Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 18
18 * MORGUNBiLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAl 1972 UPPCJÖRIÐ (híaut „Oscar"-v&rðlaunio '72). Afar spennandi og vel gerð bandarísk sakamálamynd, tekin 1 litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Einmana fjallaljónið Skemmtileg ný Disney-mynd. ÍSLENZKUR TEXTI. Bamasýning kl. 3. pflf nnrhíw iím! 1B444 "RIO LOBO” A Howard Hawks Production Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, bandarísk lítmynd, með gamla kappanum, John Wayne, verulega í essinu sínu. Le kstjóri: Howard Hawks. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Sýnd kl. 3. BAÐTJÖLD BAÐSKAPAR SNÚRUKEFLI PLASTMOTTUR TEPPABURSTAR PLASTDREGLAR J. Þorláksson & ílorðmann Bankastræti 11. TÓNABÍÓ Simi 31182. BRÚIN VIÐ REMACEN („The Bridge at Remagen”) Sérstaklega spennaodi og vel gerð og leikin kvi'kmynd, er ger- ist í síðari heirrvsstyrjöldinni. Leikstjóri: John Guillermin. Tónli'St: Elimer Bernstein. Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E. G. Marshall. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nýtt teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Cesfur til miðdegisverdar ACADEMY AWARD WINNER! BEST ACTRESS! KATHARINE HEPBURN BEST SCREENPLAY! WILLIAM ROSE CCnuM»'« fiCTUWt t Stanley Ktamer Spencer, Sidney TRACY ' POITIER Katharine HEPBURN guess who's coming to dinner Þessi vinsæla verðlaunakvik- mynd sýnd vegna fjölda ásikor- ana. Missið ekki af þessu tækifæri að sjá þessa áhrifamiklu kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Elvis í villta vestrinu B'áðskemmtiieg kvikmynd í lit- um og cinemascope — sýnd kJ. 10 mínútor fy-rir 3 í dag. MORGUNBLAÐSHÚSINU Ungfrú Doktor Frauleih Doktiar ____lícmaxar >p>bm)0hiii nittr [m!-SS» Sannsöguleg kvíkmynd frá Para- mount um einn frægasta kven- njósnara, sem uppi hefur verið — tekin í litum og á breiðtjald. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Suzy Kendall, Kermeth More. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bamasýning kl. 3: Sœluvika Bandarísk darrs- og söngvamynd í litum, Elvis Presley í aðalhlut- verki. Mánudagsmyndin Draumurinn um Kötu Ungversk verðlaunamynd, frá- bærlega vel gerð. Leíkstjóri: Istvan Szabo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ÞJÓDLEIKHCSID Clókollur sýning í dag kl. 15. Fáar sýníngar eftir. OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. SJÁLFSTÆTT FÓLK sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. HLEIKFELAG! ÍYKIAVÍKUíO ATÓMSTÖÐIN í kvöld, uppselt. ATÓMSTÖÐIN þriðjud., uppselt. SPANSKFLUGAN miðvikudag — 124. sýning. 3 sýningar eftir. SKUGGA-SVEINN fimmtudag — 3 sýningar eftir. ATÓMSTÖÐIN föstud., uppselt. COÐSAGA Gestaleikur frá sænska ríkis- leikhúsinu. Sýnirvgar í Norræna húsinu mánudiag kl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30, laugardag kl. 16. Aðgöngumiðasalan í iðnó er opin frá kl. 14.00 — simi 13191. ÍSLENZKUR TEXTI r Oþokkmniz Hörku'spennandi bandarisk kvik- mynd í fitum og Panavision. Aðalhlutverk: William Holden, Ernest Borgnine, Robert Ryan, Edmond O'Brien. EIN MESTA BLÓÐBAÐSMYND, SEM HÉR HEFUR VERIÐ SÝND. Bönnuð börnum innan 16 4ra. Endursýnd kl. 5 og 9. Lína langsokkur í Suðurhöfum WM '■v/f' ■ msm. i • vðiurMMMH ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3. Verð aðgöngumiða: 35,00 krónur. Sími 11544. ISLENZKUR TEXTI. “A COCKEYED MASTERPIECE!” —Joseph Morgenstern. Newswtek MASII Ein frægasta og vinsælasta bendaríska kvikmynd seinni ára. Mynd sem alls staðar hefur ver- ið sýnd við metaðsókn. Leikstjórl: Robert Ahman. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Donald Sutherland, Sally Kelierman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartabani Mjög spennandi litmynd byggð á hinni heimsþekktu indíánasögu með sama nafni eftir J. Cooper. Bar'nasýning kl. 3. LAUGARAS Simi 3-20-7&. HARRY FRIGG SAMVINNUBANKINN AKRANESI GRUNDARFIROI PATREKSFIRDI SAUOARKROKI HUSAVIK KÓPASKERI VOPNAFIRDI 6T ÖDVARFIROI VlK I MVRDAL KEFLAVÍK HAFNARFIRÐI REYKJAVfK SAMVtNNUBANKINN O OMEGA Omega úrin heimsfrægu fást hjá Gaiðari Ólaíssyni úrsmið, Lækjartorgi Úrvals bandarísk gamanmynd í litum og Cinemaiscope. Titií- hlutverkið, hinn frakka og ósvífna Harry Frígg, fer hinn vinsaeii leikari Paul Newmen með og Sylva Koscina aðalkvenhlut- verkið. iSLENZKUR TEXTI. Bndursýnd kl. 5, 7 og 9 aðeiins í nokkra daga. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og ör- uggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og kl. 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3 A, sími 22714 og 15385. Barnasýning kl. 3: Ceimfarinn með Don Knotts. Sprenghlægileg gamanmynd í litum með Islenzkum texta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.