Morgunblaðið - 10.08.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.08.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 196» LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur alh múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur tii ieigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarssonar, sími 33544. mAlmar Kaupi allan brotamálm, nema jám, hæsta verði. Staðgr. Aiinco, Skúlagötu 55, eystra portið. Símjr 12806 og 33821. SVIOA0TSALA Kaupið ódýru dilkasviðin seld á heildsöluverði núna 56,40 kg. Kjötbúðin Laugaveg 32 Sími 12222. LAUGARDAGA TIL 6 Opið aWa laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin Laugalæk Sími 35020. GÓÐ MATARKAUP Nautahakk 140 kr. kg. SvarrfugJ 40 kr stk. Lundi 20 kr. stk. Kjötbúðin Laugaveg 32, sími 12222. HÚSMÆÐUR Fjarlægi stífhrr úr vöskum, baðkerum, salernisrörum og niðurföllum með ioftþrýstiút- búnaði og rafmagnssnigtum Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymið augl. RÝMINGARSALA Nýir svefnbekkir kr. 2.400 og kr. 2.75 með sængurgeymsfu. Gtæsil. svefnsófar kr. 3.500. Stálekíhúsborð lor. 1500. — Sófaverkst. Grettisg. 69. S 20676 TELEFUNKEN RADlÓFÓNN er tvi sötu, vegna brottflutn- ings. Góður plötuspflari og plötugeymsla Verð 8 þús. kr. Upplýsingar ! síma 37979. OLDS MOBILE '57 Vél óskast í Olds Mobile '57, Ttl sölu á sama stað grind með hásingu í Benz vörubil. árg. '57. Uppl. í síma 1444, Keflavík. Róbert. IBÚÐ ÓSKAST 2ja herb. íbúð óskast tH tetgu, belzt ! Háaleitishverfi eða ! nágr. Landsspttailan'S. Fyrir- framgr. Uppl. í símá 38119 á rrúlli 8 og 10 á kvöltíiin. 4ra—5 herbergja íbúð óskast til teigu. RegSu'semii og góð um- gengni. Uppl. í s*ma 14469. EINBÝLISHÚSALÓÐ Lóð undir einbýltsbús í Kópavogi (Austuitwe), gott verð. Ttl'boð merkt ,,3622" sendtst Mb'l. fyrir 13. ágúst. BIFREIÐAEIGENDUR Sætaáktæði (Cover) í allar tegundhr bí!a. Bilaáklæði Borgairtún’i 25. IBÚÐ ÓSKAST í byrjiun sept. í Hafnarfirði, Kópavogi eða Rvík. 2 herb., eldbús og bað, helzt m. hús- gögnum. Tilb. m. „Straums- vík 3621" ttl Mbl. f. 14/9. BEZT að auglýsa 1 Morgunblaðinu Blóð Jesú sonar Guðs hreinsar oss af allri synd. (1. Jóh. 1. 7). í dag er sunnudagur 10. ágúst og er það 222. dagur ársins 1969. — Lárentíusarmessa. — Tungl fjærst jörðu. — Árdegisháflæði kl. 4:55. — Eftir lifa 143 dagar. Flysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld-, sunnudaga- og helgidagavarzla í lyfjabúðum vikuna 9.—15. ágúst er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kL 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl 17 og stend- ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til k1. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. f neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka ðaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sfmi 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess hattar. Að óðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16 00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn f Heilsuvemdarstöðinni. Hcimsóknartírni er daglega kl 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kL 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar 1 lögregluvarðstof- unni simi 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. Næturlæknir í Keflavík: 29. 7. Ambjörn Ólafsson. 30. 7. og 31. 7. .-Kjartan Ólafsson. 1. 8., 2. 8. og 3. 8. Ambjörn Ólafsson, 4. 8, Guðjón Klemenzson, Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Víðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstimi læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag íslands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3. uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerk.iasöfnn?* Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtokin í Reykj*ivík. Fundir eru sem héx* segir: í félagsheimllinu Tjarnargötu 3C á mið' ikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl 2 e.h. í safnaðarheimill Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—'7 e h. alla virka daga nema laugar- daea. Sími 16373. AA-áamtökin f Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund •r fimmtudaga kl. 8.30 e.h. 1 húsi KFIJM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppl. Orð lífsins svara í síma 10000. Bræðraborgarstigur 34 Kristileg samkoma verður á sunnu dagskvöld kl. 8.30. Allir velkomn- ir. FRÉTTATILK YNNIN G Á 14. þingi Alþjóðasambands hjúkrunarkvenna, sem haldið var dagana 20.—28. júní 1969 í Mon- treal í Kanada, var danska hjúkr- unarkonan Margrethe Kruse kjör- in forseti sambandsins fyrir kom- andi fjögurra ára tímabil. Alþjóðasamband hjúkrunar- kvenna (International Council of Nurses) var stofnað árið 1899 og er því 70 ára. Það er elzta alþjóða- stéttarfélag kvenna og mun einnig vera elzta alþjóðafélag heilbrigðis- starfsstéttar. Aðildarfélög sambandsins voru 63 talsins, en á 14. þinginu voru 11 ný félög tekin í sambandið. Þingið sóttu um 10 þúsund hjúkr- unarkonur, þar af voru 5 frá ís- landi. Næsta þinghald verður í Mexico 1973. Sumarferð Nessóknar er fyrirhuguð sunnudaginn 17. ágúst. Farið verður um Þingvöll, Lyngdalsheiði í Aratungu og drukkið þar kaffi. Síðan haldið í Skálholt, þar mun séra Magnús Guðmundsson prófastur stíga I stólinn. Staðurinn skoðaður, en síð an haldið heim um Þrastarlund. Eldra fólk í sókninni. sem hætt er störfum og öryrkjar fá ókeypis ferð. Þeir sem hugsa sér að taka þátt i ferðinni láti vita í sima Nes- kirkju 16783 mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá klukkan 17-19 (5-7). Eftir þann tíma verður ekki hægt að bæta við þátttakendum. Kópavogsbúar Almenn fjársöfnun til stækkun- ar fæðingar- og kvensjúkdóma- deildar Landsspítalans. fer fram í bænum mánudaginn 15. septem- ber, n.k. Kvenfélagssamband Kópavogs Ilafnfirzkar konur halda frú Sig- riði Sæland ljósmóður samsæti þ. 12 ágúst. Munið áskriftarlistana í bóka búð Ólivers og bókabúð Böðvars. Filadelffa Reykjavík Samkomur falla niður um helg- ina. Bæði ld. og sd. Næsta sam- koma verður á þriðjudag. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 helgunarsam- koma. Major Svava Gísladóttir tal ar. KL. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Séra Frank Halldórsson talar. All- ir velkomnir. Kópavogsbúar Skemmtiferð aldraða fólksins verður n.k. fimmtudag. Leitið upp- lýsinga og tilkynnið þátttöku í síma 40444, 40587 og 40790. Nefndin Kristileg samkoma verður £ samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöld kl. 20. Ver ið hjartanlega velkomin. Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma að Hörgshlíð 12 sunnudag kl. 20. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Betaníu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Sigursteinn Her sveinsson annast fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Vegaþjónusta félags islenzkra blf- reiðaeigenda helgina 9—10. ágúst 1969. FÍB — 1 Laugarvatn, — Gríms nes, — Skeið FÍB — 2 Hellisheiði — ölfus FÍB — 3 Út frá Akureyri (Þingeyjarsýslu og víðar) FÍB — 4 Þingvellir, Grafning ur, Lyngdalsheiði. FÍB — 5 Út frá Akranesi (viðg. og kranabifr.) FÍB — 6 Út frá Reykjavík (viðg. og kranabifr.) FÍB — 7 Út frá Reykjavík (viðg. og kranabifr.) FÍB — 8 Árnessýsla (aðstoðarbifreið) FÍB — 9 Hvalfjörður FÍB — 11 Borgarfjörður FÍB — 12 Út frá Norðfirði — Fagridalur — Fljótsdalshérað FÍB — 16 Út frá ísafirði FÍB — 17 Út frá Akureyri FÍB — 18 Út frá Vatnsfirði FÍB — 20 Út frá Víðidal Húna vatnssýslu. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufunesra- díó, simi 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins er opin um helgina, símar 31100 og 83330 BÓKABÍLLINN VIÐKOMU STAÐIR: Mánudagar: Árbæjarkjör Árbæj- arhverfi kl. 1.30—2.30 (Börn), Aust urver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00— 4.00, Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15, Breiðholtskjör, Breið holtshverfi kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30— 3.15, Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15— 6.15, Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl. 2.00—3.30, Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15, Kron v. Stakkahllð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísa teigur kl. 3.45—4.45, Laugarás kl. .30—6.30, Dalbraut—Kleppsvegur kl 7.15— 8.30. Föstudagar: Breiðholtskjör, Breið holtshverfi kl. 2.00—3 30 (Börn), Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15, Hjarðarhagi 47 kl 5 30_ 7.00. Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í síma 34544 og á föstu- dögum 9—11 í síma 34516. Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan verð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst kl 3—5. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar* daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Heymarhjálp Um Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Sá, sem aldrei hugsar um annað, en eigin hagsmuni, gerir heiminum greiða, þegar hann deyr. IERTULLIANUS menning. ■V, m ' ' v ~ w *** .v: Vistverur i menningarsýningu nni I Leipzlg. Sagt er skv. áreiðanlegum upplýsingum, að engin menn- ingarsýning í Leipzig sé jafn- fjölsótt og dýragarðurinn. Talar þetta sínu máli, og má nú lengi deila um hvað menn kalla menningu. menningarsýn- ingar og mannlegt. Má það sennilega teljast mjög mann- legt að heimsækja það sem j dýrlega dýrslegt er í dýragarði mannanna í a þýzka bænum Leipzig, þar sem kommúnistar ráða reyndar öllu, bæði mönn- um og dýrum. og má leita dýr- um og dyngjum, sð jafnmiklu sæluríki. En sæli■■ evu þeir s-m á himnum eru. en þangað er i sennilega langt frá þessu út- 7 landi, og vistin öl' önnur. 1 l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.