Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1973 Milliþinganefnd athugi Stjórnarliðar byggðatillögurnar BYGGÐAMÁLIN hafa verið all mikið rædd á því þingi, sem nú er að ljúka. Hafa verið lagðar fram tvær þingsáiyktunartillög- ur um það efni, annars vegar frá Steingrimi Hermannssyni og fleirum og felur tillaga hans í sér að könnun verði gerð til að undirbúa mörkun byggðastefnu. I>á hafa 9 þingmenn Sjálfstæð- isflokksins úr öllum kjördæmum lagt fram mjög itarlega og yf- irgripsmikla þingsályktunartil- lögu um skipulag byggðamála, og felur tiilagan í sér fjölmörg nýmæli á þessu sviði, svo sem um að komið verði á sérstöku byggðaráðuneyti og fleira. Allsherjarnefnd hafði til- lögu Steingríms Hermannssonar og fleiri til meðferðar og var ákveðið í nefndinni að breyta þeirri tillögu nokkuð til sam- ræmis við tillögu sjálfstæðis- mannanna. Um þetta segir svo í áliti nefndarinnar: Meðan till. var til meðferðar í nefndinni, var lögð fram á þingi þingsályktunartillaga um skipulag byggðamála o.fl. á þskj. 383. Flytja hana 9 þing- menn Sjálfstæðisflokksins. Henni hefur ekki enn verið vísað til nefndarinnar, en eigi að síður hefur nefndin tekið hana til at- hugunar, þar eð hún fjallar um sama efni. 1 till. sjálfstæðis- manna er drepið á mörg atriði, sem bæði eru athyglisverð og til framdráttar byggðastefn- urmi. Af sinni hálfu hafa þeir iagt af mörkum verulega undir- búningsvinnu, eins og sjá má af þeirri greinargerð, sem till. fylgir. Nefndin vill leggja höfuð- áherzlu á, að efld sé eins og framast er unnt samstaða um skipuleg vinnubrögð í þessu mikla vandamáli, svo að til úr- lausnar megi sem allra fyrst leiða. Hefur nefndin brugðið á það ráð að breyta í fáum atriðum tillgr. á þskj. 294, sem hér er til afgreiðslu, með hliðsjón af till. á þskj. 383. Leggur nefndin til, að þálfill. verði samþykkt með þessum breytingum: 1. Tillögugreinin orðist svo: Álþingi ályktar að kjósa 7 manna nefnd þingmanna, kos inna hlutfallskosningu í samein- uðu Alþingi, sem geri tillögur um markmið, leiðir og mörkun almennrar stefnu í byggðamál- um. Skal að því stefnt, að var- anleg starfsemi í byggðamálum verði efld og viðurkennd sem fastur þáttur i íslenzkri stjórn- sýslu. Nefndin skal m.a. hafa eftirtalin verkefni: 1. Kanna, hvaða atriði valda fyrst og fremst mismunun á milli landsimanna eftir búsetu, bæði fjárhagslegri og félags- legri. 2. Kanna og meta eins og unnt er hin þjóðhagslegu áhrif þeirr- ÞINGMENN úr öllum flokkum hafa borið fram þingsályktiinar tillögu um kennslu í haffræði og skyldum greinum við Há- skóla íslands. Styðjast flutn- ingsmenn þar við tillögur dr. Unnsteins Stefánssonar liaffræð ings og eru þær birtar sem fylg- isskjal með þingsályktunartillög unni. I*ar segir, að megint.ilgang ur þessarar kennslu ætti að vera: a) að veita fræðslu í haf- ar þróunar í byggðai 'álnm. sem átt hefur sér stað á undanförn- um áratugum. 3. Kanna, hvaða ráðstafanir nágrannaþjóðirnar hafa gert á þessu sviði og hvaða almenna stefnu þær hafa markað 4. Athuga, hvað unnt e<r að gera af opinberri háifu til þess að jafna metin á milli lands- manna, og gera tiiraun til að meta áhrif slíkra aðgerða og kostnað. 5. Gera tillögur um markmið í byggðamálum. 6. Gera tillögur um leiðir til þess að ná fyrrgreindum mark- miðum. 7. Leggja fram drög að al men-nri stefnu í byggðamálum. Auk þess skal nefndin athuga tillögu til þingsályktunar á þing skjali 383 og leggja fram þau frv. til breytinga á lögum þeg ar í byrjun næsta þings, sem nefndin telur, að ekki þoli bið. Nefndin skal einnig leitast við að gefa Alþingi bráðabirgða- skýrslu i byrjun næsta þings um verkefni sitt. fræði fyrir franihaldsskóla í náttiirufræðuni, b) að skapa möguleika fyrir islenzka nánis- menn, sem áhuga hafa á að leggja fyrir sig hafrannsóknir sem lífsstarf, að ljúka fyrri hluta prófi í haffræði á islandi og Ioks c) að útskrifa aðstoðarsér- fræðinga í haffræðum. í greinargerð með þingsálykt- unartillögunni segir, að með henni sé hreyft máli, sem flutn- ingsmenn telji mikla nauðsyn á, að verði kannað til hlitar. is- lendingar séu umfram allt fisk- veiðiþjóð og þjóðarbúskapurinn stendur og fellur með sjávarafl- anum. Sem eyþjóð séu Íslend- ingar einnig í slíkri nálægð og snertingu við hafið, að ekki fer milli má'la, að það er hluti af nánasta umhverfi íslenzku þjóð- arinnar. Á íslendingum hvíli því sérstök skylda um rannsóknir á hafinu, auk þess sem vist sé, að þekking á eðli sjávar hafi hag- nýt gildi fyrir þjóðarbúskapinn. Nýr bátur frá Skipavík Stykk'sihólmi, 16. april. SlÉÐASTLIÐINN laugardag var afhentur af Skipasmíðastöðiimi Skipavík í Stykkishólmi 50 lesta eikarbátur sem smíðaður var fyr ir hf. Auðbjörgu á Skagaströnd. Báturinn heitir Auðbjörg og hetf- ur einkennisstafina HU-6. 1 reynsluferð bátsíns reyndist hann í alla staði vel og hraðl hans 9,6 miluæ, en vélin er Kelv- iin. Bátwriinn er búinn nýjustu siglinigatækjum og með útbúnað' fyrir neta-, línu-, troll- og hand- æraveiðar. Héðan fór báturinn á metaveáð ar fyrir Suðurlandii og mun ieiggja. afia upp í Grndaivik. í»etta er þrettándi báturinn sem 'smíðaður er i Skipavík hf. og sjö undi báturinn aif þessari stærð. í*á er þetta ©nniig fyrsti bátur- inh sem smíðaður er að öllu leyti innan húss, og afhentur þaðan. Hin hýja aðstaða féiiagsins i Sk pavik gerir það mögulegt að hægt er að smiða tvo báta sam- tihnis, og auk þess að hafa tvo báta alit að 100 tonn að stærð til v.ðgerðar inman í hinu stóra verksmiðjuhúsi. — Fréttaritari. FRÉTTIR í STUTTU MÁLI ÁBÚÐARLÖG Stjórnarfrumvarp til nýrra ábúðarlaga var lagt fram á Alþingi í siíðustu viku. 1 grein- argerð með frumvarpinu seg- ir, að ákveðið hafi verið, eft- ir að ráðgazt hafði verið við Gauk Jörundsson prófessor að gera tiilögu um að fella úr gildi með þessu frumvarpi eldri ábúðarlög, þó svo að samningar samkv. þeim lög- um haldi gildi sínu að svo miklu leyti, sem annað leiði ekki af ákvæðum þessa frum varps, ef að lögum verði. JARÐALÖG I>á var einnig iagt fram stj órnarfrumv. til j arðalaga. Segir i 1. grein þess, að til- .... gangur jiess sé að tryggja, að , nýting lands utan skipulagðra , þéttbýlissvæða sé eðlileg og hagkvæm frá þjóðhagslegu sjónarmiði og að eignarráð á ,n landi og búseta á jörðum sé . , í samræmi við hagsmuni sveitatfélaga pg þeirra, sem (•: lapdbúnað stunda. H EYKÖGGLA VERK- . SMIHJUK RÍKISINS 1 síðustu viku var einnig lagt íram frumvarp um að : koma : á fót hoykögglaverk ;i : ismiðjwm: 1 samráði íVið! Bú»i- aðarféiag Islands og Fram- kvæmdastofnun rikisins. Á hver verksmiðja að hafa ekki minni einingargetu en 2,5 tonn á klukkustund og eiga verksmiðjurnar að lúta yfir- stjóm landbúnaðarráðherra. FRUMVARP UM HÚSSTJÓRNARKENNARA- SKÓLA Á laugardag var lagt fram stjórnarfrumvarp um Hús- stjórnarkennaraskóla Islands. Með frumvarpinu er nafni Húsmæðraskóla Islands breytt í Hússtjórnarskóla Islands og segir að skólinn skuli starfa í tveimur deildum, kennara- deild og matráðsdeild. Sam- kvæmt frumvarpinu verða inntökuskilyrði í skólann á þessa leið: a) Stúdentspróf ásamt 20 vikna hússtjómarnámskeiði. b) próf úr heimilisfræða- skóla að viðbættu prófi úr tveggja ára framhaldsdeild- um gagnfræðaskóla. c) Með samþykki mennta- málaráðuneytis má veita um- sækjendum með ánnað nám að þaki skólavist, ef skóla- stjórn telur það jafngilt og mælir með þvi. Þeir, sem bezta undirbúningsmenntun hafa, sitja fyrir um skólavist. d) Nemandi skal eigi hald- inn neinum kvilla, er öðrum geti að meini orðið og hamli skólavist að dómi skólastjórn ar. FRUMVARP UM HEIMILISFRÆÐASKÓLA Á laugardag var einnig lagt fram stjórnarfrumvarp um heimiiisfræðaskóia, en þar er nafni húsmæðraskólanna breytt óg. nánar kveðið á um hlutverk, yerkefni og inntöku skiilyr.ði skólans. Kennsla í haffræði — verði tekin upp við Háskólann örorkulíf ey ristek j um .ViÐ aðra amræðu freistuðumst við sjálfstæðismenn þess að ná fram minni skattabyrði á aldr- aða með þ\ i að leggja til að eili- lífeyrir og örorkubætur yrðu skattfrjálsar. Þegar það fékkst ekki, lýstum við því yfir, að við myndum reyna að fá fram hækk anir á skattfrelsi þessara liða og reyna einnig að fá slika hækkun inn á skatitvísiitölu. Þetta hefur inn á skattvísitölu. Þetta hefur nú nú tekizt að nokkru og styðjum við þvi þessa till. nefndarinnar um hækkun þessara liða.“ Þett-a voru orð Matthíasar Á. Mathie- sen við umræðu um breytingu á lögum um tekju- og eignaskatt. Tillaga sjálfstæðismanna um af- nám skatts af elli- og örorkulif- eyri var felld að viðhöfðu nafna kalli og greiddu allir stjórnarlið arnir, að Bjarna Guðnasyni með töldum atkvæði gegn tillögunni. Atkvæðagreiðslan um veggjaldið Eins og áður hefur verið greint frá hér í blaðinu var samþykkt rökstudd dagskrá i Sameinuðu þingi fyrir nokkru um að visa tillcgu um að veg- gjald yrði sett á hraðbrautir, til ríkisstjórnarinnar. At- kvæðagreiðsla fór fram með nafnakalli og féllu atkvæði þannig. Þessir greiddu dag skrártillögunni atkvæði: Auður Auðuns, Ágúst Þor- valdsson, Bjarni Guðnason, Björn Fi. Björnsson, Björn Pálsson, Eðvarð Sigurðsson, Eggert G. Þorsteinsson, Ellert B. Schram, Friðjón Þórðar- son, Garðar Sigurðsson, Geir Gunnarsson, Geir Hallgríms- son, Gils Guðmundsson, Guð- laugur Gíslason, Gunnar Gisla son, Gunnar Thoroddsen, Gylfi Þ. Gislason, Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Jón Á. Héðinssön, Jón Skaftason, Jónas Árnason, Jón Snorri Þorleifsson, Matthías Á. Mathiesen, Axel Jónsson, Ólaf ur G. Einarsson, Pétur Péturs son, Pétur Sigurðsson, Ragn- hildur Helgadóttir og Stein- þór Gestsson. Þessir vildu setja á vega- toll: Eysteinn Jónsson, Ásgeir Bjarnason, Bjarni Guðbjörns- son, Björn Jónsson, Einar Ágústsson, Jónas Jónsson, Halldór E. Sigurðsson, Hanni- bal Valdimarsson, Helgi F. Seljan, Ingvar Gislason, Kar- vel Pálmason, Lárus Jónsson, Lúðvík Jósepsson, Magnús Jónsson, Magnús T. Ólafsson, Matthías Bjarnason, Ólafur- Jóhannesson, Páll Þorsteins- son, Pálmi Jónsson, Ragnar Arnalds, Stefán Valgeirsson, Steingrírnur Hermannsson, Svava Jakobsdóttir, Sverrir Hermannsson, Vilhjálmur Hjálmarsson og Þorvaldur G. Kristjánsson. Þessir voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsluna: Benedikt Gröndal, Jón Árna son, Stefán Gunnlaugsson og Þórarinn Þórarinsson. # KARNABÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.