Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1969. 19 - RAUÐHETTA Framhald af bls. 16 voru þá ekki með aðra útgáfu að einhverju leyti, eins og í Rauð- hettu. Þá er fyrsta skrifaða sag- an af Mjallhvít í bók Perraults. Aðrar af sögum hans eru hér minna þekktar, og alls ekki sög- urnar þrjár í ljóðum. Söguefnið um ljótleikann og hvernig má breyta 'honum með töfrum, kem- ur fyrir í tveimur sögum. Er önn ur mjög fræg í Frakklandi, og sögupersónan Riquet með skrýtna toppinn alþekkt í mynda sögum. Þá eru þarna sögurnar af Ijóta gáfaða prinsinum, sem gat gert fallegú heimsku prin.s- essuna skynsama og hún hann fallegan, einnig sagan af litla Þumaling, sem lét nornina eta dætur sínar sjö og bjargaði með því sér og bræðrum sínum, og náði svo í töfrastígvélin hennar, og sagan um prinseseuna, sem strauk með grímu af asna á and- litinu, til að þurfa ekki að giftast þeim sem hún vildi ekki, og er sú síðastnefnda í ljóðum. Tveir þættir eru ákaflega ríkj- andi í þessum sögum, segir M. Raymond, í fyrsta lagi hefnd hinna örkumla og í öðru lagi hin hættulega ást. En svo fræg er hver saga í bók Perraults, að fræðimaðurinn Aarne Thompson skiptir þjóðsögum samkvæmt al- þjóðlegri flokkun undir kafla, er ber hver sitt söguheiti frá Perr- ault. Að lokum sagði M. Raymond, að fyrirlestrar sínir væru liður í fyrirlestrarhaldi, sem Alliance Francaise beitir sér fyrir. í næsta mánuði mun franskur kennnari í málaskólanum Mími, M. Chin- otti, flytja fyrirlestur og sýna myndir. Og seinna í vetur ætlar Nauðungaruppboð Bftir kröfu Skúla J. PáJmasioinar, hdll., verður húseiginin Faxabún 17, Garðah-reppi, þiniglesin eign Hafsteins Hans- s\>nar, seld á nauðunig-anuppboði, s-em háð verður á eign- inni sjálfri föstudaiginin 24. jam. 1969, kl. 2.00 e.h. Uppboð þetta var augilýsit í 13., 15. oig 17. töliublaði Lögbirtinig-abl-aðisiins 1968. Sýsluniaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Lan'dstoamfca ísilam'ds, Inmihekmtu ríkisisjóðs, Jóns Ólafsson-ar, h-dl., SparisjóðS R-eykjiavííkur og m‘á- grenmis Oig Jóns G-r. Siguirðssomar, hdl., verðiur húseignki Sæka'mbur, Sel'tjamanmesi, þiniglesin eigm Svein/björms Gíálas-o-nar, seldar á nauðiunigaruppboði, serni háð verður á eigniinni sjáltfri fimmiuidaiginin 23. j-an. 1969, kl. 4.00 e.h. Uppboð þetta va-r a-uglýst í 13., 15. og 17. töluiblaði Lögbi r l iing-ab l.a ðs in-s 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Stynk-árssonar, hrl., Friðjóns Guð- röðarsonar, hd'l., Benedikts B-löndal, hrl., Gjaldheim'tiumm- ar í Reykjavik og tdlílstjórams í Reykj aiví'k, verður hús- eig-nim Furuveilir í Mosfellshreppi, þimiglesim eigm Balduirs Jónssonar, seld á nauðumigaruppboði, sema háð verðux á ei-gninini sjálfri fimimtuidaginm 23. jamúar 1969, M., 2.30 e.h. Uppboð þetta va-r auglýst í 34., 36. og 39. töluiblaði Lögbirtinigablaðsins. 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Baldvims Jónssonar hrl., verða þrjár síldar- - nætur, taíldar eign Hraðfrystihúss Gruindarfjarðiar h.f., seldar á n-auðu'ngar-uppboði seim f-r-aim fer að Netagerð Thor beng,s Eina-rsson.ar h.f. að Holtsigötu, hér í bong, fösitudag- inm 24. jamúar 1969 og hefslt það kl. 13.30. Á sama stað og sama tíma verður ennáreimur seld eftir -kröfu s-a.ma lögmamms sumarsíldannót 64ra faðima x 170, talin eign ígv-ens h.f. Suðurejrri. Greiðela við hama.ns(högg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLADINU Raymond aftur að flytja fyrir- lestur um „Snobisma í bók- menntalífi Frakka 1880-1940“, eða fram á daga Prousts. Þá hyggst Alli-ance Francaise vekja meiri atlhygli á hinu ágæta bóka- safni, sem það á og rekur á Hall- veigarstíg. Það er nú opið tvo tíma í viku, og þá lánaðar út franskar bækur, en ætlunin er að h-afa það opið 9 tíma á viku. Vonast er til að frönskumælandi íslendingar notfæri sér það. BÍLAR 1969 Fiat Berlina 125 nýr. 1968 Cortina De Luxe 2ja dyra 1967 Singer Vogue. 1965 Cortina De Luxe 2ja dyra ekinn 35 þ. km, gólfskipt. 1968 Trabant station, selst fyrir 3ja ára skulda-bréf. 1966 Bronco, skipti möguleg. 1966 Willys Jeep. 1962 og ’63 Land-Rover, dísil. 1954 Dodge Weapon með Ford dísil og spili, ódýr. Skúlagata 40 við Hafnarbíó. S. 15014 — 19181. Skrifstofuhusnœði til leigu á Skólavörðustíg 12. — Upplýsingar í síma 19618 og hjá húsverðinum. Sími 24739. PUNKTSUÐUVÉL óskast til kaups. Þarf að vera vatnskæld. HITATÆKI H.F. Skipnolti 70 — Sími 30200. V HRINGVER VEFNAÐARVORUVERZLUN NÝKOMIN MJÖG FALLEG EINLIT OG MUNSTRUÐ AFGALONEFNI. AUSTURSTRÆTI 4 SÍMI179 OLIVETTI reiknivélar 9 gerð/r — Verð frá kr. 5960,oo OLIVETTI rafmagnsritvélar 2 gerð/r — Verð frá kr. 24.900,oo OLIVETTI bókhaldsvélar S gerð/r — Verð frá kr. 39.420,oo FULLKOMIN VIÐGERÐAÞJÓNU STA Á EIGIN VERKSTÆÐI í REYKJAVÍK AÐ RAUÐARÁRSTÍG 1 — Á AKUREYRI HJÁ ÓTTARI BALDVINSSYNI, STRANDGÖTU 23. G. HELGASON & MELSTEÐ HF. Rauðarárstíg 1 — sími 11644. ÚTSALAN er í BREIÐFIRÐINGABÚÐ KÁPUR, TELPNAKÁPUR, DRAGTIR, SÍÐBUXUR, PEYSUR, JERSEYKJÓLAR, CRIMPLENEKJÓLAR, KVÖLDKJÓLAR, TÆKIFÆRISKJÓLAR, TELPNAKJÓLAR, BLÚSSUR. mm _• Laugalæk, sími 33755. erallSTinil Suðurlandsbraut 6, sími 83755, Laugavegi 31, II. hæð. l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.