Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1970 Tel að ísl. nútímaskáld yrki jafn vel og skáldin á fyrri hluta aldar Samtal við Poul P. M. Pedersen, sem að undanförnu hefur unnið að þýðingu ljóða Snorra Hjartarsonar og Einars Ólafs Sveinssonar — Þér þekkið orðið mætavel Sslenzka ljóðlist þessarar aldar, eftir að hafa fengizt við þýðing ar á verkum allmargra islenzkra skálda á dönsku. Hafið þér á tilfinningunni, að nútíma ljóð- list hér á íslandi sé eitthvað síðri en skáldskapur var fyrr á öldinni ? •— Nei, siður en svo. Og ég hygg, að það eigi jafnt við um færeyska ljóðlist og íslenzka. 1 Færeyjum hefur t.d. kornung stúlka ort ljóð, sem eru á borð við ljóð J. H. Djurhuus. Á Is- landi eru nútímaskáld, sem hægt er að setja til jafns við skáld eins og Davíð Stefánsson, til dæmis. En ég veit líka, að bæði á íslandi og í Færeyjum eru margir, sem ekki verða mér sammála í þessu. Mönnum er svo gjarnt á að líta fyrst og Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- íeið-nistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en ftest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal gterull, auk þess sem plesteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- urvarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög létegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Ármúla 44. — Sími 30978. flNPR flNPfl ÚTSÖLUSTAÐIR: FATAMIÐSTÖÐIN, Bankastræti 9 HERRAMAÐURINN, Aðalstræti 16 ANDRÉS, Armúla 5 au«un KARLMANNA OC UNGLINGA ÚTSNIÐNAR TÍZKUSNIÐ fremst til hins liðna. En það breytir ekki minni skoðun. — Að hverju hafið þér unnið upp á síðkastið ? — Síðastliðinn vetur vann ég að þýðingu á ljóðum Snorra Hjartarsonar á dönsku; einnig hef ég verið að þýða ljóð eftir Einar Ólaf Sveinsson. Af ljóða- bókum Snorra Hjartarsonar hef ég þýtt „Lauf og stjörnur" næst um eins og bókin liggur fyrir, en þar að auki valið mörg ljóð úr öðrum bókum hans. Sama er að segja um ljóð Einars; ég hef valið úr þeim og ég vil einnig undirstrika, að ég hef miklar mætur á ritverkum Einars Ólafs í óbundnu máli. — Hefur ekki verið erfitt að þýða á dönsku þá SnorraHjart arson og Einar Ólaf Sveinsson? — Það er alltaf erfitt og vandasamt að þýða ljóð, en að þýða þessi skáld var ekki erfið- ara en að fást við Stein Stein- arr, Matthias og Hannes Péturs son. — Hvers vegna nefnduð þér Færeyinga og Islendinga í sömu andrá, þegar ég spurði hvort ljóðlistin væri nokkuð siðri nú en áður? — Mér komu Færeyingar í hug einungis vegna þess, að ég kem beint frá Færeyjum, en þar hef ég unnið að undanförnu við að þýða og koma saman fær- eysku Ijóðaúrvali. Reyndar hef ég ekki með öllu gefið frá mér hugmyndina um að koma á fram færi sams konar ljóðaúrvali frá Islandi. í þessari færeysku „antólógíu" eru 15 skáld, og bókin verður um 300 blaðsíður. Hún kemur væntanlega út næsta vor eða haust. — Og þér dvölduð í Færeyj- um síðastliðið sumar. — Já, ég taldi nauðsynlegt að vera I Færeyjum á meðan til að komast í nána snertingu við höfunda, og sum ljóðin eru meira að segja úr handritum að Ijóðabókum, sem ekki eru enn komnar út. Til dæmis fékk ég handrit af heilu ljóðasafni eftir Guðrið Helmsdal; hún er mjög efnilegt skáld, 29 ára, en það sést ekki á henni. Hún er mjög ungleg og gaf fyrstu ljóðabók sína út 23 ára. Ég gat hitt marga fleiri af færeysku skáld unum, til dæmis Steinbjöm Jac obsen, sem er skólameistari við lýðháskóla og Liggjas i Bö sem er mjög gott ungt skáld. Hann er kennari í Klakksvik. — Finnst yður Færeyingar og íslendingar mjög likar þjóðir? — Já, þessar þjóðir eru mjög líkar. Og hjá báðum hefur þró- azt mjög góð tflfiinning fyrir ljóðlist. — Hversu lengi unnuð þér að þessum ljóðaþýðingum í Fær- eyjum? — í hálft ár En ásamt með venjulegu brauðstriti og þeim tíma, sem farið hefur í að þýða íslenzka ljóðlist, hef ég á ári hverju brugðið mér til Færeyja í mánaðartíma. Og síðustu ellefu árin, hef ég heimsótt Island næst um á hverju ári og sum árin tvisvar. Mér er minnisstæð dvöl in í Færeyjum í sumar. Ég ferð aðist um eyjamar og var tekið með kostum og kynjum víða, sérstaklega hlaut ég höfðingleg- ar móttökur í Klakksvík. — Færeyingar eru náttúru- böm og kannski erum við það að einhverju leyti líka. Og þess vegna hefur ljóðlist staðið með blóma hjá þessum þjóðum. En tekur þetta færeyska ijóðasafn einungis til samtímaskálda? — Nei, þetta ljóðasafn spann ar alla öldina og fyrir utan ljóðaþýðingarnar hef ég skrifað litils háttar um hvert skáld og séreinkenni þess. — Og þér kunnuð vel við yð- ur í Færeyjum? — Margvísleg og fjölbreytileg þróun á sér stað í Færeyjum, ekki bara í atvinnulífinu heldur líka i listum, skáldskap og myndlist. Á síðasta vetri var tekið í notkun listasafn í Þórs- höfn og þar má sjá mörg ágæt verk færeyskra málara. — Og nú eruð þér kominn til íslands til að ljúka við þá Snorra og Einar. — Já, þýðingarnar eru nú næstum tilbúnar. Ég hef sýnt Snorra meira en helminginn og hann hefur verið mjög velvilj- aður og hjálpsamur. Að sjálf- sögðu em fleiri íslenzk skáld, sem ættu skilið að vera þýdd, en það em takmörk fyrir því, hvað einn maður kemst yfir. Fyrir nokkrum árum vann ég meðal annars að því að þýða ijóð eftir Tómas Guðmundsson. Að sjálfsögðu hljóta Ijóð hans að verða gefin út á dönsku, en ég veit ekki hvað mér endist sjálfum aldur til að gera. Auk þess á ég í fórum mínum 30 þýdd ljóð eftir Nínu Björk Árnadóttur. Allar þær ljóðaþýð ingar íslenzkra skálda, sem ég hef unnið að, hafa fengið mjög góða dóma í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Að sjálf- sögðu geri ég mér Ijóst, að fyr- ir utan Tómas Guðmundsson, sem ég nefndi áðan, ættu fleiri Poul P.M. Pedersen. íslenzk skáld skilið að vera þýdd, menn eins og Jón Helga- son, Jóhannes úr Kötlum, Guð- mundur Böðvarsson, Jón úr Vör, Þorsteinn frá Hamri og Jó- hann Hjálmarsson. Eins og kunnugt er, hefur Ivar Orgland þýtt úrval úr ljóðum Jóhannes ar úr Kötlum á nýnorsku. En þeir fáu Danir, sem lesa ný- norsku, geta sennilega eins vel lesið íslenzku. Það gladdi mig mjög, þegar Einar Ólafur Sveins son tjáði mér fyrir fáeinum dög um, að nú væri búið að þýða ljóðasafn hans á frönsku. Það mun vafalaust auka áhuga landsmanna minna á ljóðum hans. Þar að auki finnst mér, að hinar ágætu ritgerðir Einars Ólafs þyrfti að þýða á skand- inavískt mál. Sama má reyndar segja um hina framúrskarandi bók Gisla Jónssonar um for- eldra hans og æskuheimili. Og ein er sú bók til viðbótar, sem ,Þröngsýnn ogkreddu bundinn flokkur’ — segir Karl Guðjónsson um Alþýðubandalagið SL. FIMMTUDAG birti Þjóff- viljinn samþykkt Alþýffubanda- lagsins í Vestmannaeyjum, þar sem Karl Guffjónsson er hvattur fcil aff víkja af þingi. Var sam- þykktin svohljóffandi: „Meff því aff Karl Guffjónsson hefur sagt skiliff viff þingflokk Alþýffu- bandalagsins, lítur affalfundur Alþýffubandalagsfélags Vest- mannaeyja svo á, aff Karl Guff- jónsson sé ekki lengur fulltrúi á Alþingi fyrir þaff fólk, sem kaus hann og beri þvi siffferffileg skylda til þess aff víkja af þingi.“ Mbl. hefur nú borizt bréf, sem Karl Guffjónsson hefur sent AI- þýffubandalaginu í Vestmanna- eyjum sem svar viff ofangreindri samþykkt og er þaff svohljóff- andi: Stjómn Allþýðubandadaigsiras í Vestmaiiunaeyjucm. Ég hef í gær cmótteikið bréf yfkbair, það hið sama seim eiiranilg var birt í Þjóðviljamiuim, með þeirri ályktuin, að þið teljið jmig, eftir að skilið hefuir cmieð mér og þin/gflokiki Allþý ðuband a gs i n», eiga að ví-kja af þimgi. Eklki koma mér tiimælin á óvart og veit ég hvaðain þau eru aettuð, sem sagt frá floklksfor- ustunini í Reykjavík, þeinrd sömu sem g-erði mér ólkleift að starfa í nefniduim þingflolkki, síðast með því að svara, m. a. í miínu niafni neitandi tiilmæluim um samræð- ur um stöðu vinistri hreyfimgar á fslandi. Þetta svar var gefið geign mín- um mótmælum og án þess að það fengist rætt eða afgtreitt á þingflokksfumdi, sem þó var krafa miiin. Eftir að skilnaður mimn og þiinigflokksins hafði orðið var síð aai af hains hálfu óílkað eftir við- ræðum um máflið við Alþýðu- flokkiinn. En elkki breytir Það staðreyndum málains. Bréfi ykkair svaira ég þannilg: Það AJþýðuJbaindalLag sem stóð að kosmingu minmi var alllt anm- að en það er nú. Þá var Alþýðu- bamdalaigið viðsýn kosmiimgasam- tök. Nú hefuir því verið breytt í þröwgsýmam oig kreddubuindinn fflioklk. f þamm fflokk hef ég aidrei gemigið. Ég ireyin-di þó lengi að starfa í þin-gflokki með þessu sama niafnd og gerði mér samm- ast að segja voniir um, að hamm gæti lært af afglöpum himma iieykvísku f'O-riinigja simrnia og þró- azt í h'eiðarleg sam'tölk sæmilega víðsýnima mamma. &ú hefur þó ekfci orðið raiuinlim, þveirt á móti hafa hiniir víðsýmmii menm hreyf- imlgarinniar ýmist verið hraktir úr samtökumum eða seittir út í horn, en þrönigsiýndin ræður þar rilkjrim. Ofríki himma reykvísku for- imigja hafa Vestmainmaeyingar iiöngum haft eimiurð til að mót- mælla, þótt nú virðist þeirri eim- urð aiftur farið. Ég virði sarnt féflag ykkar mik ils og er fús tii að koma á fumd hjá ykkur og standa þair fyrir miál'i mínu ef þið óákið. Hins vegar sé ég enga ástæðu til að hverfa af þimigi meðam kjörtímiabii mitt ekki renimur út. Ég tal mig hafa skyildum að gegna við milklu fleira fÓlk em ykikuir og mun leitaist við að ræfcja þær, enda tel ég mig engu óhæfari til þess, þófct ég sé hætt- wr að sitja fuindi með þeimn flökki manna, sem n-eitar mér um ég hef mikla löngun til að verði þýdd á austnorrænt mál, en það er nýútkomið verk Sigurðar Nordals um Passíusálmana. — Hvað tiðkast að hafa þýdd ar ljóðabækur i stóru upplagi í Danmörku? — Upplag ljóðabókar er sjald an mjög stórt, ljóðabækur eru gjarnan prentaðar í um 1500 eintökum. — Hvað segið þér um klámið og klámbókmenntirnar, Peder- sen? — Klámið er gengið yfir. For lögin segja, að klám borgi sig ekki lengur og þessi tilhneig- ing er að líða hjá. Klám hef- ur verið notað í því skyni að örva sölu eða til að veita sjúk- legum kenndum útrás. En þess hefur ekki gætt í verkum ungra, danskra rithöfunda upp á síðkastið. Mér heyrist á mönn um hér, að þeir haldi, að allir danskir rithöfundar fáist við að skrifa klámbókmentir. Það er alrangt. Eins og ég sagði áðan: Þetta er alveg gengið yfir í Danmörku. Mér finnst sjálfum, að klám og klámfengnar bók- menntir séu ósegjanlega leiðin- legar. Ýmis klámforlög hafa orð- ið að leggja upp laupana vegna þesis að varan seldist ekki. Reynt var að setja verðið niður úr öllu valdi, samt reyndist klámið ekki seljanlegt. Klám á ekkert sameiginlegt með list. Ef til vill var klámbylgjan aðeins eitt tákn af mörgum um, að fólk hefur ekki lengur trúna, að það hefur snúið sér frá Guði. Stundum hefur maður það á til finningunni, að við stöndum frammi fyrir dómsdegi, líkt og fram kemur í Opinberun Jó- hannesar. — Hafið þér lesið þessa mikið umtöluðu bók Rifbjergs? — Já, en ég vil ekkert um hana segja. Ég álít, að það sé rangt að nota nafnþekktar per sónur í skáldverk og eigna þeim orðræður og verknað og annað, sem þær hafa aldrei gert. G. S. hin ailimeninustu maranréttimdi. Fróðdegt þætti mér líka að heyra hvort þið hafið eiinhveirju að mótmæla um störf mím að málefnaim Vestmammaeyiniga á Ailþin-gL Síðam ég gaf þair yfir- lýsinigu miíma um að ég teldi framlkomu þimigflokksins í mimm garð jafingiilda brottvísun minni úr honuim hef ég ffluitt þ-ar eima tillögu varðamdi Vestm'ammaeyj- ar. Ekki tel ég líklegt að húm verði birt eða hienmd fylgt eftiir í Þjóðviljanum. Skrifa ég hana því hér imm í þetta bréf, svo þið getið m-etið ihvort áiylktum ytókar á að skoðaist sem mótmædi gegn hemini. TMagain er þammig: Alþinigi skonar á ríkisistjóirmiima að gera nú þagar ráðstafamir til þess að bæta verullega samgömg- ur við Vestimammaeyjar. í þessu skymi vetrði hið bráð- asta hafizt hamda um eftirgreind ar réðstafamdr: 1. Vestmammiaeyjaiffllugvöiiliur verði stækkaðuir og búimn fuílll- ikommum öryggistækj'um á næsta ári og byggð við hamm fullkomiim fluigstöð. 2. Ríkisstjármim beiti áhrifum sírnum til þess, að upp veirði te'krn ar að mýj-u áæ'tTumarflugferðir milllli Eyja ammars vegar og Hiellu og Skógasamds him« vegar. 3. Bnd'U'rS'kipulagðar verði ferð iir Slkipaútgerðar rfkismis, þamnig að komið verði á daiglegum skipsferðum mólili Þorilákshafnar og Vesitmammaeyja, Greimar'gerið fylgir tilllBgummi, þótt ég telj i ekki ástæðu tifl. að Iiát>a ham-a fy'lgja í þessu bréfi. Ef þið áfetliizt ekki tillöguma em fceljið sök miínia þá eina, að hafa ekki setið þegjandi umdir afrdild og ramgsieifcná fflókksfor- ustuinmair, iangar mig til að gefa yklkur eifct beifliræði: Látið það mat aðeims ná til imlín, en leyfið mœsta þimgmamms- efrni yfckair að meta sjálfstætt, hvað sé sæmilliegt og hvað ósæmi legt í aitferli flotóksbroddamma í Reykjaivík. V irðingarf yHLsit, Karl Guffjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.