Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAl 1972 17 Hver eru þá áhrif flúors á tennur? Dr. Robert C. Otaey, dofctor í lyfjaifræði, segir m.a.: „Þau ein álhrif hefir flúor á tennur, að kxxma í veg fyrir eðlilega nær- inigu þeirra og valda tanndauða. Hægt og bitandi, á mörgum ár- um, kemur tanndauði og tann- Iios um miðjan aldur.“ Þetta haifa rannsóknir I BandarSkjiunum staðfest. Okfcur Islendingum, sem bú- trm í eldfjallalandi, kemur þetta raunar efcfci á óvart. Sauð- fé, sem fengið hefir flúoreitrun af völdumv eldifjahaösfcu, fær heiftarlegar tannsfcemmdir og tannlos. Sá er aðeins munurinn, að þessar tannsfcemmdir gerast á vifcum og mánuðum eða marg- ffattt sfceromri tima vegna hins mifcla flúormagns í gróðrinum af völdum öefcuifaUs. Með þessar staðreyndir í huiga verður mér á að spyrja: Eru þeir menn, sem meðmæltir eru flúorblönduðu vatni, efcfci með réttu ráði? Það þarf varla mifcla dómgreind eða sfcynsemi til að sjá og skilja, að hér kunnt að vera hætta á ferð- um, svo að varlega sé til orða tekið. Með réttu má að vísu benda á það, að í þessu dæmi um sauð- féð er um að ræða óvenju mikið flúomiagn, enda koma augljós einkenni eitrunar fljótt í Ijó.s En jafnUitið magn og 1 ppm, get- ur það verið varhugavert? Dr. P. Wallace Durbin við Kalifomíuháskóla gerði geisla- virkar athuganir með flúor í margfalt minna magni en 1 ppm og niðurstöður þeirra authugana urðu þær, að flúorið myndi safn ast fyrir í vefjum likama manna og dýra. Og enn orðrétt úr greininni: „FMor heffir áhiriff á fleira en ilkama mannsins. Það tærir vatnskerfið. Bilanir í pípuiögn- um vegna hinna ætandi áhrifa flúorsins í vatninu hrella þær borgir, sem neyta flúorblandaðs vatns.“ „Og hvað þá um manniegan iífcama? Þar eru æðar, hundruð feta að lengd, ekfci úr eir, járni eða stáli, heldur gerðar úr lif- andi framum, sem ilia geta stað- izt áhrif eyðandans." Hér lýfcur tilvitnunum í téða grein. Hraustlega mæla þeir, sem geta sagt, að flúorblandað vatn hafi efcki „nein áhrií á almennt heilsufar.“ Þetta er ósönnuð fullyrðing og fær efcki staðizt. Það er heldur efcki traustvefcj- andi að sjá stík orð á preruti í „kennslubók“ um barnatann- læfcningar. Þelm, sem slífct sfcrifa, væri sæmra að taka efcfci svo stórt upp i si'g, heWiur hlusita á þá vísindamemn, sem rannsak- að hafa áhrif flúors á lifcama manna og dýra og hafa því á einhverju að byggja. Þá vil ég vekja athygli á því, að ályfctun sú, er héraðslæknir vitnar í, er 14 ára gömul (1958) og „bennslubófcin" 9 ára (útg. 1963), sem hann kallar nýiega. Ég trúi því varla, að héraðslækn iiriinin hafi efctoeirt amnað séð eða lieisið uim filúorblönidun vatims sl. 9 ár en þasisa ,.itoerunsluibófc“ og á- lybtunina. Hanin segir llitoa fyrr i greininni: „Það þykir við hæfi að bianda einu grammi af flúor í hvert bonn neyzluvatns, en það á að fyrirbyggja 50% tann- Skemmda hjá eftirfcomendunum. Aff þessu er góð reynsla í Bandarikjunum og Kanada, enn freimur í Sviþjóð.“ (Leburbr. min.) Hér skýtur nokfcuð skökku við. 1 Bandaríkjunum er reynsl- an síður en svo góð, samkvæmt. sfcýrslum, og mifcil óánægja og ótti meðai lærðra sem leifcra vegna flúorblöndunar vatns. Svíar, sem lögfestu flúorblönd- un vatns 1962, hafa numið þau lög úr giidi (1971). Danir hafa með lögum bannað flúorblöndun vatns hjá sér. Bendir þetta til góðrar reynslu? Eða hvers vegna þessi viðbrögð hjá Svium og Dönum? Vegna nægra sann- ana um skaðsemi flúors og ó- nógra sannana um hollustu þess fyrir tennur, enda er lifcami manna meira en tennur. Akureyringar! Verum vel á verði og látum engan kom- ast upp með að demba eiturefn um út i neyzluvatn hjá ofckur. Eða hver vili nota flúormengað vatn til drytokjar, í öl, í kaffi, í te, til matargerðar, í matvæla- iðnað, til að vökva matjurtir og brynna skepnum? Flúorið smýg ur um ailt. Með öðmm orðum: margfaldur skammtur af flúor. Það er heldur engan veginn ör- uggt, að meira magn en 1 ppm geti etoki farið út í kerfið. Hinn sjálfvirki útbúnaður getur bil- að. Slífct hetfir bomið fyrir t.d. vestra og hafia þá mælzt aililt að 16 ppm úr krönum neytenda. „Vatn með svo mikið flúormagn er engiain veigimin öruggt t-iil notfc- unar, jafnvel efcki til suðu,“ seg ir i bandaríiskri skýrislu. Það er alveg augljóst, að ör- fáir menn hafa ekkert vaíid eða siðferðilegan rébt til að blaxida viðurkenndu eiturefni út í neyzliuvaím heills bæjarfélags, þar siem næg rök hmiíiga að Skaðsemi flúors. Mér virðist það lágmarkskrafa, að hver mað- ur eigi aðgang að heilbrigðiu vatni. Þess vegna treysti ég því, að vatnisveitustjórn og bæjarstjóm Afcureyrar taki engar fljótfærn islegar áfcvarðanir í þessu máli, heldur hafni með öllu, líkt og Svíar og Danir,. flúorbiöndun vatns. Cötun Viljum ráða götunarstúlku til starfa sem fyrst. Eggert Kristjánsson & Co. h.f., Sundagörðum 4. Sýning verður á handavinnuteikningum, kennslu- verkefnum og vinnubókum nemenda Heyrn- Ieysingjaskólans í Heyrnleysingjaskólanum Leynimýri Fossvogi sunnudaginn 14. þ.m. kl. 2—6 e.h. — Allir velkomnir. Skólastjóii. Til sölu Mercedes Benz 250 S.E. árg. ’67. LP bílasata GU-PMUMPAF? Bergþórugötu 3. simar 19032, 2001« Notið frístundirnar Vélritunar- og hraðritunarskólinn I > f Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá- gangur verziunarbréfa, samninga o. fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og inn- ritun i síma 21768. Hildigunnur Hggertsdóttir — Stórholti 27 — sími 21768. Gullverðlaunahafi — The Business Educators' Association of Canada. tChaplin! Viljiö þið vera með mér! Ég cetla að halda skemmtun ársins sunnudaginn 14. maí kl. 1.15 eftir hádegi Við fáum að sjá: Leikþátt sýndan af nemendum í Hlíðarskóla undir stjórn Ásu Jónsdóttur kennara. Árai Johnsen ætlar að syngja og spjalla við okkur. Umferðalögreglan leiðbeinir mér og ykkur með umferðareglur. Síðan fáið þið að sjá mig á tjaldinu þegar allt er búið fáið þið mynd af mér og krummalakkrís í poka. Aðgöngumiðasala verður í Háskólabtói laugardaginn 13. maí frá kl. 4 og sunnudaginn 14. maí frá kl. 11 f. h. Ágóði af skemmtuninni rennur í styrktarsjóð kvennstúdentafélags íslands. Kvenstúdentafélag íslands. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.