Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 3
MORGUÍNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JAJMÚAR 1973 3 B.v. Sigur5ur; Af lahæstur f immta árið í röð NC ÞEGAR tölur um afla log aramia á árimi liggrja fyrir hetf nr komið i Ijós, að Sigurður RE-4 hefnr orðið atflahæstur í ár með 3964 tonn. Meiri tið indi teljast þó, að þetta er í 5. skipti í röð sem þessi tog- ari er atflahæstur ©g mun það einsdæmi. 1 þvi tilefni hoðaði útperðarf y rirtæki togra.rans skipstjóra hans Arinbjörn Sigurðsson á sinn fund og þar heiðraði Einar Sigurðsson hann nieð stóm málverki eft ir Kjarval í þakklætisskyni fyrir þennan frábæra árang- ur. Sigurðoir landaði innan- iandts 2.867 tonnawn og erlend is 1.097 tonnum á árinu, og er afJaverðmæti togarans saro- tals rúmar 62 milljónir króna. Á siðustu 5 árum hefur togar inn landað samtals 22.582 tonn um en Arinbjöm hefur verið með togarann sl. sex ár. Á síðustu 10 árum er aflamaign Sigurðar hins vegar or&ið samtals um 42 þús. tonn, og gizkar Einar Sigurðsson, út- gerðarmaður á, að verðmæti þess afla sé einhvers staðar á milli 600 og 750 milljónir kr. miðað við núverandi verðlag. Afii Sigurðar var í ár snöggtum lakari en undanfar in fimm ár, sem togarinn hef ur verið aflahæstur hérlend- is, enda sagðist Arinbjöm í samtfali við Mbl. í gær ekki nmuna eftir jafn lélegu fisk- irii frá því hann tók við togar anum. Á siðastliðnu ári byrjaði togarinn veiðar á vertiðarsvæðinu en hélt siðan á Grænlandsmiðin og á IJtgerðin heiðraði Arinbjörn Sigurðsson, skip- stjóra, með Kjarvalsmálverki í þakklætisskyni fyrir einstakt afrek Einar Sigwrðsson útgerðamiaðnr, atfhendir Arinbirni Sigurðssyni, sldpstjóra á Sigurði, mál- verkið. Það er efttir lóhannes Kjarval, málað 1934 og er aí DyrfjöJlum og Átfaborgum í Borgarfirðl eystra. Á silfurskildínnm stendur: Arinbjöm Sigurðsson, skipstjóri bv. Sigurði RE 4 — Atflahæstur íslenzkra togaxa 5 ár í röð 1968—72. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.) karfaslóðimar en meðan veitt var fyrir Þýzkal'andssigling^ ar nú hélt togarinm sig mest á miðunum fyrir Suðurlandi. „Það var alls staðar sama sag an — lítið fiskirí og með ein dæmum stirt og leiðinlegt tið arfar," sagðiA rimhjörm. Skýringuma á minmkandi afla sagði Arinbjöm tvimæla- laust vera al'ltof mikla sókn, bæði innlendra og erlendra veiðiskipa, og leiddi til þess að smófiiskiurinn yrði harðast úti. Það kom í ljós þegar við hitt um þá Einar og Arinbjöm í gær, að þetta verður síðasta árið, sem Arinbjöm verður með Sigurð, sem reynzt hef- ur honum svo vel undanfarin sex ár. Einar er að láta smíða fyrir sig skuttogara úti í Pói- landi og ef áætlanir standast mun Arimbjöm taka við hon um um þetta ieyti næsta ár. Arinbjöm er bjartsýnn á tog araskiptin. „Ef við ætlum okkur að halda áfram að gera út á togveiðar hér við land koma ekki aðrir togarar en skuttogarar til greina í þvi samibandi," segir hann. Eðlilega spyrjum við Arirn- björn að lokum í hverju afla- sæld hans felist. „Ég hef gegn um árin verið sérlega hepp- inn með mannskap,“ svarar hann. „Ég hef haft úrvalsfólk með mér, mikið tii sömu mennina, og samskiptim hafa alla tið verið frábær við eig- endurna og starfsfólkið í iandi, engan skugiga hefuor borið á það öll árin og vissu- iega léttir það stórum undir með manni.“ Sameinuðu þjóðirnar: Ráðstefna um afrísk ar þjóðfrelsishreyf- ingar í Noregi Hlutt veggskreyttnga i óðaii. Veitingahúsið Óðal skiptir um svip 1 APRÍLMÁNUÐI — dagana 9. tti 14. — verður haidin í Folkets hus i Osló sérfræðingaráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem fjalla mnn um leiðir ttl að hraða því að nýlendustefna verði upprætt og látið af kyn- þáttamisrétti í S-Afríku. Leiötagum niu þjóðfrelsis- Dræm sala land- helgismerkjanna BÚIZT er við þvi að sala land- heigisjólamerkjanna hafi verið fremur dræm, en yfirlit yfir söl- iina hefur enn ekki borizt Lands- söfnun til landhelgisgæzlu, að þvi er Jón Ásgeirsson, fram- kvæmdastjóri söfnunarinnar tjáði Mbl. i gær. Enm hefur heid- ur ekki verið gert upp, livað fram leiðsla merkjanna hefur kostað, en búizt er við að niðurstöðu- töiur liggi fyrir siðar í þessum mánuði. Laindissöfniun til landhelgis- giæzilu igierði saimning uim útgáfu meirkjaimiia við Satfnarajblaðið, siem er útgefandi merfkjanna. — Það sem aðallega háði söliu mierikj'ainna vair hve sieint þau komu út fyrir jód og eiinnig háði vieður sölunni, sérstakliega, er mennitasikóteiinieimar gengu í hús tól að sefja menMn. Þá voru merddn seld í pósthúsum. hreyfiniga sem Einingarsamtök Afrikuriskja hafa viðurikénnt í S-Afríku, hefur verið boðáð til ráðistefnunnar. Munu þeir lýsa ástandi í iöndum sínum og gera grein fyrir hverri aðstoð þeir þurfi á að haiida, og á hvem hátt þjóðir heims geti aðsitoðað þá í baráttunnd. Norðuriöndin hafa lagt fram um 50 þúsund dali til ráðstefnu- haiids þessa, og auk þess hefur norska ríkisstjómin lagt fram rúm'lega 31 þúsund Bandaríkja- diadi til aið greiða ferða- og dval- arkostnað 18 fuUtrúa afrísikra þjóðfrelsiisihreyfiniga. Einnig hef- ur þeim þjóðum, sem eiga fuld- trúa í Öryggiisráðinu verið boð- ið að senda tvo fuffitrúa hverri fyrir sig, svo og fulltrúum sem eiiga aiðiid að ýmsum stofnunum, er f jaffla um þessi o»g skyld mál. Auik þess hefur ýmsum sérfræð- inigum um þessi málefni verið boðið til ráðstefhunnar. Á ráðstefnunni verður starfiað í tveiimur nefndum, sem fjaila munu um eftirgtreind atriði: 1 fyrsta lagi að reymt verði að meta hversu miðað hefur að uppræta nýlendustefnu og kynþáttamisrétti, cug í öðru lagi, aðgerðdr í framtíðdnni á vegum Saimeinuðu þjóðamna, einimgar- samtaika og þjóðfrelsisihreyfinga til stuðnimgs fómarlömbum ný- lendusitefnu og kymþáttamds- réttiis. Húsbruni í Grindavík Grindavík, 5. janúar — UM sjöleytið í kvöld kviknaði i múrhúðuðu timburhúsi að Vikur braut 24 i Grindavík. Húsið var mannlaust, þegar eldsins varð vart, en fljótlega tókst að ráða miðurlögum eldsins og um ki. 8 var búið að slökkva og ganga úr skuigga um að ekki logaði í giæð um. Skemmdir urðu töluvert mikl ar af eldi og vatni vegna þess að rifa þurfti gólf óg loftkl'æðningu til þess a® komast að eldinum, sem var milli laga. Innbú skemmidist einnig mikið, en í hús inu býr Gunnar Þorsteinsson á- samt heitkonu sinni og með rosknum föður sínum. Eldsupp tök eru talin vera út frá raf- magni. — Guðfinnur. Engin svör frá Spáni ENGIN svör hafa enn borizt ís- lenzikium flugmálayfirvöldum frá spænsku flugmálastjórninni vegma Spámarflugs íslenzkra flug félaga og ferðaskrdfstofa, að því er Agnar K. Hansen, flugmála- stjóri tjáði Morgunblaðinu í gær. Hins vegar taldi hann fráleitt að hætta væri á þvi að íslemzkir ferðamenn sem nú dveljast á Kanarfeyjum, yrðu þar stranda- glópar um skemmri eða lengri tíma vegna þessa máls. TALSVERÐAR breytíngar hafa verið gerðar í veittngahúsinu Óð verið gerðar í veittngahúsinu Óð ali við Austurvöll, bæði rekstrar og úttitsbreytingar — og er fyr irhugað, að fleiri fylgi í kjölfar- ið með vorinu. Komið hefur verið upp vegg- skreytingum, sem gerðar eru úr brotajárnshliutum og mynda sér kennilega vegglýsingu — og gegnsæjar miyndskreytingar í sama stil skreyta alla gluigiga í stað gluggatjalda. í anddyri veitingasalarins hef ur verið komið fyrir stórum ám- um, sem fyrirhugað er að veita úr sérstakam „Óðalsmjöð“, er framreiddur verður í ölkrúsum, að því er forráðamaður staðar- ins, Haukur Hjaltason, veitinga miaður tjáði blaðamönnum fýrir skömmu. Teikningar að breytingum gerði Lovisa Christiansen. Hún málaði gluigigaskreytingar og hafði umsjón með framkvæmd- urn að öðru leyti. Sigurðux BöðV arsson sá um rafmiagnsvinnu en Magnús Þórarinsson um tré- smiði. Logsuðuvinnu og jám- smíði annaðist Vélsmiðja Guð- jóns Ólafssonar. Helztu rekstrarbreytingar verða þær, að dregið verður úr hinum formlega svip, sem verið hefur á matsalnum. Þjónusta verður með ofurlítið öðrum hætti en áðúr og matseðli breytt á þann veg, að sérréttir verða færri en ætlunin er að hafa meiri fjölbreytni í matargerð. Sagði Haukur Hjaitason, að með því að einfalda þjónustuna nokk uð yrði unnt að lækka verðlag, en eftir sem áður yrði lögð á- herzla á fyrsta flokks hráefni og vandaða matreiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.