Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 8
8 'U tv jfc j t' V* VHS'■»?* 4í~ fM- M O ^ G I* W d I \Q | Q Þriðjudagiir 10. sept. 1963 STÚLKA ÓSKAST til aðstoðar í eldhúsi. Góður vinnutími. — Sími 19636. BÓKHALD Vanur bókhaldari vill taka að sér að sjá um bókhald í aukavinnu, einnig koma til greina ýmiskonr út- reikningar og skýrslugerðir. Upplýsingar í síma 33075 eftir kl. 5 á daginn. Tvær stúlkur geta fengið atvinnu hálfan eða allan daginn. — Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Vélritunar- og skrifstofustúlka óskast strax eða 1. okt. n.k. til verzlunarfyrirtækis í Miðbænum. Hraði og uppsetningarleikni í vérit- un skilyrði. Reynsla í skrifstofustörfum ákjósanleg. Vellaunað og að mescu sjálfstætt starf. Tilboð send- ist blaðinu með upplýsingum, fyrir 13. sept. n.k. merkt: „Röskux vélritari — 3030“. ATHIIGIÐ Verzlun okkar í Skipholti 21 er hætt. Höfum opnað á ný í verksmiðju okkar að GRKNSÁSVEG 8. Sími 24676. Axminster Stúlka vön útstillingum óskast í fata- og vefnað- arvöruverzlun. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „5207“. Eikarspónn Nýkominn eikarspónn. Verð kr. 40,40 pr. ferm. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879 og 17172. Notið irístundirnar Kennsla PITMAN HRAÐRITTJN VÉLRITUN — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fL ENSKA — Einkatímar. Les einnig með skólafólki. DAG- OG KVÖLDTÍMAR. Upplýsingar i síma 19383 um helgar, annars kl. 7—8 e. h. Geymið auglýsinguna! Hildigunnur Eggertsdóttir Stórholti 27 — Sími 19383. Brúnar terrylenebuxur (,,multicolour“) nýjung Mjög fallegar. Verð kr. 840.00 Zlltima balastore BALASTORE gluggatjöldin eru fyrirliggjandi i öllum stærðum frá 40—260 ctn. BALASTORE hæfir nútíma híbýlum. Vinsældir BALASTORE fara vaxandi. BALASTORE eru ódýr. Utisölustaðir: Keflavík: Stapafell hf. Vestmannaeyjar: Húsgagnaverzlun Marinós Guðmundssonar. Siglufirði: Haukur Jónasson og í Reykjavík hjá Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. HeimiHsaðsto& Kona óskast til að sjá um heimili 5 klst. daglega (ekki laugardaga). Húsmóðir vinn- ur úti. Hátt kaup. Uppl. í síma 17537 í dag eftir kl. 14. Fyrir yngsta skólafólkið Leikfimibuxur fyrir drengi og stúlkur Sundhettur Sundskýlur Sundbolir Sundgleraugu Póstsendum Laugavegi 13. Herbergi óskast til leigu 1 herbergi með eða án hús- gagna óskast til leigu fyrir reglusaman ungan mann. — Staðsetning sem næst Mið- bænum. Vinsamlegast hringið í síma 11249. Sláturfélag Suðurlands. Seixdisveinn óskast í V E T U R. Landssamband ísl. útvegsmanna. Afgreáðslusfúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn í sérverzlun við Miðbæinn. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: • „Reglusöm — 3241“. Afgreiðslumaður í bókabúð Viljum ráða strax vanan mann til afgreiðslustarfa í Bókabúð Norðra í HafnarstrætL Nánari upplýsingar gefur verzlunarstjórinn eða Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SÍS. Glerskurðarmaður eða handlaginn reglusamur maður getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni að Laugavegi 15. Glerslípun & Speglagerð LJÓSA- SKILTI ÝMSAR GERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI. Vesturgötu 2 — Sími 20300. 2 ungir og röskir menn á aldrinum 17—30 ára óskast strax til vellaunaðs og öruggs framtíðarstars við hreinlegan og léttan iðnað hjá fyrirtæki við Miðbæinn. Laun og kjör eftir samkomulagi. — Iðjutaxti yfirborgaður. — Um sóknir sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. með upplýs- ingum um aldur, skólagöngu, og fyrri störf, merkt: „Örugg framtíð — 3059“. Rœstingakonur óskast til ræstinga á sölub Klúbbsins. — Uppl. á skrifstofunni milli kl. 4—5 á miðvikudag. Engar upplýsingar í síma. Klúbburinn hf. Verksmiðjuvinna Nokkrar stúlkur óskast helzt vanar saumaskap. Verksmiðjan Fram hf. Bræðraborgarstíg 7, 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.