Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 14
MORCUNBLAÐID Miðvikudagur 20. nóv. 1963 Bílamalun — Cljábrennsla Fljót afgreiðsla. — Vönduð vínna. MERKÚR H.F. Hverfisgötu 103. Símar 21240 og 11275. Véltœknifrœðingur Öskum eftir að ráða véltæknifræðing. Framtíðarstarf. — Uppl. gefur Guðmundur Á. Böðvarsson, Kaupfélag Árnesinga. Verkamenn timakaupsmenn eða fastamenn, óskast í pakkhús okkar. — Talið við verkstjórann. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164. Bíla & búvélasalan SELUR FÓLKSBÍLA: Volkswagen ’55—’62. Chevrolet ’60 Impala, ekinn aðeins 40 þús. kxn. Mercedes-Benz ’55—’62 180- 220 S. Volkswagen rúgbranS 1962, aem nýr bíll. Chevrolet Station '60. Bila S biivélasalan við Miklatorg. Simi 2-31 36. KÆLISKÁPAR, 3 stærðir Crystaí Kiny Hann er konunglegur! Konan mín BERGLJÓT HELGADÓTTIR Langholtsvegi 152, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. nov. kl 1,30 e.h. Þorsteinn Ingvarsson. Móðir okkar og tengdamóðir RAGNHILDUR PÉTURSDÓTTIR andaðist í sjúkrahúsi Keflavíkur 18. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdaböm. Jarðc.rför eiginmanns mins og föður okkar JÓNS ÞÓRARINS TÓMASSONAR frá Nýhöfn, Eyrarbakka, fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 23. nóv. kl. 2 eítir hádegi. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Guðríður Guðjónsdóttir og böm. Eiginmaður minn ÁRNI MAGNÚSSON Nýjabæ, Garðahreppi, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtu- daginn 21. nóv. kl. 2 e.h. Jóhanna Jónsdóttir. Öllum þeim sem sýndu okkur hjálp og hluttekningu við fráfall BENEDIKTS SIGURÐSSONAR Vopnafirði, sendum við alúðarþakkir. Eiginkona og böra hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR GÍSLASONAR frá Bóndhól. Guðfinna Einarsdóttir, böm, tengdabörn og bamaböm. Alúðarþakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför mannsins míns og föður okkar ÞORLÁKSÁRNASONAR Fanný Jónsdóttir og böm. Innilegt þakklæti til allra sem auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför JÚLÍUSAR HELGA KRISTJÁNSSONAR Hringbraut 58. Kristjana Kristjánsdóttir, Sigmundur Júlíusson. ★ glæsilegur útlits ★ hagkvæmasta innréttingin A stórt hraðfrystihólf með „þriggja þrepa“ froststill- ingu •k 5 heilar hillur og græn- metisskúffa ★ í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m.a rúma háar pottflöskur it segullæsing A sjálfvirk þíðing A færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ innbyggingarmöguleikar ATLÁS FRYSTIKISTUR, 2 stærö. Kæliskápar leysa geymsluþörf heimilisins frá degi til dags, en frystikista opnar nýja möguleika. Þér getið aflað matvælanna, þegar verðið er lægst og gæðin bezt, og ATLAS frystikistan sér um að halda þeim óskertum mán- uðum saman. Þannig sparið þér fé, tíma og fyrirhöfn og getið boðið heimilisfólkinu fjölbreytt góðmeti allt árið. ATLAS GÆÐI OG 5 ÁRA Abyrgð Lang hagstæðasta verðið! Sendum um allt land. O KORMERIlP HAMiEM Sími 12606 - SoðurgötU 10 • Kcykjavik Efnalaugin Gyllir Langholtsvegi 136 — Sími 33425. Hreinsum fatnað á 2—3 dögum. Vönduð vinna. Hjalti Guðnason. Drengja ullarfrakkarnir eru komnir aftur. Aðalstræti 9 — Sími 18860. Bílstjóri óskast til að keyra sendiferðabíl. G^'a arni cestsson Eldri nemendur úr DANSSKÓLA Hermanns Ragnars, sem hafa verið 2 ár og lengur hafa tekið sig saman um að stofna dansklúbb. Fyrsta skemmtun og stofnfundur klúbbsins verður í Lidó föstudaginn 29. nóv. kL 8.30 stundvíslega. Væntanlegir klúbbmeðlimir tilkynni þátttöku sína fyrir 25. þ.m. í síma 36420 kl. 2—5 daglega og verða gefnar nánari upplýsingar þar. Qct/un?r) Búðarkassar ODHNER-búðarkassarnir eru mjög hentugir og ódýrir. Verð aðeins kr. 6454.oo Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Veitum fúslega allar upplýsingar. Sisli o7. tSofínsen uf. Túngötu 7, Rvk. Símar 12747 og 16647.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.