Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20. nóv. 1963 MORGUNBLAÐID 5 , i | i MCNN 06 = mLEFNhz HVAÐA stúlka mundi ekki taka því með þökkum að fá að skreppa til New York í viku, búa á nýja fína Hiltonhótel- inu í Rockefeller Center, og hafa fylgdarkonu til að sýna sér margt markvert í New York og fara með sig á dýra næturklúbba — og allt að kostnaðarlausu. Fáar grunar þó að slíkt sé annað en dag- draumar. En einn góðan veður dag fyrir rúmri viku varð það að veruleika fyrir Guð- borgu Kristjánsdóttur. Hún er dóttir Kristjáns Sveinsson- ar, læknis, og vinnur í Verzl- unarbankanum. Og nú skulið þið heyra um æfintýri hennar: — Ég trúi þessu varla enn, segir Guðborg. Einn góðan veðurdag hringdi Sigurður Magnússon hjá Loftleiðum, sem ég þekki ekki neitt, til mín og spurði hvort ég vildi fara til NY daginn eftir. Hann hafði verið beðinn um að senda íslenzka enskumælandi stúlku, sem aldrei hefði ver- ið í Ameríku og þekkti ekk- ert til þar, til að taka þátt í sjónvarpsþætti. Loftleiðir buðu farið. Þegar til New York kom, var mér komið fyrir á Hilton hótelinu nýja, þar sem eru þjónar á hverjum fingri og einkaritari sjónvarps mannsins Garry Moore, tók við mér. Hún fylgdi mér um allt, sýndi mér Sameinuðu þjóðirnar og annað markvert. En ég mátti bara ekki sjá dagblöð og ekki horfa á sjón- varp, svo ég fræddist ekkert um Garry Moore. Hann er stærsta sjónvarpsstjarnan í Bandaríkjunum og hefur tvo fasta þætti „The Garry Eimskipafélag Reykjavikur H.f.: Katla er í Leningrad. Askja er í NY. H.f. Jöklar: Drangjökull fór 15. þm. frá Camden til Rvikur. Langjök- ull er væntanlega í Keflavík. Vatna- jökull fór 19. nóv. frá Hamborg til Rvíkur. Joika fór 1«. nóv. frá Rott- erdam til Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg til Rvíkur á morgun frá Gautaborg. Rangá fór frá Napoli í gær til Mess- ina. Selá er í Hamborg. Vassiliki er i Gdansk. Francois Buisman hleður i Gdynia. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer írá Lysekil 20 þm. til Rauf- arhafnar og Seyðisfjarðar. Brúarfoss fór frá Reykjavík 17. þm. til Rotter- dam. Dettifoss fer frá NY 22 þm. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Kaupmanna- höfn 16. þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Turku 20. þm. til Kotka og Ben- ingrad. Gullfoss kom til Rvíkur 17. þm. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá NY 14. þm. til Rvíkur. Mánafoss fer frá Ólafsfirði 19. þm. tll Raufarhafnar og Lysekil. Reykjafoss fór frá Hull 17. þm. til Antwerpen og Rotterdam. Selfoss fór frá Keflavík 15. þm. til Dublin og NY. Tröllafoss fór frá Antwerpen 16. þm. til Rvíkur. Tungufoss kom til Rvík- ur 17. þm. frá Hull. Skipaútgerð rikisins: Hekla er 1 Rvík. Esja fer frá Rvík á hádegi í dag austur um iand tO Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 i kvöld tU Vestmannaeyja og Horna- fjarðar. ÞyrOl fór frá Rvík í gær til Rotterdam. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vest- •n frá Akureyri. Herðubreið er i Rvík. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór i gær frá Húsavik tO Norðfjarðar, — Finnlands og Leningrad. Arnarfell fór 1 gær frá Fáskrúðsfirði tU HuO, Malmö, Gdynia, Visby og Leningrad. Jökulfell er Væntanlegt tii Gloucest- er 21. þ.m. Dísarfell losar á Aust- fjörðum. Litlafell er á leið til Rvik- ur frá Austfjörðum. Helgafell fór frá Keflavik 16. þ.m. tO Belfast, Dublin og Hamborgar. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 26. þ.m. StapafeU fór í gær frá Seyðisfirði tO Rotterdam. Flugfélag lslands h.f.: Millilanda- flugvélin „Gullfaxi" fer tii Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:15 í dag. Vélin er væntanleg aftur tO Reykjd- víkur á morgun kl. 15:15. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavikur, — Moorc show“ og „I have got a secret“. í síðarnefnda þætt- inum átti ég að koma fram og þekkja Garry sjálfan og mesta grínið var að plata mig. Áður en það hófst var ég lokuð inni í 3 klukkutíma. Þar var hlað- ið á mig Andlitsfarða. Upp- haflega hafði verið talað um að kaupa á mig kjól, en þegar til kom leizt þeim betur á vín rauðan kjól sem ég á sjálf og keyptu við hann skó í sama lit. Ég var dálítið taugaóstyrk fyrst, því þarna var fullur áhorfendasalur, og ég vissi að sjónvarpað var gegnum 100 stöðvar, en sem betur fer eru ljósin svo sterk framan í mann, að maður sér ekkert 1 fram í salinn. Ég átti að reyna að geta upp á hver Garry Moore væri af þremur mönn- um, þar eð hann átti að syngja 1 bezt og vera skemmtilegastur, en mér mistókst það, var bú- in að benda á báða hina áður en ég vissi hver hann var og það þótti auðvitað skemmtileg ast. Þetta var hálftíma þáttur og ég var í lð mínútur með. Ég var sem sagt 5 daga um kyrrt í New York, og tvo daga á ferðinni. Þetta var allt mikið æfintýri. Og í gær fékk ég svo 80 dollara tékk sendan frá Garry Moore fyrir ómak- ið. íbúð til sölu Fokheld íbúð Til sölu milliliðalaust mjög Vil kaupa fokhelda jarð- góð 4ra herbergja risíbúð hæð, ca. 80—110 feirn. — í Hlíðunum. Uppl. í síma Upplýsingar í síma 32489 23945. eftir kl. 7. Eldavél Keflavík Til sölu er stór eldavél, Notuð eldavél óskast, helzt hentug fyrix skóla, félags- Rafha. Uppl. í síma 2229. iheimili eða mötuneyti. Olíuofn til sölu á sama Sími 37097. stað. Keflavík Vantar aðstoðarmann — Rýmingarsala á efnum ungling eða eldri maim í létta vinnu. Uppl. í sima 1143. Verzlunin Dettifoss Hringbraut 59. Baragúð hjón óska að taka kjörbarn. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Barngóð — 3662“. Keflvíkingar — athugið Dilkakjöt í pörtum 10—20 kr. ódýrara kg. Hrossakjöt, saltkjöt. Sendi um allt. Faxaborg, sími 1826. Dömur Til leigu 3 módel kvöldkjólar, nr. 12 og 14, til sölu á Báiru- götu 38 1. hæð. Sími 17459 e. h. 2 herb. og eldhús til leigu við Laugateig frá 1. des. Fyrirframgreiðsla. Tilboð pi-erkt: „555 — 3659“ semd- ist afgr. Mbl. strax. TIL SÖLU Við Skaftahlíð Nýleg vönduð sér 5 herb. 1. hæð. Harðviðarhurðir og karmar. Teppi á stofu og skála. Ný þvottavéla- samstæða í kjallara fylgir. íbúðin er með sér inng., og sér hita. Bílskúrsréttindi. Laus nú 1. des, Eínar Sigurðsson hdl Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Vestmannaeyja og ísafjarðar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Egils- VÍSIJKORN HAUSTNÓTT Á KILI Allri tjöldin eyðast ró, enginn hölda sefur, hér í köldum Kjalarmó kári völdin hefur. SMALADRENGUBENN Út um græna grundu gakktu, hjörðin mín, yndi vorsins undu, ég skal gæta þín. Heimasími kl. 7—8. — 35993. Glæsileg 4ra herb. íhúð Til sölu 117 ferm. íbúð við Háaleitisbraut. íbúðin er ein stór stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og innri forstofa með glugga. Sér hitaveita. íbúðin Skýin vindur hrekur hart, hátt í tindum lætur, hylur strindi húmið svart, himinlindin grætur. Jóhann P. Magnússon frá Mælifellsá. Sól og vor er syng um, snerti gleðistreng. Leikið, lömb, í kringum lítinn smaladreng. SteingTÍmur Thorsteinss. n selst tilbúin undir tréverk og málningu. Húsið full frágengið að utan með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Úti og savlahurðir fylgja. Öll sameign innanhúss fullpússuð. íbúðin er tilbúin til afhend- ingar um næstu mánaðamót. „Á bandi" milli Hafnorf j. og Rvk. HUGSIÐ ykkur, ef svona braut lægi milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur og æki með ógnar- hraða, sem myndi jafnvel stytta leiðina um þriðjung eða meir. Braut þessi, sem er frönsk að uppruna, á að liggja í kringum heimsýningarsvæðið New-York 1964—1965. Brautin verður enn fullkomn- ari, en sú, sem á myndinni sést, því að hún verður tvöföld kring- um svæðið, einmitt, eins og hér myndi henta. Slíkar brautir nefn- ast „Monorail" Allar nánari uppl. gefur EIGNASALAN REYKJAVIK | Jjóröur '3-lattdöróóon Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl 7. sími 20446 og 36191. lögglltur faýtelgnaeatl Vegna flutnings úr borginni er til sölu Nýtízku 5 herh. íhúðarhæð 130 ferm. með sér inngangi og sér hitaveitu við Skaftahlíð. Laus 1. des. n.k. INýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 kl. 7.30 — 8.30 sími 18546. Be/i ú aitg'ýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.