Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1969. Lífað hátt á ströndinni f {SL E N Zk U R vTE-X TI! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afar fjörug og spennandi ný amerísk ævintýramynd í lit- um. Elvis Presley, Mary Ann Mobley, Fran Jeffries. ÍSLENZKUR TEXTI SýnLig kl. 5, 7 og 9. - I.O.G.T. - Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni. Kosning og innsetning embættismanna. — Hagnefndaratriði. Séra Árelí- us Níelsson. Kaffi eftir fund. Félagar fjölmennið á fyrsta fund ársins. — Æt. SÖLUMAÐUR Fasteignasala sem hefur starf- að í nokkur ár vill ráða söln- mann. Til greina kemur að viðkomandi verði meðeigandi. Tilboð merkt „Sölumaður — 6243“ sendist Mbl. fyrir 25. þ. mánaðar. „RÚSSARNIR KÓMA RÚSSARNIR KOMA" íslenzkur textí TONABIO Simi 31182 Corf fteiner Cro Morie Soint Viðfræg og snilldaneí gerí. nv amerísk gamanm> nd i algjörum sérflokki. — Myndin er i litum og Panaiision. Sagan hefur komið út á islenzku. Sýnd kí. 5 og 9 Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd. Omar Sharif, Stephan Boyd, James Mason. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. A í Lindarbæ. Caldra-Loftur Sýning fimmtudag kL 8.30. Miðasala opin í Lindarbæ frá 5—7. Sími 21971. Sér grefor gröf þótt ginfi Stórfengleg,. vel leikin brezk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Gary Merill, Jane Merrow, Georgina Cookson. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ;t; ÞJÓDLEIKIHJSID DELERÍCM BÚBÓNIS miðvikudag kL 20. PÚNTELA OG MATTI íimmtudag kl. 20. CANDIDA eftir Bernhard Shaw Þýðandi: Bjarni Guðmnndss. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson Frumsýning föstudag 24. jan. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðviku- dagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFEIAG REYKIAVfKDR' LEYNIMELUR 13 í kvöki. Næst síðasta sinn. MAÐUR OG KONA miðv.dag. ORFEUS OG EVRYDÍS fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Lœknaritari óskast til afleysinga um nokkurra mánaða skeið. Nauðsynlegt er að umsækjandi sé vanur vélritun. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist skrifstofu Borgrspítalans fyrir 27. janúar. Reykjavík, 21. janúar, Sjúkrahúsanefnd Reykjavíkur. ÍSLENZKUR TEXTI og solddninn Bönnuð innan 14 ára. Sýnd í kvöld kl, 5 og 9. Síðasta sinn. Ung stúlka 17 - 30ára óskast í vist (Au pairs) til Englands í maí eða júní, j að minnsta kosti ár, tíl að líta eftir litlum 6 ára skóladreng. Verður að geta ekið bíi og kunna eitt- hvað í ensku. Sérherb. og sjónvarp, nægur frítími til enskunáms. Bíll til staðar í frítímum. Fargjald til Eng- lands endurgreitt eftir 12 mán. þjónustu. Bréf með sem ná- kvæmustum upplýsingum ásamt mynd sendist Mr. Ellis „Rosebeck" Wigton Lane, Leeds 17, Yorkshire, England. Garðastræti 2 og Grensásvegi 12. Símar 13991 og 38650. HAFSTEINN BALDVINSSON HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - SUal 21735 HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 iSLENZKUR TEXTI VÉR FLUGHETJUR FYRRI TÍMA 20th-CENTURY F0X presents Jt' Uf , jMfiília'íteF *• ^•COUZBrgtUtCINEMASCOPE Amerísk CinemaScope lit- mynd, ein af víðfrægustu skopmyndum, sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum. Mynd sem veitir fólki á öllum aldri hressilega skemmtun. Stuart Whitman Sarah Miles og fjöldi annarra þekktra úrvalsleikara. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150. MADAME X v:-vb>. tMiíSS MtRfí)l$ • COHSTANCLfifNNET -„KílfiDiiUfA T#cw«tco*» Frábær amerísk stórmynd litum gerð eftir leikrib Alexandre Bisson. íÆEfflljit Tinm BíU — veðskuldabréf Óska eftir að kaupa góðan 5 eða 6 rnanaia bíl, ekki eldri en model ’64. Peningagreiðsla að hiuta kemur til greina. Upp’ýsingar í sima 38768. FELAGSLIF Víkingar, knattspyrnudeild Æfingatafl meistara- og 1. flokks er á miðvikud. kl. 8, úti og innL á fimmtud. kl. 7 inni, á sunnud. kl. 1.30, úti. Mætíð stundvíslega á allar æfingar. Þjálfari. Víkingar, knattspyrnudeild 2. fl. æfingatafla verður að byrja með þannig: Á fimmtud. inniæfing kl. 8.15, á laugard. útiæfing kl. 14.30. Mætið stundvíslega. Nefndin. Víkingar, handknattleiksdeild Meistara og 1. flokkur, áríð- andi æfing í kvöld kl. 8. Fjölmennið ,nýir félagar vel- komnir. Þjálfari. Stefnir, félag ungra Sjálfstæðismanna Hafnarfirði, heldur abnennan borgara- fund í Sj álfstæðLshúsinu miðvikudag- inn 22. jaraúar kl. 20.30. Fundarefni: Leiðin til hagnýtingar hitaorku frá Krýsuvík. Frummælendur: Gísli Jónsson raf- veitustjóri í Ilafnarfirði, Jóhannes Zoéga hitaveitustjóri í Reykjavík. Bæjarstjóra og bæjarstjóm hefur verið boðið á fundinn. Allt áhugaifólk er eindregið hvatt tfl að mæta. HAFNFIRBIiAR - HAFAIFIRÐING/VR HAFNARFJÖRÐUR Hef flutt reiðhjólaverkstæðið og opnað verzlun að Hverfisgötu 25. Mun einnig selja hljómplötur. Reynið viðskiptin. REIÐHJÓLAVERKSTÆÐIÐ, Hverfisgötu 25, (áður Hellisgata 9), Hans Kristjánsson. Bnrnavínafélogið Snmmgjöf Forstöðukonustaðan við leikskólann Barónsborg er laus til umsóknar. TJmsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar Fomhaga 8 fyrir 1. febrúar n.k. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.