Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAl 1972 13 Minnismerki um kjarnorku- spreng-juna, sem varpað var á Hirosliima í lok heimsstyrjaldar- innar síðari. — Innan í þessu sprengjulíkani eru þúsundir af pappírströnum og þeim fylgir sérstök saga. Eitt af fómarlömb- um kjarnorkusprengingarinnar var lítil stúlka, niu ára gömul. Hún hlaut mikil brunasár og var fyrirsjáanlegt, að henni yrði ekki hugað líf. Meðal fólks hennar ríkti hins vegar sú tni, að tækist henni að búa tii tíu þúsund pappírströnur yrði hún hólpin. Hún náði að búa til 9.934 trönur, áður en hún lézt. Trönurnar voru geymdar og settar upp í þessu minnismerki — og þær em jafn- an endumýjaðar, þegar þörf er á. asit klætt .s’ig af þetrn. Lága verð- lagið á japönis'kum varn'ng' hyi<T,":st að veru'egu leyt’ á láig- uim launiutn kvenna. I?r því stúllka er cnrðin 25—26 ára fer hún að örvænta, ef hún er ek'ki annað hvort giift eða búin að verða sér ú.ti uim ástniann. Yfir- leitt rfkja þeir sið’r, að karl- menn fara ekki svo p'latt á kivemnafar, eins ag við .se.ffiiuim héma, áður en þeir giítaist. V'iða ráða foreidiramiir gvftmg-unni ag það er ekíki fyrr en maðurinn er kaminn i h’ónabandið að hann fer að líita í kringuim s:ig eftir vinkonu - ag það þylk'r f’nt, að húm sé útlendingur, jpp- hefð bæði fyrir hann ag e:gm- konu hans. Hollustan við fyrirtækið taumlaus — Ég mátti mjag gæta mín á því, segir Gyifi, að vera ekki af lét.túðuigur í taii við stúifcurn ar. Þú veizt niú hvemig sam- skipti vin no félaga eru hér á landi, gjarnan g'ens ag stríðni, sem eng'nn tekur aivarlega. Ég Einn fl'Ugmannanna varð fyrir árás fariþega og varð að hafa haindleigiginn i fatla um hríð. Hann kiam daglieiga á vinnustað og gekik þar um til að sýna fyr- irtæik'mu hioliiustu sina. Starfs- menmirnir frá '21 dags orlof á ári en sjaldnaist nema ndkkra daga eða í mesta Íagi vilku i senn. Þeir fara því eklki svo glatt í ferðailaig eins og við hér — ag kiamí það fyrir, er konan sjaidnast með þeim. Stóru fyrirtækin virðast. hafa ótrúiegt vaild á fófflkinu. Það er eims og þau hafd tekið við glorfu keisarans -eftir að hann haetti að vera sonur sálarinnar. Mienn hugsa aidrei um haig fj'ölsikyidu sinnar á umdan haig fyrirtæilíis- ins, alltaf öf-ugt. Bg þótti feikn undariegur og hafa aðra afstöðu og það kom gleggst fraim, þegar ég fór í biurtu í tíu daga tiil að sækja fjöisikylduna tiil Stokk- hó'.ms Skera í sundur mynd formannsins — Laun þeirra byiggjast á bónusikierfi, menn fá dáigóða pen ingauippíhiæð afan á launini tvisvar á ári ag kaupa sér þá gjarnan húisgögn ag hiaknitistœfci. En þ:.ssi bónus fer að sjálfsögðu eft'r hag fyrirtælk'sins ag eftir- laun eru aðeins af föstuim laun- u.m. Fyrirtæ.kin sjá mönnuim fyr- ir tómstundastörfum og bjlöða þeim gjam an í 1—2 smiáferðalög á ári. Fólkið vinnur yfirleitt i bópum ag hefur hwer hópur sér- staikan formann. Þegiar það kem- ur til vinnu á margnana held- ur hann ræðu, þar sem hann hivetur til góðra afkasta, svo er sumgiinn sömgur fyrirtæikisims >g gerð morgun'e'kfiimi til þess að miemn séu vel undir það búmir að beita sfcrúffiykib'.nuim — eða hvað annað sem þeir svo gera. Sé starfsmaðurinn þreytt- ur og leiður í skapi, getur hann far'ð inn í sérstakt herbergi, þar sem hangir mynd eða brúða með svip vebkstjórans, og rist hana sundur með hnif eða öðrium tól- uim, "'.m þar eru tiitæk. Þannig e'ga menn að fá útrás fyrir óánægjuna og svo er farið aft- ur inn að slkrúfa. — Og mismunurinn á lífsikjör- uim er gifurlegiur. Flestir eru fátækir en þeir ríiku svio ofboðs- lega auðugiir að engu taili tekur. Enda er mikM ólga m,eðal unga fól'ksins í Japan, bæði út af þeissiu ag vaxandii hernaðaranda, siwm stúdentar kvarta mj'ög und- an. Þeir hafa uppi herskáar töi.- or um frið, gamga um göturnar með spjöld sin — og það getur vel kam’ð fyrir að þe'r rifi'og tæti sund'ur lögiregiluþjón, sem á vegi þeirra verður — svo halda þeir áfram göngunni með friðar spjöldin. Japandir eru óhemju miiklir þjóðernissininar oig Ifitta á sig sieim fremstu þj'óð vera'ldar. í skoð- anakönnun, sem gerð var uim þetta meðal stúdenta, töldu viss ir hópar, að ti'l greina kæmi, að Þjöðverjar stæðiu Japönuim fram- ar, vafamál þó. Bandarflkjaimenn töidu þeir sér langt að baiki. Thailand annai* heimur — Þið sögðuð að mesta æivin- týrið hiefði verið ferðalag utan J'apans? — Já, við fóruim fyrrá sumar- ið ti'l Thailands, Honig Kong, Ás'tralfiiu og Fiji-'eyja — ag það vair 'aiveig sitórkostílegt. Japanir og Thaiier.dmgar enu afsikapfiega óliik'r. Japanir eru fremur inni- lcvkaðir og erfitt að kynnast þeim, en Thaiiendingar bras mildiir og skrafhreiími>r. S'trax fyrsta daginn' í Bangkoik vor- um við kamin i annan heiim. Við vöknuðium við, að krakkarn- ir voru kamniir út á götu á bak fiils'unga, sem spranigaði mieð þau fraim ag aftiur. í Bangkok er íerðazt «m á síkj'um, seim flest eru gerð af manna hönduim. Þar eir sigit u'm á Mtiium vél- bátum, — ag tekuir ekki nemia tíu mínútur að komast inn í frumsikáginn. Allt lif fer fram á bátum, við mættum siglandi ís- búð ag kaffibar, bændiurni'r séld'U grænmietið sitt 1 bátum ag þar fram eftir götumum. Páitækt er mikil 1 Thai'andi, en þjóðin á þó einhiver ósköp af gullii, Bhuiddasty.ttum úr gulld, sem þeir vissu raunar ekki, að væru svo verðmætar fyrr en fyriir fá- einum árum. Þeir höfðu viða haft uppi'standandi ieirllitoneskj- ur af Blhiudda. Einhverju sinni, þegar ver'ð var að flytja eina þeirra sprakk le'rinn og i ljós toam að styttan var úir stoíra guili. Þeir segja, að einn af toon- unguim þeirra hafi falið gullið, með þessum hætti, er hann ótt- aðist i'nmráis í landið — ag látið drepa aila þá, sem unnu að því að þeikja sitytburnar leir. Elskulegt fólk á Fiji Á . Fiji->eyjum áttuim við ógl'eymanlega daga, hélt GyHfi áfram. Þar voru stórir svertingj ar, ákafiega elskulegir, sveipað- iir hlómadu'lium, berfættir ag með stærsbu fæbu,r, sem ég hef nokkurn tima séð. Kan'urnar þarna voru dsama.’.aiust giaðar, þær unnu allan daginn við að ræsta, þvo ag elda og á kvöldin dönsuðu þær ag siumg'u af lí'fi og sál. Þarna bjó fóllk i strátooóum, iætta á árekstrum í lofti nrMBMnr~~*‘~'~*M**™~**~TrnmirTmr -ir ii r uiiiwm ii wiiwii m —■‘rwi.i- ■ rmi'~ 11 r nm niniii —ii■ ■—i———bm— get nefnt eiitt dæm', - eln flug- freyjan hafði náð sivo lamgt að fá sér sporfbil og þá datt út úr mér: ,,Mér þætt': ekki ónýtt að vetra kiærasitimm þinm.“ Húm tók þessu grafaiivarlega og saigði: „Vilbu það?“ Þeir tóku allt svana lagað óskaþlega hábiðCega ag lögðu sig í líma við það, þeg- ar þeir hitbu Guðrúnu að sann- færa hama um að ég hegðaði miéir skiklkanlega. — Annað er þe'm mik'ð al- vörumái, — hoilustan við fyrir- taðkið sem þeir vinna hjá. Hún er mieð ei'ndæimum. Nú legigja þeir ekkert sénstaklliega hart að sér við vinniu, en eru aMtaf að puða. Og þeim þykir sjálfsagt að virana kaupLaiust fram eftir kvöldi ag um heigar, ef fyrir- tsekið segist þurfa þess með. Með svertingjafjölskyldu á Fiji. Konungshöllin í Bangkok. hafði bastmiabtur á mcddar'g’óif- inu og svaf á þeirn Á einum stað var okkur boðið inn og sá- um við þá stórt jánnirúm í einu homimu. Þar svaf húsbóndinn, hitt heimi'lisfóilkið á gólfinu. Vegig.Ir ag þök voru úr strái ag hurð á hverjum vegg til að fá loftræstingu. 1 þessu fólki virtist etoki til feimmi. Það var einstaiklega elstouCegt ag oplnstoátt. Þarna þarif heldur etoki svo mikið fyr isr 'iífimu að hafa; ef maöur er svangiur er hægt að fara út í stoóg og tíma sér ávöxt af tré. Hins vegar skilst mér, að þeir beri talsverð eimkenni stoorts á eggjahivituefnum ag ve!t ég etoki hvernig á því stendur, því mér skiilst, að þeir borði mi'kið af fis'ki. Þvi m'ður er ekiki visit, að svo friðsamiegt verði þama í fram- tíðinni. Indverjar, sem Bretar fliutbu inn á sínum tíma sem ódýrt viinnuafl, eru nú að toom- ast í me'rMuta. Bretar gétu etoki notað s'vertinigjaina, því þeiir voru of kæruf.ausir, unnu baira þangað til þiei.r feragiu neeistu iaun og gerðu avo ekki neiibt fyrr en þeir máitt'U til. Nú er ailt f jlár- magn í höndum Indverjlanna og Fijibúamir sjiállifir eru neydidir t:l að v'nna hjá þeim. Þessir e'iglnle.ihar svertingjanna enu kanmsk: eklki efnahagslega heppileig'r, •— en lí'fsigleði þeirra og ein'ægn: á áreiðanlega eftir að verða ok'kur iengi minnis- stæð. — mbj. Þegar kjarnorkusprengjunni hafði verið varpað á borgina Hiro- sliima í Japan í lok heimsstyrjald arinnar síðari, stóð þetta hús eitt uppi. Það hefur verið látið stancia óbreytt til þess að ininna á, hrellingar styrjaldarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.