Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 31
MO»GUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 31 1 □ [^VIorgunblaósins ^^iSSS* ]”»■*:%Z£T".. - ,',*-«|!r "* Finnur Garðarsson, Æ og Guðjón Guðnumdsson stinga sér til 50 ni flugstinds. (Mynd: Friðþjófur). Sundmót á Akranesi — og þátttakan var mjög mikil Fjöldi þátttakenda í þríkeppni Harðar Svigkeppnin fór f ram 21. febrúar sl. ANNAR hluiti þríikeppni Harðar fór fram á ísafirði 21. febrúar s.1. og var þá keppt í svigi í níu fflokkum. Var yfirleitt um jafna og skeimmtiiega keppmi að ræða hjá uiruga fólkinu, sem fjöl- mennti mjög til keppninnar. Má nefna sem dæmi að í fflokki dneamgja 11 til 12 áira voru 15 keppendur. Helztu únsttit urðu þessi: Drengir 8 ára og yngri sek. 1. Agnar Þ. Sigurðsson, H 48,0 Stúlkur 9 til 10 ára sek. 1. Ólöf Kristjánésdóttir, V 51,1 2. Dagný Annasdóttir, H 55,0 3. Sigriður Einarsdótitir, V 59,8 ólöf náði bezitum brauitartkna í síðari ferð sinnd 25,0 sek. Drenglr 9 ti’ 10 ára se!k. 1. Reynir Er'lingsson, V 65,4 2. Pálimi Jóneson, Á 65,7 3. Axel Guimnllaugsison, H 74,7 Reynix náði bezitium brautar- tíma í fyrri itmferð sinmi 32,5 sek, Stúlkur 11 til 12 ára selk. 1. Sólveig Skúiadóttir, H 115,0 2. Guðný Anniasdóttir, H 119,2 3. Lára Guðmiu'ndsdóttir, H 143,3 Sólveig náði iamgbeztum braut airitiímia í fyrri uimáerð sinni, 45,1 sek. Drengir 11 til 12 ára sek. 1. Sigurður H. Jónsson, H 60,5 2. Gunmar B. Óiafsson, H 65,4 3. Garðar S. Gumnarssom, V 70,5 Siguirður náði beztum braut- artíma í fyrri ummferð sinmi 30,8 sek. Stú kur 13 til 14 ára 1. Kristín Högnadóttir, H 2. Sigríður Svavansdóttir, V 182,2 3. Kristín Úlfsdóttir, H 205,7 Beztum brau'tartíma raáði Kristin í fyrri u/mferð 56,2 sek. Drengir 13 til 14 ára se-k. 1. Magni Pétiunsson, S 88,1 2. Hafþór Júlíusson, S 90,2 3. Geir Sigurðsson, Á 95,4 Magni náði beztum brautar- sek. | Oíma í fyrri uimferð 43,5 sek. 131,81 Franihaid á bls. 24 Vestfjarðamót í göngu Keppt í fimm flokkum GÖNGUKEPPNI Vestfjarðamóts ins á skíðum fór fram í Tungu dal 20. febrúar sl. og var þar keppt í göngu í fimm fiokkum frá 2 km göngu 11 og 12 ára drengja upp í 15 km göngu 20 ára og eldri. Göngustjóri var Sigurjón Halldórsson, markstj. Hreinn /ónsson og brautarstj. Sigurður Jónsson. Brautin var lögð eins og tölustafurinn 8 og var önnur slaufan í Tungudal, 3 km, og hin í Dagverðardal og var hún 2 km. Veður til keppni var nokkuð gott, en þó smá skafrenningur á stóku stað. — Frost var 2 stig. Úrslit í mótinu urðu þessi: 15 km ganga 20 ára og eldri mín. Kristján R. Guðmundss. Á 73,39 Sigurður Sigurðsson H Sigurður Gunnarsson Á Halldór Margeirsson H Elías Sveinsson Á Oddur Pétursson Á Gunnar Pétursson Á Beztum tíma í 5 km Kristján R. Guðmundsson, mín. 10 km ganga 17—19 ára mín. Kristján B. Guðmundss. Á 53,47 Óskar Kárason H 60,46 7,5 km ganga 15—16 ára mín. Halldór Jónsson Á 37,25 Gísli Gunnlaugsson V 39,57 Eggert Jónsson H 42,33 5 km ganga 13—14 ára min. Jónas Gunnlaugsson V 26,45 Elías Oddsson, Á 27,20 Halldór Þorgéirsson H 36,03 2 km ganga 11—12 ára mín. Gunnar B. Ólafsson H 12,17 Haukur Oddsson H 14,05 Kristirtn Þ. Kristjánsson V 14,20 Ólafur R. Sigurðsson H 17,29 MIKIIi gróska er í sundíþrótt- inni á Akranesi, en á sl. ári setti simdfólkið yfir 50 ný Akranes- met. Fyrsta sundniótið á þessu ári var haldið í Bjarnarlaug sl. sunnudag og voru keppendur 111 frá Siindfélaginu Ægi i Reykja- vík og íþróttabandalagi Akra- ness. Keppt var í 14 greinum karla, kvenna, sveina og telpna. Sett voru 7 Akranesmet á þessu móti og ber þar hæst met Guð- jóns Guðmundssonar, sem synti 100 m bringusund á 1:07.7 mín. Rétt er að geta þess, að sund- latigin á Akranesi er aðeins 12Jj m á lengd. l'rslit í einstökum greinum iirðu sem hér segir: 100 m skriðsund karla: Finrauir Garðarsson, Æ, 58.2 Elvar Rikharðsison, ÍA, 61.1 Öm Geirssom, Æ, 63.2 100 m bringnsund kvenna: Helga Gunmarsdóttir, Æ, 1:21.3 Ingunn Rikharðsdóttir, ÍA, 1:22.9 Akranesmet Ingibjörig Haraldsd., Æ, 1:23.0 100 m bringusund karia: Guðjón Guðimundsison, ÍA, 1:07.7 Ari Gunnlaug’sson, Æ, 1:15.9 Flosi Stgwðsson, Æ, 1:16.6 100 m skriðsund kvenna: Salome Þórisdótitir, Æ 1:10.5 Vilborg J úiiusdóttir, Æ 1:10.5 Hildur Kristj ántsöótlir, Æ 1:12.2 Sigríður Guðmiundsd., lA 1:13.5 Akranesmet 100 m baksund karla: Flnnur Gairðarsson, Æ 1:07.9 E9var Ríkarðsson, lA 1:13.1 Akranesmiet Öm Geirsson, Æ 1:21.4 100 m baksund kvenna: Salome Þórisdóttir, Æ 1:17.2 Halla Baldursdóttí'r, Æ 1:19.9 Guðrún Hailldórsdóttir, ÍA 1:21.2 Akraniesmet 50 m flugsund karla: Finnur Garðarsson, Æ 29.7 Guðjón Guðmundsson, IA 30.2 Elvar Rikarðission, lA 34.4 I amerískum fótbolta * — ungur Islendingur getur sér góðan orðstír SENNILEGA eru það fáir !s- lendingar, sem iagt hafa sbuind á keppni í ameriskum fótbolta, sem er eins, og flestuan mun kunniugt, mjög frábrugðiiinn venjulegri knattspymiu. Nýlega barst okíkur þó blaðaúrklippa þar sem sagt er frá ungum pilti úr Garðaihreppi, Geir Imgimars- syni, sam dveliur nú sem skipti- nemi Þjóðkirkj’umn'ar i Banda- rikj'Unuim, og befur iagt stund á þessa iþróttiagrein i fri'timu'm sínium með góðuim áirainigri. 1 blaðagreininni er sagt að Geir hafi verið fljótiur að tiieinika sér íþróttina, og ná getni í henni. Leikur hann með Tutere West- ern High School liðinu, og er saigt að það hafi nýiega leikið við Higthliand Higfi of Bakens- field og sigrað með 52 stigum gegn engu, og er fraimmistöðu Geirs í þesisum leik sérsta'kiega hrósað. í blaðinu er einnig haft eftir Geir, að harnn haifi hug á því að dvelja átfraim í Bandaríkjuin- ura og haMa þá áfram æfing- um og keppni i fótSjOltanum. Eftir að hlé var gert á keppn- inni í amersska fótbóltanum hóf Geir keppni í venjuilegri knatt- spyrmt og keppti þar mieð liði Tulare, sem var i 2. deild í Kalifómtu. Stóð Getr sig með mikMi prýði i liðinu og skoraði fíest marfet þess. Varð Tutere sigurvegari í deildinrti og Piyzt þvi upp i 1. deitld að ári. Liðið er nú þátttakandi í bikarkeppn- inni og lék þar strm fyrsta leik fyrir skömmu við Lindsay og sigraði með 3 mörtkum gegn 2 og sikoraði Geir tvö af mörkum Iiðs sínts. Gerði Geir úrslita- markið í framlengingiu ieiikisins. Geir Ingimarsson — þessi mynd v»r tekin meðan á leik liðs hans vW leemoor Cine stóð yflr, en honiun tapaði lið Geirs með 28—8. Svo sem sjá af niyndinni þurfa leikmetui í anierískum fót- holta að klarðast sérstökum búningum, sem útbúinn er með púð- itm, til vamar þvi að leikmenn irnir meiðist þegar þeir skeila MMM. 100 m flugsund kvenna: Irrgibjörg Haraildisdóttir, Æ 1:18.3 Hildur Kristjá'nsdóttir, Æ 1:19.0 Vilborg Júliusdóttir, Æ 1:20.3 4x100 m bringulioðsiind karla: A^sveit lA 5:00.0 A-sveit Ægiis 5:10.8 B-sveit Ægis 5:51.0 4x50 m briiiguboðsund kvenna: A-sveit Ægis 2:38.3 A^sveit IA 2:43.5 Akrainesmet B-sveit Ægis 2:48.0 Guðjón Guðmimdsson, lA, setti Akranesmet i 100 m bringusundi. 35.4 50 m skriðsund sveina: Pótiuir Pébursson, lA Akrainiesmet Kari Hreggviðsson, IA 39.6 Hermann Alfreðsson, Æ 39.9 50 m bringusund sveina: Gunmar Sverrisson, IA 38.1 Finnur Ökarsson, Æ 42.5 Pébur Pétursson, IA 43.7 50 m skriðsund telpna: Sigriður Guðmundsdóttir, IA 34.0 Olga Eriendsdóttir, Æ 39.1 Sigríður Friðriksdábtir, Æ 39.9 50 m bringusund telpna: Jóhanna Jóhannesdóttir, lA 43.3 Hildur Kristjánsdóbtir, Æ 45.3 Ragnheiður Sigurðard., Æ 46.1 ÍR hefur góða forystu STAÐAN og stig í 1. deild Is- landsmótsins eru nú þessi: í körfuknattleik ÍR 8 8 0 687:504 16 KR 8 5 3 577:550 10 Ármann 8 5 3 523:506 10 HSK 10 5 5 706:728 10 Þór 7 4 3 496:475 8 Vaiur 9 2 7 622:674 4 UMFN 10 1 9 577:755 2 Stigahæstu leikmenn: Þórir Magnússom, Val, 218 Jón Sigurðsson, Ármairmi, 191 Anton Bjarnaison, HSK, 178 Einar Bollaison, KR, 170 Kristinn Jörundsson, ÍR, 160 Einar Sigfússon, HSK, 148 Birgir Jakobsison, ÍR, 135 Stefán HaRgrimsison, Þór, 130 Guttorimir Ölafsson, Þór, 122 Beztir í vitaskotum (35 skot eða fleirt): Edvard Penzet, UMFN, 36:25 = 69,4% Pétiur Böðvairsison, HSK, 40:27 = 67,5% Þórir Magnústson, Val, 44:28 = 63,6% Einar Boilason, KR, 42:26 = 61,9% Kristinn Stefánsson, KR, 47:25 = 53v2% Arúwn Bjarnaison, HSK, 66:35 = 53,0%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.