Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1970 15 Hörmung- arnar í Pakistan FRÉTTIR frá Austur-Pakist- manns hafi látið lífið. Mynd- an eru enn fremur óljósar, en ir eru farnar að berast frá þó er vitað að hjálparstarfið þeim svæðum, sem verst er komið vel af stað. Tala lát- urðu úti og þær gefa betur inna hækkar sífellt og nokk- en orð nokkra hugmynd um uð ábyrgir heimildarmenn þær hörmungar, sem dunið telja, að allt að milljón hafa yfir landið. Pnylumnn af rotnandi líkum og dýrahraejum var svo hræðileg- ur, að jafnvei þótt fréttamenn AP liefðu klúta fyrir vitum sér lá þeim við öngviti. Hitasótt og kólera eru farin að gera vart við sig og óttazt er að faraldur þeirra geti kostað tugþúsimdir mannslífa í viðbót. Lík bai'na fljóta á trjádrumbum á Bengal-fióa undan Bhola-eyju í Austur-Pakistan. Daprir íbúar Noakhali-héraðsins horfa á lík, sem skolaði á land eftir flóðin. Mörg þorp voru jöfnuð við jörðu, og hér eru ibúar eins þeirra að virða fyrir sér rústirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.