Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMB.ER 1970 7 OTRULEGA ODYRAR VORUR Hentugar til jólagjafa Lindarhvamm, til lindarinnar, þar sem mjólkin var kæld í gamla daga, og ástæðan er augljós, a£ þvi að hitastig lindarinnar hélzt óbreytt, hvað svo sem leið sól og sumri. Oft hef ég svalað mér á þessari lind eftir mikinn brúsaburð i kæli. Nú er hún líka lögð niður fyrir nýrri tækni, þessum mjólkurkælum heim við bæi. En þá dettur mér í hug PáU Árdal, sem kvað: „Lindin hin ljúfa og hreina leikur smn straumhörpu óð.“ usmessa. Árdegisháflæði kl. 1.13 (Úr Islands almanakinu.) A.lmomnar npplýsingar nm læknisþjónustu i borsinnl eru gefnar (únsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. lækningastofor em lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti neiðnum um lyfseðla og þess háttar að Græðastræti 13. dimi 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmergnum Ráðgjafaþjónusta 19.11. Guðjón Klemenzson. Geðvemdarfélagsins 20., 21. og 22.11. Kjartan Ólafs. þriðjudaga kl. 4—6 siðdegis að 23.11. Arnbjöm Ólafsson. Ásgrímssafn, Rf.rgstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Og þó ennfremur i hinu fræga skrautsýningarkvæði hans: Berðu mig til blómanna, en þar segir svo: Næturlæknir í Keflavík „Og þar var ofurlítil lind, svo létt og tær og spræk. Og burnirótin bleika mynd i björtum speglar læk. „Ó, berðu mig til blóntannn i birtu og yl.“ En lindin kveður létt og rótt: „Mín leið er fram að sjó. Ég þarf að ná í fljótið fljótt og finna hvíld og ró. En biddu foss að bera þig blómanna til.“ Sverðu að vinna aldrei eið, ytra tízkuprjáli, farðu alla æfileið eftir hjartans máli. Jón S. Bergmann. Stiblan. (Eftir Pál Pálsson á Knapp- stöðum Thomassonar). Gróa tíbiar fróni á, fæst þvi ríblegt heyið; ó, hvað líblegt er að sjá ofan í Stíblu-greyið! Kvenfélagið Seltjöm, Seltjarnarnesi Munið basarinn i Mýrarhúsa skóla kl. 2 i dag. Og með þetta í huga geng ég upp úr Lindarhvammi úr mínum rannsóknarleiðangri, sæll i sinni, skima um sveit- ina, til fjalla, út á sjó, og syngur þá Sumardagur þess sama Páls í eyrum mínum „Yfir sveitum tíbrá titrar, tærra vatna flötur glitrar, glóa blóm um grænan völl. Blánar hlíð og dalur djúpur, dökkur hitamóðuhjúpur yzt idð sjónhring sveipar fjöll." Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 26. nóv. kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Til skemmtunar: Tízkusýning frá Tízkuþjónustunni. Afmælis- kaffi. Úrvals vara VERÐ AÐEINS KR. 1226 Söluverð í Bretlandi: £5.19.6. eða krónur 1255.0. Og innan litillar stundar er ég kominn heim í bústað, og teygi úr lúnum beinum. — Fr. S. Stúdentinn: í>að er ekki sérstakur inngangur í herbergið Húsráðandinn: Það kemur allt undir þvi, við hvað ] með sérstökum inngangi. Síðasti leigjandinn kom t.d. oí gluggann. Bræður munu berjast Þú hvita dýr í hrægammanna höll — sem knýrð og þjáir landsins dökku þegna. Getur þó aldrei gjört þar verri spjöll, en glata trúnni á lífið, þeirra vegna? 1 hverju hreysi hima lasin böm og hræðast ógn frá þínum harða dómi, sem aldrei hefur aukið þeirra vörn né æskuþrána glætt með vinarómi. Blöð og tímarit Sjómannablaðið Vikingur er komið út og hefur verið sent Mbl. Efni m.a. Leiðari blaðsins: Hefjum sókn í landhelgismálun um. Aðrar greinar eru: Kaup- skipaútgerð — Vanræktur at- vinnuvegur i íslenzku þjóðlifi. Ýmsar hugleiðingar um öryggis- mál, Brimlending. Úr lifi mör- gæsanna. Fjársjóðurinn (þýtt) Félagsmálaopnan. Framhaldssag an. Frivaktin o.fl. Og furðu skeyta skeyti fljúga æði hratt um fagra jörð og dimma voðabletti. Það getur varla verið alveg satt, að vitrar þjóðir stjórni á þessum hnetti - þú, hvíti maður, hvar er öll þin frægð með kristna trú og lagavaldið sterka? Myndir þó sjálfur vilja þiggja vægð, — ef vitna skal til þinna eigin verka? Jónas E. Svafár. Ýmsar gerðir af hárliðunartækjum Kristniboðskaffi í Keflavík FALKINN HF. Suðurlandsbraut 8, sími: 84670 Gangið úti í góða veðrinu Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Fyrri haustferð ms. Gullfoss 1970 Myndakvöld verður baldið fyrir farþega og gesti þeirra í Átthagasalnum, Hótel Sögu, fimmtudaginn 26. nóvember kl. 21.00. Hljómsveitin ÁSAR sjá um dans og söng. Hf. Eimskipafélag íslands. Ingunn Gísladóttir, hjúkrunarkona að störfum meðal innfæddra í Konsó. 1 dag kl. 3 halda kontir i Kristnihoðsfélaginu i Kefla- vik basar og kaffisölu í Tjamarlundi til ágóða fyrir kristniboðs starfið í Eþfópíu. Eins og undanfarin ár, verður saniverustnnd á undan, sem hefst ki. 2. Þar tala kristniboðshjónin Herborg og Ólafur Óiafsson. Allir velkomnir. MESSUR I DAG VISUKORN BORN munið regluna heima klukkan 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.