Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1969. 23 Sími 50184 Gyðja dagsins (Belle de Jour) dagens skonhed 'Oette er historien om en kysk 09 jomfruelig kvinde, der er i sine menneskelige drifters vold" siger Bunuei CATHERINE DENEUVE JEAN SOREL MICHEL PICCOLI Áhrifami'kil Irönsk gullverð- launamynd í litum og með íslenzkum texta. Meistaraverk leikstjórans Uuis Bunuell. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Jean Sorel, Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. ÍSLENZKUR TEXTI (What did you do in the war, daddy?). Sprenghlægileg og jafnframt spennandi, ný, amerísk gaman mynd í litum og Panavision. James Coburn, Dick Shawn Aldo Ray. Sýnd kL 5,15 og 9. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 Röskur sendisveinn ósknst á skrifstofu okkar strax. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Verzlunarhúsnœði Verzlunarhúsnæði óskast fyrir lítið bakarí. Þeir sem óska að leigja húsnæði undir slíkan rekstur sendi MbL nöfn sín merkt: ■ „Bakarí — 6409“ fyrir næstkomandi föstudag. Andrés auglýsir: Verzlunin er flutt af Laugavegi 3 r Ármúla 5 Fatamarkaður í fullum gangi Andrés Armúla 5. LITAVER VYMURA msími22- »30280-32262 Vinyl - veggidður Látbragðsskóli LÁTBRWKMM fyrir böm 7—12 ára og ungl- inga hefst í Lindarbæ í næstu viku. Upplýsingar og innritun í síma 21931 kl. 3—5 í dag og á morgun. Teng Gee Sigurðsson. Simi 50249. MORTEM GRUNWAiD • HANNE BORCHSENIU OVE SPROG0E ■ CLARA PONTOPPIDAN • ERIK M0RK samt DIRCH PASSER m.fl DREÍEBOG OG INSTRÚKTION: ERIK BALLIN' ÞjÓascú.£í Sexte,t ions Si9 * leikur til kl. I Frede bjargar hcimsfriðnum Slap af, Frede! Bráðskemmtileg og snjöll ný dönsk mynd í litum. Sýnd kl. 9. RACNAR JÓNSSON liögfræðistörf og eignaumsýsla Ðverfisgata 14. - SímJ 17752. HLJÓMSVEIT SÍMI MACNÚSAR INGIMARSSGNAR U327 og Vilhjálmur Matur framreiddur frá kl. 7. OPIÐ TIL KL. 11.30. ÞORFINNUB 2GILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920 Tíl leigu 2 herbergi og eldhús 1 eldra húsi í Miðbænum til leigu. Eingöngtu reglufólk kemur til greina. Þeir, sem æskja nán- ari upplýsinga, leggi nöfn sín á afgr. blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld merkt „Centralt — 6171“. RÖÐULL NORRÆNA HÖSIO POHJOLÁN TAIO NORDENS HUS Norræna Húsið gengst fyrir kynningu á dönskum bók- menntum miðvikudaginn 22. og fimmtudaginn 23. janúar kl. 20 stundvíslega. Hin kunnu, ungu skáld KLAUS RIFBJERG, INGER CHRISTENSEN, JÖRGEN GUSTAVA BRANDT og BENNY ANDERSEN munu lesa upp og fleira verður á dagskrá. Allir velkomnir á meðóui húsrúm leyfir. NORRÆNA HÚSIÐ. SG - hljómplötur SG-hljómplötur SG - hljómplötur__SG - tiljómplötur HUÓMSVEITIR ÓSKAST SG-hljómplötur hafa ákveðið að ráða nokkrar hljómsveitir, þjóðlaga- söngflokka, söngvara og kóra til viðbótar með hljómplötuútgáfu í huga á þessu ári. Skiptir ekki máli hvaðan af landinu þeir eru. Þeir aðilar, sem hafa hug á að komast á samning. eða óska frekari upplýsinga skrifi SG-hljómplötum, Grundarlandi 17, Reykjvík fyrir næstu mánaðarmót. SG - tiljómplötur SG - hljómplölur SG - hljómplötur SG-hljómplötur Skipstjórar — útgerðormenn BORGAR SIG AÐ NOTA PLASTBOBBINGA Á TROLLIÐ? Við ætlum ekki að reikna það út fyrir ykkur, en í stað þess bendum við á eftirfarandi staðreyndir. ★ Plastbobbingar eru léttir í meðhöndlun og drætti og auka toghraða. Jr Þeir eru gerðir úr efni, sem ekki tærist og hefur mikið höggþol. VERÐIÐ: 8” kr. 655.—, 12” kr. 822,—, 16” kr. 1096.— Reiknið dæmið á enda og hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. Næsta sending væntanleg með m/s Gullfossi á miðvikudag. I. PÁLMASON H/F. Vesturgötu 3 — Sími 22235.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.