Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1970 Frá borgarstjórn: Aðstaða til námsundirbúnings — í skólunum sjálfum Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur sl. fimmtudag urðu nokkrar umræður um aðstöðu skólanema til námsundirbúnings í skólunum sjálfum og matstofur i skólum. Umræður þessar urðu vegua tillögu frá Öddu Báru Sigfúsdóttur, þar sem ennfrem- ur var lagt til að byggður yrði heimavistarskóli í stað skólanna að Jaðri og Hlaðgerðarkoti. Það kom fram í ræðu Kristjáns J. Gunnarssonar, að hann taldi, að nægjanlegt fjármagn væri ekki fyrir hendi til þess að unnt væri að setja þessar framkvæmdir inn i fjárhagsáætlun næsta árs, en flutningsmaður lagði til að atriði þessi yrðu tekin til athug- unar við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 1971. Adda Bára Sigfúsdóttir gerði í upphafi grein fyrir tillögu sinni, sem er svohljóðandi: „Borgarstjórn felur fræðsluráði að vinna að þvi að skapa að- stöðu fyrir börn og unglinga til námsundirbúnings I skólunum sjálfum eða þá í grennd við þá og sjá nemendum jafnframt fyr- ir matstofum, þar sem þeir geti borðað nesti og keypt skólamál- tíðir. Ennfremur felur borgarstjórn fræðsluráði að gera áætlun um byggingu heimavistarskóla, er leysi skólana að Jaðri og Hlað- gerðarkoti af hólmi. Borgar- stjórn samþykkir jafnframt að næsta haust skuli stofnað skóla heimili fyrir pilta, sem lokið hafa skyldunámi að Jaðri." Adda Bára sagði ennfremur að hún legði þessa tillögu fram við gerð fjárhagsáætlunar næsta ár. Síðan ræddi hún m.a. um skólatíma og slitrótta stunda- skrá skólafólks og átaldi að hætt hefði verið við frek- ari framkvæmdir við Hlíðaskóla. Kristján .T. Gunnarsson taldi, þau ummæli Öddu Báru Sig- fúsdóttur, að tillaga snerti skóla mál almennt og f járhagsáætlun, gera það að verkum, að taka yrði fjárhagsskuldbindingar til- lögunnar sérstaklega til athug- unar. Rétt væri að starfsemi í þá átt að skapa börnum aðstöðu til námsundirbúnings I skólunum hefði verið aukin. Síðan rakti Kristján það sem gert hefði verið í þessum efnum i einstök- um skólum í Reykjavík Krist- ján sagðist vera sammála þessu atriði um námsundirbúninginn í skólunum, en það sem á skorti væri fjármagn, sem óneitanlega þyrfti til framkvæmdanna. Kristján taldi tillöguna óljósa og taldi að ekki kæmi skýrt fram, hvort taka ætti upp að- stoð við öll börn. Þetta væri markmið, sem hann væri sam- mála um að keppa ætti að. Síðan sagði Kristján, að nú væri 341 bekkjardeild í barna- skólum borgarinnar og 215 bekkjardeildir í gagnfræðaskól- unum. Ef taka ætti einakennslu stund á dag til slíks undirbún- ings, sem væri algjört lágmark, þá kostaði slikt i barnaskólun- um 9,8 milljónir króna og í gagnfræðaskólunum rúmar 7 milljónir króna eða samtals rúm ar 16,8 milljónir króna, þó að einungis væri miðað við eina kennslustund. Þessi upphæð myndi síðan tvöfaldast, ef undirbúningsstarf- ið tæki tvær kennslustundir, sem sizt væri of langur tími. Þetta væru tölur, sem nauðsyn- legt væri að hafa í huga. Á sl. ári hefði fræðsluráð gert tillög- ur um skólabókasöfn við alla skóla í Reykjavík. Borgarráð hefði vísað þessum tillögum til samninga við ríkisvaldið. Viðvíkjandi matstofunum sagði Kristján, að ekki væri nánar til- greint, hvað borgarfulltrúinn meinti. Ekki væri ljóst, hvort flutningsmaður vildi byggja eld hús og matstofur við hvern skóla. En nú háttaði svo til, að við engan skóla væri gert ráð fyrir rými fyrir matstofur og eldhús. Það væri varleg ágizk- un, að kostnaður við slíkt færi aldrei undir 100 milljónir króna. Ástæða væri til þess að spyrja, hvað þessi kostnaður ætti að verða mikill við gerð næstu fjárhagsáætlunar. Ef aðeins væri átt við aðstöðu fyrir skóla nema til að matast, þá væri að- staða fyrir hendi nú þegar, þar sem skólastofur væru yfirleitt lausar i hádeginu. Kristján sagði ennfremur, að ljóst væri, að sumir nemendur ættu langt í skóla, fyrir þá þyrfti að gera útbætur. En of ITT FR Y STIKISTUR Óvenju lág útborgun og góöir greiðsluskilmálar PFAFF Skólavörðustíg 1. sími 13725. Zlltíma ATHUGIÐ! VÉR FRAMLEIÐUM ALDREI MJÖG MIKIÐ AF EFNI í SAMA LIT OG MUNSTRI. ÞESS VEGNA EIGIÐ ÞÉR EKKI Á IIÆTTU AÐ SJÁ ÁKLÆÐIÐ YÐAR 1 ÖÐRU HVERJU HÚSI. MESTA ÚRVAL LANDSINS ÖLL EFNI GÆÐAPRÓFUÐ. Wl mikið væri gert af þvi að alhæfa undantekningartilvik. Kristján sagðist vera sammála því, að skólamir að Jaðri og Hlaðgerðarkoti byggju við hús- næðisskort. Síðan minnti Krist- ján á, að á næsta ári ætti að kaupa húsnæði undir skólaheim- ili fyrir telpur og hann væri ekki bjartsýnn á, að unnt yrði einnig á næsta ári að kaupa hús næði fyrir skólaheimili pilta, þó að það væri ágætt að geta keypt slíkt húsnæði. Reykja- víkurborg hefði fyrir nokkru keypt skólaheimili fyrir pilta að Sólheimum við Tjarnargötu, sem enn væri á reynslustigi. Ekki væri fráleitt, að þetta heimili yrði fyrst um sinn opið fyrir drengi frá Jaðri. Kristján lagði síðan til að vís- að yrði frá þeim lið tillögunnar, sem gerði ráð fyrir byggingu heimavistarskóla i stað Hlað- gerðarkots og Jaðars, þar sem öllu fjármagni, sem fyrir hendi væri til skólabygginga hefði þeg ar verið ráðstafað. Einnig mætti gera ráð fyrir að með nýjum fræðslulögum kæmu fram ný við horf um fyrirkomulag á kennslu og stöðu afbrigðilegra barna. Borgarstjórn samþykkti síðan samhljóða að visa fyrsta lið til- lögunnar til fræðsluráðs. Sam- þykkt var með 8 atkvæðum gegn 6 að vísa frá þeim lið til- lögunnar, sem gerði ráð fyrir byggingu heimavistarskóla í stað Hlaðgerðarkots og Jaðars. Síðan var samþykkt með 9 at- kvæðum gegn 6 að vísa til fræðsluráðs og félagsmálaráðs tillögunni um skólaheimili fyrir pilta. — Hjartadauði Framhald af bls. 3 er ef tál vill meðvirkandi í tveim ur af sex óþekktum dánarorsök um, og hvorki meira né minna en átta af þeim, sem létust af kranisæðasjúkdómum, voru undir áhrifum áfengis (heildartala 196 — innskot MbL). Má ætla að það hafi verið meðvirkandi í nokkr um tilvikum, eins og t.d. hjá manninum, sem hné niður örend ur á miðju dansgólfi. Fleiri dæmi voru um óvarlega áreynslu undir áhrifum áfengis". Af þeim sem látast af völd um alkóhóls eru tveir, sem látast úr alkóhólseitrun, þ.e. hafa 3 til 4 prómill alkóhóls í blóði. Fimm hafa að meðaltali 2 prómá/11 alkó hóls í blóði. í flokkinum alkó- hól-lyf eru 6 og er ætlað að þeir hafi ekki ætlað að fyrirfara sér. Stærsti hópurinn, sem alkóhól varð að bana eða 10 manns, höfðu fitulifur, en einkenni þess sjúkdóms er að þeir þola illa sýkingu. — Eitra átti Framhald af bls. 1. skipuáagt aðgerðir sem stefndu að því að lama allt líf í höfuð- boirghrni í tíu daga.. Anderson sagði í igrein sinni að bandaríslk tollyfirvöild hefðu fenigið vitmesikju uim sanmsæri þetta frá mainni, sem ekki lét naífns sinis getið. Að sögn höfðu meðlimir „The Weathhermen" ráðgert að þvinga kynvilltan starfsmann við vopnabúr hersins til þess að láta af hendi eitur- efnin. Bandairíkjaher er nú að vinma að því að eyðileggja birgðir sin- ar af sýklavopnum eftir að Nix- on, foirseti, lýsti þvi yfir í fyrtra að Bandaríikin myndu aldrei nota slik vopn. — Loftárásir Framhald af bls. 1. sjálfsagt fordæma árásimar harð'lega, lýsa sök á hendur Bandarífcjamöninium, segja eiltt- hvað viðeigandi um „svivirði- lega heimsvaldasteifnu banda- rísku kapitalisrtanna" og þar fmm eiftir gö'turauim. í viðtölum við fréttamenn fyrir bl'aðamanmiafuindiim, söigðu full- trúar Norður-Vietnams, að árás- irnar myndu hafa alverleg áhrif á Pairísarviðræðumiar, og a® bandaríska stjómin bæri ailla ábyrgð á því. — Rude Pravo Framhald af bls. 1. inmi „Ósvífini hægriafflanna". Nú- verandi valdhafar í Tékkósló- vákíu kalla frjáJslynda jafniau „hægrimenin" eða „hægriöflin". Ekki var mifclar upplýsinigar uim saimsæri þertta að fininia í gnein. inini. Gefið er til kymma, að það hafi átt sér stað einhvem tímiann eftir siðasta fund Miðstjómar Kommúnistaflokks Téfckósló- vaikíu — en harnn var haldinn í september sl. — og aðeins hatfi verið um að ræða „fáeina ævin- týnamenm". Entgin niöifin voru nefmd, né heldur var minnzt á hvað orðið hetfði um hina meinitu samsærismeimm. Moc gatf hins vegar mjög áfcveðið í skyn, að ekki ynði etfrnt til inieinn'a sýndar- rétrtarhalda yfir þeim. Leiðrétting SÚ PRENTVILLA varð í Mbl. í gær, atð Bergsveimn Ólafstson starfandi yfirlækmir Landakots- spítála og yfirlækniir auignlæfan- imgadeildar spítailianis var nefmd- ur Bergsrteinn. Eru hlutaðeigemd- ur beðnir afsökuraar á þessum misrtökium. ( * Islenzk kona aðstoðarríkisstj ór a- frú í Alaska f BANDARÍSKU fcosnimgun- um raú fyniir Skömmu var damótkratiran William Eigan kjörinn ríkisstjóri í Aiaska og aðstoðarríkiisstjóri Red Boucher, oig er það út atf fyriir sig í fnásögur færandi, þar sem Boucher er kvæntur ís- lenzikri konu, Álfheiði Bilön- da.l, sem er ættuð frá Sauiðár króki. Mbl. haía borizt fréttir uim, að Áltfheiður hafi teikið mjög virkam þáitt í fcosnimga- baráttu manns síms, h.aldið fjöhnargar ræður, komið fram í sjónvarpi og víðar. Raunar er hún vön umstamgimu, því að Boudher betfur verið bong- anstjóri í Fainbanfcs í Aiasfca síðustu átrta árim. Þau hjómin eiga fjórar dæt- ur og eimn son, á aldirinum fjöguirna til dlletfu ára. Þau hafa veirið búsett í Alaska í fimmtáin ár. Þau kymnituœtf, er bæði tólku þátt í spuiminga- keppmi í sjónvarpsþætrti í New York, er Álfheiiður var þar við raám og störf. í fyinsitu vamn Bouctoer sem sölliumaður í Fainbainfcs, síðan serttu þau hjón á stofn sportvöruverzl- un og hamn tók að getfa sig að stjórnmáium, Hann máði kosniimgu tii borgairstjórnair og var síðar fcjiörinn borgar- stjóri og eiradunkjörinn að kjör tímaibilirau lokrau með miklum atkvæðamun. Haran hefur ver ið himn dugraesti bortgarstjóri og í blaSaumsögmium kemur fram að WiHiam Egam teilur sig hatfa f'einigið mikinm stuiðn- img og fyl'gi út á vararílkis- stjóraefmi sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.