Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 TVeir nýliðar í lands- leiknum við Rúmena Ólafur H. Jónsson verður fyrirliði og Gísli Blöndal kemur aftur inn í liðið TVEIR nýliðar verða i íslenzka landsliðinu i handknattleik er mætir rúmensku heimsmeistur- unum i Laugardalshöllinni á siumudaginn. Það voru þeir Sig- fús Guðmundsson, Víking og Stefán Gunnarsson, Val, báðir ungir menn sem sýnt hafa sér- lega góða framrtristöðu i vetur. Báðir hafa þeir leiidð með ungl- ingalandsliðum og Stefán var fyr irliði unglingalandsUðsins sem vann Norðurlandameistaratitil- inn i fyrra og Sigfús hefur leik- ið með ungUngalandsUðinu i knattspymu — var markvörð- ur Uðsins sem stóð sig hvað bezt á Norðiirlandamótinu 1968. Hjalti Einarsson, FH, er svo ieikreyndastí maður iiðsins, og S.R.R. sækir um * Islandsmótið SKÍÐARÁÐ Reykjavikur sam- þykkti á fnndi sínum í gær, að sækja um að halda Skíðamót íslands á næsta ári. Skíðamót Islaiids var haldið síðast i Reykjavík árið 1958. Ákvörðun um mótsstað næsta ár verður tekin á þingi Skiða- sambands ísiands, sem haldið verður um páskana. Sveitarglíma KR SVEITARGLÍMA KR fer fram í KR-heiimi'Iiinu við Frostaskjól, Olaugardaginm 20. marz og hetfbt Wuikkain 20.30. Þátttökutilkynn- inigar skiuíltu berast Siigitryggi Sig- urðisayni, Meflhaga 9, eigi síðar en 13. marz. Meiri ábyrgð — sagði Sigfús Guðmundsson ^ — Vissulega er það mjög ánægjulegt að hafa verið valinn í landsliðið, sagði Sig- fús Guðmundsson, hinn 201 ára gamU Víkingur, sem! leikur sinn fyrsta lands-j leik í handknattleik á i sunnudaginn. Þótt svo sé, er Sigfús enginn ný-1 græðingur í mílliríkjaleikj- ( um, þar sem hann lék ií marki íslenzka unglingalands ] liðsins í Norðurlandakeppn-' Framhald á hls. 18 Firmakeppmi FIRMAKEPPNI Skíðaráðs Reykjavíkur verður haldin í Skálafeili n.k. sunmudag, 7. marz og hefst kl. 1 e.h. Mikill áhugi á lamdsleikjuimm MIKILL áhugi virðiiSt vera á landsleálkjum Islands og Rúmenáu í handkmattleik. Forsafla að- göngumiða hefur staðið yfir í Laiugardafllsihöailinini, og fleit í gær út fyrir að uppselt yrði á fyrri leilkiinin í forsöflummi. Eink- um hefur verið mikifl etftirspurmi eftir eætunuim, em þau verða múmeruð, þannig að hver áhorf- andi fær ákrveðinm stað. Forsölunmi verður svo haldið áfram í dag í Laugardálshöli- iinmi frá kkikkan 16.30 tífl 20.30. Leikur hefur hann 48 landsleiki að baki. Þá kemur hinn skotharði Gísli Blöndal inn í liðið, en hann hef- ur leikið þrjá iandsleiki — var m.a. í liðinu sem sigraði Dani 15:10. Landsliðið verður annars þann ig skipað: Markverðir: Hjalti Einarsson, FH (48) Emil Karlsson, KR (9) Aðrir leikmenn: Gunnsteinn Skúlason, Val (5) Viðar Símonars., Haukum (22) Björgvin Björgvimss., Fram (16) Gísii Blöndal, KA (3) Sigfús Guðmundss., Viking (0) Sigurbergur Sigsteinss., Fram (30) Ólafur H. Jónsson, Va) íyrirliði (26) Bjarni Jónsson, Vai (25) Geir Hallsteinsson, FH (44) Stefán Gunnarsson, Val (0) sinn 49. landsleik — Þetta verðmr erfitt, ’ sagði Hjalti Einarsscn mark- I vörður, leikreyndasti maður ) íslenzka landsliðsins, þegar jvið ræddum við hann í gærj f— En þetta ætti að takast ef ! við náum vel saman og vörn- | in hjá okkur verður góð, i bætti hann við. Aðspurður um möguleika á sigri sagði Hjalti: — Ég held að þessir leikir verði mjög jafnir, og ekki skilji meira en 3—4 mork að Markatalan verður sennilega Framhald á bls. 18 Samferða Gruia í keppnisferð til Norðurlanda var landi hans, Voicu Gheorghe, sem er bezta skíðaskytta Rúmena. Hann stendur þarna undir armi handknattleikskappans, en Gruia er mjög handléggjaJangur. Sagt er í gretninm um hann að faðm- ur hans sé 2,24 metrar. Gruia í blaðaviðtali: Vill þjálfa á Norður löndunum eftir OL Æfði kúluvarp og þrístökk til þess að ná skothörku og stökkkrafti RÚMENSKI handknattleiks- kappinn Georg Gmia kom til móts við Uð sitt sl. þriðjudag og lék með því á móti Svíum þá um kvöldið og á móti Dön- wm í gærkvöldi. Þegar þetta er skrifað er enn ekki öflruggt hvort hann kemur með Iliðinu hingað, en samkvæmt því, sem Norðurlandablöðin hafa skrifað um kappann, miin bann fara til ÞýzkaJands eftir leikinn við Danmörku, þar sem félagslið hans er að hefja keppnisför. I viðtali við eiití af dönsíkiu biöðunuim sagðí Gruia, að hann hefiðd milkinn áhuga á þvi að komastf tíl einhvers NorðurQandanna sem þjáíMari og leikmaður þeigar Olympíu- leitkamir væru búnir. — Mig iamgiar til að feta í fótspor 'iarada minna, þeirra Ion Mos- er og Ivaneisou, en þeir hafia Framhald á bls. 18 Þorramótið á ísafirði — með þátttöku beztu skíðamamia landsins MUKJÐ verður um að vera í íþróttalífinu á ísafirði nm helg- ina. Þar verður haldið skíðamót með þátttöku allra lieztii skiða- Fyrirliðinn á að hvetja menn sína til dáða — sagði hinn nýi fyrirliði íslenzka landsliðsins — ÞAÐ kom mér á óvænt að verða valinn fyrirliði landsliðs- ins, sagði Ólafur H. Jónsson, — einn okkar alsnjöllustu hand- laiattleiksmanna, sem í fyrsta sinn gegnir stöðu fyrirliða i lands leiknum við heimsmeistarana á sunfindaginn. — En ég vonast til þess að geta staðið fyrir því sem til er ætlazt af mér, bætti Ólafur við, — og er heldur bjart sýnn á árangurinn hjá okkiir. JEflngu þori ég þó að spá um úr- slitin, en verðum við vel upp- Jagðir á sunnudaginn og náum vel saman, verður þetta vafa- laust tvísýnn lelkur. — Hvaða leikaðferð telur þú að henti bezt? — Ég álít að lang vænlegast til árangurs sé að halda boltan- um sem mest — spila upp á markið, eins og við köllum það. Stærsta atriðið verður samtsem áður að spila þétta og góða vörn og fá sem allra fæst mörk á sig. Ég er ánægður með valið á lið- inu, þar sem í þvi eru flestir okkar beztu varnarléikmanna. — Hvemig litur þú á hlut- verk fyrirliðans? — HJutverk fyrirliðans er, að mínum dómi, fyrst og fremst það, að reyna að skapa stemn- ingu hjá mannskapnum og hvetja hann til dáða. Fyrirlið- inn á að láta til sLn heyra og hafa forystuhlutverk við að fá liðsmennina til þess að vinna vel í leiknum, og uppörva hver ann- an. Ég er bjartsýnn á að þetta takist vei hjá mér, þar sem ég þykist þess fullviss, að strákarn- Frambald á bls. 18 Ólafur H. Jónsson — nýr fyrirliði Jandsliðsijnis. manna iandsins og um 100 manns munu taka þar þátt í körfu- knattleikskeppni, er leikið verð- ur í öllum aldursfiokkum í Vest urlandsriðli Isiandsniótsins. Skíðamótið er svokallað „Þorra mót“ og hefst það í Seljalands- dal kiukkan 14.30 á laugardag, með keppni i stórsvigi. Klukkan 15 hefst svo keppni i göngu, og eru þar á dagskrá 15 km ganga fyrir 20 ára og eldri og 10 km ganga 17—19 ára. Á sunnudaginn (7. marz) hefst svo keppni í svigi kl. 2 og kl. 4 hefst göngukeppni í fjór- Framhaid á bls. 18 Stefán Gunnarsson. ,Eins gott að standa sig‘ — sagði Stefán Gunnarsson — ÞAÐ ER vissuicga áuægju- legt að vera kominn í landslið- Ið, sagði liinn 19 ára gamli Vals- maður, Stefán Gunnarsson, sem fær frnmraun sína með iandslið- inu gegn rtímensku heimsmeist- urunum á siinnudaginn. — Ég er bjartsýnn á að útkoma okkar í leiknum verði sæmileg, en þori ekki að spá neinu um það hvort okkur tekst að sigra. Ég tel lands iiðið nú vera orðið sterka beild, þar sem minna er byggt upp á ákveðmim einsiaklingmu en oft áður, og iiðsandinn virðist mér vera ákaflega góður, en slíkt get tir haft mikið að segja og hjáip- að vemlega. Þegar við spurðum svo Stefán hvort það hefði ekki verið tak- mark Itans að komast i lands- iiðið, svaraði hann: — Jú, ég ætlaði mér alitaf að komast í það. Nú er þeim áfanga náð og þá er eins gott að stamda sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.