Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRIL 1973 Akranes — umsjónarmaður Starf umsjónarmanns íþróttavallarins er hér með auglýst til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýs ngum um umsækjend- ur, sendist undirrituðum fyrir 27. apríl. BÆJARSTJÓRI AKRANESS. Lögregluþjinsstaða Lögregluþjónsstaða á (safirði er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 25. april nk. Umsóknir sendist bæjarfógetanum á Isafirði. Laun skv. launalögum. ísafirði, 10. april 1973. BÆJARFÓGETINN Á ÍSAFIRÐI, BJÖRGVIN BJARNASON. Atvinno Sameignir skólanna Laugarvatni óska eftir starfsfólki í sumar við tjaldamiðstöðina á Laug- arvatni. Væri heppilegt fyrir hjón. Einhver málakunnátta æskileg. — Einnig vantar mat- reiðslukonur til starfa við mötuneyti sameigna skólanna Laugarvatni og til fleiri starfa. Fólk er beðið að hnngja í sma 99-6117, Laug- arvatni, frá kl. 18—19 í dag og næstu daga, eða leggja nöfn sín ásamt símanúmeri inn á afgr. Mbl., merkt: „Laugarvatn — 8093“. Bifreiðostjórar Okkur vantar nú þegar vaktmann og bifreiða- stjóra. Þurfa að hafa réttindi til aksturs stórra farþegabifreiða. Upplýsingar i símum 20720 — 13792. LANDLEIÐIR HF. Lektorsstaða við Björgvinjarhóskóla Staða lektors í íslenzku máli og bókmenntum við háskólann í Björgvin er laus til umsóknar. Lektorinn verður settur til þriggja ára, en get- ur síðan fengið þriggja ára framlengingu á setningu í starfið. Umsækjendur skulu hafa a. m. k. B.A. eða cand mag. próf í íslenzkum fræðum eða í ís- lenzku. Kennsluskylda er allt að 10 stundum á viku. Lektorinn tekur laun eftir 20.-21. launaflokki norska ríkisins. Eru árslaun nú norskar kr. 55.254,00, en hækka í norskar kr. 58.804,00 eftir tvö ár. Ef lektorinn hefur tveggja ára starfsreynslu á íslandi, getur hann eftir 4 ár flutzt í 22. launaflokk með árslaunum norskum kr. 62.594,0 Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störf- um, ásamt fræðilegum ritgerðum umsækjanda og heilbrigðisvottorði skulu sendar Heimspeki- deild Háskóla íslands fyrir 15. maí nk., en stíl- aðar á Universitetet i Bergen, Nordisk Insti- tutt. Stúlkur óskost til afgreiðslu- og aðstoðarstarfa nú þegar eða um næstu mánaðamót. Allar upplýsingar veittar í skrifstofu Sælker- ans, Hafnarstræti 19. Hóseta vantar nú þegar á netabát frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 83058, Reykjavík. Verkiræðingor — tækniiræðingor óskast til ábyrgðarmikilla stjórnarstarfa hjá stóru iðnfyrirtæki í málmiðnaði. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 1128, Reykjavík. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Skriistofustúlka óskast Stúlka vön bókhaldi óskast sem fyrst. Kunnátta á bókhaldsvélar æskileg. Nöfn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu, merkt: „Bókhald — 8094“ eigi siðar en þriðjudaginn 24. apríl. Verkfræðingur — tæknifræðingar Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir rafmagns- verkfræðingi og rafmagnstæknifræðingi til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu starfs- mannadeildar. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Starfsmannadeild, Laugavegi 116, Reykjavík. Kennaror — kennarar Á Akranesi eru lausar stöður sem hér segir frá 1. sept. nk.: Tvær stöður við Gagnfræðaskólann, kennslu- greinar: íslenzka, danska, enska. Við Barnaskólann: tvær almennar kennara- stöður og staða söngkennara. Auk þess er laus iþróttakennarastaða fyrir stúlkur við báða skólana (ein staða). Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Upplýsingar gefa skólastjórarnir: Sigurður Hjartarson, sími 1603, og Njáll Guðmundsson, sími 1452. FRÆÐSLURÁÐ AKRANESS. Óskum að rúða stúlku til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 24631. KRÁIN, veitingahús við Hlemmtorg. Húsasmíðameistori óskar að ráða húsasmið og 2 verkamenn. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 52595 eftir kl. 7 á kvöldin. Offsetprentarar Óskum að ráða mann í offsetljósmyndun og filmuumbrot. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri (ekki í síma). HILMIR HF., Siðumúla 12. Atvinna — vélaviðgerðir Innflytjandi véla vill ráða sem fyrst vélvirkja, vélstjóra eða bifvélavirkja til standsetningar nýrra véla og viðhalds. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „8277". Hjúkrunorkonur alhugið Hjúkrunarkonur vantar nú þegar að Sjúkra- húsinu á Blönduósi. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona, frú Eyrún Gísladóttir, sími 95-4207, heimasími 95-4237, eða sjúkrahúslæknirinn, Sigursteinn Guð- mundsson, sími 95-4207, heimasími 95-4218. SJÚKRAHÚSSJÓRN. Skrifstofuslúlka óskast Óskum að ráða vana skrifstofustúlku til fram- tíðarstarfa frá 1. maí nk. Guð vélritunar- og ís- lenzkukunnátta skilyrði. Ekki unnið á laugar- dögum. Hér er um gott starf að ræða fyrir góða stúlku. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. apríl næstkomandi, merktar: „8278“. Suoiarstarf — Suðurnes Viljum ráða nú á komandi sumri afgreiðslufólk til afleysinga í verzlun okkar á Keflavíkurflug- velli. Krafizt er góðrar tungumálakunnáttu, verzlunarþjálfunar og reglusemi. Umsóknum með mynd ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast skilað í skrif- stofu okkar að Hafnargötu 79, Keflavík, eða pósthólf 1372, Reykjavík, fyrir 19. þ. m. ÍSLENZKUR MARKAÐUR HF. að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.