Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MAR2 1971 13 BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR Islenzkt sjónvarp og myndlist Fyrir skömmu birtu fjölboðar íTétt af samþykkt gerðri á aðal fundi Félags íslenzkra myndlist armanna þess efnis, að skora á aila félagsmenn að sniðganga fréttaflutning sjónvarpsins varð artdi sýningar félagsmanna. Ég hefi hug á því að leitast við að skilgreina þessa ákvörð- un nokkuð nánar, því að fram hefur komið, að þetta hefur ver ið misskilið og fœrt úr raun- verulegu samhengi. R.ökstuddur grunur myndUstarmanna hafði fyrr verið staðfestur af manni úr útvarpsráði, að sjónvarps- menn litu á hinn mæðulega mánudag sem nokkurs konar ruslakistu, þar sem þessi mál væru afgreidd af illri nauðsyn. Fyrirsvarsmenn F.Í.M. hafa því um skeið leitazt við að koma þeim sjónarmiðum sínum á fram- færi að aðgreina yrði sýningar viðurkenndra málara og al- gjörra viðvaninga, enda ætti að vera auðvelt að finna þar við- unandi lausn. Á ráðstefnu um myndlistarkennslu á sl. hausti uppiýsti sami útvarpsráðsmaður vegna fyrirspumar um þessi mál, að það hefði verið ákveðið á fundi í útvarpsráði að fréttir um sýningar viðurkenndra lista manna kæmu samdægurs en ann arra á mánudögum. Framkvæmd þessarar ákvörðunar réðu sjón- varpsmenn þó ekki við, svo sem fram kom stuttu seinna, er vel- þekktur myndlistarmaður var settur umbúðalaust í nefnda ruslakistu, sem móðgaði hann mjög, þar sem hann hafði sjálf- ur hlýtt á orð útvarpsráðs- mannsins á fyrrnefndum fundi. Nýtt leikrit „The Archit- ect and the Emperor of Ass- yria“ eftir spánska leikskáld ið Francisco Arrabal var frum sýnt í London fyrir nokkru. Af því tilefni heimsótti blaða maður Observer, Ann Head skáldið í íbúð hans i París og fer grein blaðamannsins hér l á eftir í lauslegri þýðingu. „Arrabal er lágvaxinn með dökkt, hrokkið hár og grósku mikið svart skegg. Hann hef- ur, svört stingandi augu, að nokkru hulin bak við gler- augu í stálumgjörðum. Hann býr með eiginkonu sinni og ungri dóttur i ibúð á fimmtu hæð, skammt frá Care del 1‘est. „Það er einkennilegt, að fólk virðist halda að ég lifi stöðugu svall og byltingar lifí,“ segir hann. „Satt bezt að segja elska ég aðeins konuna mína og er í rauninni f jarska heimakær maður." Kona. hans er frönsk, kennari að mennt, og virðist taka með stóiskri ró sambúðinni með þessum at orkusama og óútreiknanlega manni. I>ó svo hann staðhæfi að hann lifi viðburðasnauðu lifi, hefur fortíðin sennilega verið þvi allmjög frábrugðin. Hann ólst upp hjá móður sinni og samband þeirra mæðginanna Mælirinn var sem sagt fullur, er F.l.M. samdi nefnda yíirlýsingu. Svo virðist sem sjónvarps- mönnum finnist sér það ofviða að aðgreina myndlistarsýningar gagnvart fréttaflutningi, og vaknar þá sú spurning, — af hverju hafa norska, danska, finnska og sænska sjónvarpið ekki sama háttinn á og rugla saman öilum sýningum, hvers eðl is sem þær eru og í hvaða gæða- flokki, sem þær standa. Þeir telja sig geta gert greinarmun á sýningum og lagt mat á gildi þeirra. Erum við svona miklu lít ilsigldari, og hvernig fáum við íslendingar staðið með fullri reisn í hinum menntaða heimi, ef uppgjöf og nesjamennska, „próvinsíaiismi", eiga að ein- kenna viðhorf okkar gagnvart sjónmenntum ? Á aðhaldsleysið að vera okkar kennimerki? Nokkurt aðhald mun þó þykja nauðsyn hjá öllum fjölboðum, hvað efnisval snertir og t.d. hika ekki dagblöðin við gagnrýni i flestum listgreinum, a.m.k. ekki þau sem er annt um menningar- lega stöðu sína. 1 upphafi hugðist sjónvarpið að visu fara aðra leið, en þvi var alltaf stirt (trúlegt er að hún hafi svikið föður hans, sem var lýðveldissinni í hend ur spönsku lögreglunnar árið 1936). Hún neitaði Arrabal og systkinum hans um að fá að hitta föður þeirra þar sem hún sagði hann ekki þess verðan að vera faðir, úr því hann væri vinstrimaður. Síð ustu spurriir, sem höfðust af föðurnum voru í Burgosfang- elsinu, eftir að hann hafði ver ið dæmdur til 30 ára fang- elsisvistar árið 1942. Árum saman neitaði Arrabal að trúa þvi, að faðir hans væri látinn. Borgarastyrjöldin og þau áhrif sem hún hefur haft á þjóðina síðast liðin þrjátíu og fimm ár hefur skilið eftir sig óafmáanleg spor sem endurspeglast í öllum skrif- um hans. „Nú er ég að ljúka við kvikmynd, sem heitir „Viva La Muerte" og er byggð á fyrstu skáldsögu minni „Baal Babylon." Það er saga borgarastyrjaldarinnar séð með augum ungs drengs. Hún er bæði dapurleg og ofsafeng in. Kannski er hún einstök í sinni röð. Ég veit, að ég geri aldrei aðra kvikmynd." Og vist hlýtur myndin að vera ofsafengin, þar sem eigin- kona þekkts blaðaútgefenda miður var ekki valin sú sjálf- sagða leið að leita hér listfræði- legrar aðstoðar til mats á frétt- næmi myndlistarsýninga. Afleið- ing þess varð eðlilega mjög nei- kvæð og olli mistökum. Þannig hugðist fréttastofan t.d. neita ungum listamanni um frétt frá fyrstu sýningu hans hér heima, en þessi ungi maður hafði þó þegar getið sér góðan orðstír viða erlendis og hlotið verð- laun á merkri alþjóðlegri sýn- ingu ásamt heimskunnum mynd- listarmönnum. Hann fékk svar- ið: Að ekki kæmist hver sem væri í fréttir Sjónvarpsins! í stað þess að ieita sér ráðgjafa um gildi og fréttnæmi sýninga gáfust sjónvarpsmenn að lokum upp á öllu aðhaldi og leita sér nú jafnvel af merkilegri ákefð að efni í þessa mánudagsrusla- kistu um allar sveitir með mis- skilið lýðræði áð leiðarljósi. Þannig er myndlistin ein allra listgreina orðin fórnarlamb al- gjörs aðhaldsleysis. Er það svo óeðlilegt, að mönn um, er stundað hafa listnám allt að áratug við erlenda listahá- skóla, sem taka einvörðungu úr val nemenda inn fyrir sína veggi, — og sem sýnt hafa verk sín í’íða um heim með góðum árangri. renni til rifja, þegar starf þeirra og menntun er einungis Francisco Arrabal. í París, veiktist eftir að hafa séð hana. Veggirnir í íbúðinni eru þaktir myndum af honum sjálfum í ýmsum súrrealistisk um stellingum og stundum klæddur framandlegum ein- kennisbúningum. Hann segir: „Ég get ekki málað. Faðir minn var málari og mig lang- aði til að verða hefðbundinn fígúrativur listmálari. En mér tókst það ekki. Flestum öðr- um hefði tekizt það. Seinna langaði mig að verða stærð- fræðingur. Mér mistókst það líka. Svo hefði mig langað að verða mikill skákmaður." Arrabal fæddist í Marokkó en lifði bernskuár sín á Spáni, unz hann kom til Frakklands liðlega tvítugur. Hann segir að málverkin öll hafi vinir sínir gert. „Ég dreg upp skissur og vinir minir metin til jafns við viðvaninginn og stundum jafnvel þrepi neðar. Engan veginn er stefnt að því að útiloka tómstundamálara frá fréttum, enda hefur sjónvarpið iagt siika rækt við þá og starf þeirra, að það væri ódrengilegt að slíta þá römmu taug. En að aðgreina slikar sýningar frá ris- meiri sýningum væri annað mál, og vildum við vekja athygli á þvi. En eins og er, þá er það vissulega gæðastimpill á lista- mann að sniðganga slikan frétta flutning meðan málum er svo háttað, þvi að við mótmælum hiklaust siikum háttum. Hér er ekki um að ræða að einangra fréttir við félagsbundna menn, þvi að myndlistarmenn annarra félaga, utanfélagsmenn og sjálf lærðir myindlistarmenn geta einnig verið vel á vegi staddir í list sinni, — hér er enginn fé- lags- né menntunarhroki á ferð. Líkt og Cézanne mælti eitt sinn við Van Gogh, er sá kvartaði undan þvi að hafa takmarkaða menntun, — þá eru engir „ama- törar", nema þeir sem mála illa — af vankunnáttu og hæfileika- skorti. Hinn gagnmenntaði og reyndi arkitekt ætti á líkan hátt að hafa meiri innsýn og víðsýni yf- ir eðli byggingarlistarinnar en t.d. maður, sem aldrei hefur kynnt sér undirstöðuatriði hennar, þótt hann hafi máski fengizt við að raða upp kubb- um i bernsku, — en þó eru hér jafnan einnig fyrir sjálflærðir menn með skilning fyrir eðli byggingarlistarinnar og auga fyrir þvi sem máli skiptir. Menntun og þekking margra myndlistarmanna er engu minni en arkitektsins, myndlistarmað- urinn þarf engu síður að ganga í skóla tækni, aga og þjálfun- ar, auk þess sem hann lærir að þroska tilfinningar sínar gagn- vart umheiminum. En þegar t.d. kemur að því, að sjónvarpið reis ir sér hús í framtiðinni, til hvors aðiians mun það leita? Viðvan- ings á sviði húsagerðarlistar eða menntaðs arkitekts? Svarið virðist liggja I augum uppi. — Er þá komið að þeim almenna framslætti í spumingarformi þ.e.: Hver treystir sér til að draga mörkin, og hver á að dæma um, hvað er list og hvað er ekki list ? Hér er ranglega spurt, því að persónulegur smekkur og listrænt mat eru ólík einkenni og augljóst má vera, að ekkert listrænt mat er mögulegt án raunhæfrar þekk- ingar á list og listrænni menn- ingu jafnframt þvi, að sér- hver raunverulegur listamaður hefur þroskaðan og persónuleg an skilning á fegurð, og slikan skilning ber að efla og miðla al- menningi, þvi að listrænar til- finningar eru ekki ódeilanlegar svo sem atómkjarnar. Sjónvarpsmenn munu sjálf- sagt einnig frekar leita til upp- skurðar í sjúkrahús til hins menntaða skurðlæknis en i slát- urhús, þótt enginn frýi slátrar- anum þess, að hann kunni að handfjatla hnif, — öll kunn um við raunar að h»ndfjatla hníf, sem við gerum daglega, en við kunnum þó ekki að beita honum á sama hátt og skurð- læknirinn, og þannig geta einn- ig allir haldið á pentskúf, þótt það vefjist fyrir þeim að beita honum á sama hátt og málaran- um. Þá munu læknar trú- lega andsnúnir þvi, að skottu- Franthald á bls. 19 mála. Ég hef meira að segja teiknað legsteininn rninn." Hann væntir ekki róttækra breytinga á Spáni. „Franco er ekki eins blóðþyrstur og hann var. En ég held að upp dráttarsýkin hafi byrjað í stjórnartíð kaþólsku konung- anna, sem neituðu að viður- kenna önnur trúarbrögð." Lífið í Frakklandi hefur ekki alltaf verið rósum stráð. Sumir eru þeirrar skoðunar að bezt væri að senda hann heim til Spánar með fyrstu lest og banna bækur hans. Hann tekur þetta ekki hátíð lega og segir þessar skoðanir ekki dæmigerðar fyrir Frakka. „Þegar ég kom fyrst til Parísar var ég 23 ára gam all og sjúkur af berklum. Þeg ar það uppgötvaðist var ég sendur á hressingarheimili há skóians. Ég var þar í hálft annað ár, fékk bækur að lesa, mér var leyft að skrifa og ég fékk meira að segja vasapeninga. Þér sjáið hvílík ur lukkunnar pamfill ég hef verið. Hér get ég hagað mér að eigin geðþótta. Verk min hafa verið gefin út í flestum löndum heims að Sápni und- anskildum. Hann segist ekki hafa átt- að sig á hvað erótíkin og kynferðislífið voru í raun- inni mikilvægir þættir mann legrar sálar og mannlegs lik ama — fyrr en hann kom til Frakklands. — Þar sem ég ólst upp, úti í spánskri sveit, lifði fólkið í- nánum tengslum við landið. Ég geri mér grein fyrir því núna að lifið þar var þrung- ið af holdsins girndum. Kon- urnar voru fagrar og elskuðu eiginmenn sina, sem oft börðu þær sundur og saman. Barn minnist ég að á kvöldin voru hljóðin að utan sambland af hlátri, tárum og barsmiðum. Stundum opna ég gluggana mína hér og hlusta og heyri aðeins sjónvarpsskruðning- ana. Svo kom ég sem sagt til Parísar og uppgötvaði að fólk var í alvöru að leggja stund á ýmis fræði við Sor- bonne, sem ég var i fyrstu mjög feiminn við — sadisma, masókisma og flóknir fyrir- lestrar voru haldnir um kyn ferðismál. Ég varð furðu lost- inn, þegar ég uppgötvaði, að ég hafði verið að skrifa um þetta allt án þess að gera mér grein fyrir því. Eitt af fyrstu leikverkum mínum Fando og Lis, var sagt vera dæmigert Parísarverk. En ég skrifaði það reyndar undir þeim áhrifum sem lífið í litlu frumstæðu, spönsku sveita þorpi hafði á mig. Auðmýkt er ekki hans höf- uðdyggð. Hann lítur svo á — rétt eins og Picasso og Bunu- el — að hann sé ekki í póli- tískri útlegð heldur menning arlegri. Hann segir að sú persóna sem hann dái framar öðrum sé St. Teresa frá Avila, sem barn að aldri —- á ríkis stjórnarárum Filippusar ann- ars, hljóp að heiman með yngri bróður sínum. Þegar þau náðust sagði hún til skýr ingar. „Ég varð að fara frá Spáni til að finna frelsið og dýrðina." Hann tekur undir orðin og bætir við: „Að vera rithöfundur á Spáni er jafn fráleitt og ætla sér að rækta tré án þess að jarðvegur sé fyrir hendi.“ Frá Spáni að finna frelsi og dyrð Úr viðtali brezks blaðamanns við leikskáldið Arrabal skrifar um MYNDUST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.