Morgunblaðið - 10.08.1969, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 10.08.1969, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 11969 1 HÁRGRfnilllSTMFÍLE ÍSLANOS tilkynnir: Þar sem ný verðskrá gekk í gildi 14. júlí síðastliðinn, viljum við benda á að allar upplýsingar þar að lútandi eru veittar á skrifstofunni, Skipholti 70, á mánudögum milli kl. 7 og 8 I síma 84745. Gjaldkeri óskast við innlánsstofnun. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 16. ágúst ,k., merkt: „3624". STJÓRNIN. Kynnið ísland með litskuggamyndum ísland, 50 myndir .................................... kr. 500 (Skýringar á dönsku eða ensku) íslenzki hesturinn, 30 myndir .......................... — 650 Islenzkir fuglar, 27 myndir............................. — 540 Islenzkar jurtir, I, 30 myndir ......................... — 525 Islenzkar jurtir, II, 30 myndir......................... — 525 Reykjavík, 32 myndir ................................... — 575 Snæfellsnes, 31 mynd ................................... — 555 Strandasýsla, 30 myndir ................................ — 600 Skagafjörður, 21 mynd .................................. — 355 Eyjafjörður, 22 myndir.................................. — 375 N-Þingeyjarsýsla, 30 myndir ............................ — 700 N-Múlasýsla, 23 myndir ................................. — 395 S-Múlasýsla, 28 myndir ................................. — 475 A-Skaftafellssýsla, 25 myndir........................... — 525 Rangárvallasýsla, 30 myndir ............................ — 600 Vestmannaeyjar, 25 myndir .............................. — 525 Gullbringu- og Kjósarsýsla, 30 myndir................... — 600 Prentaðar skýringar fylgja fyrir hverja mynd. Myndirnar voru framleiddar fyrir skóla, Það, sem eftir er af upplagi þeirra, verður selt i safninu á upphaflegu ýerði. FRÆÐSLUMYNDASAFN RlKISINS, Borgartúni 7. Nauðungaruppboð annað og siðasta, sem auglýst var í 13., 15. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á Þinghólsbraut 41, efri hæð, þing- lýstri eign Brynju Axelsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstu- daginn 15. ágúst 1969, kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ÚTSALA Laugaveg 89 Bútar, ull og terelyn. — Unglingaskyrtur. — Unglingajakkar. Unglingaföt. — Stakir molskinnsjakkar. FACO, LAUGAVEG 89 TÆKIFÆRISKAUP Mánudag og þriðjudag 20°Jo afsláttur á kjólum, kápum, drögtum og regnkápum Eirrnig úrval af kjólum á 495 kr. sfykkið Nú er tækifæri að eignast fallegan og vandaðan fatnað á gjafverði TIZKUVERZLUNIN uorun Rauðarárstíg 1. — Sími 15077. Litkvikmyndin Austurland frumsýnd Egilsstöðuim, 7. ágúst. LITKVIKMYNDIN Austurland var frumsýnd í Valadkjáltf á mið- vikudagskvöld fyrir troðlfullu húsi. Myndin eir gerð af Eðvarð Sigurgeirssyni fyrir Austfirðinga félagið á Akureyri. Aðalhvata- maður að gerð imyndarinnar var Eiríkur Siguirðsson fyrrverandi sikólastjóri og hefur hann séð um klippingu og textagerð ásamt Óskari Halídórssyni cand. mag. Ferðaðist Eirílkur uan Auistur- land með myndina ásamt Jónasi Thordarsyni. Áætlað er að sýna myndina á tíu til tóltf stöðum á Austurlandi í þessari ferð, en sáð an verður myndin aiflhent aiust- firzkum aðilum að gjötf. — H.A. (sjénvarp) Framhald af bls. 25 les ljóð í þýðingu Magnúsar Ás- geirssonar. 21.00 Á flótta Línudansarinn 21.50 fþróttir Sundkeppni Dana, íslendinga o.g Svisslendinga, sem fram fór í Kaupmannahöfn nú fyrir skömmu 23.30 Dagskrárlok • miðvikudagur * 13. ÁGÚST 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur Reimleikar í myllunni 20.55 Gróður á háf jöllum Kanadísk mynd um háfjallagróð ur og dýralíí 21.10 f kvennafangelsi (Caged) Bandarísk kvikmynd gerð árið 1950. Leikstjóri John CromwelL Aðalhlutverk: Elanor Parker, Aðaihlutverk: Eleanor Parker, Agnes Moorehead. Ellen Corby, Hob Emerson, Jan Sterling og Lee Patrick. Myndin er ekki við hæfi barna. 22.45 Dagskrárlok föstudagur 9 15. ÁGÚST 20.00 Fréttir 20.35 Furðufuglar Vefarafuglunum í Afríku kemur miklu betur saman en mönnun- um þrátt fyrir einstakt þéttbýli Þetta er fimmta myndin í flokkn um „Svona erum við“. 21.00 Eintómt léttmeti í þættinum koma fram Thor Skogman, Lily Berglund, Kjerst in Dellert, Raj og Topsy, Kftre Sundelin, Rospiggarna og Tjadd en Hállström. (Nordvision — Sænska sjónvarp ið) 21.40 Dýrlingurinn Innfly tj endurnir 22.30 Erlend málefni 22.50 Dagskrárlok ♦ laugardagur ♦ 16. ÁGÚST 18.00 Endurtekið efni Ferðin til tunglsins Mynd um för Apollo 11. Þýð- andi Markús örn Antonsson. Áð ur sýnd 3. ágúst s.l. 20.00 Fréttir 20.25 Brögð Loka Teiknimynd um efni úr Snorra- Eddu. Þulur Óskar Halldórsson (Nordvision — Sænska sjónvarp ið) 20.40 Peggy Lee skemmtir Auk hennar kemur fram Bing Crosby. 21.25 Getum við orðið 100 ára? (21. öldin) Þróun læknavísindanna á síðari árum og horfur á lengri lífdög- um mannsins. Þulur Pétur Pét- ursson. 21.50 Stúlkan á forsiðunni (Cover girl) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1944. Leikstjóri Charles Vidor. Aðalhlutverk Gene Kelly, Rita Hayworth, Phil Silvers. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.