Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 10
> 10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAl 1972 Frá s.v ’.inglimii á „Ne<Ierla“:et“ í Konnng-leffa leikhúsinu í Kau pmannahöfn, en það þótti ein be zta sýning leikhússins á fjórða áratugnuni. I lokaabriðinu sta.nda þarna við múrinn i Pére I.aeh aise kirkjugarðinum Lárus Páis son, Bodil Ipsen með tvö börn, Ejnar Kofoed, Thorkild Roose, Illona Wiessma.nn og Ebbe Rode. Harmleikur um litla byltingu - misheppnaða byltingu Um „Ósigurinn66 eftir Nordahl Grieg, sem sýndur var í sjónvarpinu Sjónvarpið sýndi að kvöldi 1. maí hið fræga leikrií rithöfund- arins norska Nordahls Griegs, „Ósigurinn“. ÍS'letndingum stend- ur bæði höfundurinn og leikrít- lð nærri. Nordahl Grieg var hér á Isiandi á stríðsárunutm oig hér beið hans kona hans, leikkonan Gerd Grieg, þegar hann fórst í fluigvél yfir Berlín 2. nóvember 1943. Hér áttu þau marga vini og ljóð frelsishetjuinnar eru m'örgum Isiend'mgum ástfólgin. Leikrit hans „Nederiaget" eða Ósigurinn hefur liika kcmið við íslenzka leikiistarsögu. Þegar leikritið var f'ubt í Komunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn við geysiigóðar undirtekitir, ié(k þar ungur íslend'ngur annað lykilhl'Utverk'ð, Pierre. Það var Lárus Pálsson, sem þá var ný- lega út.sk rifaðvir úr lei'kiistar- skóla og lék hjá Konung.lega leikhúsinu. Á móti honum lék Bodil Ipsen, kennslukonuna Gabriellu. Hlutvérk De la Clus lék Thorkild Roose og unga unn ustann lék Ebbe Rode. Lárus Pálsson hiaut mikið lotf fyrir leik sinn. Á herðum Lárusar hvi.ldi einmitt atriðið, sem gefur til kynna að þrátt fyrir allt, sigri Hfið, þegar Pierre kem«r til baka í fallandi borgina, eftir að hafa hlustað á 9. sinfóníu Beet- hovens, segir hann eittihvað á þá leið að nú hafi hann skynj- að lífið og hvers virði það sé. Því miður kom þetta ekki nægiiega ve! fram i kvikmyndinni norsku í sjónvarpimu, enda stefið úr 9. sinföníunni hvorki swmgið eða leikið bak við, eins og mun að jafnaði vera gert. Lárusi Pálssyni var þetta leik rit ákaflega hugstætt. Hann þýddi það á islenzku og færði í búning til fi'Utnimgs í útvarpi. Og hefur það verið flutt oftar en einu sinni í i.slenzika riikisút- varpinu. Eftir stríð, þegar leikritið var fært upp í Oslo til m'nning- ar um frelsishetjuna Nordahl Grieg, var Öldu Mölier lei'k- 'kjonu boðið að leika sem gestiur kennsukonuna Gabriellu Lange vin. Voru þau Lárus Pálsson og kona hans, Maria Eriingsen, þá boðsgestir á þeirirl sýning'u. Fékk Aida mjög góða dóma fyr- ir leik sinn. Gerd Grieg, ekikja Nordahls Griegs, segir frá því hvernig leikritið „Nederia.geit“ varð tii í bók sinni „Nordahl Grieg — slik jeg kjente ham.“ Kveikja þess liggu.r þó auðvitað í höf- undinum sjálfum, byltingarmann inum með sína eirðarlausu sikap gerð, sinn ákafa félagslega uim- bótavilja og hatur á öMu of- ríki og ruddaskap. Þá hafði hann víða farið, m.a. verið í Kína 1927 og skrifað „I þetta sinn heppnaðist byltingin ekki.“ Síðar fór hann svo til Spánar, þegar borgarastyrjöldim þar brauzt út. Gerd Grieg segir frá því í bók sinni, að sumarið 1936 hafi Nordahl Grieg dvalið á lítilli eyju í Nýja Hel'us'undi i Suður- Noregi, þar fékk hann lánaða sjóbúð , sem úitbúin var með stofu og svefnherbergi, og þar var auðvelt að komast út í guðs græna nátfcúruna og á báti út á sjó. Þar gat hann sikrifað nótt og dag. Og smám saman varð til nýtt leikrit, harmleikur um liitia byl'tinigiu, misheppnaða litla bylt ingu — skóladæmi um það hvernig býlting á ekki að vera, eins og Nordiahl hafði orðað það. Kveikjuna að leikritinu hafði hann fengið af „Garli- balda-‘keðjunni“, og sögu henn- ar, segir Gerd Grieg. En há’s- keðja þessi kemur v.ið sögu strax í upphafi kunningsskapar þeirra. Á jólurn 1938 kveðst hún hafa fengið kveðju frá Nordahl Grieg, sem Skrifar henni, að hann hafi heimsótt gröf afa hennar í kirkjugarðinum á Tromsö, í þakklætisskyni við þá ætt, sem hefði verið kvei'kjan að Finnmerkursögunni og að leik- ritiniu „Nederiaget", sem þá hafði verið frumsýnt árið áður. Föðurafi Gerd Grieg, Paul Eg- ede Nissen hafði árið 1860 lagt upp í hina löngu ferð frá Trömsö til Rómaborgiar ásamt nokkrum öðrum frelsishetjium, til að berjast gegn ofbeldinu með Garibalda. Áður en þeir lögðu af stað, höföu Norðmenn gengið gegnum bæinn með b'.akt andi ítalskan fána. En þar sem þeir voru of fáir til að mynda heila herdeild, þá höfðu þeir slegið sig saman við Ungverja, sem líka vi'du berjast fyrir freisi í frelsisstríði Garibalda. Þvi var herdeildarmerkið ung- verskt, en fáninn norsk-í'talsk ur. Til baka kom afinn með Garibaldaskegg og með hiáls- keðju, sem sagit var að Gari- baldi sjál'fur hefði gefið honuoi. Þessi há'isfesti var köll'uð Gari- baldakeðjan, og hana fékk Gerd frá ömimu sinni í ferminigargjöf. Hún var úr gulli og með grænni mosaiklæsimg'U. Þegar Gerd sagði Nordahl Grieig söguna um hálsikeðjiuna varð hanin mjög hrif rnn og fékk haina hjá henni. Bróðlr Pauls Egede Nissen læknirinn Oscar Nissen, hafði l'í'ka farið sem sjálifboðaliði til að hjálpa Dönurn að verja sitt föðurland árið 1864 og sex árum siðar gaf hann siig fram sem læknir, til hjálpar I orrustunni um París. Þar hitti hann Gari- balda, se.m þá var veikur. Og hann tók þátt í skæruhernaðin- um við Dijön. Garibaldahálskeðj'una bar Nordahl Grieg alltaf þar sem hætita var á ferð. Hún fylgdi 'honum í spænsku borgarastvrj- öldiinni á Spáni, á vakt í Ftom- mörku og í stríðinu heima í Nor egi. Og hann var með hana nót-t ina, sem hann fórst yfir Berlin. Af henni og áletruðum verndar girip á henni þekktist hann, þeg ar Rauði krossinn fann líkið. Sumarið 1936 sikrifaði Nordahl Grieg svo leikritið „Nederlag- et“ á eyju, langt frá öilum skarkaia heimsins. Um þetta seg ir m.a. í bók konu hans: „Nú voru lesnar alls konar bæikur um uppreisn kommúnumanna i París 1871 og þær rannsakaðar eins og biblían. M.a. var þar stór bók eftir Wilhelm Dinesen, danskan liðsforin'gja, sem sjálf- ur hafði verið í bardögumim, sem Oscar Nissen hafði einnig tekið þátt í.“ En Nordahl sótti ekki bara þekkingu í bækur, síkri'far Gerd Grieg. Ég hafði sjálf upplifað raunverulega byltinigu á stoium tíima, I þegar Spartaousarbyl’tinig in var í Berlín 1918, og hann rákti úr mér garnirnar u;m öll smáatriði. Ég sagði honum írá Ný sending VOR- og SUMARKAPUR, HEILSÁRS- KÁPUR og JAKKAR. Fjölhreytt úrval. Hagstætt vei’ð. Kápu- og dömubiiðin, Laugavegi 46 Vörubíll Til sölu 14 tonna Mercedes Benz '64 með burðarhásingu, góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í sima 23117. Rýmingarsala Okkar árlega vor-rýmingarsala af drengja- úlpum og ullarpeysum er hafin. Verið velkomin og gerið góð kaup. Ó.L, Laugavegi 71 Sími 20141. Tilboð óskast í V.W. 1300 árgerð ’70 í núverandi ástandi eftir veltu. Til sýnis í dag hjá BÍLALEIGUNNI VEGALEIÐUM, Hverfisgötu 103.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.