Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 23 Gunnar Gunnarsson stýrimaður - Minning F. 10. október 1942. D. 24. febrúar 1971. GÁTA Mfsiinls hefur mörgum vteri'ð efni tifl. íhugunar, og enig- inin hefuir ráðið þá gátiu enm. Nú þegar ungur og elfiniiflegur maður er svo svipliega hrifinm brötlt frá ikoniu simmi ungum symi og ættingjum, finnst manni lauisn gátuninar vera óralangt undan. Gunmi var sfeemmrtilegur og góður félagi, skarpgre.ilndur og heiUgteyijjtur |í orði og fverki. Hanm var flestuim þeim kostum búinn sem mannimin prýða. Við kynmtumst sem bekkjar- félagar í Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar og síðar á Laugarvatni. 1 samieiginilegum erfiðleikutm kom okkuir vel rólyndi Gumma og raunsæi. Ósjaltíam kom hann vitinu fyrir mig og aðra, sem ekki gættum oklkar í fljótfærni og hugsunarleysi. Gummi missti uingur föður sinn, og var honium sá missir sár. Lífs- reymslu hafði hann öðlazt lianlgit umifram oikkur jafnaldra sínia, sem lýsti sér í þroska og æðru- leysi. Ég man sérstakliega hvað Gunmi var móður sinmi góður, og var henmi mikill stytta þóttt ungur væri, enda var umhyggj- an fyrir öðrum hans aða'llsmexki. Allir sem eigniuðust vináttu Guauna mátu hania miilkiUls. Ég minnist alliiitaf samiveruistuinda ofckar í skóla mieð virðingu fyrir kostjum Gumniar. Þegar við svo fórum sinn hvora teiðina í teit að iífsins gæðum gafst okkur ekki tækilfæri til að hittast ánum saman, þá saknaði ég oft þesis styrks, eem Gunmi veitti með raumisæi sínu og rök- festu þegar móti tílés, Því miður hittumst við ekki, en ég gladdist yfir Æréttum af ve'lgenigni Gunna. Hanm gekfc í Stýrimannaskólanm og lauk prótfi með glæsibrag, gifti sig og eignaðilst son. Nú þegar Guinmi er horfiran svo sviplíaga finmuir maður hve lítils megnugur maðuirinm. er móti örllögunium og llífsims gátu, við stöndum ©ftir skillinimigsvana og fátækari en fynr. Gunini minm, þessi fáu orð eru. lítils megniug, ég kveð þig með þöklk í hjatta fymir þær góðu en allitof fáu stumdir eem við áttum saman. Ég voitta koniu þimni, syni þínium litila, móður og systur mírna ininilegustu samúð og megi minmimigdn um góðan drenig vera þeim styrkur á sorgarstundu. Leó. Minning: Þórhildur Hólmfríður Valdimarsdóttir ÞÓRHILDUR Hólimfríður VaOdi- mamsdóttir vair fædd 15/7 1889. ForeOdrar bemmar vonu merikÍB- hjónim Þotrbjörg Þansteimisdófctir og Valdiimiair Maignústsom hmepp- stjóri á Bafcfea í Bakfeatfiirði. BafekaheimiilBð var þefcfet fyrir nisniu og mymtíarbrag. Þórihiild- utr átti möng siyisitkiinli. öfll vonu Biafefeasystfeimiim mammvæm- teg, giaðbeiitt og góðgjöm. Það var því ekfci að umdra, að við uinigllimigannár í raágnenm'iinu sækt- uimst eftir félagsskap þeinna og Vimiátitu. En fyrr en vairiðd dreiifS- Ist hópuirimmi. Öil uiriðum við að leita úit fyriir sveitimia till fretoari menratumiar og þrogfea í akóflium og menmtasetnuim víðs vegar á Nokkur minningarorð: Karl Ottó Runólfs- son tónskáld ELSKULEGI vitouir! Ég varð harmi illoatiinin, þegar ég fréttd amtílát þ'itt. Áraitiuiga kynrni okkar verða mér ógteymaníleg, margra hiuta vegraa. Dirottmilmg fliwtanmia, tóníLiistim, heiflfliaði ofckur báða á umiga alidri. Og tánlliistim var þér huigstæðust aUma liista til æviloka. Þú fórraaiðir aruggri atvimrau ag fliagðir út á himia ótryggu braut, sem tónfliiBtanniám var á þeim ár- um hérlendiis. Afllaiðir þér haM- igóðrair memmtumiar í þeim efra- uim, bæði hér á fliaintíi og erlemdiis, þótt fátækur værir atf þegsa heims fjármiumumi. Vimmiudagiur þiinin hefur vaifaliaust oft verið bæði iliamgur og stranigur, era þú lézt enigan bilbug á þér fiinmia. Ævigtarf þiitt á sviði tónfliisitar- toniar er þrekviriki, og lögiin þám haifa mörg veritð á hvers maranis vönum hér á fliamtíi um fliamgt ára- biil. Þú færðiat því meiira í famig, sem þú variðst meranfaiðri tón- lisitarmaðu'r. Þú hetfur lenigi ver- ið á mieðal dáðuistu og vinsæl- uistu tónislkálda okkar, láleudimiga. Með þesaum fátækiegu limum, fliangar mig till þess að þatttíka þér fyrir virasemd þíraa í mimm garið og minmia, fyrr og siðar. I Lúðra- sveit Reykjavíkur hófust kynmd mto 'aif þér, em þar stönfuðum við saimara um miargra ára ökeið. Enin mámiari urðu kymrai ofldoar, þegar Saimiband ísleinzkra tóðra- Bveita var stotfmiað, en þar áttum við ámægjulegt samatarf um raokfeurra ána skeið, en þú varst fyrsti tformaður stjórmiar sam- bamdsámig, an ég ammiar 'atf tvedmur meðstj ómnendum. Látleysi þitt, ISúfimiemraSka, hjiartaWýja og óreragttyndi, verða mér ógleymanteg. Þó að þú værir fliöngu orðiran þjóðkuminur maður, vanst þú ávafllt himin sami Kalflii, eima og við tóðraþeytararm ir köUuðum þig. Elskulegi vinur. Þó að þú ®ért hortfinm úr þesis- um heirni, þá rnurnu verik þto fllifa. Mér fiammst þú eMast seiint og hefur það mieðial ammars stafað af því, að þú þjál'faðir uniga sveima á Síðari árum þímiurn, í tóðraleik í rífcari tnæ'i en ef til viB áður, þar ®em þú varst stjónniandi ammiarrar skóialtóðra- aveitar Reykjiavílkur um raokfe- urra ára skeið. Þeir verða áreið- amiega margir sem sakna þto og mtoraast góðra kyrana. En emigtom ræðuir siírauim nætuirstað. Að fllok- um votta ég ástvtotuim þtoium öllilum einflæga samraúð míiraa og fjöttiskýMu mimraar, og biðjuim við Guð að huigga þá og styrikja í sorg þeiirra og sökmuðii. Blessuð sé miinmiirag þto. Bjarni Þóroddsson. lamidirau. En görnto kynmito gteym- ast ei. Þórhilltíur stuntíaði raám við Kvenmeiskólanin í Reykjavík og að atftokmu prófi þaðani gerð- ist hún kenraari í svedt Simmi. Síðar gitftiist hún þar Garðard Am'grfmissyni., dugleguim oig á- hugasömium útvegsbónda, em missti hairan eftir mjög stuitta ®aimbúð og hóf þá kerarasliuistörtf á mý. Nökkm síðar fiuttiigt hún á siuðuirttiaind. Þar gerðist hún í fyrstu fariberaraari í Garð'aihreppd. Bamiaslkóliran þar var þá að miokkru staðsettur á Vífiílisistöðum og var hún því afllllm'arga vetur t'ifl húsa á heimili okkar hjón- ammia og keirandi börtrauim ókkar meðal airaraainra. Eima og væmta miáttd var hún hvera mammis hug- flöúfi á heiimilirau og skól'aböm- uirauim þótti mjög væmt um hana og mátu baraa mifcila. Þórihdldur sótti otftar en eáirau simmi miám- Skeið fyrir kemmiaira. Sjáffif var hún ágætuir kemmiari. Till marks um það var, að aílttmikla etftirtekt vattdá, hve margir nemendiur heraraar niáðu inmltökuprófi í Menmtaskóla Reykjavífeuir, án frðkari undirbúnárags em skóli henmiar veitti. Þónhittdur var prýðiDega gefim og vilidi hvert mál tifl betri vegar færa. Húm var því meðal mætustu fuililtrúa þeirrar sveitar, sem attilar hug- flÖúfustu æis'kumtomimigar míraar eru teragdar við. Að vísu var ég ekki borton þar og barantfæddur, en þar var ástríkt heimffi för- elldra minmia í áratugi og þar var valið o-g samhemit fólk á hverjum bæ. Syrai Þórhiildar, systkinum og öðrum raánum ættiragjum og vtoum henraar semdi ég inmiiiegar samúðarkveðjur mtoiar og fjöl- skyldu minmiar. Gott er góða að muraa. Helgi Ingvarsson. Fjaðrafok og listamannalaun Ölluim þeim sem sendu mér hlýjar kveðjur og gjiafiir á áttræðisafmælin'u, sendi ég hjartamis þakklæti og bið ÖH- um vinum og vandamönraum Guðs bliessumar. Halldóra Guðniiindsdóttir Miðengl. IESIÐ AÐ gefa fuglunium á Tjörmirimi gamllar brauðskorpur og mylsnu er reykvístbur góðborgarasiður. Fyrir skömrnu einmitt sama dag- iiran og úthtotuinarraetfrad lista- mannalaunia iauk störtfum þetta árið, átti ég ieið hjá, þar sem maður stóð á tjamarbakkamium og dreifði fuglabrauði á báða bógá. Langflestar voru endurraar sem buStóðu, settu upp rasston og fleyttu feerliragar umdan frekju gæsanmia sem glleyþtu mær alflt. Inraanum gerið syntu örfiáir fann hvítir svanir með virðulliegri ró- samd en gæsirraar rerandu ágirmd- araugum á eftir brauðinu sem þeir fengu. Það emu hvimflleiðir fiugflar gæs- irnar þegEir þær andskotast garg- andi með boðaföflflum úti í vatn- inu eða vappandi kriragum gef- andaran heimitandi alit ætiiegt og telst mifldi ef tefcsit að siieppa með aflflla liimi heifla úr átíku. Það verður að firania einhver ráð geign ófögmuðiraum. Bam að aldri l'as ég ævintýrið um ljóta andarungann sem varð að svanii. Máski trúa fáir sögum eiras og þessari, en gvo sterk er mto harrastrú að ég er aiveg handviss um að mangar af önd- uraum sem í dag hrökklast undan ofstoparaum í gæsuraum, eiga seinraa eftir að verða glæstujstu svarnimir á tjömirani okkar. Hiras Vegar þykir mér óflíkiegt að nokkur af þesaum hfllussulegu og kauðsku gæsahjössum geti orðið að svani. Sennilega er það alvag úti- lokað. Og þó. Fyrir mörguim áratugum, meðan stokkendur réðu hér ein- ar, var framnltakssamur Reykvífe ingur svo heppiran að firana uragan svan á flækiragi hjá bæ eiinum aiustanfjalflls og ftotti hann á Reykjavlkurtjörra, borgarbúum till augnayndis og slcemmitMraar. Allir voru mjög hamimgjutsamir, einkum svaraurinn sem bruraaði hraarreistur fram og aftur, flagg- skip tjarnarflotans. En einn daginn komst ailt upp: Þetta var ekki svaniur, — þetta var bara venjuleg hvít spikfeit ailigæs, hí á gæsina, hí á hana, hí hí. Feilta gæsin Sem sjálf hafði freistazt till að trúa 'því að hún væri orðin að svani, mátiti snauta heim til sín með skít og skömm og dó Skömmu fyrir næstu jól, en íbúar borgarinraar hlógu að ölfliu saman. Þessi harmsaga sýnir hvernig fer ef geragið er iengra en hæfik leikar raá. Og eranþá gerast ævintýr. Uppi í ÞinghOltum trórair gamla stoita „Næpan“ uppmuibl- eruð með failegum og virðuieg- um anitikhúsgögnium, því þarnia er samlkomusitaður löggiflitra srraéfckmanna sem kjósa fremur það gamila, enda tiil þesis Skip- aðir af ftokbnum og útbýta ár- leguim listamarana'liauinium. Þó hefur engiran nokkru sinrad botra- að i hvers vegna, allra sizt þeir sjáltfir, en það skiptir ekki máli, spakir ráðgjafar fást úr ýmsum. áttuim til að gefa heiflræði og ábendiragar sem síðan er farið eftir, — eða hvað? Sitjandi í glaraspóleruðuim hægindastóliuim forraeskjuranar og með ptossgardíraur liðims tíma fyrir gtogguim hefur nefndar- fóllkið sameiraazt um að fortíðar- hyggja sé æðst dyggða þegar myndlist er metin og því skuli í stað itombótokerfiisiras reisa sigurboga skipulagðra vinrau- bragða. Yngsti myndlistarmaðuriran sem hlýtur nláðarbrauðið er ískyggilega nærri fertugu. Ungt fólk verður að flýta sér að komast á ellilauniaaldur, eða niafndi einhver kyraslóðaskipti. Það Skyldi aMrei vera að eitt- hvað sé hæfit í því að listin og aBt herani viðkomandi gefi spegilmynd af þjóðtfélagirau á hverjuim tíma. Þó kann að vera að ungir myndlistarmeran, raefndarfeílk og náðarbrauðsmeran æfctu að velta fyrir sér, með störtf sto I huga, síðustu lírauraum í kvæði Steins, ortu að fengnum skálda- iauraum: „Þau 'tíiáköldu sanratodi, að allt sem að innit er af hendi í öflugu hkntfalli borgast við gildi þess.“ Gylfi Gíslason Mávahflíð 29. Hjartanlega þalkka ég ölium sem gttöddu mig á áttræðia- afmæli mirau 28. febrúar s/l. með heimsóknium, gjöfum og heill'aiskeyfcum. Guð bleissi ykkur öll. Oddný Methúsalenisdóttir. Viljum tvo unga og reglusama menn til starfa á húsgagnaverkstæði. Nám kemur til greina. Nánari upplýsingar i símum 38555 og 12802. Veggflísar Nýkomnar enskar og ítalskar veggflísar í miklu úrvali. J. Þorláksson & Norðmann hf. Laus staða Starf deildarstjóra starfsmannadeildar launadeildar) fjármála- ráðuneytisins er laus til umsóknar. Til þess að gegna starfinu er að jafnaði talið, að starfsmaður þurfi menntun er jafngildi háskólanámi a.m.k. í 4)4 ár svo og fimm ára þjálfun við stjórnunarstörf. Umsóknarfrestur til og með 1. apríl n.k. Fjármálaráðuneytið, 3. marz 1971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.