Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 11
--h“rH í ~| |',i 'irf—fTH-e*7TT*»-H VM ■> 1 '-I ( * H i I |.1 I I ( ■ 1 M > I1 'f ' ----- ------------'Hii MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1973 X X drykkjafranileiðslu. Var gos- drykkjagerðin fyrst í stað á eiuni jarðhæð í húsi á Njáls- götutorfunni. Tveimur árum sið- ar varð fyrirtækið að hlutafé- lagi en fram að þvi hafði það verið í einkaeign. Gerðist það með þeim hætti að ölgerðin yf- irtók ölgerð sem Þór nefndist og hóf rekstur árið 1930. Gengu eigendur þess inn i hið nýja hlutafélag. Starfsemi Þórs var lögð niður en húsnæði verk- smiðjunnar að Rauðarárstíg 45 nýtt undir starfsemi ölgerðarinn ar. Árið 1945 var svo tekin í notkun á Þórslóðinni ný bygg- ing, og siðan hefur stöðugt ver- ið bætt við byggingum á því svæði. Þetta sama ár, eða 1945 fékk ölgerðin Egill Skallagrímsson umboðið fyrir Canada dry-drykk inn, og var fyrsta fyrirtækið ut- an Ameríku sem hóf framleiðslu á þeim. Ginger Ale átti að vera þar aðalsöludrykkurinn, en sann ast sagna var salan heldur dræm eða fram til þess að Símon í Naustinu kynnti Asnann fyrir Is- lendingum eða Moskow Mule, eins og drykkurinn nefnist á er- lendu máli. Eftir það hefur Ging er Ále notið stöðugrar hylli. Tíu árum síðar fékk svo ölgerðin um boð fyrir þýzka svaladrykknum Sinalco, sem einnig hefur átt góðu gengi að fagna. Ölgerðin Egill Skallagrímsson framleiðir nú 13 tegundir af drykkjum. í fyrsta lagi eru það Egils-appelsín, Grape Fruit, Sít- rón og Sódavatn, sem ölgerðin hóf framleiðslu á árið 1930, er hún yfirtók litla gosdrykkjaverk smiðju er Siríus nefndist. I öðru lagi eru það Canada Dry-drykk- irnir — Ginger Ale, Spur Cola, Hi-spot og Tonic, þá Sinalco og í fjórða lagi ölin — pilsner, malt öl, hvítöl og Polar Beer. (áfengi bjórinn). Á fundi með frétta- mönnum var Tómas yngri Tóm- asson spurður að því hverja hann teldi ístæðuna fyrir því, að áfengur bjór var ekki leyfður um leið og áfengi almennt eftir að banninu af aflétt. Tómas sagði, að fróðir menn hefðu tjáð sér að það hefði verið eins kon- ar málamiðlunartillaga — alþing ismennimir hefðu ekki viljað taka allt af góðtemplurum og komið til móts við sjónarmið þeirra með þessum hætti. Þá kom það einnig fram, að miðað við 8 tima á dag eru afköst öl- gerðarinnar nú 56 þúsund flösk- ur af öli og 64 þúsund af gos- drykkjum. En svo haldið' sé áfram að rekja sögu fyrirtækisins þá reyndist 1967 merkisár í sögu fyrirtækisins en þá var tekið i notkun nýtt húsnæði fyrir öl- áfyllingu, og vélakostur endur- nýjaður að stórum hluta. Ölsuð- an er þó enn við Njálsgötu og þar fer mestur hluti forgerjunar innar fram en er síðan flutt á tankbílum inn að Rauðarárstíg til fullvinnslu. Eins var fyrir- Eimreiðin hefur göngu að nýju einhhða, þar eð flest þau tíma andstæðu, að innan veláerðar- rit sem hér koma út, hafa á þjóðfélaigs'ns ber stöðugt kaflega einhliða mat á afstöðu meir á skerðingu eimstaklings mantnia til þjóðfélagstmála, bók frelsásins, um leið og reynt er mennta og lista." að staðla einstakliingdnn. Van „Eimreiðin etr því gagngert trúin á getu og skynsemi f jöld gefin út til að skapa mótvægi ans, hinn almenna borgara, í þessari einhliða tímarhsút- virðist vera same'gúnlegt með gáfu,“ sagði Magnús. „Eimreið þeim stjóroarstefnum, sem in tekur að vísu ekki fiokks- vitandi eða óafvitandi stefna lega afstöðu til þjóðmála en að hinu staðlaða þjóðfélagd. verkefni h.ennar er að fá Framtíðarþjóðféiag þeirra menn til að fjalla um þjóð- virðist eiga að búa við hóp- mál út frá sjónarmiði einstakl menmingu andliausra og kerf inigsins og frjálshyggju og isbundinna einstaklinga, sem ieátast við að setja fram hiuig lúta vilja örfárra útvaldra. myndir utm framtíðarþróun Isletndingar eru að eðlisfari þjóðfélagsins í þeim anda.“ sjálfstæðlr og dugmiklir edn í ritstjórnargrein lýsir staklingar. Landið kenndi Magnús ennfremur hlutverki þeim að þeir fengu ekki neátt ritsins með þessum orðum: fyr;r ekkert. Að gera meiri „Sá andi sem blaðmu er ætl kröfur til sjálfs sín -em til ann að að fylgja kemur fram í arra. Frumforsendian fyrir til þeiirrii fy-rirsögn, sem valin hetf vist þedrra i þ-essu harðbýla ur verið á viðtali Eimreiðar- en góða landi, er sá kraftur, innar við Jónas Haralz banka þor og dugnaður, sem býr í stjóra „Kjöltfesta frjálshyggj- þrjósti hvers íslendings. — unnar er trúin á mamniran“. Leyndardómiran um velgánigni Blaðinu er ætlað að vera bar þjóðarinnar var þvi ekki að áttutæki þeirra manna, sem fimraa í sívaxandi skr'fstofu- hafa trúna á manninn og hanis bákni eða stöðug-ri fjölgun beztu eignle-ika að leiðarljósi misjafnlega snjallra stjómar- og eru tilbúnir að halda þess haroa, heldur í vinnuglieðd og ari lifsskoðun á loft. Framh. á bls. 13 tækið lengi á hrakhólum með skrifstofuhúsnæði, eh árið 1969 festi það kaup á húsi. og stórri lóð að Þverholti 20, sem; liggur að húsunum við Rauðarárstíg. Nú á fyrirtækið einnig eigin tré- kassaverksmiðju, vélsmiðju og bifreiðaverkstæði. 1 dag starfa hjá fyrirtækinu 105 starfsmenn. 1 upphafi var Tómas aðeins einn en réð fljót- lega tvo unga pilta sér til að- stoðar. Þeir hættu þó fljótlega og þá hóf störf hjá fyrirtækinu Sig urður Jónsson, og er hann enn- þá á launaskrá fyrirtækisins, enda eini maðurinn fyrir utan Tómas sjálfan sem þar hefur unn ið frá þvi á fyrsta starfsári. Þ-að kom fram á blaðamannafundin- um, að vinnulaun Ölgerðar Egils Skallagrímssonar fyrstu 15 árin námu samtals 432 þúsund krón- um, en aftui á móti námu vinnu launin árið 1972 samtals 48 milljónum og 150 þúsund krón- um. 1 dag er hagur ölgerðarinnar góður. og t.d. getur hún ekki ann að eftirspum eftir gosdrykkjum. Hins vegar . hefur framleiðsla verksmiðjunnar hin síðari ár ver ið háð mjög ströngum verðlags- ákvæðum, og valdið því að öl- gerðin hefur ekki getað endur- nýjað vélakost eins og nauðsyn legt hefði verið. „Helzt þyrftum við að reisa heila nýja verk- smiðju en ætlum að sjá hvað setur,“ sögðu synir Tómasar, þeir Tómas yngri og Jóhannes, sem hafa nú að rriklu leyti tek- ið við af föður sínum. Tómas eldri Tómasson tekur á móti gestum og velunnurum fyrirtækisins i Átthagasal Hótel Sögu í dag — frá kl. 5-7. # KARNABÆR OPID TIL KL. 10 MATVÖRUDEILD: Ný epli. ■— Nýjar appelsímtr. — Ódýr egg. — Niðursoðmr ávextir. — Munið sparikortin. HÚSCAGNADEILD: Borðstofusettin sæn-sku komin aftur í öllum litum. Tvæ-r ge-rðir af borðum, hringlaga (110x110 cm.), stækkanlegt í 165x110 cm. og ávallt (95x95 cm.), stækkanlegt í 135x95 cm. Fjórar gerðir af stólum: California, Florida, Boston og Boston-armstóll. Mikið úrval fermingargjafa. HEIMILISTÆKJADEILD: Electrolux heimilistæki. Ryksugur, hrærivélar ög strauvélar. Eldavélar, uppþvottavélar, kæliskápar, frystiskápar, sambyggðir kæli- og frystiskáp- ar og gufugleypar í koparbrú-num lit eða hvítu. Rowen-ta heimiKstseki. VEFNAÐARVÖRUDEILD: Dönsku terelyne-sænigumar, sem má vélþvo. Mairgir litir og mynstur. Nýkomið franskt, slétt flauel í mörgum Mtum. V Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A, Reykjavik. Matvörudeild S: 86-111 Húsgagnadeild S: 86-112 Heimilistækjadeild S: 86-112 Vefnaðarvörudeild S: 86-113

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.