Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1*71 U nglingadansleikir — á ný í Tónabæ NOKKUR tími er nú liðinn síS- an almennir unglingadansleikir hafa verið haldnir 1 Tónabæ. En nú er ætlunin að fara aftur af stað með slíka dansleiki og verð ur sá fyrsti haldinn í kvöld. Hljómsveitin Ævintýri leikur fyrir daná og einnig verður diskótek. Þá verður óspart not- að nýtt ljósakerfi, sem byggist á samspili ljósa og tóna. Að- gangur að þessum dansleik verður ókeypis og hefur boðs- miðum verið dreift víða í skól- um og félögum í Reykjavík. Einnig munu miðar verða af- hentir við innganginn. Er allt ungt fólk fætt á árinu 1955 eða eldra velkomið á dansleikinn, ef það sýnir nafnskírteini eða vegabréf. Ráðgert er að halda fleiri slika dansleiki án aðgangseyris um næstu helgi. ppjpn3ir?tr?nrin ?! Vi-D I í | | iiJLj J LÍULb U U LÍISU Ú^Vlorg unblaðsins — Fiskvinnslu- stöðvar I'ramhald af Ms. 32 numið 22.928 þúsiind krónum, en fast starfslið taldi 79 manns. 1 yfiriiti í fréttabréfinu kemur fram, að árið 1970 voru hrað- frystihús fjórum fleiri en 1969, en árið 1968 voru þau 76 talsins. Rækjuvinnslustöðvum fjölgaði um 24 frá 1969, en þá voru þær 16 og árið 1968 voru þær níu. Engin hörpudisksvinnslustöð var í landinu 1968 — 1969 voru þær tvær, en sem fyrr segir 17 síð- asta ár. Saltfiskframleiðendum fjölgaði aðeins þessi þrjú ár; úr 212 árið 1968 í 215 árið eftir og 1970 voru þeir 229 talsins, sem fyrr segir. Skreiðarframleiðend- um fjöigaði einnig: 1968 voru þeir 143, 1969 voru þeir orðnir 145 og 158 á síðasta ári. Af frystum fiskafurðum voru fluttir út 110 skipsfarmar 1970, 85 skipsfarmar af saltfiski, 54 af skreið og 74 flugvélafarmar af isvörnum fiski og rækju. Verð- mæti þessa var sem fyrr segir 6.567,4 milljónir króna en árið áður — 1969 — voru fluttir út 103 skipsfarmar af frystum af- urðum, 95 af saltfiski, 58 af skreið og 45 flugvélafarmar af ísvömum fiski og rækju, sem samtals var að verðmæti 4.974,2 milljónir króna. Verðmæti út- flutnmgsins 19® var 2.662.2 milljönir króna, en þá voru flutt ir út 76 skipsfarmar af frystum afurðum, 91 af saltfisk, 53 af skreið og tveir flugvéiafarmar ' af ísvörnuin fiski og rækju. — Spái engu Framhald af bls. 32 Norðmanna nú staíaðd af þvL að framangreindir éirgangar norskir væru nú að koma inn til hrygningar fyrsta sinni og mættum við fara að búast við hinu sama af okkar árgangi frá 1964. — Réttindi Framhald af bls. 2 byggingarnefndar, hverjum á slnu sviði. Risi ágreiningur um verksvið, sker neífndin úr. Til lög giidingar samkvæmt þessari málsgrein þarf 2% til 5 ára starfsreynslu, sem nefndin telur fullnægjandi. Heimilt er að taka gilda að nokkru leyti starfs- reynslu erlendis. Byggingarnefnd getur áskilið, áður en hún veitir löggildmgu, skv. þessari grein, að umsækj- andi hafi sótt námskeið um ís- lenzka byggingariöggjöf og ann- að, sem hún telur, að skipti sér- stöku máli við mannvirkjagerð á íslandL Þeir, sem rétt hafa til að gera uppdrætti, er samþykkt þessi öðl ast gildi, skulu halda rétti sin- um, Sama rétt skulu þeir og fá, sem rétt hafa til að kalla sig byggingarfræðinga, skv. lögum nr. 78/3968, þegar samþykkí þessi öðlast gildL Sá, sem uppdrátt gerir, skal undirrita hann eigin hendi, og ber hann ábyrgð á, að uppdrátt- ur sé réttur og gerður sam- kvæmt gildandi lögum og regl- um og brjóti ekki í bág við rétt annarra." Tveir fyrstu liðir tillögunnar voru samþykktir með 10 at- kvæðum gegn 1. Að öðru leyti var tillagan samþykkt með sam- hljóða atkvæðum. Tillaga Steinunnar Finnboga- dóttur, þar sem m.a. var kveðið á um jafna starfsreynslu allra þeirra aðila, sem byggingamefnd getur veitt löggildingu, var felld með 5 atkvæðum gegn 10. Töluverðar umræður urðu um þær tillögur, sem fyrir fundinum lágu og verður nánar greint frá þeim síðar. Sigfús Guðmundsson — Sigfús Kramhald af Ms. 39 inni 1968, og þótti þá standa sig með miklum ágætum. — En þetta er auðvitað mjög mikil breyting frá félagsleikj um, sagði Sigfús, — ábyrgð- in sem á manni hvílir í slik- um leik er vitanlega miklu meiri. Við spurðum Sigfús hvort hann teldi að hann yrði taugaóstyrkur í leiknum en hann kvaðst vona að svo yrði ekki, enda hefði hann yfirleitt ekki verið tauga- óstyrkur fyrir leikL — Ég hef verið með í knattspvmu og handknatt- leik svona nokkuð jöfnum höndum, sagði Sigfús, en lit- ið æft knattspymu á vetur. Sennilega legg ég eftirleiðrs minni rækt við hana, fyrst maður kemst svona iangt í handknattleiknum. — Ég tel, sagði svo Sigfús, — að við eigum géða mögu- letka á sigri í leiknum, en býst hins vegar við að Rúm- enarnir skori fleiri mörk gegn okkur en þeir hafa gert í leikjum sinum við hinar Norðurlandaþjóðimar. Ólafur Franihald af bls. 3ð ir allir muni gera allt sem þeir geta til þess að hjálpa mér. Ég held, að við höfum enga minni- máttarkennd, þótt þeir séu heims meistararnir. Við vitum að þeir hafa góðu liði á að skipa, en það er engan veginn ósigrandi — það sýna bezt úrslitin úr ieikj um þeirra I þessari keppnisferð til Norðurlandanna. Hjalti Einarsson - Hjalti Framhald af bls. 30 lág, svona 7-8 mörk hjá hvoru liði í hálfleik. Já, ég tel að við eigum möguleika á sigri, en ekki skyldi gleyma því að Rúmenarnir eru heims meistarar og engin lömb að leika við. Ég sá til þeirra í heimsmeistarakeppninni í fyrra, og veit að þeir eru geysilega góðir. Landsleikurinn á sunnudag inn verður 49. landsleikur Hjalta Einarssonar, og við spurðum hann að því hvort han.n ætlaði sér ekki að ná 50 landsleikjum, en þvl marki getur hann reyndar náð á þriðjudaginn, verði hann valinn í síðari leikinn gegn Rúmenum. Jú, Hjalti var ákveðinn í að reyna að ná þessu marki, en áform um fleiri leiki vildi hann ekki ræða. Meistaramót í lyftingum MEISTARAMÓT ísJands í lyft- ingum 1971 fer fram í Reykja- vík helgina 20.—21. marz n.k. Keppt verður í öllum þyngd- arflokkum. Þátttökutilkynningar, ásamt 100 króna þátttökugjaldi, þurfa að hafa borizt til Björns Lárussonar, Grettisgötu 71, sími 22761 eða 40255, í sáðasta lagi sunnudaginn 14. marz, Þátttökutilkynningar, sem kuona að berast síðar, verða ekki teknar til gheina. Keppnisstaður verður til- kynntur síðar. — Þorramótið Framhald af b!s. 30 um flokkum: 15 km ganga 20 ára og eldri, 10 km ganga 17—19 ára, 7,5 km ganga 15—16 ára og 5 km ganga 13—14 ára. Verð- ur þar keppt um veglegan bik- ar sem Brunabótafélag Islands gaf til keppninnar. Þorramótið á ísafirði er punkta mót, og koma til þess fiestir beztu skíðamenn landsins. Hafa 12 Akureyringar látið skrá sig tii keppninnar, 6 Reykvíkingar, 6 Siglfirðingar, 4 Húsvíkingar, 2 Fljótamenn og 2 Óiafsfirðingar, auk heimamanna sem hafa á að skipa fjölmennasta keppenda- flokknum. í körfuknattleiknum leika heimamenn við Patreksfirðinga og Stykkishólmsbúa í öllum ald- ursflokkum. BANKI LAUNAFÓLKS ALÞÝÐUBANKINN OPNAR f DAG KL. 9,30 f NÝJU HÚSNÆÐI LAUGAVEGI 31. OPNUNARTÍMI 9,3o-12,3o 13,oo-16,oo 17,3o-18,3o INNLÁN - ÚTLÁN - INNHEIMTA ÖLL STARFSEMI SPARISJÓÐS ALÞÝÐU VERÐUR SAMA DAG YFIRTEKIN AF ALÞÝÐUBANKANUM ALÞÝÐUBANKINN HF. LAUGAVEGI 31 - SÍMI 26244 — Gruia Framhald af bls. 30 verið þjálfarar og leiktmenn með v-þýzfcuim liðum og náð góðum á rangri mieð þau. Ekikl er að efa, að mörg Jið á Norðuriöndtum mwi fýsa að fá Gnuia til liðs við sig og má vera að þegar í þesisari keppmfeferð takist samningar við eittJivert þeirra. Gruia, sem er 31 árs að aldri, heifur nýlega lokið íþróttakennaraprfifi í heima- landi sinu. ÆFÐI KÚLUVARP Aðspurður um hvernig hann hefði náð sínum háu uppsitökkum og föstu skotum, sagði Gruia: — Þegar ég var 16 ára byrj- aði ég að æfa kúluvarp og kastaði þá um 13 metra. Sam- tímis æfði ég einniig þrfetökk og þessar tvær greinar hjálp- uðu mér mjög mikið til þess að ná stökkkra f t ÍTMim og skothörkunni. Ég var orðinm 21 árs þegar ég byrjaði að æfa handtoattíeilk. Eftir að ég hætti í frjálsum íþróttum fór ég í blak og það var í keppni í þeirri grein se<m handknatJtleiksþjál'farinn Johnv Kunst „uppgötvaði" mig. Ég hef svo stundað þessa skemimtilegu íþrótt í 10 ár, en hef ákveðið að hætta að ieika í Rúmenáiu eftir Olympáu'leik- ana. HVERNIG SKAPA SKAL GOTT LANDSLIO Þá var Gnuia að því smirð- ur hvað þyrfti tffl að korna til þess að lamdslið gæti orðið gott: — Það þarf að hafa 7—8 góða alhliða leákmenn og svo 2—3 „toppmnenn" Við Rúmen- ar höfðum Ion Moser i heims- meistarakeppninni i Prag, Iv- amescu í heimsmeistarakeppn- irmi í Vestiur-Þýzkalandi og svo mig í hewnsmefetaira- keppninni í Frakklandi. I.ÆRT AF NORBITR- LANDAMÓÐUIfUM Gruia var spurður um álit hans á dönskum handknatt- WOr. W3WV . — Danir eiga leikmenm, sem upptfyHla þau skilyrði, sem ég netfndi áðaun, t.d. Jörgen Petensen. Hann er að vísu ékki hávaxinn, en hraði hans og tækni eru stórkostleg. Auk þess má ekki glevma Carsten Lumd. Ég iék með honum 1 Evróouiiðimu í Tékkóslóvfakiu fyrir nokkrum árum og hann er leikmaður sem getur gert stóra hluti, etf hann er vefl uppdagður. í iók viðtalslns saigðist Gruia hiakka til landsleikj- anna við Sviþjóð og Dan- mörkm — þvi einmitt þessasr þjóðir, ef til viM Danmörk frekar en Svíþjóð, kenndu okktir Rúmen'um handknatt- leikinn, sagðí hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.