Morgunblaðið - 10.08.1969, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.08.1969, Qupperneq 3
3 ---- — 'i -----—— —......—■■■■■■. ■■ .... MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 11969 Séra Ólafur Skúlason: Tvær hliðar VIÐ LIFUM eklki aðeiinis í mertoiCieigum heimi, íhieilidiuir eiininiig furðudegia tíma. Anmars vegair eru fnamifiairir svo stór- kostlegar, að maiumasit gait niotokiutm grun- að, hiims vegar 'þnöngBýini, toúigum, hafcuir, Jtórdómar., Tækiná ag víisiindi leyisa hveirja þrauitina aif amimairxi, hu/ldir leymdar- dómiar opimiberasit aiugum ototoar, svæði siem taiHm vonu liggrja lamgit tfyiriir utam mainnileg atfskipti, enu fiiuitt heim að túm- fætimum og fionsieti Bamdariíkjiamima lioifiar glesitgj'öfium símum tumglllgrjóitá. Mámimm stemdiuir háifstoaddaður efitir þá heim- sókin, sem liifia mum i mimni, þair táil eiitit- hvað enmþá stfómtoastllegira ryður henmi á óæðma þmep. Og þó er eklki lainigt síðam, að það eitt þ-ótti merikiisviðibuirðiur að geta storúfað firá toassa immi í stófiu og heyra úr hamum stoiljamflieg hlj‘óð. Lagðar eru þúgundir miílna a'ð baki og óravídd ir svo sbórkxxstiegar ræddar, að vaint er vemijuiegu fóliki skiljaimlegt, og það efldd svo mörtgum áirum eftir að fyrsiti bMinn lagði í þá þnetoraiun að snigliaisit upp hina gömlu Batoarabrefldku. En á bimmá hilið hiims saima tíma sjéum við óskilj'amiega grimrnd. Misitouininar- leysi rpiammisinis við meðbræðiuma viirð- ist svo tauimiauist, að þeir, sem agn- dofia stara í himimgeimien fuflllir aðdá- umar á mammlegum afineikum, lá'ta augun hvarfla til jarðariiinmar atftur í þöguili stoöimm ytfir dýnseðli óbeizlaðra tifltfinn- imga — og biðja þó dýrin atfsöikunar á ]því að líkja otfsa manmisinis við það, sem hjá þeim er otft á tíðum aðeinis ejáillfs- bjangairviðlieiitni. í>ví skjófca ekki enn heittiuikllæddir hatursmenn sem pestiar- flytjeradur meðtbræður sína, er það eitt hatfia uinnið tiil sakiar að tefl'ja afllia mernn hatfa rétt tii sömu möguieika, hvenmig svo sem sól og ertfðir hafa litað skirnn þeirra? Eru akki enn heilár kyn- stofimar og þjó'ðir fiiuttar þvimgumar- fluitnimigum í aðna lanidsfhluta eða vimmu búðir sötoum þeiss eims, að „henraþjóðim“ ótrbasit um völd sín eða áhrdtf, eí svo kynni að fiana að bældar freflisiisiþrár og néttimætar toröfiur mái yíiirborðinu iraeð tonafiti þeisis gosis, er stnaiumar ieysast úr iæðimgi og brjóta aflflt, sem fyrir er jafn- vel í vomiauisri sjáfllfstórtímingu þess, sem getur ei lemigur kúgun teitoið en verð ur að rísa upp umdan henni, hverjar sem 'aÆieilðimgainniar verða fynir hann? Huinigruð böm sýma oldkiur atfmymdaða iítoama síma atf mærimgansfcorti, og æitt- filototoar, sem ammiains sitaðar mundu heáflar þjóðir toaflflaðar, virðaslt eiga enigna kosta völ aðra en sætta sig við afligj'öna útrým- irngu, j'atfmvel þó adflt sé gent tifl. að harnla á mótL Glæpir virðast magmast og ger ast enn ógeðsiegni, aigijönt tillitsJieysi gagmvant animama rétti fininst sumum sjálfsagt hatfi þeir aðraæ stooðianár, oig toraíizt er stærri famgelsa, þar sem iþjóðtfélagsóviinir eru setftir á bekk með þeim, sem amdstæðar stooðanir tounna að hatfa hatft á einhverjum málum við þann eða þá, sem með vöflidin fiara í það og það stoiptið. Svo mætti áfinam teija og finima minnsrt þrjú fjögur artriði mei- kvæðna þátita fyrir hvent eitt slmeif, sem miðair fnam á við —■ að því er vidðisit. Er það þvi motokur fuirða, þó möngurn miamini, er í rósemi sikoðar þessa þærtti, fari svo, að harnn eigi erfii'tit irneð að átta sig á því, hvermig slíkir siignar á aðra hömdima, fllíða jafin mikl'ar hönmungar að (hiirau fleytinu tiL Uví væri ekiki mær að búaisit við því, að sdgr’ar á sviði visándia leiddu atf sér néttsýni í amdilegum. málum og víðsýnd gaignivari þörtfum' eiimstakfl- imgsánis? Því var haíldið firam fyrdr moldkinum áratugum, að vísimdin murndu gena kirfcju og trú þarflausa. Ailt amtraað hef- ur komið á daiginm, jatfmvel þó ekki sé á araraað minnzit en árim eða ánatuigima, siem hver einstaikiliimgur litfir hér á jörðu. Mamimúð floristninimar, hflýja henmar, sikiiln- iimgur á gilidi hvers eimstaklimigs, burt séð írá því, hvenmiig aðrir flárta hanin, torafa Krists um það, að við séum öll- f um systkin og sem slík beri oikkur að hjálpa hvent öðnu, aifllt þetrtia verður að vera samfiana því, sem meina snýr að efná en amda, þó mörkin séu afliltatf að verða ógreiiniiegri þar á mifliiL Kiirkjumni ber því ekki — og það 'gerir hún heldur etoflá, þar sem hiúm er vefl. á verði, — að haJida fram mynd hiimmar himmesku Paradísiar, en glleyma því, að guðsríkið verður að eiga rætur síraar í frjómofld þesisarar jarðar. Þjómusta kirkjuimmar ryð ur etotoi boðuininini brott, en þanma er um tvíburasystur að ræða, og má því hvonug gieymast. í aðdiáun oiktoar á því, sem í fjarlsegð gerisit og stárkostliega hrítfandi er, megum við ekki lok'a aiugumum fyrir himu, sem toaillar jafinvel enn ákafar á stoilning og viritoan kærflieiítoa. FLUG í 50 ÁR FIMMTÍU ár eru liðin þann 3. september frá því að fyrst var flogið á Islandi. Var það flugvél af Avro-gerð, sem Cecil Faber stjórnaði. — í ársbyrjun 1919 höfðu nokkrir áhugamenn um flug komið sam- an til þess að ræða um stofnun flugfélags og var undirbúnings- fundur haldinn 23. marz, en stofn fundur 28. marz. Merki 50 ára flugs á Islandi. í stjórn íélagsiinis áttu sæti Garðar Gíslason, stórkaupmaður, fiormiaður, og meðstjórmendur Halldór Jónaisson frá Eiðum, Pélt- ur Hailldórsson, Pétur A. Ó'lafS- son og Axel TuliniiuB. Félagið Mauit matfnið Flugtféfliaig ísliands hf., en það staufaði aðeins skamm an tíma, vegma fjárhagserfið- lei'toa. Næsta áraituig liifinaði mikið yf- ir flugi í heimimum og kepptust stórþjóðimar við að sýna rnátt sinn í þessum efnutm. Fórum við ebki varhluta af þessu, og fenig- um heimisótonir ýmissa kappa, sem hér höfðu viðdvöl. Má þar á meðal mefma kapp- ana úr flileimisflugi Bandarífcja- mamna, Martin, Wade, Nettson og Smith. Nelsom Jerati á Hartnafirði 2. ágúst 1924. Þar með var ein- amigrun ísflieindiniga úr lotfti úr sögunini. 17. ágúst Jienti ítaflinn !Loca- tettfli í Reykjavík. Frá 1929—33 flemtu hér ýmsir fkrgm’emn og má þar telja Graf Zeppeflim, fluigsveit Baflltaós, 1933, og Lindlbeng sama ér. Áhiugi á filugi valknaði hér afitiur árið 1928 og þ. 1. maí saffrna ár var atftur stotfmað Flulgféfllag Is- lands og var fonmaður þes's Alexamdier Jóhammesson, prótfess- or. Fjórða júnlí sama ár var fyrsta filugið farið til ísatfjarð'ar, Siglutfjarðar og Atouireyrar og 9. júní fyrsta fluig til Vastmamna- eyjia; í júllimiáiniuði var farið táil Austtfjarðia og á því suirnri voru fyristu tilrauniir gerðar tiil síldar- leitar úr iotfti, sem svo hófust árið 1929, en þá var eimrnig fanið fyrS'.a sjúltoratflugið upp í Kjós. Fluigtfélatg þet'ta varð eimnig að háetta störfium, vegma fjárbags- örðuigleilka og hafði þá starfiað í fjögur ár. Um miðjan fjórða tug þessarar aldar fcorn uragur maðúr heim, sem sturadað hatfði fluignám og blés hann nýjum anda í flugmál ökkar. Var það Agmar Kofoed- Harasen og stófnaði hann Sviffilug féloig íslamds og Ffliuigmálafélag íslarads í ágúst 1936 og réðist sem ráðumauitur ríkisstjórraarinniar í fiugmálum. Hann áttá eimnig þátt í því, að þriðja flugfiéflagið var stofinað í júnfl 1937 og mefindist það Flugfélag Akureyrar lif., en var breytt á árinu 1940 í Flug- félag íslaimdis hf., með aðsertri í Reykjiaivíto. Þann 10. imarz var lioftlieiðir 'hf. stofiraað. Enn starfia bæði fé- lögin rnieð mikilli re'iisn. í tilefni hálfirar aldar ffliugs á íslandi hetfúr Fiugmálatfélag ís- lamds ákveðið að mimmast þeesa atburðar og hefur Skiipað sjö mamma netfnd til að hatfa utmsjón með málinu. Formaður er Berg- ur Gísfliasom, stóitoaupmaður, en framikvæmdastjóri Agnar Guðna son, ráðunauftur. Aðrir í mefnd- immi eru Örm Johmison, Agnar Kofoed-Hamsen, Björn Jómsson, Björn Pálsson, Allfreð Blíasison og BaAdviin Jómsson. Neifindin hefur starfiað um mökltourra mámaða ökeið og hef- ur stafnit að því að haifia sýninigu um sögu flugsinis í ffllugákýli því, sem stemdur við Fiugtuirmiimn í Reykjavíto og er ætliuniin, að hún verði opnuð 28. ágúsrt og standi til og með 7. september. Auk mynda af þeirn artburðum, sem nefndir hatfa verið að firam an, hefur nefindin fengið hirngað til lamids sams toomar filugvél og þá, sem hér hóf sig fyrst á lotft og er hún famgin úr safnd- í London (eru aðeims iþrjár slítoar til í í kössunum er niðurpökkuð Avró-flugvélin, sem verður á sýn- ingunni í flugskýlinu. heiminum, tvær í Emglandi, en ein í Ástæalíu). Flufti Eims'kip hana hingað. Auik herimar verða fleiri filuigvéflar á sýndngunni, likön af flugvéluim, s. s. Fokiker, Boeimg, Coneorde og fiieirum. Þá mun sýnt eitthvað af því, sem framtíðin ber í dkiauiti sér og má vera, að geimfiar fláist firá Bamdairítojuinum, sem fiarið hefiuir út í geiminn og geimJbúningur. Framhald á hls. 14 RíTTíTíT ferðaskrifstoía bankastræti 7 simar 16400 12070 travel HVERGl MEIRA FYRIR PENINGANA ÞÚSUIMDIR ANÆGÐRA VIÐSKIPTAVINA ERU OKKAR BEZTA AUGLÝSING. & MALLORCA — LONDON 17 dagar, verð frá kr. 11.800.00 — Fjölskylduafslá ttur 25%. — Hópferðaafsláttur. BROTTFARARDAGAR: 6. ágúst (Fullbókað), 20. ágúst (Fá sæti), 3. sept. (Fullbókað), 17. sept. (Fá sæti), 1. okt., 15. okt. Enn sem fyrr sér SUNNA um það að íslendingar komist ódýrt í sumarleyfi til sólksinsparadísarinnar við Miðjarðarhafið. — Fjölsóttasti og vinsælasti ferðamannastaður Evrópu. Sólskins- paradísin þar bregzt ekki. Þér getið valið um dvöl á mörgum hótelum og lúxusíbúðum 100 baðstrendur og fjölbreytt skemmt- analíf Úrval skemmtiferða til Barcelona, Madrid, Nizza og Alsír. — Já, riú komast allir í sumarleyfi til sólskinslandsins, með hinum ótrúlega ódýru leiguflugferðum SUNNU beint til Mallorka. Eigin skrifstofa SUNNU með íslenzku starfsliði í Palma annast alla fyrirgreiðslu. Mjög takmarkað pláss í flest- um ferðum í ágúst og september. Tveir dagar í London í heim- leið. KAUPMANNAHÖFN, 15 dagar kr. 17.725. Brottför 16. ágúst og 30. ágúst. — Óvenjulegt tækifæri til að komast. í ódýrar sumarleyfisferðir til Kaupmannahafnar og margra annarra landa þaðan. Kaupmannahöfn, stórborgin, sem var óskaborg margra íslendinga, borg í sumarbúningi með Tívolí og ótal aðra skemmtistaði. Skemmtiferðir þangað til Svíþjóðar, Noregs, Hamborgar, Berlínar og Rínarlanda. NEW YORK, 10 dagar, verð frá kr. 17.680. Brottfnrardagar 25. október og 22. nóvember. Nú lcksins ódýrar ferðir til ævintýralandsins Ameríku. Við fljúgum þægilega beint til New York með skrúfuþotum Loft- leiða og búum á góðu hóteli í miðborginni milli skýjakljúf- anna á Manhattan. íslenzkur fararstjóri sýnir gestum borgina og fer í ferðir til höfuðborgarinnar Washington, Niagarfoss- anna miklu og ótal fleiri staða. Heimsótt hæsta bygging heims, höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna og sitthvað fleira. Fjöl- breyttir möguleikar til leikhúsferða og skemmtana á kvöldin. Nú geta allir iíka komizt ódýrt til Ameríku með SUNNU. ATHUGIÐ! Pantið strux SUNNUFERÐIR, því þær eru ótrú- lega ódýrar, aðeins boðið upp á góð hótel, eða lúxusíbúðir. — Þúsundir íslendinga vita af fenginni reynslu að þér gerið ekki betri kaup. ferðirnar sem folkið velur i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.