Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1973 13 - Áhugi Brandts Framhald af bls. 32 kvöldi, ræddi Morgun'blaðið við Hans Koscihniík. Hamn sagði að í viðræðumuim um mongurmm heílðl hanin flutit kveðjur Willy Bramdts og rætt um aðstæður í ÞýzíkaJandi í samibamdi við land- holgismáUð. Formaður sjó- xnan n a s amta k a n na og hafmar- verkamamma og stjórnmáíalegir fuBtrúar Norðursjávarríkjanma hefðu óskað eftiir því að v*ö- næðum yrði komið á fót til þess að komna í veg fyrir árekstra á íslandsmiiðum. Kamsilarinm og Þjóðverjair vilja fyrir enigam mrun eiga i útistöðum við Islend ianga, enda haíi samband þjóð- anna venð mjög gott nú um iaragam tíma. — Við viljum ræða þau vanda- mál, sem upp eru komin, sagði Koschnik og gera islenzkum stjórnvöldum grein fyrir þeim vandamálum, sem Willy Bramd/t ó við að etja vegna þess heima fyrir. Viðræðumair við forsætis- ráðherra og u tainríkisráðherra Islands voru hreinskilnar og það kom fram vilji hjá báðum aðil- um að halda viðræðum áfram í náinni framtáð. 1 kvöld mun ég einnig ræða við fleiri ráðherma og eimnig við leiðtoga stjómar- andstöðunnar. — Ég er þeirrair skoðunar, sagði borgarstjórinn, og það er WUly Brémdt einnig, að stefna is lenzku ríkisstjórnarinmar sé einn ig stefna þjóðarinnar og að allir skoðanahópar í landimu séu sama sinnis. En það er nauðsynlegt fyrir íslenzk stjómvöld að vita skoðanir Þjóðverja í málinu — ekki allra Þjóðverja heldur íbú- anna í Norðursjávarríkjunum, en eiranitt í þessum ríkjum á Bonm- stjórnim helztu stuðningsmenm sina, þar er helzta vigi Jafnaðar- mannaflokksins, flokks Brandts. Við viljum ræða næsta skrefið í þessu máli. Ég og forsætisráð- heirra yðar erum sammála um að það beri að koma á viðræðum á ný sem fyrst, en eirmig tel ég nauðsynlegt, að ekki verði um neima árekstra á miðunum að ræða á meðam unmið er að því að koima á viðræðnnm á ný. — Þegar ég kem heim mun ég gefa kanslaranum skýrslu um viðræður mínar, svo og forystu- mönnum hafnarborganna við Norðursjó. Ég tel líkur á að unnt sé að skapa betra andrúmsloft fyrir viðræður og ég er bjart- sýnn á að viðræður muni reyn- ast báðum aðilum gagnlegar. — Gunnar Thoroddsen Framhald af bls. 32 milli þinga, halda starfsfundi um þau mörgu vandamál, sem þjóð- in þarf að glíma við nú og á næstunni. Það mun velta mjög á þingflokki sjáilfstæðismamna hversu tit tekst um málefnaleg- an undirbúning næsta þings og nséstu kosninga, hvort sem þær verða fyrr eða síðar. En ávalit verða sjáflfstæðismeinin að vera við þvi búnir að ganga að kjör- borði til þess að vinna sjálfstæð- isstefnunni aukið fylgi og tryggja þjóðinni starfhæía stjórn." - Slys Framhald af bls. 32 rviðu r.suðuverksrniðj uiriinar sunin- an úr Reykjaviik á þalki fliutn- ingabils sins, og nú átti að taka það niðuir við vertksmiðjnvagg. Til þess átti að nota paKlkrana- bíi! í eigu verlksmiðjiunnar, en þegar iþehn bíl var ekið að flutn imgenbilmum, viMi svo illa tiil að kranimn raikst á fliutniingaibílmn. Við það kom á hann hnykkur svo að Krting sem kominm var upp á1 bakið, féll til jairðar ög flæribandið, s m er um háJf smá Oieisit á þyngd, ofan á hann. — Eiiing siasaðist miikið, hlaiut m. a. öpið íótbixit. — Sv. Þ. — Hljómplötur Framh. af bls. 12 kynna hver sniXffingur Hall- dór Laxness er i merðferð is- lenzkrar tungu. Er þetta því hljómplaita, sem sómlir sér vel jafnt á heimilium sem i sikól- um. Hvað varðar ailain frágang er útgáfan af einföldustu gerð og l'itið borið í plötuhulst ur og plötuimiða. Þet.ta er þó ekki itffl ama, því hvort tveggja er sæmiiega þokka- legt og gæði hljómplötuinnar sjáMrar eru vel vrðunandi. Led Zeppelin: Houses of the holy. Ll’. Stereo. Atlantic/Fálkinn. t«að eru miikil vonbrigði að hlusta á þessa plötu, vegna þess hversu hljömsveitiin Led Zeppelin gerði góða hluti á sínum fyrstu plötum. En á þvi hefur sem sagt ekki orðið framhald. Hljómsveiit'n er algjörlega stöðnuð og hreiut út sagt er þessi piata þrautleiðioleg, þótt á eiinstaika stað bregði fyrir smá gilætum, enöa mætti nú fyrr vera. Á hiiirm bóginn verður að geta þess, að pliaitan er vel unnin tæknilega og Jimrny Page er Vissulega góður gitarleilkari, en ein- hvem veginn hetfmr hljóm- sveitdnni ekki tekizt að end- umýja sig sem skyWi. — Minning Haukur Fraxnh. af bls. 23 maður, hann var einnig Idsta- maður. Hann málaði fallega mynd í fögrum liturn, af fjaJlia- hring þeim, sem blaisti við frá Laxárbakka og tilheyrði þessari sveit. Ég ætla að eiga þessa mynd til minninigar um dvöl mína hér. Svo fagiurt var veðr- ið og umhverfið að ég vildi reyna að flesta það á pappír. — Það var sönn gleði í þeim heiða og bjarta svip, sem lýsti sér í brosi og viðmóti Hauiks. Þetta fallega og yndislega vorkvöld. Það var yndisleg stund að dvedja hjá þeim hjónuim, gest- risni þeirra og góðmennslka var þeim svo eðilisborin að énigium gat dulizt sú gleði og hamingja, sem þar rikti, sönn lífsham- ingja og trúnaður. Nú hafa leiðir skiMzt um sinn, „Hvener sem ballið kemur kaup- ir sér enginn frið.“ Þanru'g er lögmál lífsins, m>enn koma oig fara. Jarðvist okkar er mislönig. Nú, þegar ég huigisa til þeirra góðu kynna og tryg.gu vinótt-u, sem heimili rnl tt og fjölskylda bundust þessum góðu vimum, frú Guðrúnu og Hauk, þá er efst í huga þakklæti fyrir að hafa eign azt þeninan góða vorboða að vini, sem fyrst komu hingað vestur á fögiru vorkvöldi. Það var alltaf eitthvað fag-jrt og bjiart, sem fyigdi þessum góða drengs-kap- armann . — Þau voru mörg kvöldin, sem hainn kom hingað, birta og gleði var aðalsmeii'ki hans, auk þeirrar hjálpsemi, sem ávallt var til reiðu, ef hann vissi að hann gæti gjört elinhverjum ■gireiða. Það er gott að eiga slíka minningu uim þennan trygga vin og góða félaiga. Ég veit ég mæli hér fyrir munn allra þeiira i M klaholtshreppi, sem kynnt- ust Hauk sál. Þeim er efst i hugia þökk og tryggð, hjartahlýja, birta og gleði, sem var svo rikj- andi í íari hans. Við sendum öll eftirlifaind konu hans, bömum, bamabömuim og tengdabörmnm innilegustu samúðarkveðjur og biðjum Guð að blessa minningu góðs vinar. Borg, 6. apríl 1973 Páll Pálsson. — Bókmenntir Framh. af bls. 12 sókn hinna hungruðu og lituðu. 1 Tækni er lýst heimi, sem heí- ur náð svo langt i tækniþróun að hvorki gamalmenni né böm komast lengur yfir götu. Þess- ari vantrú Jóns Óskars á vis- indunum mátti reyndar kynnast í bók hans Söngur í næsta húsi (1966). Skáld hafa ort töluvert um för bandariskra geimfara til mán- ans, hijnn einstæða sigur vísind- indanna. í Þú sem hlustar f jallar Jón Óskar um þetta efni á eft- irfarandi hátt: Þeir sigruðu mánann og hrifust sem böm af tækninni og komust aftur heim til jarðar, sem veltist með böm sem biðu svöng. Það kvað hafa kostað mikinn auð. En ekki um of, segja vísindamenn, því þeir komu til jarðar með dót, sem huggar öll toöm sem hafa ekkert hrauð. Þeir .færðu frá Mána ryk og grjót! (Mánaförin) Ljóðaflokkurinn Faðir minn og hafið er í senn föðurminm- ing o-g Ijóð um dóttur skáldsins gagnvart undrum hafsins, ævin- týrum fjörunnar. Skáldinu tékst í þessu ljóði að veita lesandan- um hlutdeild í mininingum sín- um og fögnuði barnsins með hug þekkum hætti. Þetta er óvenju áreynslulítið ljóð, opinskátt og innilégt. 1 Þú sem hlustar ávarp ar skáldið lesandann á einkar manniegain og trúverðugan hátt. 1 iþessari bók ©r ekki að finna þann Jóin Óskar, sem best hefur kveðið. Nóttin á herðum okkar (1958) er enn sem fyrr listræn- asta verk skáldsins. Nokk- ur ljóð í Þú sem hlustar eru varla samboðin skáldinu. En með kostum sinum og göllum er Þú sem hlustar lifandi bók. Ef til vill getur hún minnkað hið al- ræmda bil, sem drepið var á hér að framain? — Eimreiðin Framh. af bls. 11 íramfaki hvers einstaks borg- ara.“ Magnús segir, að á þessum grundveni verði þjóðmála- skr if blaðsins, en í. þ-essum anda verði e nnig skrif tí.ma rits'ns um bókmenntir og list ir. „Listdr og vísindi eru' ó- neitanJega drifkraftur hvers menn nsarþjóðfélags og því jafnan skammt milli þess sem fer í askarna og þess sem lyft ir andanuim á fluig,“ segir hartn. í 78. árgangi Eimreiðarinn- ar er að finna fjölbreytt efini um þjóðmál og bókmenntir. Eins og áður héfur komið fram birt'st í tímaritinu langt viðtal við Jónas Haralz, banka stjóra, þar sem viða er komið við og Jónas lýsir m.a. við- horfum sínum til hugmynda- fræði nývinstrisiima, velfierð arríkisins', umhverflisvanda- málanna, stjómarskiptanna héri'en.dis, áætlunargerðar rik isins, svo að eitthvað sé nefnt. Þá skrifax Hannes Péturs- son skáld um Steflám frá Hvíta dal og nefnir grein sína Skédd i Bessatungu, og birt eru tvö kvæða Stefáns. Hnafn Gun'n- laugsson segir frá ungu brezku skáldi að nafni Rogex McGough, eimum af talsmamni Mersey Sound-hreyfkngarinn- ar svokölluðu, og bixt er eitt ljóða hárns í þýðingu Hrafns. Ennfremur er að geta, að i blað nu birtist útdráttur úr erindi eft'r Indriða G. Þor- steinssom, sem haran néfnir Loftumgur fjölimiðlanma. Þá eru ennfretmur í tímarit imi greinar um ýmis efmi eft- ir þá Þorstein Pálsson, sr. Gunnar Kristjánsson, Helga Skúia Kjartansson, Björn Biamasoa, Hörð Eimarsson og Jónas Kristjánsson. Magnús Gunnarsson Forsiða Eimreiðarinnar — Hannibal Framhald af bls. 1 breyta henni á hverju sem gengi. Hannibal sagði, að við mætt- um einskis láta ófreistað að flytja okkar mál, lláta öll okkar rök koma fram, ekk'. þrátt fyrir að þetta væri svo þýðingarmikið mál heldur einmitt vegtna þess. Hannibal sagði m.a. að hann teldi að samningurinn frá 1961 hefði veri'ð nauðumgarsamningur, og það væri einmitt ein af mörg um ástæðum til þess að sækja málið til sóknar og varnar til Haag og þar ættum við að gera grein fyrir aðdraganda samning- anna. Þetta ættum við að stað- festa með góðum gögnuim — dag bókum varðskipanna — að Bret- ar hefðu neytt okkur með hern- aðarlegu ofbeldi tii samninga. Hannibal sagði: „Það er okkar réttur og okkar skylda að færa fram öll okkar rök. Ég hef hald- ið því fram, að við eigum að senda menn til Haag til að færa fram rökstuðning fyrir okkar góða málstað. Við eigum að bera fram kröfu um sýknun af máls- kröfu Breta og í annan stað eig- um við að bera fram varakröfu um að málinu verði frestað fram yfir hafréttarráðstefnuna. Við eig-um ekki bara að bera fram þá kröfu, heldur gera þá dóm- kröfu.“ Hannibal sagði síðan: „Þetta á ekki að gerast með neinu pukurbréfi til dómsins, heldur á þetta að gerast með réttarkröfu.” Hannibal sagðist hafa frjáls- ræði til að hafa eigin skoðanir á þessiu máli sem öðrum. Um eiœk- isverða samstöðu væri að ræða og holótta einingu, ef skoðana- skipti mættu ekki fara fram. Hannibal sagði að Alþingi væri rétti aðilinn að skera úr um það hvort senda bæri mann til Haag eða ekki. Bjami Guðnason sagði að Hantnibal Valdimarsson hefði gengið í berhögg við stefnu ríkis stjómarinnar og vilja Alþingis, og hann hefði rofið samstöðu þings og þjóðar og við það yrðí ekki unað. Það væri ekki hægt að una við þetta ástand og það yrði að kanna hver væri vilji Al- þingis. Bjarrai sagði: „Við getum ekki setið uppi með bæði ráð- lausa ríkisistjórn og stjómarand- stöðu í þessu máli. Ef rikisstjórn in treystir sér ekki til að kanna hver sé vilji Aíþingis, þá er hún að kljúfa þjóðina og ef meiri- hluti væri fyrir þessu, ef Hanni- bal gæti tekið með sér sinn sí- mincnkandi þingflokk, þá yrði að rjúfa þing og athuga, hvort vinstri menn gætu ekki stokkaH upp spilin. Það væri ekki verj- andi að fá ekki hreinar linuir. Eftir að Haranibal ha'flði gefið þær upplýsingar, sem að fram- an er getið, þá sagði Bjami Guðnaison, að nú væri etoki önm- ur lausn fyrir hendi á þessu rraálíi ©n að Hanmibal segð* aí sér ráðherradómi. Jóraas Árnason sagði orðrétt: „Ég Mýt sem einn af stuðn- ingsurnönnram rikisstjórnarinraar að iíta það mjög alvariegum augum, þegar einn af ráðhierr- unum gengur fram fyrir sikjöldu að túllka sjónairmið stjómarand- stæðinga og ég tel það athug- andi að þetta mál verði borið undir þjóðina, þannig að hún flái tækifæri til að s'kiera úr, og það verði gert þaniniig að rofið verði þing og efnt til kosniinga." Einar Ágústsson utanríkisráð- herra sagði um Haag-dómstól- inn: „Ég mun ekki ræða hér hvort senda beri mann till Haa® eða ekki, skoðun mín kemur fram í skýrslunni." UTBOÐ Tilboð óskast i að steypa gangséttir, undirbúa stíga undir mal- bikun, setja upp götulýsingu o. fl. við ýmsar götur í Smáíbúðar- hverfi. Útboðsgögn eru afbent í skrifstofu vorri gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 3. maí kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegí 3 — Sími 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.