Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 1
52 síður (tvö blöð) og 12 síður iþróttir Hannbal Valdlmarsson; Ríkisstjórnin ekki tekið af stöðu til Haag Bjarni Guðnason krafðist afsagnar ráðherrans — Jónas Árnason telur þingrof og kosningar athugandi 16 fórust Sextán menn biðu bana þegar Orion skrúfuþota frá banda- rís'ka flotanum og Convair þota. frá bandarísku geim- ramnsóknastofn uniirn i rákust á í iofti síðastliðinn fimmtu- dag. Vélarnar hröpuðu brenn- andi niður á golfvöll skammt fyrir utan San Fransisco. Á myndinni reynir slökkvi- liðsmaður að rjúfa gat á þak annarrar vélarinnar með öxi. Sprenging í stærsta orku veri Noregs HANNIBAL Valdimarsson, samgöngumálaráðherra, lýsti því yfir í hörðum umræðum á Alþingi í gær, að ríkis- stjórn íslands hefði enga ákvörðun tekið af eða á um það, hvort málflutningsmað- ur yrði sendur til Haag og sagði að í skýrslu utanríkis- ráðherra væri ekki lýst skoð- unum ríkisstjórnarinnar á þessu máli. Jafnframt ítrek- aði ráðherrann þá skoðun sína, að senda bæri mál- flutningsmann til Haag. Bjarni Guðnason krafðist þess í umræðunum að Hanni- bal segði af sér en ráðherr- Nixon til Norður- landa? Washington, 16. apríl. AP ÞAÐ er mjög líklegt að Nixon forseti, heimsæki eitt eða fleiri Norðurlönd þegar hann fer í Evrópu- ferð sína í haust, er haft eftir diplómatiskum heim- ildum í Washington. Opin- berlega hefur ekkert verið sagt um ferðaáætlun for- setans, nema hvað tals- menn hans hafa staðfest að hann muni m.a. heim- sækja Bretland, Vestur- Þýzkaland, Frakkland og Ítalíu. Þá hefur verið upp- lýst að Leonid Brezhnev muni að öllum líkindiun heimsækja Bandaríkin í lok júíímánaðar. Suður-V íetnam ann sagði að þingmaðurinn ætti að bera fram vantraust á sig, ef hann vildi fram- fylgja skoðunum sínum. Jón- as Árnason, þingmaður Al- þýðubandalagsins, kvaðst líta skoðanir Hannibals Valdi marssonar mjög alvarlegum augum og væri athugandi að rjúfa þing og efna til kosn- inga vegna þessa máls. Hér fer á eftir stutt frásögn af þessum umræðum en þeim verða gerð ítarlegri skil í Morgunblaðinu á morgnn. „Til þess aö fnamfylgja orða- froðu siraná ætti þessti þingmað- ur (Bjanni Giuðnasora) að bera fnam varatnaust á mig. Ég eir reiðubúinra til að leggja ráðhema stól minra við skoðunum mín- uim,“ sagði Haninibal Valdimars- sora vegraa yfirlýsiraga Bjama Guðraasoraar um að Haninibal væri að ganga gegra ríkisstjóminrai og þjóðlarvilja með þeirri af- stöðu sinini að vilja senda mál- svara til Haag-dómstólsins. Harandbal bætti við: „Ég fullyrði að rilkáisistjóm íslarads hefur ekki tekið afstöðu tíi þess, hvort serada skal móls-vara til Haag eða ekki.“ (Bjami Guðraa- son kalOaiði þá finaim í, að Hanni- þal skyldi lesa skýrslu utiainríikis- ráðherra). Hannibal svaraði: „1 henni er áreiðanlega ekki lýst Skoðura ríkisstjórnarinnar um þetta atriði." Hannibal sagðd að ríkisstjómin hefði ekki tekið raeina afatöðu tíl þess, hvort senda bæri marm til Haag eða ekkt, oig þvi hefðd hann lýst skoðunum sínum áður en það yrðd gert. Berati Hannibal Bjarna Guðnasyni á, að ekki þýddi að taka ákveðna skoðun og ríghalda svo í hana, hvemig svo sem viðhorfin breyttust. Rétt hefði eins verið hægt að taka ákvörðum um að'gerðir vegna Vastmannaeyja þegiar á fyrsta degd gossins og raeite að Framhatd á bls. 13 Ástralía til Haag? París, 16. april, AP. DÓMSMÁLARÁÐHEBRA Ástral íu, Linnel Mnrphy, kom í dag til Parísar til að mótmæla kjam- orkutilraunum Frakka á Kyrra- hafi. Ástralia hefur hótað að stefna Frökkum fyrir Haagdómstólinn eí þeir hætta ekki tilraununum, en Murphy sagði við komuna til Parísar að hann mundi gera allt sem í hans valdi stæði til að leysa deiluna áður en til þess kæmi. Murphy ræðir við Michel Jo- bert utanríkisráðherra og Robert Galley landvarnaráðherra, en sennilega ekki við Pierre Mess- mer forsætisráðherra, sem gagn rýndi Ástralíumenn harðlega þeg ar hann var landvarnaráðherra. Flekkefjord, 16. apríl. NTB. TVEIR menn týndu lífi í spreng- ingn í orkuveri í Tonstad skammt frá Flekkefjord í Noregi í morgun. Fjórir slösuðust í sprengingunni og eldsvoða sem fylgdi heinni, eai ekki lífshættu- lega. Svæðinu umhverfis orkuverið var lokað eftd.r spren.ginguna veigma miiikdls reylks og gas- miyniduinar. Sprengilragin varð lengst innd í 700 metra löngum gongum inmii í fjalH og var svo kröftuig að hliið við enda þeirra laskaðdst. Tiu mienn voru í göngunum þegar siprengiimgira varð. Eiran komst út af eiglim ramtmleik era meran frá orkuverimu búmir grímium björguðu hiraum. Eimn manraanna i göngunuim fann súr- éfnisgrímu og heifði kafnað af reyknuim og gasdrau ef hanin hefði ekfkii fundið hana. Vélar orkuversins hafa verið stöðvaðar, en það er stærsta vatnsorkuver Evrópu. Ótounm.ugt er um orsök síysisins en ranin- sókn hefst á morgura. Siysið varð þegar meranirniir voru að iag- færa nokkrar véiar í orkuver- irau. Bardagar á landamær- unum við Kambódíu Saigon, 16. apríl, NTB. SUÐUR VIETNAMSKAR her sveítir ráku í dag hersveitlr koiramúnista yfir landamærin til Kambódíu en þær höfðu farið yfir til Suður-Vietnam til að sleppa undan loftárásum banda- rísltra spa engjuflugvéla, og til að heirða umsátrið um Phnom Penh sem byggist m.a. á lokun Mckong árinnar. Orðið hefur viart við nýja norð- ur-vietniamslkia hersiveit á þess uim slóðum og styður það grun um að kamimónistar hyggi á mikla árás inrnan skammis. Banda rískar spreragj uflugvéliar gerðu í dag árásir á hversvaiitir Norður- Vietnama sem voru í aðeins um 11 kílóuraetra fjarlægð frá höfuð- borg í Kamibódíu. Tatemaður varnarmálaráðu- neytisiins í Waahi.ngton upplýsti í dag að tid athugunar væri að hefja aftur loftárásdr á skotmörk í Laos, eftir að NorðUr-Vietnam- ar baifa rofið vopnahléssáttmál- ann mieð því að hertáka bæ fyrir sunnan Kruíkkusléttu. Hann sagði að Bandaríkja- stjóm fyligdiisrt náið mieð fram- vindu mála í Laos. Þessi yfir- lýsing var gefira aðenns nokkrum kllukkustundum eftir að fréttdr bárust um að skriðdreka- og fót- gönguliiðteisveitir hefðu lagt undir sig bæinn Tha Vieng. Campora hef ur mikinn meirí- hluta á Buenos Aires, 16. apriil. NTB. HECTOR Campora, hinn nýi for seti Argentinu hefur tryggt sér mesta stnðning í þjóðþinginu, sem nokkur forseti hefur haft síðan Juan Peron vann sinn mikla kosningasigur 1951. 1 kosningunum um öldungadeiid- arþingmenn og ríkisstjóra, á siinnndaginn, unnu peronistar i 13 kjördæmum af 15. þingi Campora fær því 4?> af 69 öld- uraigadeildarþinigmöraraum d hinu nýja þjóðþimigí en d ko'sraingum- um 11. marz urarau perondstar 150 áf 249 sætum fu'lltrúadeikl- arinnar. Þ»egar hann tetour við embætti forseta 25. maí, hetfur Campora því meiri yfirburði í báðum dieiidum þiragsiins era nokkur forstati sdðara Juan Per- ora viar við völid. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.