Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐIÐ ÞríSijii'dagUT 10. feept. 1963 Herbergi með eldhúsi eða eldhúss aðgangi óskast. Uppl. í síma 22150. Afgreiðslustúlka óskast Maggabúð Kapplaskjólsvegi 43. Keflavík Gluggatjaldaefni, ný send- ing tekin upp í dog. Verzl. Sigurðar Skúlasonar Sími 2061. 3 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist Mbl., merkt: „J. V. — 3239“. - Bóndi í Árnessýslu óskar eftir ráðskonu sem fyrst, má vera með 1—2 börn. Góð húsa kynni. Sogsrafmagn. Uppl. gefur Jón Andrésson, Bergþóru- götu 16 A eftir kl. 7. Tvær litlar systur óska eftir góðri konu sem getur gætt þeirra siðdegis í nokkra mánuði. Uppl. í síma 20639. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu 1. okt. í Reykjavík eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 91 — 8177. Tek að mér að sníða og sauma dömukjóla. Til sölu á sama stað er notað- ur barnavagn, spegill o. fl. Eikjuvogur 28, rishæð. Til sölu kjallaraíbúð í Miðbænum, 3 herbergi, eldhús og bað. Útb. 75 þús. kr. Tilboð send ist Mbl., merkt: „Hitaveita — 3240“. Timburskúr Til sölu er timburskúr 4x8 metrar, getur verið bílskúr, iðnaðarpláss eða geymsla. Sími 16805. Til sölu . nokkrir rafmagnsofnar 1500 og 1800 vött. Upplýsingar hjá Stálver sf., Súðavogi 40 Sími 37467 og 33767. Óskum eftir íbúð til leigu í 8 mánuði. Þrennt í heim- ili fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Vinsamlegast ■ í síma 33767. Ráðskona Einhleypur maður óskar eftir ráðskonu. Góð íbúð. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 14. sept., merkt: „Ráðskona — 3462“. Ný þriggja herb. íbúð í blokk er til leigu nú þeg- ar, ef viðunandi tilb. fæst. íbúðin er alveg ný og frá- gangur vandaður. Tilb., er greini fjölskyldustærð og atvinnu, sendist Mbl. fyrir 12. þ.m., merkt: „Bólstaðar- hlíð — 3006“. Keflavík Nemi getur komizt að strax. Góð kjör. Rakarastofa Harðar Guðmundssonar Keflavík. Sími 2145, heima. Drottinn er öllum góður og misk- unn han nær til alrla hans verka. (Sálm. 143:9). f dag er þriðjudagur 10. september. 253. dagur ársins. Árdegisílæði er kl. 11 "12. Síðdegisflæði er kl. 23:43. Næturvörður vikuna 7.—14. september er í Vesturbæjar Apó- tekl. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 9.—14. september er Krist- án Jóhannsson, sima 50056. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn ailan sólar- hringinn — Sími 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema íaugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 taugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lifsins svara 1 síma 10000. FKErTASIMAK MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84- ^ I.O.O.F. Rb. 1, = 112919 8(4 — Áheit og gjatir Rauðakross söfnun vegna jarðskjálft anna í Skoplje: T.E. 1000; Frá mæðgum 200; Bja-rni Símonarson, Bergstaðastr. 83 200; NN 100; NN 100; NN 1000; JJ 1000; Jón Maríasson, Ægissíðu 200; Guðrún Jóns dóttír, Stórholti 32 300; RH 1000; Kj. J 100; NN 200; Vilhi. Kristjánss., Stigahlíð 32 100; NMH 100; Ringel- berg 100; EG, SM 1000; Ingólfur Hann- esson, Drafnarst. 2 100; E. og HB 200; Svava Þórhallsd. 200; HS 100; N.N. 100; J.Þ. 100; Ástríður Eggerts- dóttir 200; Einar Pálsson 100; Júlia Hansdóttir 500; G.M. 200: Olga 500; Sigurður Ólafsson 500; Kristm. og Rósa 1000; Kristján Á. Stefánsson 1000; Össi 200; P.Þ. 200; LJ 200; SÞ 100; SB 100; Ingibjörg Guðmunds- dóttir 700; SI 200; GR30; Brezka sendi ráðið 500; Þorsteinn Bjórnsson 500; KG 125; Jóhanna Ólafsdóttir 100; FÓ 200; GJ 500; Kristín Þórarinsdóttir 300; NS og B 300; Valdimar Ámason 500; Guðrún Guðmundsdóttir 50; Pet- rína Halldórsdóttir 50; GF 100; Kona 300; Þórunn L.; 100; NN 200; Gömul kona 500; EH 500; Þorsteinn Einars- son 1000; NN; 300 ; 2 á Norðurland: 100; HB 500; Sjö södd börn 500; Gróa Ófeigsdóttir, Akranesi 100; Sigurður Guðmundsson, Akranesi 100; IS, Akra- nesi 500; EK 100; Laufey Einarsdóttir Jedlieková, Kaplaskjólsvegi 55 500; SF 1000; Ingveldur Sigmundsdóttir 100; Ragnheiður Guðjónsdóttir 200; Morgunblaðið safnaði samtals kr. 9050. Tíminn safnaði: frá Helgu 200. Þjóðviljinn safnaði: KG og KB 200; GAF 100; Tían (vinnuflokkur) 1000. Alþýðublaðið safnaði: NN 500; ÓS 100; SOS 50; Jarðskjálftabarn 200; Skáti 150; FS 50; Frá SH 100; GÞB: NN 500; HF 300; FG 300; SJ 1000; Þorgeir 200. Dagblaðið Vísir safnaði: Guðrún Sigurðard. 1000; NN 1000; NN 200; Jóna og Sigmundur 435. Samtals krónur 40190. Beztu þakkir fyrir Rauði Kross íslands. Til Háteigskirkju (áheit) Frá aldr- aðri konu kr. 1000; Guðmund: Þorkels syni 500. Beztu þakkir. J.Þ. Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: I.H. 100. ••ð ••0 •'O •4 ••9 •'ð •-* hvort trésmiðir séu við eina fjölina felldir. •• -9 •• ÓÓÓ6ÓÓ6Ó666ÓÓ6Ó0Ó0ÓÓÓ 66 6666666666 ÍSLAIMD ■ augum FERÐAMAMNS __Ég verð að reikna þetta yfir í dali og sjá hvort ég hef efni á þvi! SKRÁ um vinninga i Vðruhappdrœtti S.Í.B.S. i 9. flokki 1963 42000 kr. 200.000.00 23975 kr. 100.000.00 58498 ksr. 50.000.00 23116 kr. 10.090 27591 kr. 10.090 27974 kr. 10.000 36918 kr. 10.000 36989 kr. 10.090 37127 kr. 10.000 38888 kr. 10.000 42590 kr. 10.000 46414 kr. 10.000 52776 kf. 10100 59640 kr. 19.000 3269 kr. 5.000 4010 kr. 5.000 6331 kr. 5.000 6939 kr. 5.000 11558 kr. 5.000 16043 kr. 5.000 16065 kr. 5.000 19617 kr. 5.000 21469 kr, 5.000 23070 kr. 5.000 25350 kr. 5.000 26460 kr. 5.000 28989 kr. 5.000 31732 kr. 5.000 32487 kr. 5.000 33816 kr. 5.000 38354 kr. 5.000 38674 kr. 5.000 39749 kr. 5.000 43067 kr. 5.000 48284 kr. 5.000 52025 kr. 5.000 55090 kr. 5.000 55796 kr. 5.000 56064 kr. 5.050 58469 kr. 5.000 Eftirfarsisdi númer hlutu 1000 króna vinning hvsrt: 97 1254 2868 3933 4999 6657 8569 9714 11261 12618 1415 5 15444 125 1263 2881 4043 5047 6764 8621 9834 11264 12625 14182 15444 132 1281 2918 4059 5074 6850 8628 9878 11273 12626 14184 15464 177 1290 2919 4087 5162 6980 8631 9902 11308 12686 14292 15604 244 1320 2930 4109 5206 6988 8636 9914 11368 12845 14327 15621 285 1415 2937 4153 5209 7048 8649 10154 11384 13012 14392 15664 301 1434 2946 4240 5250 7121 8660 10158 11425 13028 14429 15674 314 1457 2956 4242 5366 7127 8691 10164 11428 13043 14483 15681 358 1504 2959 4246 5420 7133 8768 10183 11466 13067 14512 1575® 369 1614 2991 4269 5442 7182 8790 10209 11552 13094 14584 15774 422 1621 3067 4310 5673 7193 8857 10211 11669 13149 14591 15854 443 1748 3175 4321 5713 7226 8965 10337 11731 13158 14594 15931 675 1815 3198 4323 5800 7428 8976 10345 11762 13252 14686 15944 600 1875 3209 4337 5830 7450 8997 10403 11797 13281 14751 16025 602 1879 3211 4402 5877 7504 9020 10503 11818 13285 14770 16064 606 1922 3250 4444 5879 7602 9096 10583 11854 13338 14818 16195 607 2051 3291 4464 5927 7715 9154 10612 11860 13370 14850 16261 629 2078 3293 4502 5974 7822 9209 10688 11888 13396 14881 16267 756 2159 3322 4525 6074 7845 9334 10724 11941 13413 14918 16311 776 2177 3407 4527 6091 7870 9416 10786 11958 13440 14945 16314 800 2207 3541 4586 6131 7961 9447 10854 11988 13468 14949 16395 890 2285 3565 4614 6174 8015 9466 10879 12135 13472 15048 16507 963 2385 3571 4652 6391 8064 9518 10929 12168 13575 15158 16574 968 2550 3629 4716 6403 8164 9548 10966 12201 13781 15166 16599 1048 2597 3653 4761 6438 8299 9560 11031 12217 13817 15308 16699 1055 2638 3801 4764 6445 8378 9612 11141 12282 13883 15325 16719 1087 2652 3819 4870 6453 8417 9667 11180 12373 13896 15332 1677» 1118 2784 3907 4892 6493 8446 9677 11209 12519 33918 15364 16771 1182 2846 3910 4893 6584 8516 9681 11225 12539 13989 15388 16899 1243 2861 3923 4967 6594 8541 9684 11259 12590 14043 15402 16929 Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Harlangen. Askja er á leið til Vestmannaeyja frá Leningrad. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl. 09:30. Kemur tilbaka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. -Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Amarfell er í Riga, fer þaðan til Gdynia og íslands. Jökul- fell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fór í gær frá Kristiansand til Reyðar- fjarðar. Litlafell fer í dag frá Aust- fjörðum til Rvíkur. Helgafell er vænt- anlegt til Delfzijt 11. þm. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 14. þm. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur 11. þm. Gramsbergen fór frá Torrevija 5. þm. til íslands. Maarsbergen kofn í gær til ísafjarðar. Hafskip h.f.: Laxá kom til Riga 3. þ.m. Rangá er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rvlk Langjökull fór í gærkvöldi frá Ham- borg áleiðis til Rvíkur. Vatnajökull fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg til Rvíkur í fyrramáiið frá Norð urlöndum. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur er l Rvík. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á leið frá Kópaskeri til Rvíkur. Baldur fer frá Rvík á morg- un til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar- hafna. H.f. Eimskipafélag ísiands: Bakka- foss fór frá Avonmouth 7.9 til London. Brúarfoss kom til Rvíkur 4. þm. frá NY. Dettifoss fór frá Dublin 4. þm. NY. Fjallfoss fer frá Hull 10. þm. 'til Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 8. þm. til Rvíkur. Gullfoss íór frá Rvík 7. þm. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Helsingborg 5. þm. fer þaðan til Finnlands. Mánafoss fór frá Norðfirðl 8. þm. til Lysekíl og Gautaborgar. Reykjafoss kom til Rvík ur 3. þm. frá Rotterdam og Hull. Sei- foss er í Hamborg. Trölláfoss fer frá Hamborg 11. þm. til AntWerpen, Hull og Rvíkur. Tungufoss fer frá Reyðarfirði 9. þm. til Eskif jarð'ar, Norðfjarðar og norðurlandshafna. Sötnin ÁRBÆJARSAFN er jp:3 daglega Kl 2.—6 nema mánudaga MINJASAFN REYKJAVÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá K.L. 2—4 e.h nema mánudaga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, laugardögum og sunnu- dögum ki. 13.30—16. LISTASAFN ÍSLANDS er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum r.i. 13.30—16. TÆKNIBÓKASAFN IMSl er opi» alla vlrka daga frá 13—19 nema laug- ardaga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, prlðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASFN EINARS JÓNSSONAB er opið daglega kl. 1,30—3.30. BORGARBÓKASAFN KEYKJAVtK- URBORGAR, siml 12308. Aðalsafmð. Þmgholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—1* alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. Útilbúíð Hólmgarðl 34 opið 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúið Hofsvaliagötu 16 opið 5.30—7.30 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúið við Sólheima 27 opi# 16—19 alla virka daga nema laugar- daga. Ameríska Bókasafnið ! Bændahöll- höliinni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, 1, 16, 17. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-72 t.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.