Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. sept. 1963 MORG1NBLAÐIÐ n Stúlkur vanar saumaskap óskast nú þegar við undirfatasaum. Carabella Skúlagötu 26 — 3. hæð. — Sími 15917. Þvottahús Vesturbæjar Ægisgötu 10 — Sími 15122 (áður þvottahúsið ÆGIR). Husniæður ! Látið Þvottahús Vesturbæjar þvo þvottinn fyrir yður. Tökum stykkjaþvott — blautþvott og frágangsþvott. Sækjum — sendum um allan bæ. Fljót afgreiðsla. Þvottahús Vesturbæjar Ægisgöu 10 — Sími 15122. ______________________________________________I INIærfatagerðin Veíting skálinn við Hv. árbrú Heitur matur a lan daginn. Tökum á möti rerðahópum Vinsamlegast pan ð með fyr- írvara. — Simstóu a apiu kl. 8-24. eArt :v,( v ^/)/ - °<W. kifyr;- . **** í>6 ,Q//^e «si gj/e£Ur erður sJce e*sri7: 5 blöð aðiens Kr. 20.50 5;;;?;;: ® Gilletle er skrásett vörumerki Gillette raksturinn óviðjafnanlegi \ » Stúlka oskast I til afgreiðslustarfa. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116. Nœlon skyrtur Nýkomnar hvítar karlmannaskyrtur 100% nælon. Verð aðeins kr. 269.— Miklatorgi. Fjarritarar Óskað er eftir að ráða nokkra menn eða konur til fjarritunar í flugstjórnarmiðstöðinni á Reykja- víkurflugvelli. Ensku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Laun og vaktaálag samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 25. september. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. Símastúlka Oskum eftir að ráða stúlku til símavörzlu að skrif- stofum vorum. Vélritunarkunnátta æskileg. Uppl. um starfsskilyrði og kaup gefin á skrifstofu vorri þriðjud. og miðvikud. milli kl. 4 og 5. Ekki svarað í síma. Sindri hf. Hverfisgötu 42. Stúlkur — Stúlkur Okkur vantar nú þegar, eða frá næstu mánaða- mótum, tvær stúlkur eða rosknar konur til starfa á hóteli. Greiðum hátt kaup. Gjörið svo vel og hringið í síma 48 eða 70 Höfn, Hornafirði. HÓTEL SKÁLHOLT, HornafirðL llmvötn Verðlœkkun Nýkomið mikið úrval af Hmvötnum. Lacome, Dior, Max Factor og margar fleiri tegundir. SPEGLA og SNYRTIVÖRUBÚÐIN Skólavörðustíg 22 — Sími 11386. Peningaskápur Til sölu er notaður MOSLER peningarskápur, með talnalás, lausum hillum og á hjólum. G. Helgason & IVielsted hf. Simi 11644. Afgreiðslumaður Okkur vantar, sem fyrst afgreiðslumann í raf- tækjaverzlun. Upplýsingar (ekki í síma). RAFMAGN HF., Vesturgötu 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.