Morgunblaðið - 10.08.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.08.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1069 15 Götulýsing og umferðaröryggi Nú gengur sá árstími senn í garð að dagurinn styttist og þeg- ar etr tekið að rökíkva fyrr en um hásumarið. Þess vegna er ástæða til að vekja athygli yifirvalda í Iteykjavík og Kópavogi á tveim- ur fjölförnuim umferðaræðum, sem eru svo illa lýstar að stór- felld hætta stafar af bæði fyrir ökumenn og gangandi vegfarend uir. Kriniglumýrarbrautiin verð- uir stöðuigit fjöillfaimari en á þeim kafla hennar, sem ligg- ur frá gatnamótum Hamirahlíðar að Sléttuvegi er enigin götu- lýsing. Á þessurn Ikafla hefur einungis önnur akreinin verið tekin í notkun en til beggja handa eru háir ruðningar og bæta þeir ekiki úr skák. I>essi ólýsiti götuspotti er því hættuflieg- ur, þegar dimma tekiuir. Br nauð- syndegt að úr þessu verði bætt hið bnáðasita. Nýlega hefur önnur brúin af tveknjur, sem hatfa verið í bygg- inigu, verið tekin í niotikiun i Kópavogi, þar sem Hafnarfjairð- arvegur, Kársnesbraut og Ný- býlavegur s/kerast. Enn er engin götulýsing kominn á þessum veg Táknræn er þessi mynd fyrir sumarið 1969 í Reykjavík. (Lj ósm. Ól. K. M.) íslenzkuim sikemmtikröftum, sem sjónvarpið hafði gert til flutnings á himuim Norðurlöndun/um. Var frá því skýrt, að þátturinn heifði þegar verið sýndur í einu niá- gnanmalandanma og yrði á mæst- unni sýmdur í öðru. Það vakti sérstaka athygli við þennan þátt, að svo til öll skemmtiatriði voru flutt á emsku. Þetta er furðulegt. Um tvenn ára mót flutti sjónvarpið hér Skemimtiþátt frá hinum Norður- löndunum og var eftir því tekið hér að Skemmtikraftar frænd- þjóðanna fliuttu atriði sin yfir- leitt á enSku og þótti mönnuim þetta ósmekklegt í hœsta máta. svo að ekíki sé meira sagt. Það er vissulega ánægjulegt að tæki færi gefst til þess að koma ís- lenzkum skemmtikröftum á fram færi við frændþjóðir okkar en hvað í ósköpunum á það að þýða að hljómisveitir og söngvarar flytji nær einigönigu lög á erlendum tungum. Vonandi stendur íslenzka sjónvarpið ekki fyrir frekari landkynningu af þessu tagi meðal frændþjóða okkar. Þá er betra að láta slíka starfsemi liggja á milli hluta. Það er útbreiddur misskilningur á hinum Norðurlöndunum, að ís lendingar séu „ameríkaníseraðir" úr hófi fram. ÞeSsi sjónvarpsþátt ur hefur ekki orðið til þess að eyða þeim misskilningi. i REYKJAVÍKURBRÉF arkaflia og er öryggi bæði gang- andi og akandi vegfarenda því í hættu á honium í myrkiri, ekki sízt vegnia þess að akstursleiiðiir á þessu svæði eru býsna flókmar og rugliimgslegair enin sem komið er. Er efcunig nauðsynteg a@ úr þessu verði bætt hið fyrsta og fyrir veturinm. Anmiairs hljóta þessar mikflu vegaframkvæmdir að vekja eflasemdir méðal Kópa- vogsbúa. Þær klj úfa bæimm gjör samlega í tvenmit, eru fyrst og fremst í þágu nágranniabyggð- arlaga og leiða til þess, að þær tekjur, sem Kópavogsbúar kuena að hafa haft á undanförnum ár- um vegna hinnar miklu umtferð- ar um bæinn hverfa að mestu þegar slíkar hraðbrautir koma þar í gegn. Sex dráttarvélar tveir bílar Veðrið hefur ehki verið bænd um hliðhollt á þessu sumri og eru heyskaparhorfur víða slæmar svo að ekíki sé meira sagt. Sums staðar hefur mi'kið kal í túnum gert það að verkum að ástandið er beinlínis ískyggilegt. Enn er þó von til að úr rætist áður en sumarið kveður. Misjafnt veðurfar hefur otft valdið íslenzíkum bændum mikl- um erfiðleikum. Þó er enginn vafi á því, að geysilegar fram- farir hafa orðið í landbúnaði á undanförnum árum og hagur bænda batnað verulega. Það vakti t.d. athygli ferðalangs fyrr í sumar er fylgdist nrieð heyskap- arstörfum á myndarbýli á Suð- vesturlandi, að þar voru notað- atr 6 dráttarvélar við heyskapinn og að auki voru tveir einkabíl- ar á bænum. Við hverja dráttar- vél var tengt heyvinnslutæflci og þurfti aldrei að eyða tirma í að Skipta um. Heysfkapurinn geflklk ó- trúlega hratt fyrir sig og hefur bersýnilega orðið mikil breyting á öllum vinnubrögðum til hins betra fyrir bændur á sl. 10—15 árum. Þá vaikti það ekki síð- ur athygli, að bóndi hélt til vinnu sinnar urn víðlend túnin á bif- reið og hetfði það einlhvern tíma þótt saga til næsta bæjar., Þesisi saga °r e'kki sögð til þess að fár- ast vfir milkluim vélaikosti held- ur bvert á móti til þess að benda á þá ánægjulegu velmegun, setm Laugardagur 9. ágúst virðiist ríkja í sveitum landsins og það, að öll vinnuaðstaða bænda er nú mun léttari og þægi legri en áður. Nýr skóli á þrem máimðum Um þessar mundir standa yfix miklar byggingaframikvæmdir á vegum Reýkjavíkurborgar eins og jafnan að sumarlagi. M.a. er nú unnið að byggingu nakfluxrra Skóla í borginni. Ein þeirra bygg iniga, er viðbygginig við Hvassaleitisskólia. Fyriir henni var byrjað að giratfa 2. júní sl. en hún er nú uppsteypt, far- ið að setja í harna glugga og bygg ingameistari fullyrðir að bygg- ingunni verði lökið innah ein.s mánaðar. Byggingairtíminn er því aðeins þrír mánuðir. Til viðbót- ar miá geta þeiss að bygginigar- kostnaður er tiltölulega lítill. Þessi framlkvæmd var boðin út eins og flestar aðrar fraimikvæmd ir á vegum borgarinnar og nam það tilboð, sem tekið var rúm- lega 3000 kr. á rúmmetra, sem er mun lægra en tilboð voru fyr ir gengisbreytinguna. Augljóst er, að slfkur hraði í byggingar- fram/kvæmdum næst því aðeins að starfið sé vel Skipulagt og sterkit aðbald sé hatft með öllu. Byggingameistarar telja, að fyrir 5 árum heifði ekiki verið unnt að ná slfkum byggingar- hraða m.a. vegna þesis, að þá hafi verið örðuglei'kum bundið að halda mönnum í vinnu þar sem af nógu var að taka. En nú er öldin önnur eins og kunnugt er og er sagt, að öll vinnubrögð séu mun vandaðri en áður. Kann rfki er þetta eitt dæmi um, að menn læri af erfiðleikunum og vonandi situr eittíhvað eftiir af þeim lærdómi, þegar birtir til á ný. Önnur s/kólabygging á veg- um Reýkjavfkuirborgar, sem nú er unnið að vekur einnig athygli en það er hinn nýi Breiðholts- stkóli, sem er að rísa í Breiðiholts hverfi. Margt bendir til, að hann verði einbver s/kemimtilegasti sfkóli borgarinnar. Við byggingu hans hefur verið beitt nýjum vinnubrögðum. Mi/kil vinna hetf- ur verið lögð í mótasmíði, sem gerir það að verikum, að ekiki þarf að múra að utan og lítið að innan. Gangaveggir verða flisa- lagðiir til hálfs en að öðru leyti verða veggir í göngum ómálaðir, aðeins grár steinninn. f Skólastof um verða veggir að vísu málaðir en loftin ekki. Verður óneitan- lega fróðlegt að fylgjast með reynslunni af þessari skólabygg ingu en tveir ungir arkitelktar hafa teiknað Skólann og lagt á ráðin um þessar nýjungar. Nýtt fjölskyldu- heimili Reykjavíkurborg hefur haft forustu um nýja stefnu í félags- málum og má óhi'kað fullyrða, a’ð niú þegar hafi verið ruáð langt í þeim efnuim. Eitt þeirra vandamála, sem við ar að stríða í borginni er það með hverjum hætti unnt er að sjá munaðar- lausum börnum og börnum, sem eikki geta dvalizt á heimilum sín um fyrir uppeldi og heimili við hæfi barna án þess að það verði of þungur baggi á skattborgurun um. Hefuir vaxandi áherzla verið lögð á að koma börnum í einka- fóstur en einnig hefur borgin komið á fót svokölluðum fjöl- skylduheimilum. Eru þá hjón fengin til þess að annast á'kveðin hóp barna gegn nokkurri greiðslu og húsnæði. Um þessar mundir er verið að taka í notk- un eitt slí’kt fjölskyldubeimili í Vesturborginni og munu hjón með þrjú börn taka að sér upp- eldi 7 annarra barna, sem hvergi eiga höfði sínu að halla. Reynsl- an af þessari starfsemi á vegum borgarininar er mjög góð. „Ég á heima í Reykjavík64 Fyrir nobkrum dögum fóir lítill drengur í ferðalag upp í Breið- holtshverfi með föður sínuim til þess að skoða þar byggingatfram- kvæmdir. Þegar þangað var Ikom ið vék byggingariðnaðarmaður sér að drengnutm og spurði hvar hann ætti heima. „Ég á heima í Reylkjavílk‘', sagði drengur og var augsýnilega þeirrar Skoðunar að Breiðholt tilheyriði e/bki þeim stað. Vafalaust er það svo emn, að mörguim finnist nýju hverfin í Árbæ og Breiðholti vera í litlum tengslum við aðra hluta borgar- ininair og Wbur sjálifsaigt no/kk- urn tíma að fella þessi nýju hverfi inn í heildarmynd borg- arinnar. Eitt af því, sem vekur upp tilfinningair svipaðair liitla drengsins er einmitt hinar erfiðu samgöngur milli þessara borgar- hverfa og annarra hluta borgar- innar. Vegaframkvæmdir valda því, að um sinn eru akstursleiðir í og úr Árbæjarhverfi nokkuð flóknar og óhentugar en óneitan lega er það brýnt verkefni að koma samgöngum við þessi hverfi og raunar milli þeirra í betra horf — en allt stendur það þó til bóta. „Hættir að borða kartöflur66 Fyrir noikkrum dögum vék einn af meiriháttar listmálurum þjóðarinnar sér að einum starfs- manna Morgunblaðsins, þar sem hann stóð í matvöruverzlun með pakka af tilbúinni kartöflumús í höndunum og sagði með rosa- hlátri: „Þið Morgunblaðsmenn eruð náttúrlega hættir að borða kartöfluir". Ekki hefur nú gagn- rýni Mbl. á starfslhætti Græn- metisverzlunar landbúnaðarins haft slík áhrif á starfsmenn blaðs ins en óneitanlega undirstrika hin sérstæðu viðbrögð forstöðu- manns Grænmetisverzlunarinnar við gagnrýni nauðsyn þess að neytendur standi betur saman um hagsmuni sína en hingað til. Raunar má segja að í þessu máli sé ekki aðeins um að ræða hags- muni neytenda heldur einnig framleiðenda. Neytendasamtök hafa starfað hér um alllangt slkeið en efcki verður séð að meiri lífsvottur sé með þeim samtökum eftir þá stjórnarbyltingu, sem gerð var innan þeirra á sl. vetri en áður. Hér á landi er starfandi litsfcrúð ugur hópur hagsmunasamtafca uim eitt og aniniað og sýnist fuffi þörf á að neytendur bindist ötfl- ugum samtökum um að gæta sinna hagsmuna efcki síður en aðrir. Er þess efcki sízt þörtf gagn vart einOkunaraðilum eins og Grænmetisverzlun landbúnaðar- ins og alveg sérstaklega þegar í ljós kemur með hvers konair hug arfari sfllíkum fyrirtaekjum er stjórnað. íslenzkur (?) sjónvarpsþáttur Sjónvarpið hefur nú hafið út- sendingar á ný eftir nokkurt hlé Vegna sumarleytfa starfsfólks. Um Verzluniarmianiniahelgiina vair m.a. sýndur þáttur rrneð ýmsum Háskólinn og nýjar námsleiðir Háskólinn hefur mjög verið til umræðu á undanförmum vikum og mánuðum fyrst og fremst vegna ráðgerðrar takmörfcunar á áö'gangi að læfaniadeildinini. Nú beindir allt til þess að farsæl lausn hafi fundizt á því deilumáli og er vonandi að það verði upp hafið að samstilfltu átaki stúd- enita, kennara og yfirvalda til þess að efla Háskólia Islands. í sambandi við þessar umræð- ur hefur margt verið sagt og mis jafnt að gæðum. Sérstök ástæða er þó til að vekja athygli á um- mælum er Jónas Haralz, formað ur hinnar svonefndu Háskóla- nefndar, viðhafði í útvarpsþætti í júllímánuði. í sambandi við tal manna um nauðsyn á nýjum deildum innan Háskólans benti Jónas Haralz á að líklegra til ár angurs væri að opna nýjar náms leiðir innan þeirra deilda, sem nú eru starfandi. Þá vakti Jónas Haralz máls á því, að enga nauð- syn bæri til, að þeir sem hlytu sérmenntun í HáSkólanum færu endilega í störf á þeim sviðum að námi loknu. Sú almenna mennt- un og reynsla, sem fengist við nám í Hásíkóla ætti einmitt að gera menn hæfa til þesis að tak- ast á heodur hin mairgvísileguisitu störf í þjóðfélaginu. Þetta eru tvímælalaust orð í tíma töluð. ‘ Málefnið sjálft skiptir mestu Þegar deilur koma upp á borð við þær, sem orðið hafa um læknadeildarmálið er sú augljósa hætta jafnan fyrir hendi að bar- áttugleðin verði til þess að menn missi sjónar á málefninu, sem I upphafi vakti deilumiar upp og að þær sniúiist þessi í stað í vax- andi mæli um persónulegt pex. Þess er að vænta, að stúdentar og aðrir þeir, sem vafalaust munu fjalla frefcar um málefni Háðkólans á næstu vikum og mánuðum falli ekfci í þessa gryfju en hafi þroska til að eiinlbeita sér að máflietfniinu sjálfu, eflingu Háskólans. Eng- inn vafi leikur á því að um það er víðtæfc samstaða meðial allra þeirra sem málið snertir, þótt ekki sé ólífclegt að ágrein- ingur geti verið um leiðir eins og alltaf er. Dugmikil forysta há Skólayfirvalda og þroski og á- byrgðartilfinning stúdenta munu ráða mifclu um framvindu þass- ara mála. < J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.