Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1972 21 SUNNUDAGUR 14. mal 8.30 Létt morffimlöf t>ýzkar hljómsveitir leika sígilda dansa 9,00 Fréttir Útdráttur úr forustugreinum aag- blaOanna 9,15 Morguntónleikar. (10,10 VeOurfregnir). a. Concerto grosso í c-moll op 3 nr. 8 eftir Georg Friedrich Hándel. Hátíðarhljómsveitin 1 Balh leikur; Yehudi Menuhin stjórnar. b. Konsert fyrir sembal, tvó fagott og strengi eftir Johann Gottfried Múthel. Eduard Múller, Heinrich Göldner og Otto Steinkopf leika ásnmt Strengjasveit Schola Cantorum Brasiliensis; August Wenzinger stjórnar. c. Konsert fyrir blokkflautu i C- dúr eftir Antonio Vivaldi. Hans-Martin Linde og Kammer- sveit Emils Seilers leika. Wolfgang Hofmann stjórnar. q. Sinfónia nr. 41 I C-dúr (K551) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hljómsveitin Centre National de Arts í Ottawa leikur; Mario Bernandi stjórnar 11,00 Messa i Rústaðakirkju Prestur: Séra Páll Pálsson. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Sjór og sjávarnytjar; tíunda erlndi. Sigfús Schopka fiskifræðingur tal- ar um porskinn. 14,00 Miðdegistónleikar Fílharmóniusveit Vestur-Berlinar og kammerkór útvarpsins þar flytja. Stjórnandi: EUgen Jochum. (Hljóðritun frá RIAS-útvarpsstöO inni i Vestur-Berlín). a. Fantasia fyrir tvöfalda strengja sveit eftir Vaughan-Williams um stef eftir Thomas Tallis. b. I>rír forleikir úr hljómsveitar- verkinu „Palestrina“ eftir Hans Pfitzner. c. Messa i e-moll fyrir blandaOan kór og fimmtán blásturshijóöfæri eftir Anton Bruckner. 15,20 Kaffitfminn: Skemmtun f skerjagarðinum Sænskir harmonikuleikarar leika. 16,00 Fréttir Skáldsagan „Virkisvetur“ eftir Björn Th. Björnsson Steindór Hjörleifsson les og stjórn ar leikflutningi á samtalskóflum sögunnar. Persónur og leikendur i ellefta hluta sögunnar. Jón Bolton ... . Rúrik Haraldsson Sunneva .... Hrafnh. GuOmundsd. Sólveig GuOmundsdóttir ......... Helga Stephensen Andrés .... Þorsteinn Gunnarsson Bjarni í>órarinsson ............ .. Guömundur Magnússon Prestur ....... jón Hjartarson Halldór ábóti .. Gísli Halldórsson Sólveig Björnsdóttir ___________ Anna Kristin Arngrímsdóttir 16,55 Veðurfrcgnir 17,00 Barnatixni I umsjá Soffíu Jakobsdóttur. a. Grænlandsþáttur Erla Kristjánsdóttir kennari tekur saman og flytur spjall um Græn- land. b. Grænlenzk þjóðsaga Soffia Jakobsdóttir les. c. Grænlenzk lög d. Vorþulur og kvæði eftir Erlu lris Erlingsdóttir, 8 ára les. e. llarnalög sungin og leikin f f'tvarpssaga barnanna: „Steini og Danni í sveitinni" Höfundurinn, Kristján Jóhannsson les 9. lestur. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með bandariska semballeikarar.um Ralph Kirkpatr ick, sem leikur Inventionir eftir Bach. 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttlr Tiikynningar 19,30 „Nordens IJtteratur“ Fyrst ræðir Vésteinn Ölason lektor um bókina, en á eftir taka tal sam an Hjörtur I álsson cand. mag og Sveinn Skorri Höskuldsson, prófess or. 20,00 Frá tónleikum Sinfóníuhljó'*n- feveitar íslands I Háskólabíói 11. þ.m.; síðari hluti efnisskrár. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko a. „Gosbrunnar Rómaborgar“ eftir Ottorino Respighi. b. „Eldfuglinn“, balletttónlist eftir Jgor Stravinský 20,40 I»eir, sem skapa þjóðarauðinn Gunnar Valdimarsson frá Teigi flytur fyrri frásöguþátt sinn um Austur-Skaftfellinga og vermenn á Höfn. 21,00 Einsöngiir f útvarpssal: Ólafur Þorsteinn Jónsson tenór- söngvari syngur íslenzk lög; Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. a. „Bikarinn“ eftir Jóhann Slgur- jónsson b. „Bráðum kemur betri t!0“ eftir Gunnar Reyni Sveinsson. c. „Skammdegisvísa“ eftir Leif Þórarinsson. d. „Vorvísa“ eftir Jón Þórarinsson. e. „Ef engill ég væri“ eftir Hail grím Helgason. f. „SólsetursljóO“ eftir Eyþór Stefánsson. g. „Kossavlsur“ eftir Pál ísólfsson. h. „Farandsveinninn“ eftir Karl O. Runólfsson. 21,15 „Gaman og alvara á grasa- fjalli“ Þáttur meö blönduöu efni frá heilsuhæli NLFl í Hverageröi. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnsaugs son. 22,00 I réttir 22,15 V«*ðurfregnir Danslög Heiöar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok MÁNUDAGUR 15. maí 7?00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsm.bl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: Séra Árni Páls son (virka daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Anna Snorradóttir les „Hérna kem ur Paddington“ eftir Michael Bond í þýöingu Arnar Snorrasonar i9). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liöa. Fréttir kl. 11,00. lfljómplöturabb (endurtekinn þátt- ur G. J.) 12,00 Dagskráiii. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir eg veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur GuOmundur Þorsteinsson frá I.undi talar um hreindýrin ft Islandi. 13,30 Vlð vinnuna: Tónleikar 11,30 Siðdegissagan: „Cttekt á milljón“ eftir P. G. Wodehouse Einar Thoroddsen les (5). 15,00 Fréttir. Tilkynningar 15,15 Miðdegistónleikar: llljóðritanir frá norrænum útvarps stöðvum Elisabeth Söderholm syngur „Idyl" lagaflokk eftir Ture Rangström við kvæði eftir Runeberg; Lennart Rönnlund leikur á pianó. Börje Márelius, Anna Stángberg og félagar 1 sinfóniuhijómsveit sænska útvarpsins leika Pastoral- svítu fyrir flautu, hörpu og strengi eftir Gunnar de Frumerie; Sergiu Celibidache stjórnar. Sinfóníuhljómsveit finnska útvarps ins leikur Sinfóníu nr. 3 i C-dúr op. 52 eftir Jean Sibelius. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Saga frá Afriku: „Njag\ve“ eftir Kareu Herold Olsen Margrét Helga Jóhannsdóttir leik kona les (3). 18,00 Fréttir á cnsku 18,10 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flyt ur þáttinn. 19,35 IJm daginn og veginn Halldór S. Magnússon viöskipta- fræOingur talar. 20,00 títvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmálaumræður; eldhúsdagsumræöur — SíOari kvöld. Hver þingflokkur hefur 45 mln. ræöutíma, sem skiptist I þrjár um- ferOir, 20, 15 og 10 mln. RöO flokkanná: Framsóknarflokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, SjálfstæOisflokkur, Alþýðuflokkur, AlþýOubandalag. Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok nálægt miðnætti. ÞRIÐJUDAGUR 16. maí 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunieikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Anna Snorradóttir heldur áfram lestri sögunnar „Hérna kemur Paddington'* eftir Michael Bond (10). Landspróf f íslenzkri stafsetningu kl. 9,00. Tilkynningar kl. 9,30. bingfréttir ki 9,45. Létt lög leikin milli liOa. Við sjóinn kl. 10,25: Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræOingur taiar um rannsóknir og útbreiOslu ókyn- þroska loðnu austan- og norOan- lands og loðnugöngur fyrir Norö- urlandi í marz — aprll sl. Fréttir kl. 11,00. Stundarbil (endurtekinn þáttur F. I>.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14,30 Síðdegissagan: „títtekt á milljón“ eftir P. G. Wodehouse Einar Thoroddsen les (6). 15,00 Fréttir. Tilkynníngar 15,15 Miðdegistónleikar: Giovanni dell’Agnola leikur Cha- connu úr fiðlusónötu eftir Bach, umritaöa fyrir píanó af Busoni. Victor Schiöler, Charles Sendero- vitz og Erling Blöndal Bengtsson leika Trló fyrir planó,íi01u og seJló 1 G-dúr eftir Haydn. Arthur Balsam leikur Pianósónötu op. 40 nr. 2 eftir Clementi. Vladimir Horowitz leikur planósón ötur eftir Scarlatti. 16,55 Veðurfregnir. Létt lög 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Saga frá Afríku: „Njagwe“ eftir Karen Herold Olsen Margrét Helga Jóhannsdóttir les (4). 18,00 Fréttir á eusku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Heimsmálin Tómas Karlsson, Magnús I>óröar- son og Ásmur.dur Sigurjónsso.i sjá um þáttinn. 20,15 Lög unga fólksins RagnheiOur Drifa Steinþórsdóttir kynnir 21,05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,30 Ctvarpssagan: „Hamingju- skipti“ eftir Steinar Sigurjónsson Höfundur les (2). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Tækni og vísindi Páll Theódórsson eölisfræöingur og Guömundur Eggertsson prófess or sjá um þáttinn, — síðasca þátt um rannsókn og vinnslu jaröhita. 22,35 Frá tónlistarhátíð í Bratislava sl. haust Katalil Ulea frá Rúmenlu og Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins 1 Brat islava Jeika Sellókonsert I a-moll op. 33 eftir Saint-Saéns; Ondrej Lenard stjórnar. (Hljóðritun frá tékkneska útvarp- inu). 23,00 A hljóðbergi Úr bréfaskiptum Heloise og Abel ard; Claire Bloom og Claude Rains lesa. 23,40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Dodge Corenet 440 1968 til sölu Bifreiðin er ekin aðeins 14000 km og lítur út sem ný. Til sýnis að Flókagötu 62, uppi. Upplýsingar í síma 16568 og 19290. Sumarbúðimar í Lœkjarbotnum verða starfræktar í sumar sem hér segir: 1. námskeið 5. júní — 16. júní 2. — 19. júní — 3. júlí 3. — 7. júlí — 21. júlí 4. — 21. júlí — 2. ágúst 5. — 8. ágúst — 19. ágúst Aldurstakmark 6—10 ára. Systkinaafsláttur verður veittur. Innritun hefst mánudaginn 15. maí kl. 13 á bæjarskrifstofunum í félagsheimili Kópa- vogs og eru uppl. veittar þar í síma 41570. LEIK V ALL ANEFND KÓPAVOGSKAUPSTAÐAR. \IIII\I IIC Maðucinn okkar á skilið smá- dátkrými. Hvað getum við gert fyrir hann? Ekki dugir honum lengur fíkjublaðið, sem var svo mikið móð- ins í Paradís. Fíkjubiöð fyrirfinnast heldur ekki hér um slóðir og Ktið skjól væri í einu fíkjublaði. Þótt við saumuðum heilan fíkjublaðafrakka, yði það ónóg skjóKlík hér á Islandi. Stii 5996 Maðurinn vill líka helzt vera klæð- skerasaumaður eða þvi sem næst úti á götu, en heima í Paradís getur hann verið í heímasaumuðu, til dæmis innijakka eða léttum hné- síðum, eða öklasíðum slopp — sjá Mc’Call’s snið nr. 3036 í Vogue á Skólavörðustíg. Létt einlit ullartau, t. d. dökkblá, teinótt eða hárauð, eru kjörin í sloppa. Einnig köflótt. Viyella efnin, sem eru til núna f Vogue og eru blanda úr ull og bómull, 90 sm breið á 296,00 kr. m, og þau nýkomnu á 391,00 m. Viyella sloppar eru góðir í ferðalög og ágætir heimasloppar, bæði á mann- im og konuna. Unisex tízkan nýtur sín sérstaklega vel á heimavett- vangi. Frotté sloppar eru nauðsyn fyrir bæði, sjá t. d. McCall’s snið nr. 2218, sem er ágætis unisex bað- sloppar og sniðið passar sérlega vel fyrir frotté. Nú er nýkomið einlitt frotté í Vogue: Hvitt, rautt, lilla, gult, blágrænt. Eitthvað et ennþá til af köflóttu og svörtu. Rósótt er tB í úrvali. Meðan við erum að tala um rotté er ekki úr vegi að mima á hin ýmsu snið af sólfötum handa okkur t. d. Stil nr. 6055 og fleiri góð sloppasnið, t. d. Stil nr. 5467 og Stil nr. 5996. Að lokum ber að telja tvíbreitt fóðrað acryl jersy á 647 kr. metrinn { Paradisarsloppa handa dömunum. Meira um tízku og uni- sex-tizku næsta sunnudag á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.