Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 11 STÚLKA ÓSKAST til vélritunarstarfa Tryggingafélag óskar að ráða stúlku til vélritunarstarfa. Góð ensku- og vélritunarkunnátta áskilin, Umsóknir óskast sendar Morgunblaðinu merktar: „7041“. SAUMUR BINDIVÍR MÓTAVÍR RAPPNET VÍRNET KALK A J. Þorláksson & Norðmann hf. Snmbyggð trésmíðavél óshast með vélsög, afréttara og þykktarkefli. Tilboð óskast send til afgr. blaðsins merkt: „7039“ fyrir mánudag 8. þ.m. Góðar bækur Gamalt verð BOKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM Blesugróí Blað- í eftir- Flókagötu, írd 51—69 hnrrtar- talin Lauídsveg, frd 2—57 UUI Uul hverfi Talið við afgreiðsluna fálk í síma 10100 oskast KARLMANNAFÖT NÝKOMIN í ÖLLUM STÆRÐUM Verð krónur 4.400,oo ■> TERYLENE FRAKKAR Verð krónur 1.850,oo og 2.185,oo ■> TERYLENE BUXUR OC ÚTSNIÐNAR ANFA-BUXUR •> STAKIR JAKKAR OC MARGT, MARGT FLEIRA, SVO SEM PEYSUR MEÐ STÓRUM RÚLLUKRACA m\ VÖNDUÐ VARA - LÁCT VERÐ MIDIPILS STÆRÐIR: 36 — 42. POKABUXUR STÆRÐIR: 14 — 38 ÚR BRILLANT NÆLON TÍZKULITIR. RÚLLUKRAGA- PEYSUR MEÐ IIÁUM KRAGA. ALLIR KRAKKAR EICA AÐ LESA ÞETTA! ANDRÉS ÖND OC FÉLAGAR halda barnaskemmtun í Háskólabíói n.k. laugardag, 6. marz kl. 3 e.h., og sunnudag 7. marz kl. 1,15 e.h. Fyrst spilar skólahljómsveit Kópa- vogs, þá verður kvikmyndasýning — teiknimyndasyrpa, „Þrjú á palli“ syngja nýja skemmtidagskrá fyrir börnin. Þá stjórnar Svavar Gests ýmsum leikjum og hefur spurningakeppni, þar sem mörg góð verð- laun verða veitt. UM LEIÐ OG SKEMMTUNINNI LÝKUR FÁ ÖLL BÖRNIN AFHENTA SÉRSTAKA GJAFAPAKKA FRÁ ANDRÉSI ÖND. Verð aðgöngumiða er kr. 100.— og verður forsala aðgöngumiða að báðum skemmtununum á eftirtöldum stöðum í dag: Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7. Bókabúðlnni Vedu, Álfhólsvegi 5, Kópavogi. Bókabúðinni Grímu, Garðaflöt, Garðahreppi. Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og Bókabúð Keflavíkur, Keflavík. Allur ágóði rennur til barnaheimilisins að Tjaldanesi og líknarsjóðs Þórs. Lionsklúbburinn ÞÓR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.