Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 7
MORGU'NBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 6. JANÚAR 1973 7 Bridge Hér ler á eftir spil frá leikn- uim miili Banöaríkjemma og Sví þjófiar í kvenmaílok'knuim í Ol- ympíukeppninni 1972 og sýnir að •dömumar gátu verið ákveðn- f«r og spilað vel, ekki síður en karlmennimir. -K-9-2 i-7-6 1-10-3 Aiastiir S: 7 H: K-8-5-2 T: Á-D-7-6 L: Á-D-9-7 -G-6-5-4 )-10-9 5-4 )-2 Sænisku dömiumar sátu A-V. ■við annað borðið og sögðu þamn ig: N oríl S: Á H: G T: G L: G Vestar S: 10-8-3 H: Á-4-3 T: K-9-2 L: K-5-4-3 Suðu S: D H: E T: 8- L: 1< FRflMWILÐS&fl&flN DAGBÓK BARWWA.. Pétur og jólaboðið Leikrit fyrir börn eftir Ebbu Haslund (Gteispar). Masmma: Eitt lauf. Pabbi: Spaða. Her’marm, hvað segir þti? Hermarm: Fyrirg-efðu . já, tvö lauf. Pabbi: Það er naiumast, hvað bömin eru róleg, E-eta. Hermann: Já, það var meira fjör í þeim i íyrra. Mamma (fijótmælt): Varstu búin að segja á spilin, Beta ? Beta: Já, já, tvo spáðia. Metta (hátt í fjarska): Mammaaa, eigum við ekki bráðum að íara heim? ' (Sussað á hana). Beta frænka (kalfar): Gerða! (já). Komdu hérha snöggvast. Getið þið ekki leikið dáiítið við Mettu? Gerða: Æ, það er ómögulegt. Hún ruglar svo mikið tii í herberginu mínu. Beta frænka: Getið þið ekki iátið ykkur detta eitt- hvað í hug (hvað?) já, til dæmis .. ja, eitthvað skemmtilegt bara. Hermann: Það var verst að Pétur gat ekki komið. Honum dettur alltaf eitthvað í hug. Mamma (flýtir sér): Ég sagði þrjú iauf. Hvað sagð- ir þú? A. V. l.hj. 1 gT. 2 t. 3 hj. 4 hj. P. Suður ]é<t út spaða, norður twftc ás í spaða, lét næst kóng- tnn, trompað var heima, tigul 6 iátið út, drepið með kóngi, spaði látinm út og tmoanpað. Neest tók sagnhafi ás og drottn ingu í tlgli, þvínæst ás, kóng og drottningu í laufi, en suður trompaðd þriðja laufið. Suður lét nú út spaða, sagnhafi tromp aði með hjarta 8 og fékk síð- am slagi á tromp kóng og ás og vemm þar með sphið. Við hitt borðið sátu banda- rísku dömurnar A-V og sögðu þanniig: A. V. 11. 2 1. 31. 3 t. 3 hj. 4 1. 51. P. Norður lét út spaða ás og sið am troimip. Sagmhafi tók 3 slagi á troonp, 4 siaigi á tígul og kast- aði hjarta í fjórða tigulinn. Neest tók sagnhafi ás og kóng í hjarta, trompaði þriðja hjartað og þar með fenguist 12 siagir. NÝIR BORGARAR Á fæðingaxheimiíinu við Eiriks göhu fædðist: Valgerði Önnu Jónasdóttur og Hldaisd Hergeirssymi, Safemýri 11 R. dóttir, þann 3.1. kl. 11.20. Hiúin vó 3640 g oig mæidi&t 51 sm. Siigríði Jónsdóttur og Þor- valdi Þorsteinssyni, GeitUandi 6 R. dótitir, þann 4.1. kl. 06.20. Hrúm vó 2650 g og mœldist 48 sim. Kriistímu KötOu Ámadóttur og Pétrd Þór Jómssymi, Bröttukámn 6, Hafnarfirði, dóttír, þamn 4.1. kl 05.00. Hön vó 3200 g og mældii st 50 sm. Kolbrúnu Jónsdóttur og Hmðmari Hel'gasymi, Auð- brekteu 5 Kópavogi, sonur, þann 4.1. kl. 13.00. Hann vó 3750 g og mældiist 52 sm. BtrymhiDdi BgiDssom og Ctutnm- ari Jósepssynl, Laugavegi 81, Reykjavilk, sonur, þamn 4.1. W. 03.40. Hamn vó 3650 g og mœld ist 51 sma. KURTEISI SNJÓKARLINN Teiknaðu þessa tvo snjókarla á stífan pappa. Er þú hefur klippt hringana út, forýtwrðu pappartn eftir 'strikaHnunni. I götin fjögur foindurðu tvöfalt seglgarn. Haltu í snúruna og vimtu npp á seglgarnið. Þegar svo foringurinn snýst á foæfi- legri ferð, lítur út sem snjó- karlinn taki foatt sinn ofan og segi kurteislega: Góðan dag. SMAFOLK — A.snaJeg spureing? — Hvers vegna skyldi ég hafa gleymt hvannarótar- brenni\“íninu og hákarlnuim?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.