Morgunblaðið - 10.08.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 10.08.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1969 Kristján Aðalsteinsson — Minningarorð KRISTJÁN Eggert Aðalsteins- son var Svarfdælingur að ætt og uppruna. Hann var fæddur 23. júlí 1903 í Hreiðarstaðakoti og því tæpra sextíu og sex ára, þeg- ar hann lézt í sumar. Aðalsteinn, faðir Kristjáns, var Sigurðsson, Sigurðssonar frá Göngusíkörðuxn en móðir hans, Þorbjörg, sem enn lifir hálfníræð, er Þórðar- dóttir á Hnjúki Jónssonar. Mér hefur verið sagt að marg- ir hugkvæmir hagleiksmenn séu komnir af Þórði þessum á Hnjúki og nokkrir þeiirra þjóð- kunnir, svo sem Sveinbjörn Jóns son (R-steinninn — þvegillinn — dráttarkarlinn — Rafha — Ofna smiðja — Vefarinn o. fl.) og bróð ursynir hans og er Jón á Reykjar lundi alþefektur fyrir dkakvindu sina og eitthvert apparat í plast- gerð, sem þykir hin merkasta uppfinning úti í þeim etóra heimi. Nyrðra eru þeir verk- fræðingairnir, synir Ágústs Jóns sonar að góðu kunnir á þessu sviði og einnig þeir Aðalsteins- synir, Kristján heitinn og bræð ur hans, Stefán (látinn) og Þórð ur, múrarar báðir og Valtýr klæð skeri og eru þá sjálfísagt fáir einir taldir af þeim hagleiks- mönnum, sem út af Þórði eru komnir. Máski á að rekja lengra en til Þórðar, kannóki er sjálf- ur Duggu-Eyvindur ættfaðirinn, en hann var Svarfdælingur sem kunnugt er. Kristján fæddist á miklum t Móðir min Margrét Hjálmsdóttir frá Þingnesi, andaðist á St. Jósefsspítalan- usn i Hatfniarfirði 7. þ.m. Björn Sveinbjömsson. t Útför föður ofekar séra Sigurbjörn Ást- valdar Gíslasonar fer fram frá Dámkirkjumni þriðjudagmn 12. ágúst fel. 1,30 e.h. — Þeim, sem vildu minn- ast ha/ns er bent á láfenarstotfn amir. Fyrir hönd bræðra miima og amrxanra varnda- marma. Lára Sigurbjömsdóttir. t Faðir okkasr og tengdaíaðir Erlendur Jónsson frá Loftsstöðum verðuir jarðsamginn frá Foss- vogskirkju mámidagimm 11. ágúst feL 3. Böra og tengdaböra. t Syatir okkar Sigríður Gissurardóttir Þorfinnsgötn 8, Rvík, verðwr jarðsumigin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 12. ágúst kl. 13:30. Jarðsett verður í Hatfnar- fjarðarkirkjugarði. Fyrir hönd systkina. Ingibjörg Gissurardóttir. breytingatímium í þjóðlífi og at- vinnu'háttum þjóðarinnar. Rúmu hálfu ári áður en hann fæddist (haustið 1902) var fyrst sett vél í bát hérlendis og vélbátatíminn hófst. Rúmu hálfu öðru árinu síðar (í marz 1905) kom fyrsti íslenzki togarinn og togaraöld hófst og árinu síðar (sumarið 1904) var fyrst kastað herpinót á síldarmiðunum við Eyjatfjörð og þó að þessir atburðir allir séu tímamótaatburðir í sögu þjóðar innar allrar, þá hafði síðast taldi atburðurinn mest sihrifin við Eyjafjörð. Hákarlalýsið, sem Ey firðingarnir drUfeku og ældu á seinni hluta nítjándu aldar með- an aðrir Norðlendingar löptu mysu og dauða úr krákuskel hleypti krafti í kögglana og kjarki í mannfólkið og það var blómlegt atvinnulíf við Eyja- fjörð meðan menn úr næmsveit unum sultu og flýðu land og svo kom síldin. En það var efeki aðeins að fjarðarbúar efldust að veraldar gæðum heldur var og á þeim and legur uppgangur. Ungmennafélagöhreyfingin átti vöggu sína við 'fjörðinn og var einmitt að hefjast á legg um þess ar mundir, þarna blómgaðist leikstarfisemi, blaðaútgáfa og póli tískar illdeilur. Of langt yrði að telja upp allt það, sem markvert var að gerast við Eyjafjörð í bernsku Kristjáns og hans jafnaldra en það er eOdk- ert vafamál að sú kynslóð, sem Kristján var af, fæddist inn í vor og vorhugur og bjartsýni gTeip þessa kynslóð. í samræmi við bjartsýni og vonir tímans hleyptu þeir Hreiðarstaðakots- piltar heimdraganum hver af öðr um eftir að hatfa unnið foreldr- um sínum vel æSfcuárin og hófu allir iðnnám, Kristján var fyrst við tréskurð um ársbil hjá völ- undinum Jóni Bergssyni í Ólafs fkrði en fluttist til ÁifeureyTar 1922 og tók að nema iðn sína, húsgagnasmíðina, hjá Ólafi Ág- ústssyni, valinkunnum borgara og dugnaðarmanni á Akureyri. Meistararéttindi fófek Kristján 1931 og setti þá á stctfn sitt eigið verkstæði. Hann og frændi hans Svein- björn, sem áður hetfur verið netfndur, keyptu Karólínu Rest, t Þöfekum inmilliega vináttu og auðsýnda samúð vfð amdlát og úlífar Einars Jónssonar verkstjóra, Kjartansgötu 4. Guð blessi ykifcur öR. Guðbjörg Kristjánsdóttir og dætur. t Útför Guðnýjar Vilhjálmsdóttur fóstuumóður og tenigdamóður ofckar sem anidaJðist 5. þ.m. feT fram frá DórokirkjuTuni 13. þ.m. kl. 14,00. — Þeim, sem viiLdu miininiaisit hionar iátinu, er bemt á Féliaig auisittfirzkra kvemmia oig Sálarramnisóknarfé lag ísilanids. Sigfríffur Bjarnar, Halldór Ó. Jónsson, Guðný Bjaraar, Árai Björnsson, Vilhjálmur Rjarnar, Irma Bjarnar, Ingi Árdal, Helga Árdal. setm þá var hesthús. Þeir stungu út úr hesthúisinu hrossataðið og Kristján hóf húsgagnasmíðina, en Sveinbjörii hatfði þarna teikni stofu og frcimleiddi ókúripúlver, vikurstein og blómsturpotta. Margt brölluðu þeiir frændur saman, því að þeir voru menn ódeigir og var með þeim félags bú á þessum árum. Þeir hjálpuð ust að við að byggja Ryelshúsið, sem nú er byggðasatfn Akureyr- inga og var mikil bygging á þeirn tíma, sem það var byggt. Þeir byggðu einnig Knanrarberg, sem sómir sér ágætliega vel á falleg- um stað og blasir við öllum, sem fara austur yfir heiði, enda er þar beint niður atf Festarklettur, Kaupvangur litlu framar og gamsli þingstaðurinn (Vaðlaþing) otfar í brekkunum. Þeir byggðu einnig Bjarmastíg 9, sem er eitt fallegasta hússtæði á Akureyri og er þannig ljóst að þeir frænd ur hatfa kunnað að velja sér hús- stæðin enda rými þá meira en nú er. Þeir Sveinbjörn og Krist- ján slitu efcki með sér félaginu fyrr en Sveinbjörn fluttiist suð- ur. Árið 1945 veiktist Kristján af berikluim og fór á Kristneslhæli í september það ár. Þar var hann í tæp þrjú ár, fór þaðan í ágúst 1948. Það hafði verið gerð á hon- um mikil lungnaaðgerð (höggv- inn) og varð hann aldrei samur maður upp frá þvi, svo sem sfcilj anlegt er, jaf-n mifcil aðgerð og þetta var. Kristján hætti efcfci refkstri hús gagnaverfcstæðisins meðan hann var á Kristnesi heldur hatfði fé lag við Jón Bjömsson, dugnaðar mann og góðan dreng og síðar fleiri unga menn, enda hafði Kristján þá komið sér vel fyrir miðsvæðis í bænum og brotizt í það efnalítill þá, að kaupa hlut af París. (Það er enginn kotungs bragur í nafngiftum Aikureyr- inga í húseignum sínum. Þær standa hlið við hlið Parfo og Ham borg). Mörgum fannist þá, að hann reisti sér hurðarás um öxl, en hann hélt húseigninni og þessi kaup urðu honum til gæfu. Þegair Kristján kom af hælinu hélt hann áfram rekstri fyrir- tækisins og hafði tilsjón með því og ýmislegt fleiira hatfði hann umleikis þótt hann ætti erfitt mjög á þeseum árum, því að jafn vinnufúsum manni og honum leið eklki vel að geta elfcki gengið að ver'ki með mönnum sínum og varla rétt hendi til eins eða neins og ofbauð hann sér oft á þessum tíma. Kappið og startfsgleðin hljóp stundum með hann í gön ur, og varð hann þá otft að liggja rúmfastur á eftir sfcorp- unni. Alúðarþafckir fæirum við öll um þeim, sem glöddiu okkur á 70 ára atfmæikum ofcfcar 21. júlí og 5. apríil s. mieð gjötfum, blómum og heiilaósfcuim. Sérstaikiar þaifckir sendium við sveiitungum ofefcar sem gerfSu okkur daiginn ógleym- anfflegan. — Lifið heil. Kristín Sigurffardóttir og Erlendur Björnsson, V atnisleysu. Árið 1956, en þá hafði félaginu um rekstur verfkstæðisins verið slitið og það lagt niður, tófc Krist ján að sér Vöruhappdrætti SÍBS, sem þá var heldur lítill ljómi yf ir í hönduim fyrri umboðsmanns, og vann það upp af dugnaði sín um og samviakusemi og bera SÍB-S-menn honu-m hið bezta orð í allan máta. Fleiri umboð hafði Kristján þá á hendi, því að hann var vel staðsettur, sem fyrr segir og naut trausts. Við þessi störf gat Kristján hlíft sér við líkam- legum átökum og var hann nú um árabil við sæmilega heilsu, þó að vitasikiuld gengi hann aldrei alheill til sfcógar. Kristján var mjög áhugasam- ur spíritisiti og í stjórn Sálarrann sðknafélags Akureyrar og einn- ig félagi í Guðspefcistúku staðar ins. Góðum mönnum, sem þá trú hafa að efclki s-é nema urn vista Skipti að ræða við dauðann er auðvitað létt að deyja enda kveið Kristján Aðalsteinsison efcfki dauða sinum. Kristján var mjög virkur félagi í Benklavörn á Ak- ureyri uim Skeið að minnsta kosti meðan að ég þe'klkti til, og hann va-r einnig í stjórn Náttúru læfcningafélagsins á Akureyri og félagi 1 Oddtfellowreglunni þar. Af þessu má marfca að Kristján var félagslyndur maður, þó að hann væri öðrum þræði ein- þyfekur og gjarn á að fara eigin götu-r. Ðræður átti Kristján þrjá og hefur þeirra áður verið getið og kvæntur var hann Svövu Frið- rilksdóttur frá Svertingsstöðum, sem lifix mann sin og reyndist honum alla tíð og á hverju sem gefck í lífsbaráttunni hin ágæt- asta kona. Þau hjón voru þó efcki skaplík, þar sem hann var ákatfamaður í lund og starfi en hún rólynd og hneigð til bókarinnar. Það er oft að það luikkast efcki illa að hjón séu að skapgerð því að þau berja þá ekki í hvort annars bresti heldur bæta fremur um hvort fyrir öðru. Kristján var grannur meðal- maður á vöxt ,f-remur beinamiár og fíngerður .bláðlyndur og til- finninganæmur að eðlisfari, en ga-t verið hvatsfceytslegur í til- svörum því að maðurinn var fljótlhuga. Hann var kvikur mað- ur á velli og snerpu- og fríðleiks maður til vinnu meðan hann var og hét og reyndar all-a tíð, þegar hann tók til hendi því að 'hann hlífði sér efcki svo sem áður segir þrátt fyrir kraokleilk- ann, þegar kapp var hlaupið í hann. Kristján var bjartsýnn maður og efcki vílgjarn. Hann var eðlisgreindur m-aður, sem ljóst var af útsjónarsemi hans og veriklagni. Hjálpsamur var hann og greiðvilkinn. Hann var gætinn í f jármálum, en samt ekiki um fram það, að sjá sjáltfum sér og sínum farborða og var otft örlátur við vini sína og þá sem hann vildi vel gera. Hann á nú genginn, skilið lotf samborgara sinna og allra góðra Ný sending af hollenzkum heilsárskápum. BERIMHARÐ LAXDAL, Kjörgarði. Skiifstofustúlka óskast strax til starfa hjá stóru fyrirtæki. Verzlunarskóla- eða hlið- stæð menntun áskitin. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, ðsamt með- mælum, sendist afgr. Mbl. fyrir 13. ágúst, merkt: „Stundvís — 408”. Kappreiðar Harðar verða haldnar sunnudaginn 17. ágúst á skeiðvelli félagsins við ARNARHAMAR og hefjast kl. 2.30 e. h Auk góðhestasýningar og venjulegra keppnisgreina, verður veitt viðurkenning fyrir beztan árangur í þjálfun unghrossa (4ra—5 vetra). Tilkynningar um þátttöku skulu vera komnar til Guðmundar í Seljabrekku (s. 66383) eða annarra úr stjóm félagsins ekki síðar en á þríðjudagskvöld. _____________________ Hestamannafélagið Hörður. Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða innheimtusfjóra Bókhaldsþekking og reynsla í viðskiptalífinu nauðsynleg. Tilboð, merkt:’ „Innheimtustjóri — september — 213", sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. ágúst n.k. Skrifstofur okkar verða lokaðar eftir hádegi þriðjudaginn 12. ágúst vegna jarðarfarar séra Sigurbjörns Á. Gíslasonar. Islenzk- erlenda verzlunarfélagið hf. Tjarnargötu 18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.