Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 18
iMORG!ÆNB!LÁ£>IÐ, LAÚGARDAGtlá 6. JANÚAR 1973 ilTYINNil Sjómenn Beitningamenn og háseta vantar á mb. Hamra- vík til Hnuveiða. Upplýsingar í símum 92-1707 og 92-2095. Stúlkn — kjötnfgreiðsln — stúlkn Rösk og ábyggileg stútka óskast strax til kjöt- afgreiðslustarfa. Upplýsingar í verzluninni. Ath. Upplýsingar ekki gefnar í síma. VERZLUNIN HRAUNVER, Álfaskeiði 115, Hafnarfirði. Stúlkn — nlgreiðslu- stnrí — stúlku Dugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í verzlun. Upplýsingar í verzluninni. Ath. Upplýsingar ekki gefnar í síma. VERZLUNIN HRAUNVER, Álfaskeiði 115, Hafnarfirði. Sjúkrnþjúlfnrar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vill ráða ejúkraþjálfara nú þegar eða siðar eftir sam- komulagi. Til greina kemur starf að hluta hjá Endurhæfingastöð Sálfsbjargar. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir fram- kvæmdastjóri í síma 11031 eða forstöðukona í síma 11923. F.h. stjómar F.S.A. Framkvæmdastjóri. Stnrfstúlkur óskust VAKTAVINNA, „AUKAVINNA". AFGREIÐSLA - ELDHOS - RÆSTING. Upplýsingum ekki svarað í sima. NEÐRI BÆR, Síðumúla 34. Verkumenn óskust í byggingarvinnu. Upplýsingar í símum 23059 og 18941. Luus stuðu Staða háskólagengins fulltrúa í tekjudeild fjármálaráðuneytisins er auglýst til umsóknar. Laun samkvæmt 24. launaflokki kjarasamn- ings ríkisstarfsmanna. Umsóknir óskast sendar fjármálaráðuneytinu fyrir 1. febrúar n.k. Fjármálaráðuneytið, 4. jan. 1973. Trésmiðir óskust til starfa. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla 20. Tryggingurfélug óskar eftir stúlku og ungum manni með verzl- unarmenntun eða hliðstæða til skrifstofustarfa. Umsóknir sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Fljótt — 9417“. Atvinnn Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sem fyrst mann til sölu- og skrifstofustarfa. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „9411". Skrifstofustnrf Reglusöm kona vön skrifstofustörfum, óskar eftir skrifstofustarfi hálfan daginn. Getur hafið starf fljótlega. Tilboð merkt: „Áreiðanleg — 718“ sendist Morgunblaðinu fyrir 10. janúar. Frnmtíðurstnrf Ábyggileg(ur) maður, kona óskast til starfa við skóverzlun hér í borg. Þarf að geta hafið störf í byrjun næsta mánaðar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. janúar 1973, merkt: „9421“. Bifvélnvirkjnr Vélvirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast. Upplýsingar á verkstæðinu Grímstaðarholti eða skrifstofunni Reykjanesbraut 12 og í símum 20720 og 13792. ÍSARN H.F. Útgerðarfélagið Barðinn h.f. vantar stúlkn til skriistofustnrfu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 43220 eða 41868. ÓSKUM AÐ RÁÐA skrifstofnstúlkn nú þegur til starfa á skrifstofu í miðbænum. Vélritunar- og góð enskukunnátta skilyrði. Ensk hraðritun æskileg, en ekki skilyrði. Tilboð óskast afhent/send Mbl. merkt: „Enskukunnátta — 9040". Stýrimnður ósknst á vertíðarbát frá Flateyri. Upplýsingar gefur Benedikt V. Gunnarsson. sími (94)-7668. Vélstjóror Óskum að ráða eldri vélstjóra í viðhald véla nú eða síðar. Vélaverkstæðið VÉLTAK, Dugguvogi 1, simi 86605, kvöldsimar 82710 og 31247. Júrniðnuðnrmenn Óskum að ráða plötusmiði eða menn vana nýsmíði. Vélaverkstæðið VÉLTAK, Dugguvogi 1, sími 86605, kvöldsímar 82710 og 31247. Húrgreiðslusveinn ósknst Hárgreiðslustofa Helgu Jóakimsdóttur Reynimel 59 — Símar 21732 og 15882. Sjómenn Stýrimann, vélstjóra, matsvein og háseta vantar á 75 tonna netabát sem rær frá Kefla- vik. Upplýsingar í síma 2164 Keflavík og 1407 Akranesi. Skrifstofustúlkn óskast til starfa allan daginn á skrifstofu rannsóknarráðs ríkisins. Góð málakunnátta æskileg, æfing í vélritun á ensku eftir handriti og segulbandi. Frekari upplýsingar í síma 21320. Mntsvein og kúseto vantar á góðan netabát, sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 52715. Húsbyggjendur — verktnknr Járnamenn geta bætt við sig smærri og stærri verkum. Tilboð er greini frá stærð verka leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudag merkt: „Járn — 231". Lnus stuðu Staða yfirfangavarðar við bráðabirgðafang- elsið við Síðumúla í Reykjavik er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu fyrir 6. febrúar nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 2. janúar 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.