Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 23
MOROUNIBLAD[Ð, SUNINUDAGUR 14, MAÍ 1972 23 Xr myndinni um David CopperfieJd harmoníuhljómsveitanna I Vínar- borg og New York, og stjórnar ílutningi verka eftir Johann Strauss, Richard Strauss, Wolí- gang Amadeus Mozart, JLudwig van Beethoven og Gustav Mahler. FLytjendur eru Filharmoniuhljóm- sveit New York-borgar og söngvar arnir Christa Ludwig og Walter Berry. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21,20 Frú Davenport Sjónvarpsleikrit eftir Noel Robin- son Leikstjóri Peter Duguid. AÖalhlutverk Angela Baddeley og Harriet Harper. t>ýðandi Kristmann Eiösson. Frú Davenport, roskin húsmóöir, fær grun um, aö eiginmaöur henn ar hafi átt vingott viö unga stúlku. Af blaöafréttum verður henni ljóst, aö umrædd stúlka er kunnur arki tekt, og boðar hana á sinn fund undir því yfirskyni aö liún þurfi að endurskipuleggja hýbýli þeirra hjóna. 22,15 Krlend málefni UmsjónarmaÖur Sonja Diego 22.45- Dagskrárlok LAUGARDAGUR 20. maí 17,00 Slim John Enskukennsia I sjónvarpi 25. þáttur. 17,30 Etiska knattspyrnan Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson Hlé SÍIÍIÍI m SKEMMTI KVÖLD ÍKVÖLD, HÓTELSAGA SÚLNASALUR SKÁK OG MÁT • EFTIRLITSMADURIN X JÁ, ROMDl' í LAMBER WALK VAGG OG VELTA • hJÖDKX'NNIR HEIDXRSMENN O.FL. O.FL BOROPANTAMR 1 SÍMA 20-221 EFTIR KL. 4. ENGINN ADGANGSEYRIl aðeixs rúllxgjald KR. 25,00. SÖNGIJR, GRÍN Oíi GLEDI GÖÐA SKEMMTIJN 20,00 Fréttir 20,20 Veöur og auglýsúigar 20,25 Davið Copperfield Bandarlsk bíómynd frá árinu 1955. Leikstjórl Georg Cukor AÖalhlutverk Wílliam C. Fíelds. Lionei Barrymore og Maureen O’ Suliivan. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Mynd þessi er byggð á hinni he(ms kunnu, samnefndu skáldsögu eftir Charles Dickens og lýsir uppvexti fátæks Lundúnapilts á nitjándu öld, erfiðleikum hans og baiáttu fyrir betri hag. 22,30 Myiidsafnio Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjart- ansson. 23,00 Skýjum ofar .Ettartalau Brezkur gamanmyndafiokkur. Pýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23,25 Dagskrárlok Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eígnin á heimilinu, þegar eldsvoða ber aö höndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmasonhf. VESTURGÖTU 3, SÍMI: 22235 LEIKHÚSKJALL ARINN ¥ Hva5 er verið L að skamma mann? £ra þetta ekki Sommer-feppiii vfrá Litaveri sem þola allt^ff Teppin sem endast endast og endast á stigahús og stóra gólffleti Sommer teppin eru úr nælon. ÞaS er sterkasta teppaefniS og iirindir bezt frá sér óhreinindum. YfirborSiS er meS þéttum, lá- réttum þráSum. UndiriagiS er áfast og trýggir mýkt, sfslétta áferS og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggklæSning er fieimsþekkt. Sommer teppin hafa staSizt ótrúlegustu gæSaprófanir, m. a. á fjölförnustu járnbrautarstöSvum Evrópu. Við önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboS og gefum góSa greiSsluskilmála. LeitiS til þeirra, sem bjóSa Sommer verS og Sommer gæSi. GRENSÁSVEGI 22-24 SlMAR: 30280 - 32262

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.