Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 24
 sparið og notið Sparr W MIWWWgCTWiW* '-’'yír'‘\"' :i Kolviðarhóll að byggjast aftur Væntanlega flutt d jörðina um næstu mdnaðamót Kolviðarhóll á Hellisheiði hefur fengið jörðina til ábúð- sem um nokkurra ára skeið ar, hefur að undanförnu starf hefur verið í eyði, mun vænt að í frístundum að því að lag Séð heim að Kolviðarhóli. — Ljóm Sv. Þ. anlega verða tekinn í notkun aftur um næstu mánaðamót. Hermann Sigurðsson sem 1 Hermann Sigurðsson úti fyrir dyrum á Kolviðarhóli. færa húsið og vonir hans standa til þess að geta þeg- ar í haust látið bylta túnun- um, þannig að búskapur geti hafizt næsta sumar, enda þótt hann flytji á jörðina þegar í haust. Húsið á Kolviðarhóli er mjög vandað steinhús enda þótt það sé byggt 1929, 17 herbergi að stærð. Hefur verið haft við orð að það hafi verið eitt bezta hús á land- inu frá þeim tíma. Húsið hefur sætt mjög illri með- ferð síðan jörðin fór í eyði, rúður að jafnaði verið brotn- ar, öllum hurðum og mið- stöðvarofnum verið stolið svo og það sem skilið var eftir af innanstokksmunum nema einn aflóga bekkur. Hefur einangrun hússins svo og vandað parkettgólf, sem var á tveimur stofum, eyðilagzt af vatni sem komst í húsið um brotna gluggana og brot- in hafa verið göt á tréþil á efri hæð hússins. Fyrir nokkrum árum stofn uðu allmargir menn félag, sem miðaði að því að halda við húsinu á Kolviðarhóli og freista þess að endurvekja byggð þar. Hét félagið að að- stoða þann mann, sem vildi flytjast á jörðina eftir föng- Framh. á bls. 23 Snjóar um Norð - Austurland Fjallvegir teppast Arangurslaus sáttafundur HÁSETAR og smyrjarar á kaup- ikipum felldu með 187 atkvæð- um gegn 26 samningsuppkast það, sem samninganefnd þeirra hafði fyrir sitt leyti fallizt á, og hófst því verkfall á kaupskipa- flotanum kl. 16 á sunnudag. Stétt arfélög annarra skipsmanna á kaupskipaflotanum samþykktu samkomulag það, sem gert hafði verið. Mbl. hafði samband við samn ínganefndir vinnuveitenda og sjómanna í gær. Á sunnudags- kvöldið höfðu þær komið sam- an á fund hjá sáttasemjara kl. 9,30 og afhenti samninganefnd sjómanna þá fyrir hönd háseta kröfur til viðbótar samkomu- lagi því, sem búið vaf að gera. Vinnuveitendur áttu með sér fund síðdegis í gær, og í gær- kvöldi kl. 8,30 boðaði sáttasemj ari aftur fund með deiluaðilum, sem stóð til kl. 11,30 án þess að samkomulag næðist. 30 jbús. stolið frá Eggerfi á Sigurpáli ÞRJÁTÍU ÞÚSUND krónum var stolið frá Eggerti Gíslasym, skip stjóra á Sigurpáli, er skip hans lá í höfn á Raufarhöfn aðfara - nótt sunnudags. Voru peningarn ir í vasa á jakka, sem hékk uppi í brú. Margir gengu um skipið þessa nótt, bæðí viðkomandi skip inu og óviðkomandi. Sýslumaður inn á Húsavík var kominn til Raufarhafnar í gær og var að yfir heyra menn varðandi mál þetta. Eggert mun hafa tekið pemnga þessa út handa sér og skipshöfn sinni. Hann fór niður að sofa um kvöldið, en vaktmaður var i brúnni. Vaktmaðurinn brá sér snöggvast frá, telur að það hafi ekki verið meira en hálftíma. En ekki var peninganna saknað fyrr en 7—8 tímum eftir að Eggert fór niður. Mikill umgangur var um skip ið, eins og jafnan er á laugar- dagsnótt, þegar mörg skip liggja inm og sjómenn koma í land. XJM helgina gekk mikil úrkoma yfir norðanvert landið með slyddu á láglendi og snjókomu í fjöllum, fyrir ofan 200 m. hæð, svo heiðavegir urðu ófærir, eink um á Norðausturlandi og Siglu- fjarðarskarð lokaðist. Úrkoman var fádæma mikil, t.d. 60 mm. frá kl. 18 á sunnudag til kl. 9 í gær- morgun á Máná á Tjörnesi og 40 mm á Raufarhöfn og Staðar- hóli í Þingeyjasýslu og hefur ekki mælzt svo mikil i 14 ár. Veðrið kom inn yfir Vestfirð- ina á laugardag, hvöss NA-átt með úrkomu og kulda og stefndi suðaustur. Á sunnudag var kom- in talsverð rigning um norðan- vert landið Oig það kalt að tók að snjóa í fjöll og í gærmorg- un var 2—3 stiga hiti í lágsveit- um og um frostmark á Gríms- stöðum á Fjöllum og i stigs frost í Möðrudal. Siglufjarðarskarð ófært. Siglufjarðarskarð lokaðist af snjó á sunnudagskvöldið, en á- ætlunarbílnum var hjálpað yfir í gærmorgun. Það hélt þó áfram að snjóa í skarðið í gær og var það orðið alveg ófært í gær- kveldi. Hvítt var niður að sjó á Siglufirði. Lágheiðin milli Fljótanna og Ólafsfjarðar var orðin ófær smá- bílum í gær, en keðjufær stórum bílum. Á Hólsfjöllum, á Möðrudalsör- æfum og í Mývatnssveit var 15 sm. snjór í gærmorgun og hélt áfram að snjóa í gær. Ekki var vegurinn um Hólsfjöllin þó tal- inn ófær bílum. Reykjaheiði varð ófær bílum í gærmorgun, og leiðin til Raufar- hafnar um Tjörnesið hefur ver- ið lokuð um skeið vegna endur- byggingar í Hallbjarnarstaða- gili, en einhverjir bíiar munu þó hafa skrönglast þá leið frá Húsa- vík í gær. Snjór niffur í byggff. Fréttaritari blaðsins á Vopna- firði sagði að í fyrrinótt hafi snjó að niður undir bæi. Jeppabíll sem kom Hauksstaðaheiði í gærmorg- un, fór í snjóskafla sem náðu upp að luktum. Ekki er vegurinn tal- inn ófær, en fréttaritarinn á Raufarhöfn sagði að það væri ekki snjór en svo mikil úrkoma, að vatnsmælirinn hefði ekki sýnt svo mikla úrkomu í 14 ár. Snjór er á Reykjaheiði og Axarfjarðar- heiði, en bílar hafa farið fyrir Tjörnes. Fréttamenn blaðsins sem voru staddir á Lágheiði í gær, kom- ust þar yfir á Volkswagen, en með því að ýta bílnum nær alla leiðina. Þeir sögðu að snjór væri niður að sjó í Fljótum og inn fyrir Hofsós, en snjólaust og rigning á Sauðárkróki. Fréttaritarinn á Húsavík sagði í gærkvöldi, að þar væri snjór niður undir byggð, jörð væri hvít í Reykjahverfinu og öklasnjór i Axarfirði. Væru menn uggandi um að slík krapa- og bleytuihríð yrði fé á afrétti erfið. Bíll fouk undir Ingólfsfjulli ÁREKSTUR varð vestan við Stokseyri á sunnudagskvöld. Tveir fólksbílar voru á leið til Stokkseyrar. Annar stanzaði og hinn lenti aftan á honum, skutl- aðist yfir veginn og á þriðja fólksbílinn, sem kom á móti. Sá bíllinn sem kastaðist til skemmd ist mikið og tvær konur í hon- um meiddust lítillega. Þá fauk Skoda-bíll undir Ing ólfsfjalli síðdegis á sunnudag. Sviptivindir slæmir voru undir fjallinu og fór bíllinn á hvolf á veginum. Fólk sakaði ekki. Á sunnudag hljóp hestur á bíl á Selfossi og skemmdi hann eitt hvað. Hestinn sakaði ekki. iri hiuti flotansi hiaðinn í höfn segir Daniel á Engey, sem bíður á Seyðisíirði MBL. átti í gær tal við einn fyrir austan, eru þær ekki af síldarskipstjórunum, Daniel afkastamiklar og hafa ekki Traustason, á nýja bátnum undan. Þegar veðrið verður Engey frá Reykjavík, en hann svo að ekki er hægt að sigla lá þá inni á Seyðisfirði með 1100 mál Oig beið löndunar. til Raufarhafnar og Siglu fjarðar, þá tapast milljónir á Ktrl O olrlri r-v — Vim/rl r\ /C 1 /\nn Við vorum með í kasti allt því að ekki er hægt að losa að helmingi meiri síld, en bátana. veðurspáin var svo slæm, að engin skip, sem voru að veiða síld á laugardag tóku full- — Fer síldin ekki illa á því að bíða svona í skipunum? Það er ekki svo mikið fermi, segir Daniel. Veiði- atriði, þegar hún fer svæðið var 128 mílur austur aí Dalatanga, og við vorum 14 tíma á fullri keyrslu í skipum. bræðslu. Og hún heldur sér vel í þessum nýju og góðu : l land. En við vorum bara svo heppnir að fá logn alla leið- 1 — En er nóg síld þarna úti? * ,, * — Já, leitarskipið Pétur ma, svo maður for að naga xhorsteinsson fylgir skipunum sig i handarbokin, þegar kom eftir bókstaflega vaktar upp undir land, að hafa ekki hana Jón Einarsson er með e 1 J?leíra' skipið og gerir það mjög gott. — Einkum þegar þið þurf- „T.: , . s,r, . . ' f___ • * „o, .,* ?.. 1 Við skipstjorarmr eigum hon- íð svo að biða dogum saman eftir löndun á það ekki? — Jú, við áttum að losna héðan í dag, en því seinkar ,, um mikið að þakka. Og leitar aflanum, er skipin yfirleitt eru mikil | nauðsyn. Þau hafa fundið meiri hlutann af þeirri síld, sem veiðzt hefur í sumar. undir hann Jakob. Það er skömm að því að láta hann ekki hafa nýtt rannsóknar- ___ ,. , . _ , “ sem veiðzt hefur í sumar. um solarhnng. Það eru eilif- „ , .... , . _ Okkur vantar bara nytt skip ar bilamr a fænbondum og vélum. En við gátum ekkert annað farið. Ei'nn báturmn, sem ætlaði vestur fyrir, varð , . , ,. _. að snúa við og nú losnar hann sklP' Han" er ðuinnað marg’ ekki fyrr en á föstudag. sannn Það- að Það er Það Veðrið er þannig að skipin “m Þarf^og shkt skip mundi komast ekki norður fyrir og meiri hluti flotans liggur því í höfn hlaðinn síld. Hér vantar fleiri skip til fljótt borga sig. — Hvernig gengur ykkur á Engey? — Við erum búnir að fá 13 flutninga. Þar sem allri söltun þús. mál og tunnur. Við kom- er lokið mæðir allt á verk- smiðjunum, og þó þær séu um ekki til landsins fyrr en nokkuð var liðið á síldveiði- orðnar nokkuð margar hér tímann, eða 20. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.