Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. nóv. 1963 Að fortíð skal hyggja Um mennfun rafvirkja — eftir Harald Eggertsson Svo almennur og eld'legur á- . í meðferð þess tækis, annan en hugi, er nú er vakinn á mennt- | þann, seim laert hefir sjálfur í 4 un rafvirkjastéttarinnar, að við liggur, að óttast megi, ef marka mé mál manna þar að lútandi, að 'kappið ætii að verða forsjáln- inni yfirsterkara. Hvort sem þessi áhugi er or- sök eða afieiðin.g þess visis til tækni eða iðnfræðaskóla, sem nú er orðinn veruleiki, þá virðist sú meindoka hafa að mönnum hvarflað, að iðnfræðsluskóii geti komið að einhverju leyti í stað iðnskóla, sem í raun er hinn iháskalegasti misskilningur. Sanni nær er að iðxunenntunin sé sá grundvöllur, sem iðnfræðanám- ið byggist á, eins og sá verður alfrei góíur skipstjóri, sem ekki kann vel tiil allra almennra verka á skipi sínu, þá verður sá aldrei góður iðnfræðingur, sem ekki kann til verka í iðninni. Það er því bæði, og verður hlut- verk iðnanna að leggja þennan grundvöll. Hvernig erum við nú undir þetta hlutverk búnir? I öðru lagi: Hvaða möguleika höfum við á að valda þvi? í þriðja lagi: Hvernig höfum við notað þá möguleika? Fyrstu spurningunni er bezt að Játa einn af framámönnum stétt- arinnar svara, en hann sagði orðrétt á aðadfundi rafvirkja- meistarasambandsins í fyrra: „Ef við viljum vera hreinskilnir, þá er sannleikurinn þessi: Við vitum bókstaflega ekki neitt og getum ekki Ueitt” Þó að ég viðurkenni, að mennt- im stéttarinnar sé í lámarki, þá má nú fyrr rota, en dauðrota, og verð því ag segja það stétt minni til málsbóta, að ég veit ekki bet- ur, enda þótt þjóðin hafi ekki fylgzt verr með nýjungum á sviði rafvæðingar, en öðrum sviðum, en rafvirkjastéttin hafi enn sem komig er, skilað sínu verki, að vísu stundum með aðstoð tækni- fróðra manna, sem er hin rétta og eðlilega verkaskipting. Auðvitað kunna menn ekki og geta ekki, vegna þess að þeim hefir ekki verig kennt og það er einmitt það og ekkert annað, sem lámarksstöðunni veldur. Þetta veit enginn betur, en rafvirkja- meistarastéttin sjáffif, þó ekiki verði sagt, að hún hafi jafn karl- mannlega við vandanum brugðist Þess í stað hefir stéttin fyllst eins konar minnimáttarkennd, sem lýsir sér í ýmiss konar til- burðum og mannalátum, sem helzt virðast til þess fallin að leiða athygli almennings frá á- standinu og rugla dómgreind hans, saman ber stofnun Meistara skóla, sem þó er ekki nema allt gott um að segja, ef það væri ekki fyrirsjáanlegt, að sá skóli hlýtur að verða að eyða stórum hluta tíma síns og krafta í það að kenna nemendum sínum það, sem þeir þurftu að kunna, áður en þeir setjast í slíkan skóla. Enn- fremur kennslu rafvirkjanema á meðferð ýmissa tækja járniðnað arins t.d. rennibekkja. Að kenna meðferð er að vísu nokkuð teygj- anlegt hugtak en til samanburðar má geta þess, að járniðnaðar- menn sjálfir telja engan þess um kominn að veita öðrum kennslu , ár og auk þess unnið undir stjorn í 3 ár til viðbótar. En máske á þetta að vera eins konar mótleikur við járniðnaðau:- menn á móti kroppi þeirra í okk- ar garð, þegar vélstjórar hröktu okkur árið 1937 frá töfluvöktun- um í raforkuverunum em iðnráð hafði þó úrskurðað okkar fag, en ekki þeirra. Með þessu ætlum vig sem sé að sýna þekn hve liblir karlar þeir éru og gera það, sem þeir þurfa 7 ára undirbúning til, í hjáverkum þess, að stútfylla nem endur okkar af allskyns raf- magnsfræðum og það án þess að hafa rennibekk svo mikið sem í sjónmáli vig okkur, því á para- graff þeim, er inniheldur nöfn þeirra hluta, sem eitt rafvirkja- verkstæði skal búið vera, fyrir- finnst ekki orðið „Rennibekkur”. Á hinu leitinu virðist hluti sbéttarinnar hafa fengið alvar- lega aðkenningu af stórmennsku- brjálsemi, byggðri á óskhyggju, um það, sem þeir þyrftu að vera, en eru því miður ekki ennþá, og Guð má vita, nema þessi ósk- hyggja sé orðin mörgum þeirra blákaldur veruleiki, a.m.k. tala þeir um það, að manni virðist í fúiustu alvöru, að við eigum að losa okkur úr öllum tengslum við alla aðra iðnaðarmenn, því okkar fag sé ekki iðngrein heldur eins konar tækni eða tæknimenn- ska og eigi því enga samleið með iðnum. Að vísu er það rétt, að raf- virkjaiðnin krefst talsvert meiri tækniþekkingar, en flestar aðr- ar iðngreinar, en við komumst aldrei framhjá þeirri staðreynd, að leiðin til tækniþekikingar ligg- ur gegn um iðnþekkinguna. Annarri spurningu svara ég ' þannig: Við höfum allan ytri bú- nað til þess að valda því, ef vjð aðeins notum hann rétt, ágætt iðnskólahús, velfæra kennara, og aldgóða iðnfræðslulöggjöf. Síðast en ekki sízt iðnfræðsluráð til að sjá um framikvæmd þeirrar lög- gjafar, sem ag ýmissrar leiðbein- ingastarfsemi þar að lútandi. • Réttasta nafnið á eynni? Örnefnanefnd ætti að taka til athugunar eftirfarandi, sem fram kemur í bréfi frá Ó. E.: „Mér finnst miklu einfaldara og réttara að nefna hina nýju eyju Hólinn. Svo hafa sjó- menn áratugum saman nefnt staðinn, þar sem gosið er nú. Enn fremur tel ég, að margir íslendingar myndu ekki kunna að stafsetja Séstey rétt. Því ein faldara nafn, því betra í þessu efni sem öðru“. Velvakanda hefur nú aldrei dottið í hug, að nafnið Séstey Kemur þá að þriðju, spurn- ingu, meinsemdinni sjálfri. Um kennslu iðnskólans er það að segja, ag hefði rafvirkjanemi sofnag í miðri kennslusfund ár- ið 1930, en vafcnað aftur í ár, í miðri kennslustund, þá gæti hann alveg tekið upp þráðinn, þar sem hann sofnaði frá fyrir rúmum 30 árum, án þess að verða var við að neitt hafi gerzit. Svo algjör kyrr- staða hefir þar ríkt. Ein breyting hefir þó orðið á síðan, svo engu sé gleymt. Nú er skólinn dagsfcóli, rekinn af ríkinu í höll. Áður var hann kvöldskóli, rekinn í hreysi mið- ag við það, sem nú er, rekinn af iðnaðarmönnum af mifclum dug- naði, en því meira allsleysi, hvað allan búnað snertir, sem vonlegt var. Fyrir nokkrum árum gáfu rafvirkjameistarar skólanum hin ágæbustu kennslutækL Þessi tæki hafa ennþá ekki verið tekin í notkun við kennslu í skólanum og verður þag að teljast í litlu samræmi við það, sem fram kom í blaðaviðtölum, þegar gjöfin var afhent, né tilgangi hennar. Eitt abvik er mér sérstakilega minnisstæbt frá veru minni í iðnskólanum, en það var, þegar íslenzkukennarinn, Sigurður Skúlason, snaraðist inn í kennslu sbofuna, án þess svo mikið sem að bjóða gott kvöld, sem hans var annars ekki vani að gleyma, og fleygir stíla'bókabúnkanum á ikennara'borðið o(g segir: „Það skal ég ábyrgast, að mér myndi takast ag gera 10% af ykkur sendibréfsfæra, ef ég mætti kenna yfcfcur þau ti'Jtöilu'legu fáu orð í málinu utan að, eins og páfaigaukum, sem skrifuð eru með upsíloni, í stað þess að verða að eyða 3/4 hlubum þess stutta tíma, sem til íslenzkukennslu er ætlaður, í vonlausa baráttu við þennan eina bókstaí.” Þarna held ég að Sigurður hafi hitt naglann á höfuðið, að skólar yfirleitt glírni of mikið við bókstafinn, en taki efcki nóg tillit til óumfilýjanlegra aðstæðna sem fyrir hendi eru á hverjum tírna. Það verður að leggja áherzlu á að kenna það, sem lífs- yrði fyrir valinu; til þess er það allt of kjánalegt, þótt það sé sæmilega frambærileg fyndni fyrst í stað. Önnur nöfn, sem Velvakandi man, að stung ið hafi verið upp á, eru: Ólafs- ey, Óley, Vestmann, Kokksey, ísleifsey, Gosey, Erey — Var- ey (sbr. Séstey — Séstei), SV- ey (= Suðvestey), Nýey, Bjarnaey, Suðurey. Síðasta nafnið sýnir fávizku nafngef- andans og ófrumleika, því að ein Vestmannaeyja heitir svo fyrir. Ólafseyjar og Bjarneyj- ar eru til á Breiðafirði. Að sjá á korti, virðist eld- staðurinn vera á Hraununum, nauðsyn er að vita, þó það verði að einhverju leyti á kostnað þess sem hægt er að skrimta af án þess að vita. Þess vegna held ég, að iðnskólinn ætti að gera meira af því, svo dæmi sé nefnt, að kenna meðferð ýmisa mælitækja þó það yrði að mesbu eða öllu leiti á fcostnað fræðslunnar um innri gerð þeirra a.m.k., þegar um þag tvennt er að velja. Ég er sannfærður um, að árangur kennslunnair í sfcólanum myndi stóraukast, ef kennslutækin væru tekin í nobkun, og kennslan að sama skapi auðveldast. Iðnnámslögunum höfum við framfylgt á þeim sviðum einum, sem viðkomandi lærimeistari hef ir talið sér mestan fjárhag í, öðr- um ekfci, með þeirn afleiðingum, að iðnin hefir verið að molna í sundur í höndunum á okkur, leysast upp í einingar og við höf- um skilað þjóðinni einbverjum iðnverkamönnum í stað iðnaðar- manna. Iðnfræðsluráð er opinber fasta- nefnd, svo menn hafa máske ekki vænzt mikils af þvi, enda hefir það farið langt fram úr ölilum vonum rnanna í því efni. En það, sem nokkra furðu vekur, er, að þeir sem skærast brenna í andanum um menntun stéttar- innar, hafa efcki séð ástæðu til að gera sér neina rellu út af því. Kemur þá að því, hvort skipting iðninnar sé ekki það eina rétta á þessum verkaskipta tím- um. Jú frá beiníhörðu „business” sjónarmiðinu er hún meira að segja hin eina rétta, en ekki öðr- um sjónarmiðum. Töskumeistara- fyrirbrigðið er sýnishorn af því en á þag fyrirbrigði verður efckl minnzt, án þess að minnast for- eldri þess og uppruna, sem er skiptig iðninnar í rafvirkja og rafvélavirkja, sem nefnast verður náttúrufyrirbrigði, vegna þess hve aðsfciljanlegar náttúrur það hefir, því út eggi rafvirkjans er eins víst, að út skríði ungi, sem aðeins getur það eitt að vefja upp yfirbrenda móbora, og fcallast því rafvélavirki, en úr eggi hins kemur sá, sem aðeins vill fást við leiðsluir og pípur, og nefnist því bara rafvirki. Þessi víxlfrjóvgun er þeim einum lög- málum háð, hvernig fcaupin gerð- ust á Eyrinni meðan á meðgöngu tímanum stóð. En þó að við gæt- um haldið flestum ónáttúrum skiptingarinnar í skefjum, má þó búast við, ag sú sem öðrum, hefir reynzt örðug viðfangs, rnuni ekki síður reynast okfcur þung í skauti. eða á Skerleir milli Útsuður- Hrauns og Stóra-Hrauns. • Tugakerfið H. Ó. V. skrifar: „Kæri VelvakandL Þakka yður fyrir birtingu á at- hugasemdum mínum um mæl ingakerfið hér á landi. Ýmsum kann að hafa fundizt, að hér hafi verið tekið nokkuð djúpt á árinni, því að víðar eru enn þá kílógrömm, kílómetrar og litrar í notkun. Mönnum finnst nógu rugl- ingslegt að verða að kaupa er- lendar vörur mældar í únzum en það er bil eða sprunga, sem oftast viill myndast á milli sér- fræðinganna, sem hver um sig æblar hinum að fylla, en aldrei er fyllt og verður því að fúameini sem skemmir frá sér á báða vegu. Ekki væri það hagfcvæmara neyt- andanum að þurfa að fá 2—3 menn til þess, sem aldrei var nema eins manns verk. Þannig mætti endalaust telja og komast þó alltaf ag sömu niðurstögu. En getur þá nofckur innbyrt allan þennan vísdóm, sem þarf til að halda iðninni saman? Firmað „Bræðurnir Ormson” er sbafnað og starfrækt á þeim grundivelli að veita a'lhliða þjón- ustu til lands og sjávar, sveita og kaupstaða í rafmagnsiðninni. Það hefir því haft hin ágætustu skilyrði til að veita nemendum sínum allhliða menntun á því sviði, sem það hefir láka gert. Ég veit ekki til, að nein kvörtun 'hafi um það heyrzt, að þag hafi of gert námsgetu sinna nemenda, hinsvegar er það táknrænt fyrir þebta fyrirtæki, að hvert einasta rafmagnsverkstæði í bænum, sem veitt getur alhliða þjónustu, svo heitið geti, eru rekin í eigin húsnæði og án aðildar utanstéttar manna, eru í eigu og rekstri gamalla nemenda þessa fyrir- tækis, auk þess, sem margir þeirra eru í fremstu röð leið- andi manna í félagsmálum stétt- ar sinnar. Detbur nú nokkrum 1 hug, að hér sé um eintóma til- viljun að ræða? Það skal fúslega játað, að þetta geta ekki aðrir, en þeir, sem ekki níðast á því, sem þeim er til trúað, eins og hr. raflvirkja- meistari Eíríkur Ormsson hefir með fordæmi sínu sýnt Ég held meira að segja, að það sé einmitt þetta, sem við ailir meinum, þegar við erum að tala um, að við þunfum að hefja stéttina upp, þó að tilburðirnir hafi frekar hneigzt í þá átt að geta veitt henni verðugar við- bökur, þegar því takmarki er náð en aðeins sést y'fir ráðið til þess, vegna þess 'bversu einfal't þag er og nærri okkur það lá. En ráðið er þetta: Við þurfuim að fram- fylgja iðnnámslögunum tmdan- bragðalaust, og veita iðnfræðsilu- ráði hvffld frá hvildinni, svo það geti fylgzt með því, að engin brögð séu í tafli. Haraldur Eggertsson og libsum. En við því er víst ekkert að gera, á meðan Bret- ar og Ameríkanar nota mið- aldakerfið til ársins 1870, að því er sagt er. En nú hefur ís- lenzk verksmiðja, sem selur eingöngu íslendingum vörur og merkir umbúðir sínar greini lega íslenzkum texta, tekið upp á því, að mæla innihaldið í flibsum. Sem saglt, íislenzkar húsmæður neyðast til að læra á nýjan leik brezka kerfið 1 þann mund, sem Bretar sjálfir eru að leggja það niður og taka upp tugmælingarkerfið. Hvað á slíkt uppátæki eiginlega að þýða? Er þetta löglegt? Vill ekki viðkomandi verksmiðja vera svo skynsamleg og vin- samleg, að leggja niður þenn- an ósið? Læt ég bréfi þessu fylgja slíkar umbúðir. H. Ó. V “. ÞURRHlðDUR ERC ENDINGARBEZIAB BRÆÐURNIR ORMSSON b(. Vesturgötu 3. Simi 11467.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.