Morgunblaðið - 10.08.1969, Side 16

Morgunblaðið - 10.08.1969, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1069 f BAÐHERBERGINU Bezt er að hreinsa hengið fyrir sturtunni á þann hátt, að það er sett í þvottavélina ásamt hað- mottunnj og þvegið með henni. Núningurinn við baðmottuna veldur því, að allir blettir hverfa af henginu. Va 1 rjómi 100 gr. soðin slkinika salt og pipar 6—8 egg 1 matsk. edik paprika Hitið tartaletturnar á bökunar plötunni, látið botninn snúa upp og setjið þær í volgan ofn. Spín atið síko’lað og látið ferauma i potti með bræddu simjöri í. — Hveiti og rjómi hriist saman og helH; saman við. Skinlkubitarnir settir út í og krryddað með salti og pipar. Sláið eggin (eitt í einuj út í sjóðandi vatn, sem salt og ediik er í, sjóðið i 3 mín., eða þar til eggjahvíturnar eru vel stilfar. Setjið spínatið í tartalett urnar og .setjið aiðan egg í hverja tartalettu. BARNAFÖTIN ÞARFNAST VIÐGERÐAR Gott er að nota gamla skiun- hanzka, sem við erum hættar að nota, til þess að gera við hné eða olnboga á barnafötunuim. ÞAB getur verið garnan að breyta dálítið til og í staðinn fyrir að bjóða fóliki í kvöldkaffi með sætum kökum og tilheyr- andi, að hafa veitingamar bjór eða ölglas og með því einhvers 'konar brauðtertu eða tartalett ur með einihverju góðgæti í. Er alveg ábyggUegt, að mörgum þætti þetta mjög kærkomin til- breyting, og þá sérstaklega karl mönnunum, sem margir eru ek'ki duglegir við terturnair. SÆNSK BRAUÐTERTA 1 brauð, hér er notað kringlott brauð, sem við getum bakað sjálifar, annars má nota vanalegt brauð), smjör eða smjörlíki, sítr ónusafi, graslaukur, grænt salat, tómatar, olífur, sardínur í olíu (1—2 dósir), salt og pipar. Smjörið hrært lint og bragð- bætt með graslauknutn, smátt söxuðum og sitrónusafanum. — Brauðið smurt með smjörinu, sal atblöðin skorin sundur og lögð yfir, tómatarnir sikornir í sneiðar og lagðir i hring ofan á salatið. Kryddað með salti og pipar. Sa.rd ínuirnar lagðar afan á og olífurn ar inn á milli. TARTAUETTUR MEÐ SVEPPA JAFNINGI 10—12 tartalettur jafningur úr: 14 kg sveppir 75 gr smjör eða smjörlíki 3 dl rjómi salt og sátrónusafi Sveppirnir skorniir í sneiðar. Rjómi og smjör soðið saman, sveppunum bætt út í, salti og sítr ónusafa bætt í. Sveppirnir látn ir krauma undir loki í u.þ.b. 10 mín. aðeins jafnaðir með hveiti og bragðbætt með salti og sítr- ónusafa. Tartalettuirnar hitaðar í ofninum og jafningurinn settur í þær áður en þær eru þornar fram. FYLLT FORMBRAUÐ 1 fonmbrauð smjör hvítlaulksrif 1 salathöifuð Hin vinsœla buxnadragt NÚ hafa buxmarfragtir verið í tízku um moklkuirt sk'edð, og ekki virðiisit úitlit fyrir a0 þær séu að igiafba viimsiældlum sínium, því að emm eru tíztouiteikmiarar mieð iruaingiar gerðir of buxmaidrögitium á sýTMin(grum sínium, ag aMt útlit fyrir að þær sjáisf miilkiið emm urn sinm. Allar öfuini<Jum vilð grönmu s/túJlkurniar, sem enu swo glæsi- llegiar í buxmiadlrögbumium sínum. Nú er von tii þeise, að húniar, sem eru kammrfki ekki alveg eims gnammiar, geti likia káæðzt þessum þægiiiegia faitmaði, því að tázku- "v'.A ig' Venet hefur teiknað buxnadragt- ir fyrir allt vaxtarlag. Til vinstri er buxnadragt úr ljósbrúnu flanneli. Jakkinn er víður, tjald- laga. Tii hægrj er tvilit buxna- dragt, hvítur jakki við svart- hvít-rústrautt-köflóttar buxur. 'teiknarinin Fhilipipe Venet hetflur ■ teiikmialð buxruadraigltir með jökik- mm, gorn emu tjafldilaga oig kllæða 'ÍW^fs betur, og fela ýmsa vamkaruta, sem kuinmia að vena á vaxitarlaig- '" imu. Við sumiar buxmiadraigltirmar eru ermialiausar blúisisiur innam- umrfiir, jattosálðiar jalkikiamum. Oft- ast enu jafcfldmm og buxiurnjar í sama lit, em bdiússiam þá í öðrum. íj Jalkkiamiir enu yfWeitt aiLvag upp í hiáls. Heilzbu látfcnnár enu: Jakkinn er tjaldlaga, mjög víður karameliufli/tiuT, sainrf-girátt, edrf- 1 grænm og 1 rauður pipar- ávöxtur 1—2 dósir túnfiskur grænar baunir majonnaise sítrónusafi þeyttur rjómi Takið innan úr formbrauðinu, bezt er að gera það með beitt- um hníf, svo að það verði sem heillegast. Brauðið á vera eins og form, sem salatið er sáðan sett í. Brauðið smurt að innan með hvítlauksismjöri, einnig brauðið, sem tekið var innan úr. 10—15 mín. áður en brauðið er borið fram, er það sett inn í 250°—275° heitan ofn, þar til það er orðið heitt. Salatið slkorið piparávextirnir dkornir í lengj- ur blandað saman við baunirnar og túnfiskinn. Stráð yfir þetta legi úr olíu og ediki, og sett í heitt brauðið. Majonnaise bland að þeyttum rjóma og bragðbætt með sítrónusafa eða chili-sósu, borið íram með. Eftir þessa brauðtertu er gott að bera fram nýja ávexti. SAMLOKA Brauð liifirakæfa tómatar í bakið, að framan myndast þrí- hyrningur, vasar eru á jakkan- um. Buxurnar eru fremur víðar. raiuítt, döflcikibrúinit og tavitt, en i kvöldlklæðiniaJða er aðallliturinin avarbtur. bacon sveppir smjör hvítlaulksrif grænt salat olía og ediik Braiuð slkorið í sundur, báðar hliðar smurðar með smjöri og hvítlauk. Neðst sett lifrakæfa, þar næst steiktir sveppir, tómat ar í sneiðum, steikt bacon. — Brauð lagt yfir og þrýst saman. Rétt áður en brauðið er borið fram, er það sett inn í 250° heit an cfn í 6—8 mín. TARTALETTUR MEÐ RÆKJUM 8 tartalettur afgangur af fiski 200 gr grænar baunir 1 matsk. smjör 14 matsik. hveiti 2 ds. ræikjur rjómi sítrónusafi salt, 'hvitur pipar, steinselja. Hitið tartaletturnar í volgum ofni. Biafcið upp jafning og þynn ið út með rækjuisafanum og rjóm anum. Bragðbætið með salti, pip ar, sátrónusafa og setjið fisk, gr. baunir og rækjur út í. Hellið jafningnum í tartaletturnar, slkreytið með rækjum og stráið saxaðri steinselju yfir. TARTALETTUR MEÐ EGGJUM 6—8 tartalettur 14 kg spínat 30 gr. amjör 1 tsk. hveiti NYJA DRAGTKN YVES ST. Laiureinit hietfur komið mieð tízkiuinia — oig piilisiin hiafla síklkiaið, eims og við sjéum. Helztu eintoenmd eiru stulttiur bermiainmia- jalktoi vilð fremiur vítt pills, sem er 8 þumiluiniglum frá giófllfi. Efmið er tweed og við þeasa dmagit emu döklklbrúmdr aolktoar, uppmeámialðiir ömmiu-ákór oig barðastór hialtitur, sem hafð'Uir er mijög fraimerleg'a og felur 'hamm aufk þess hmiúitimm í ihinialkifeaniuim, æm eiininiig er toomiimm afltur í tíztou. PYrir þær, slem fædldar emu etftir „New Liook“-tíztoiuinia P947, er þetta diálítið dfeemmitileg ný- lunrfia, og sitúfllfeurnar í Lomrfom sj áist niú þeigiar kfliæðiaisit siliklum filítoum. Fyrir þær eflidri, fyrir þær grönmiu og þær, aem apnar enu fyirir öflllu nýjiu, er anmialð mýmæilá: Þrömigiur ufiiarjafaki váð þrörigt piils, sem gjairmiam er í öðtriuim liilt. Slíðlam er veisiti uindlir jialklk'amium í þriðjia Mtnlum — mfjög vimisiæil'ir iitir emu döklklblátt, diöktobrúmf og xiústraiutt — aflflt í einini og áömiu fMfcinmi. Við þessa tízjfeu er haftltur, siem fieilfliur aiiveg að höfð- iniu og er ha/fiðluæ firaim á einmið. En það, sem hvað miesta ait- hygli heflur valkiið emu síðiu fralklk- airmr úr ulllamefnium, mieð persm- esltoum miymisitirum, aflfls toyms blómiamynstrium. Einis vófetu milkíLa hrifinimigiu sáðir mynstraðir flaiuielidkjólar, úr það gismium etfnium, að hæat 'va|r að hatfa fieflilinigiair á pilsumium án þetss að þedr sýnrflust of fyrirfleirðainm/iikllir. Já, þetta ar það aflllra mýjaisita, en olklkiur finnst það vaflamiál, a@ þessá mýja síða tízika varði vin- saell strax hér á lainrfá. Ef við höldum kvöldboð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.