Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 23
ÞriðjudagU'r 10. sept. 1963 MORGUNBLADIÐ 23 Bretar slæða gömul tundurdufla- svæði í Eyjafirði og Seyðisf irði 5 skip undir stjórn Barry Andersons væntanleg til Reykjavíkur undir helgi IJNDIR helgina koma til Reykja- víkur 4 tundurduflaslæðarar og birgðaskip undir stjórn Barry Andersons, kapteins, en hann — Slld Framh. af bls. 3 þróarrými. Verksmiðjan er búin að taka á móti yfir 200 þús. mál- um. 3—4 sólarhringa bið á Sevðisfirði. A Seyðisfirði biðu 1 gser 17000 mái löndunar um borð í skipun- um og er þar talin 3—4 sólar- hringa löndunarbið. Söltun er hætt, en heildarsölt- 108.674 tunnur á Seyðisfirði, sem skiptist þannig á söltunarstöðvar: Hafaldan með 23.024, Ströndin 22.338, Sunnuver 20.545, Valtýr Þorsteinsson 10.945, Sókn 10.504, Borgir 7.061 og Bót 6.604. 18 tí’na sigling til Vopuafjarðar Vopnafirði, 9. sept. Frá því á laugardag hafa kom- ið 12 skip til Vopnafjarðar með samtals 11.800 mál. Aflahæstu skipin eru Haraldur með 1300, Gjafar 900, Ámi Geir 900, Gull- ver 750, Ólafur Magnússon 1300, Vigri 1200, Auðunn 1100, Guð- mundur Péturs 1300, Freyfaxi 1000, Kópur 1400. — Löndunar- bið er orðin þangað til á mið- vikudag. Af miðunum út af Dala- tanga er nú um 18 tima sigling hingað. Veður er gott á miðunum, en á 30 mílna svæðinu er N-NV stinningskaldi og skipin á leið til Raufarhafnar urðu að snúa við inn við Langanesið. — Sigurjón. 1—3 daga bið á Eskifirði Eskifirði, 9. sept. Til Eskifjarðar hafa komið í nótt og dag eftirtaldir bátar með um 9200 mál: Gísli lóðs 400, Þor- björn 700, Víðir II 700, Hilmir KE 600, Meta 700, Gullfaxi 1200, Fram GK 900, Manni 550, Áskell 750, Baldvin Þorvaldsson 600, Ingvar Guðjónsson 1500, Sigur- björg KE 600. Fyrstu bátarnir fá löndun á þriðjudag, en þeir síðustu á föstudag. Síldarbræðslan hefur tekið á móti tæpum 70 þús. mál- um. — G. W. mun stjorna hreinsun á gömlum tundurduflasvæðum s Eyjafirði og Seyðisfirði, í samráði við Landhelgisgæzluna. Deildin er þegar lögð af stað til íslands og er væntanleg undir vikulokin. Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi frétatiikynning um þessarar framkvæmdir frá dóms málaráðuneytinu: „A síðustu árum hefur þess orðið vart, að á botni Eyjafjarð- ar og Seyðisfjarðar muni liggja slitur af tundurduflagirðingum frá stríðsárunum, sem ætlað var að hefði verið eyðilagðar í stríðs lok, en því virðist ekki hafa verið lokið að fullu. Fyrir milli- göngu íslenzkra stjórnarvalda hefur íslenzka landhelgisgæzlan fengið aðstoð sérfræðinga brezka flotans, sem þessum tundurdufla- lögnum eru kunnugastir, til þess að vinna að undirbúningi þess að fjarlægja eftirstöðvar girð- inganna. Kemur brezk flota- deild tundurduflaslæðara, alls 5 skip, hingað til lands í miðjum þessum mánuði, ti þess að vinna verk þetta með íslenzku land- — Reykhólakirkja Framh. ai bls. 13 dísi og Halldóru Ámadætrum. 11. Flosteppi á kór og dregill á kirkjugólf, gefið af kvenfé- laginu Liljan í Reykhólasveit. 12. Málning á kirkjuna að ut- anverðu, gefin af Kaupfélagi Króksfjarðar. 13. Kr. 50,000.00 gefnar af hreppsnefnd Reykhólahrepps. 14. Barðstrendingafélagið í Reykjavík gefur kirkjunni veizlu fyrir vígslugesti að hóteli sínu að Bjarkarlundi. 15. Höllustaðasystkynin í Reykhólasveit, gáfu kirkjunni 14 þúsund krónur. 16. Kertastjaki, gefinn af syst- kynum frá Kambi í Reykhóla- sveit 17. 30 sálmabækur, gefnar af systkinum frá Skerðingsstöðum í Reykhólasveit. 18. Börn Þórarins Ámasonar frá Miðhúsum gáfu 30 bikara til notkunar við altarisgöngu. Kertastjaki var gefinn af börn- um Steinunnar Guðbrandsdótt- ur frá Miðjanesi. 19. Altarissilfur, patína, kal- eikur og oblátubaukar gefið af Helgu Kaaber. helgisgæzlunni. Fyrir brezku flotadeildinni er Captain Barry J. Anderson. Landhelgisgæzlan mun birta nánari tilkynningar til sjófarenda um aðgerðir þess- ar er af þeim kemur. Gert er ráð fyrir að þeim verði lokið um 18. þessa mánaðar. Arásin á Hverfisgötu upplýst ÁRÁSIN, sem gerð var á Sigurð Gísla Bjarnason, gullsmið, á Hverfisgötu fyrir 10 dögum er nú upplýst. Rannsóknarlögreglan hefur alls yfirheyrt 5 menn vegna máls þessa, og virðist sem tveir mannanna hafi barið Sigurð Gísla. Hefur annar þeirra játað að fullu og hinn að nokkru leyti. Félagar þeirra, sem viðstaddir voru, telja sig lítið muna og bera við ölvun. Úr gullsmiðsins fannst hjá árásarmönnunum. — Kolvibarhóll Framh. af bls. 24 um. Sagði Hermann Sigurðs- son, er fréttamaður Mbl. kom þar á sunnudag, að félag ið hefði séð um að leggja í húsið nýtt 'miðstöðvarkerfi og jafnvel setja upp nýjar hurðir. Auk þess hefur Jón Ormsson, rafvirki, heitið því, að gefa í húsið nýja raflögn. Hermann Sigurðsson var þrjú sumur í sveit á Kol- viðarhóli, 1933-35, enda var Sigurður Daníelsson, gest- gjafi á Kolviðarhóli, og sið- asti ábúandi jarðarinnar, ömmubróðir hans. Upp að Kolviðarhóli eru rúmir 30 km, og vonast Her- mann til að geta komið á fót hestaleigu auk búskapar- ins. Þar eð húsrými er á bænum, þótt hann hafi sjálf- ur stóra fjölskyldu, ætlar hann 1 sambandi við hesta- leiguna að gefa fólki kost á gistingu þegar fram í sæk- ir. Mundi fólk þá geta farið ríðandi úr Reykjavík annan daginn, gist um nóttina á Kol viðarhóli og haldið ríðandi í bæinn næsta daa Wallace eykur sma - bannar enn þeldökkum skóla- ivisl, og beitir lögreglu setjast á bekk með hvítum, í þeim skólum, sem hér um ræðir. AUs er um að ræða þrjá skóla í Birmingham, einn í Tuskegee og einn í Mobile. Mikillar óánægju gætir með al almennings, og hafa margir hótað málssókn. Þykir foreldr um, jafnt hvítum og þeldökk um, illt í efni, að börn þeirra skuU ekki geta numið í friðL Kennedy skerst í leikinn ... Washington, 9. sept. - NTB: Kennedy, Bandaríkjaforseti, skipaði í kvöld Wallace, ríkis stjóra í Alabama, að hætta tilraunum sínum tU að koma í veg fyrir skólagöngu þel- dökkra barna. Forsetinn lýsti því jafn- framt yfir, að hann væri stað- ráðinn í að sjá til þess, að farið verði í einu og öllu að úrskurði hæstaréttar Banda- rikjanna í þessu máli. I' Birmingham og Huntsville, Alabama, 9. sept. — AP — NTB: — Ríkisstjóri Alabama, George Wallace, kvaddi í dag til lög reglu til að hindra skólagöngu þeldökkra barna og unglinga í rikinu. Allmargir þeldökkir . nem- endur áttu að hefja nám í skólum, sem fram til þessa hafa aðeins haft hvíta nem- endur innan veggja. Síðar í dag bárust þó fregn ir þess efnis, að sex ára gam- al blökkudrengur hefði kom- izt inn í skólahús í Huntsville, þrátt fyrir bann Wallace. Ríkisstjórinn hefur mjög komið við sögu kynþáttamála, og er frægur víða um lönd fyrir hatur það, er hann legg- ur á þeldökka. í fyrri viku sendi hann lögreglu til Hunts ville og Tuskegee tU að hindra skólagöngu þeldökkra. Eru að gerðir hans í dag í beinu fram haldi af þeim. Wallace gaf í dag þá skýr- ingu á framferði sínu, að hann teldi það vera „móti hagsmunum almennings" að leyfa þeldökkum börnum að — íþrótiir Framh. af bls. 22 sé að loka markinu í svona færi. Á 12. mín. hálfleiksins kom svo loka orðið frá Martin innh. Horn var tekið frá vinstri, gefið alveg yfir til hægri, þar fékk Candy að leika sig frían og gaf vel fyrir og Martin skallaði af 2—3 m færi í netið frá hjá staðri vörn. Menn sögðu í blaðamannastúk- unni að Bretar væru með marka fjöldanum að undirstrika hvað þeir vildu hafa margar mílur í fiskveiðilandhelginni. Menn settu leikinn í samband við land- helgina og ræddu um „þorska- stríð.“ fsl. vörnin bjargaði oft eins og vera ber og Helgi átti nokk- ur ágæt innígrip" þó sum mark- anna væru hans sök. Framverðirnir byggðu aldrei upp fyrir framherja og leikur framherjanna varð sundurlaus og lítilfjörlegur. Ríkharður komst bezt frá leiknum, lagði marga bolta mjög vel, en ekk- ert tókst til fullnustu. Enska markið komst ekki nema tvisv- ar í verulega hættu. Gunnar átti skalla í ágætu færi yfir og Sveinn Jónsson átti hörkuskot, sem hafnaði í þverslá og stöng. Það hefði vel mátt liggja inni og 6—1 hefði gefið réttari mynd af leiknum, því ísl. liðið átti lag- legan leik á vaUarmiðju, þó ekk- ert tækist er að marki dró. ísl. liðið allt átti slæman dag. Þeir voru seinni á knöttinn — alltaf á eftir, alltaf í eltingaleik við mótherjana, sem réðu gangi leiksins frá byrjun til enda. Þetta var að því leyti líkur leikur og við Norðmenn í Osló 1960, sem lyktaði með 4—0 ósigri íslands. Oftast þegar ísL lið býst við góð- um úrslitum, verða örlögin grimmust og ósigurinn stærstur. Það vantar kraft í ísl. liðið. Það vantar vilja og það vantar skap. Menn eru líkamlega langt- um ver þjálfaðir en mótherjinn og það hefur sitt að segja. Enska liðið var gott — þó var sigur þess stærri en vera þurfti vegna þess hve ísl. liðið brást. Liðinu fylgdi „heppni hins sterk- ari“ eins og stundum er sagt. Martin innherji, Lawrence mið- herji, Candey útherjL Harvey útherji og Neil bak- vörður voru beztu menn liðsins. Pinner markvörður með 60 lands leiki að baki var hin öruggi mark vörður, sem tók auðveldlega og örugglega móti þeim fáu skotum er að marki komu. — A. SL Tveir bátar strönduðu Raufarhöfn, 9. september: — Freyja frá Súðavík sigldi upp ) fjöru við innsiglinguna að Raui arhöfn fyrir hádegi á sunnudag. Veður var sæmilegt, en þoka. Annar Vestfjarðabátur, Draupn ir, ætlaði að draga Freyju út, en festi sig einnig. Þá kom að þriðja skipið, Sigurpáll, og tókst Eggerti Gíslasyni að draga báða bátana á flot með skipi sínu. Skipin skemmdust ekkert og héldu áleiðis heim. — Einar. Se Islandskynmng j ; danska útvarpinu Einkaskeyti til Mbl. — Kaupmannahöfn, 9. sept Hingað til lands er væntan- legur Torkil Kemp, einn dag- skrárstjóra danska útvarps- ins, þeirra erinda að afla séi efnis í íslandsdagskrá i danska útvarpinu. ÚtvarpiJ ver af og til heilum kvöldura til þess að kynna ýmis lönd menningu þeirra, sögu, stjórn- mál o. fl. Ætlunin er að verja einu slíku kvöldi á næsl unni til íslandskynningar. — Rytgaard. Syndið 200 metiana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.