Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 24
SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1970 Skyndihappdrætti Örfáir dagar eftir NÚ eru aðeins örfáir dagar þar til dregið verður í Skyndi happdrætti Sjálfstæðisflokks- ins um tvær glæsilegar bif- reiðar. Skyndihappdrætti Sjálf- stæðisflokksins biður þá sem hafa fengið miða að gera skiil og eins er hægt að láta ná í uppgjör heim ef hringt er í skrifstofu Skyndihappdrættis ins að Laufásvegi 46 í sima 17100, en skrifstofan er opin frá kl. 13—19 í dag. Látið efcki !happ úr Ihieindi sleppa. Happdrættisimiðinin ikostar 100 fcir. og tmöguleikinin er glæsileg bifreið af gerðiimi Voivo eða Saafo. Eiminig eru mi'ðar seldir virka daga úr hiappdrættidbif- reiðunuim þar sem. þær standa á móbuim Læfkjargötu og Bainlkastrætiis. Þeir sem taka þátt í Skyindi h appdræt'ti Sjálfstæðistfl'Ok/ks- ins eflia um leið mifcillvæigt félagsstatrf Sjálfstæiði’smanina uim aílllt lamd jafnframt því a@ b'ver miði er mögiuíleiilki. Happdrættisbifreiðarnar tvær af Saab og Volvo gerð. Tekjur af ferða- mönmim 1970 um 5% af heildargjaldeyristekjunum Á FERÐAMÁLARÁÐSTEFNU Reykjavíkurborgar, sem haldin var nú fyrir skömmu, kom fram, að tekjur af ferðamálum eru áætlaðar um 5% af heildargjald- eyristekjunum þetta árið. Áætlað er, að heilldargjald- eyristekjiumar 1970 verði um 20 mffljarðar króna, þar af tekjur af vöruútflutiniíngi um 13 miflllj- arðar. Áætla má, að erHemdir ferðamenn, er til lamdsinB koma á þessu ári, verði allt að 53 þús- tmd, og þar af séu um 90% flutt ir tl og frá landi með ísflenzkum farartæflijum. Ef gert er ráð fyr- ir 12 þúsund króma brúttótekjum af flutnimgi hvers mamms, þá má ætla a@ 12 þús. X tæpl. 50 þús. geri aillt að 600 milljómir króna. Áætlaðar tefcjur af eyðsiu ferða manma imnanlamds, að frílhöfn- inmi í Keflavífc meðtalimmi, eru um 400 miflljónir, þammig að ®am- talls eru tefcjurmar af ferðamönm- um um 1000 mffljónir. Er það sem mæst 5% af heildargjaldeyr istekjumum, og 7.7% miðað við vöruútflutmimig. Maður hætt kominn í reyk Akureyri 21, nóvember. MAÐUR á miðjum aldri var hætt kominn í nótt þegar honum var bjargað út úr íbúð hans, sem orðin var full af reyk. Kona sem býr á efri hæð húss Síldveiði NOKKRIR bátar femigu ágætam síldarafla í Hormafjarðardjúpi í djúpi í gær og var von á Haf- xúnu til Vestmammaeyja í gær mieð 70 tonn og Gjafaæ VE með 30 tomm. Eftiirtaldiir bátar komu tifl Homafjarðar með sífld. Höfr- ungur m 30 lestir, Árni Magm- ússon 40, Reykjaborg 25 og Sveinm Sveinbjörnsson 25 lestir. Síldiin fer í ís og frystingu. Búið er að salta í um 4200 tummur á Homafirði. ins Hafnarstrætis 53 vaknaði kl. 03,55 í nótt við megna reykjar- lykt. Fann hún brátt að reyk- inn lagði frá íbúð á jarðhæð, þar sem einhleypur maður býr. Reyndi konan ásamt dóttur sinni að vekja manninn með því að kalla tdl hans, en tókst ekki. Leitaði hún þá aðstoðar lög- reglunnar sem fór inn í íbúðina, en þá var svo mikill reykur að ekki sá handaskil. Lögreglumenn fundu manninn sofandi í rúmi sínu og hjálpuðu honum út. Hresstist hann furðu fljótt og hefur nú náð sér að fullu. Reykurinn stafaði frá rauðgló andi potti á rafmagnsplötu með fullum straum i eldhúsinu. Eng inn eldur var í íbúðinni, en máln ing byrjuð að sviðna af hitan- um. — Sv. P. Ford 1923 bifreiðin sem Þjóðminjasafninu var gefin fyrir skömmu af Benedikt Magnússyni á Vallá. Bifreiðin er elzta skráða og gang færa bifreið iandsins. — Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson. Nauðsyn að tæknisaf n — segir Þór Magnússon þjóð- minjavörður - undirbúningur þegar hafinn að slíku safni stofna FYRIR skömmu var Þjóðminja- safni Islands gefin elzta skráða bifreiðin á landinu, Ford bifreið árgerð 1923. Benedikt Magnússon Útflutningur frystra fiskafurða í ár; 60% aukning að verð- mæti frá 1969 Útflutningurinn nemur nær 4 milljörðum króna — Fryst fiskflök stærsti hlutinn ÚTFLUTNIN GUR frystra fiskafurða hefur aukizt, að verðmæti til, um 60% á fyrstu 9 mánuðum þessa árs í samanburði við sama tíma 1969. Hafa íslendingar til septemherloka í ár flutt út frystar fiskafurðir fyrir nær 4 milljarða króna, en sam- bærileg upphæð var í fyrra 2,4 milljarðar. Langmestur hluti þessa útflutnings eru fryst fiskflök, sem flutt hafa verið út fyrir 3,2 milljarða króna nú, en 2 milljarða í fyrra. Að magni til hefur út- flutningur frystra fiskflaka hins vegar aukizt um 30%, en mismunurinn kemur fram í hærra verði og verðmætari samsetningu aflans. FRVST FISKFLÖK Eins og áður segir hafa ver- 18 flutt út til septemberloka fryst fis>kflök fyrir 3 mdlljarða 258 miiMjónir króna. Að magni tifl eru þetta 64.500 tonn. Á sama tima árið 1969 var verðmæti þessa útflutndnigs rúmflega 2 miM'jarðar króna og magnið tæplega 50 þúsund tonin. Bandarikiin eru Jangstærsti kaupandi frystra fiskflaka og hefur verið flutt út tdl þeirra í ár um 45.600 tonn fyrir 2,5 millj- arða króna. Næst koma Sovét- Framhald á bls. 18 á Vallá gaf bifreiðina sem er gangfær þrátt fyrir tæplega 40 ára aldur. Þetta er fyrsta bifreiðin sem gefin er Þ.jóðminjasafninu, en einnig hafa safninu verið boðn- ar nokkrar bifreiðir og er ákveð ið að varðveita nokkrar þeirra að sögn Þórs Magnússonar þjóð- minjavarðar. Þór sagði að þessi Ford bifreið væri af T modeli með fótskipt- ingu og hefði m.a. gegnt þvi hlutverki að vera sjúkrabifreið, steypubíli og fólksbifreið. Þór sagði að mikill áhugi væri fyrir því hjá Þjóðminjasafns- mönniim að koma á fót tækni- safni í Þjóðminjasafninn. Sagði hann að farið væri að athuga möguieika til þess að koma sliku safni upp og þegar væri farið að gera ráðstafanir til þess að afia hiuta í það. Kvað hann mörg fyrstu vél- tækin sem komu til landsins vera til hér og þar og þessum tækjum þyrfti að bjarga. Er nú verið að reyna að útvega húsnæði fyrir siíka safngripi. Benti Þór á að í mörgum lönd- um væru til mjög góð tæknisöfn og ástæða væri til þess að tengja saman fortíð og nútíð með slíku Framhald á bls. 23. Dettifoss í fyrstu ferðina DETTIFOSS, nýjaista sfcip Eim- skipaféliaigs íslands, leggur upp í síma tfyrstu ferð frá Álaborg í dag. Fer skipið tdl Kaiup- manmiahatfin'ar, Rotterdam, Felix- stowe, Hamaborgar og til Reykja- vílfcuir 'kem’Uir Dettifloss 6. dtes. n.k. í fyrrgreinduim höfnum mruflf Dettifoss lesta jólavorur til ís- lands og er það því eitlt af jóla- Skipumium tiil landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.