Morgunblaðið - 10.08.1969, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.08.1969, Qupperneq 8
Leningrad — hlið móti vestri—borg hinna Ijósu nátta EFTIR SIGURÐ BJARNASON LENINGRAD hefur veriö kölluð borg hinna ljósu nátta, glæsilegu halla og fögru bygg inga. Hún er nyrzta borg í heimi, sem hefur yfir eina milljón íbúa. í dag eru íbúar hennar rúmlega 3,6 millj. Hún er því önnur stærsta borg Sovétríkjanna. Pétur mikli hófst handa um byggingu „heilagrar“ Péturs- borgar árið 1703. Borgin er því aðeins rúmlega 260 ára gömul og telst þess vegna með al yngri stórborga Evrópu. Hinn framfarasinnaði keisari ætlaði sér að byggja hlið móti vestri, hafnarborg og menn- ingarsetur. Að því verki gekk hann með oddi og egg. Hann byrjaði á því að byggja kast- ala og flotastöðvar til varnar og sóknar. Síðan komu skipa smíðastöðvar, skrauthallir og kirkjur. Pétursborg var frá upphafi skipulögð af fram- sýni og stórhug. Ber hún þess menjar enn þann dag í dag. Þa'ð var kald'hæðni örlaganna að einmitt þetta vígi og höfuð- ból zardómsins skyldi síðar verða vagga byltingarinnar. En að því leyti náði Pétur mikli tilgangi sínum með stofnun Pét ursborgar að hún varð fljótlega og er að surau leyti enn þann dag í dag, hlið móti vestri. Þessi fagra borg á bökkum Nevufljóts við botn Finnska-flóa er sam- göngu- og siglingamiðstöð, þar sem austur og vestur mætist með ýmsiim hætti. En hún er jafn- framt orðin ein af mestu iðn- aðarborgum Sovétríkjanna. Og þótt hún sé talin háborg bylting arinnar og Lenin standi þar víða við stræti og torg gnæfa minn- ismerki Péturs mikla þar einn- ig við himin. Hafa Leningrad- búar minningu hans mjög í heiðri. Verður ennþá vart nokk urs metings milli þeirra og Moskvubúa um forustuhlutverk og forna frægð. En Pétursborg var eins og kunnugt er höfuð- borg Rússaveldis fram til 1918, eða í rúm 200 ár. SUNNUDAGUR A NEVUBÖKKUM Kl. hálftólf á sunnudags- morgni er lent á Leningradflug velli eftir tæplega klukkustund- ar þotuflug frá Moskvu. Það er sólakinslítið en hæfilega heitt í veðri. Nálægðin við bafið segir til sín. Hægan andvara leggur inn yfir ströndina. Eftir um- fangsmikinn miðdegisverð á Hótel „Sputnik" er áformað að skoða haUir og listasöfn. Hér má gjarnan geta þess að máltíðir þœr, sem Rússar fram- reiða gestum sínum eru inni- haldsríkar í meira lagi. Morg- unverðurinn, sem snæddur er árla morguns gefur þeim brezka ekkert eftir. Fyrst koma að jafn aði gúrkur og tómatar með brauði, þá síld eða eitthvert ann að fiskmeti, síðan kjötmeti, jafn vel heilar steikur, og lofcs kaffi eða te með brauði. Ef vill fylgir í upphafi morgunmáltíðar með miðlunigsflaska af vodka og armenískt koníafc með kaffi- inu. Er það engum heiglum hent að mæta slífcum morgunverði. Miðdegisverður er svo venju- lega meðtekinn á tímabilinu frá ■ v ■ * Einn fjölmgrgra kanala i Leningrad. >• tejþat " ý-./WW' •:•:;/ :: •'. ^ Vetrarhöllin, byggð á árunum 1754—1762. kl. 1 til 3 síðdegis. Er hann einn ig mikill að vöxtum. Þá koma til viðbótar hinar fræigu rúss- nesku súpur, sem eru einhverj- ar þær innih'aldsríkuistu, sem ég 2 hefi kynnzt. Fela þær oft i sér ríflegan skarnmt af kjúklingi, nautakjöt eða jafnvel lamtba- kjöti. Kvöldverðurinn virðiet mér einna léttastur og viðráðan- legastur. Þegar spurt er að því, hvort svo fátæfc heknili finnist í Sovét ríkjunum að skortur sé þar mat faruga er því tefcið víðsfjarri. Það fyrsta, sem athygli vek- ur á ferð um Leningrad eru hin- ir fjölmörgu kanalar, sem liggja vítt og breitt um borgina. Sjálf Neva er drottning þeirra. Hún liðast lygn og breið milli stein- lagðra bakka sinna og gefur borginni lifrænan og léttan svip. Yfir kvislar hennar liggur fjöldi brúa, margar fagrar og skreytt- ar listrænu flúri. Skipta þessar brýr hundruðum. Saigt er að Leningrad standi á 101 hókna í Nevuósum. Vetrárhöll keisaranna eru ein mikilfenglegasta bygging borgar innar. Þessi mifcla höll í hjarta Leningrad var byggð á árunum 1754-1762 til íbúðar fyrir zar- inn og hirð hans. Með faili henn ar árið 1917 féll háborg zar- dómsins í Rússlandi. MIKIÐ LISTASAFN VetrarhiöQfliiin igeymár nú eitt stænsta iiistasatfin Evinópu. Þar getur að iíta iistiaverfc etftir fflestia mieistara Eivrápu, þeinra á mieð- al Leonardo da Vinci og Titian Reinnbr'amidit oig Rlulbelnls,, Riíbera og Mlurillllo, Matiss oig Piccaisso, svo mclklkrir séu n'etfnidlir. Þegar igenlgiið -er um sal'arfcynni þessarar tröllauknu hallar verð- ur ekki annað séð en að hún sé full af list, ekki aðeins rússn- eSkri hieWur mdlkfliu tfnemiur vestur-evróipslkrii. Milkiili fjöldi höggmiynidla og minmismieirfcja Skreytir fftræti ag tomg Lenímigraidlboirgar. Lemfln 'eru ■að sjálfsögðu gerð þar igóð sfcil. Fögur stytta er aif Pulsfcin fyrir framian Rússnesfcia satfnflð, er geymiir sögu nússnieðkrair lisflar. En hanin var einn ia(f önidvagi's- rilthöfumdium Riússa á 19. öflid, Er hann tallinn hatfa fliaiglt 'gruinidivöll að niúitknia ritmáíli Rússa. örfllög þessa mierflca rithölBuinidar urðu þau að faiia í eiinivígi út úr Ikveniniamiálum fyrir Fralkfca eim- uim. Allur sunnudagurinn fer í að Skoða halflir og fllistasöfh. Er þó tflálu eimiu ihiægit að gema tedjiamidi iSki/1. Bftir fyrstu yifirferð igrópast þó í Ihfugiann myinid, að vásu yfir- booðlsflleg, atf óvenijiu sltílllhreinmi og fagumi ibomg. ÞJÓNAÐI RASPUTIN TIL BORÐS Síðlia dags er liltið inn á edltlt elzlta og virðuilegasta igistilhiús ■borgarinmar, Hlótiel Astoria. Á- Minnismerki Péturs mikla. stœða þesis var edinlgömgu sú, að ég hafði fyrir afllkniöirgluim áriuim kyninzt veditiinigaimamni í Lomdlon, sem hafði vierið þjónn á þeissu hóteflfl á ánunium fyrir byitimg- 'Uinia. Var sá umigiverSkrair æfbar og hatfði víða tfamið. Hammi hafði m.a. gegnt þjónsstörflum á þekktu hóteflii í Rerlíni, á Ítalllílu og víðar. Þagar ég flcynmltist honium átti bamm veiiltimgalbúsdið ,,Kumigaria“ í Lomidloini, aem miargir ísiemidtiinigar kairmast vafal'auist við. Þessi miaiðiur hiafðii slkrifað æivii- Sögu sínia. Bófc þesisa gatf hanm mér. En í henmi lýsti hairun m. a. Störfluim sínium á Hótel Astioria í Pðtiuirábartg. Þar hafði hainn Ocynnzit fljölda mianma, m. a. sjáflf- ium Raspuitin. Hatfði hamm niclkfcrum siinmiuim séð um veizfllur fyrir þenmiam heimsfræga svilkahrapp og ævin- týraimann. Dregur hann upp lif- arudji rnyinid af ófaótfi og Skaimis- flnætti þesis'a dlæmafliausa fflaigara, sem hafði rússnesku keisara- fjölskylduna að leiksoppi og átti dirjúgain þátt í iánflieysi 'hemm ar á örflagastutndlu. Það var ómialksirus vemt að heimisæflojia þetta gamflia og sögu- lega hóltel og sjiá m'eð edigin aiuig- um það uimhverfi, þar sem gamfli Umgverjinn st'arfaði í æsku simni, og lýsti svo sfciemimrtliliega •liifamidii í bófc simrni. Hanin var áreiðamfliaga miilkillll maimniþelklkj'ani eins oig rauimair miairigiir aðrir starflslbræðuir hams. HINN MIKLI MINNINGALUNDUR Daginm eftir heimseekjum við m. >a. iháinm mJkflia miinmimigaflúimd Leniinigmadlboirgar. Þar liiggja igirafnúr tæplaga 590 þús. bomgar- ar, siem létust, 'ammaðhvoirlt tfyrir voprauim Þjóiðiv'erjia eða af huimgri í 900 daga umsátri herskara Hitl ers uim borgina. Varla nokfcur rússnesk l>org varð eins hroða- lega úti og Leningrad í síðari heimisstyrjöldinni. Hitler hafði á- kveðið að Lemingrad skyldi bekin í síðasta lagi í nóvember 1941. Haran fyirárSkipaði hwerjia stór- sólkniinia á fætur anmiarri igegn 'borgiinirai. Sivo visis var hamin um faflll hemniar, að hianm hafði láttið seradia út 'boðSkort til veizfci er hafldiiin Skyldij að Hiótel Astoria Framhald á bls. 27 gradbúa, er féllu í síðari heims- styrjöldinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.