Morgunblaðið - 31.05.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.05.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudftgyr 31. mai 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 11 nú þykja órnissandi við síldveið- ar. Með þessum tækjum er hægt að finna síldartorfurnar, þótit þær vaði ekki á yfirborði og veiða síldinia í herpinót eða hring nót, ef hún er nógu ofarlega í sjónuim til þess að nótin nái til hennar, þ. e. ekki dýpra en 15—20 faðma undir yfirborðinu. t íslendingar læra af Norð- í , mönnum Þótt fslendingaar stofnuðu til nokkurra samtaka um síldVeiði é landnóta -og lagnetatímabilinu npp úr 1880 og Reknetafélagsins við Faxaflóa uim aldamótin síð- lustiu, þá má segja ,að síldveiði íslendiniga tsjálfra Iheifjisit ekki ifyrir alvöru, fyrr en sikömmu eftir að Norðmenn fóru að beita Iherpinótinni við síldveiðarnar hér við land. 1 Á þeim 57 árum, sem liðin eru síðan farið var að nota herpi nótina til síldveiða við ísland hafa verið gerðar á henni stór- Ikostlegar endurbæ'tur og eins á Veiðiútbúnaði að öðru léyti.' í etað lítilla baðmullarnóta komu smám saman stærri og dýpri nætur, en þær voru mjög þungar og erfiðar í vöfum og hafa á síðustu 3—4 árum verið leystar af hólmi af stórum 210— 250 faðma löngum og um 48—60 faðma djúpum nylonnótum. Á síldveiðum með herpinót var nótinni upphaflega kastað úr tveimur nótabátum, sem tfylgdiu hverju veiðiskipi. Á íslandsmiðum muniu Svíar fyrst hafa notað hringnót, sem er afbrigði herpinótarinnar. Var nótinni kastað af veiðiskipinu sjálfu, en stundum var annað skip til aðstoðar. Var þetta nokkrum árum fyrir síðari heimsstyrjöld. Skip sem útbúin voru hring- nót og einum nótabát voru köll- luð hringnótaskip. Nótinni var kastað af nótabátnum, en snurp að af veiðiskipinu. Eftir síðari heimsstyrjöldina tók síldveiði- tflotinn íslenzki smám saman almiennt upp þessa veiðiaðferð. Réði þar miklu um, að á hring- nótabátum var efcki nemia 10— 11 manna áhöfn í stað 16—18 ■á síldveiðiskipunum meðan not- aðir voru tveir nótabátar og hlutur skipverja ‘því hærri úr sama afla. Á Kvrrahafsströnd Bandaríikj- anna ‘höfðu lengi tíðkazt síld- veiðar með hringnót, sem kastað var af palli aftur á veiðiskip- unum, sem voru með sérstöku byggingarlagi. Árið 1945 var keypt eitt slíkt skip til landsins, m.s. Fanney. Skipstjóri Ingvar Einarsson. Náð- ist sæmilegur árangur hér með þessari veiðiaðferð, en gallinn var sá, að til þess að ná veiði þurfti nót sikipsins að vera svo stór, að hún var mjög erfið í meðförum á meðan notað var þaðmullargarn í næiturnar. Síð- «n nylonnætumar komiu til sög- unnar hefur Fanney stundað Síldarleit en ekki síldveiðar. Nylonnætur og kraftblakkir T Aðrar tilraunir sem gerðar voru til þess að kasta nótinni af veiðiskipinu sjálfu báru ekki ó- tvíræðam árangur, fyrr en bæði mylonnótin og kraftblökkin voru komin til sögunnar og hægt var að beita þessum tsekjum sam- eiginlega. Sumarið 1959 náði Hanaldur Ágústsson, skipstjóri á m.s. Guð- mundi Þórðarsyni, er gerður var út af Baldri Guðmundssyni, ágætum árangri í þessu efni á síldveiðum fyrir Norður- og Austurlandi. Mestu umskiptin urðu í nóv- ember 1959, þegar sama skipi og m.s. Víði II, skipstjóri Eggert Gíslason og útgerðarmaður Guð- mund/ur Jónsson á Rafnikelsstöð- um og fleiri skipum tókst að fá góðan afla í hringnót við Suð- vesturland. í de sem ber m ánu ð i sama ár tó'kst b.v. Neptúnusi og togskip- inu Hafþór, sem voru á vegum veiðitilraiunánefndar að fá góð- an síldarafla í vörpur. Var hinn fyrrnefndi með flotvörpu, sem Bjarni Ingimiarssonk skipstjóri, hafði endurbætt. Síðarnefnda skipið var með sænska vörpu og fékkst einnig góður áriamgur af þeim tilraunum. Neptúnus hélt áfram síldveiðum með ágætusa árangri eftir að tilraunaveiði var lokið. Síðastliðið haust hefjast svo aftur síldveiðar með nylonhring. nótum og kraftblökikum við Suð- vesturland. Var árangur góður hjá þeim skipum, sem veiðina stunduðu og ágætur frá því í vikunni fyrir páska að veðurfar breyttist til hins betra. staðan fyrir hinni nýju veiði- tækni, sem síldveiðamar byggj- ast á hér við land sem stendur. Þessar framifarir munu halda áfram, en þess verður vel að gæta að hlífa smásíld í land- vari og fjarðarbotnum fyrir Síld Norðmaðurinn Thorvald Ger- ihardsen var brautryðjandi í s m í ð i asdic-síldarleitartækja. Reyndi hann fyrsta tækið í febr. 1946. Þessi tæki, ásamt bergmáls- dýptarmælunum, nylonnótunum og 'kraftblökkunum, eru undir- veifei, því að stofninn verður að fá að vaxa til sem mestra nytja. Síldargöngur við fsland Hinn nafnkunni íslenzlki fiski- fræðingur dr. Bjarni Bæmunds- son skýrði síldargöngumar við ísland i bók, sem út kom árið Síldartunnui’" 1909: ,,Oversigt over de islandske fiske.“ Til viðbótar eldri þekk- ingu studdisit hann við eigin rannsóknir og skýrslur Johs. Schmidts forstöðumanns fiski- rannsókna Dana á „Thor“. Bjami Sajmundsson segir: „At storsilden í det hele og store bevæger sig rundt landet til höjre: í samme retning som de herskende strömme, er tyde- lig nok. Hvor langt de fjærner sig fra landet, ved man kun lidt om. Dog er der af norske drifgarnfiskere fanget sild hele vejen mellem Föröerne og Is- land“. Það var skoðun dr. Bjama Sæmundssonar, að íslenzka haf- síldin gyti aðeins við S- og V- ströndina, en gengi þaðan með hafstraumnum norður fyrir landið, að mestu leyti vestan megin en einnig að nokkru leyti'að austan og þá fyrir utan (austan) kalda strauminn, sem liggur suður með Austfjörðum. Þessi skoðun var ríkjandi og óvefengd þar til gerðar voru til- raunir árin 1935 og 1936 undir forystu dr. Árna Friðrikssonar, fiskifræðings, til þess að veiða íslenzku norðurlandssíldina (vor gotssíldina) í síldartrawl við S- og SV-ströndina, en þar var tal ið að allur þessi stóri síldar- stofn hrygndi. Þessar tilraunir voru stundaðar á varðskipinu Þór frá því í marzmánuði fram í maímánuð og gáfu neikvæðan árangur, þar sem hverfandi lítið aflaðist af síld og ekki hrygn- andi síld, en mikið af öðrum fisktegundum. Af þessum ástæðum kom dr. Árni Friðriksson fram með nýja kenningu um hrygningar- stöðvar norðurlandssíldarinnar, sem hann rökstuddi á þessa leið: Þar eð upplýst er, að síldin í Norðurhöfum hrygnir á frekar grunnu vatni, aðallega innan 100 m dýptarlínu og að hitastig sjávarins verður að vera a.m.k. 4° á Celsius og norðurlandssíld- in hefur skv. hryggjarliðafjölda sínum klakizt út við ekki minni hita en 5°—6° á Celsius, þá hlýtur þessi síld að hrygna ein- hversstaðar við landgrunn, þar sem sjávarhitinn er a.m.k. þessL Ef verulegar hrygningarstöðvar síldarinnar finnast ekki við S- strönd Islands, þá hljóta þær að vera annarsstaðar á landgrunni, þar sem sjávarhitinn er ekki undir þessu lágmarki. Þar sem ekkert benti til, að miklar hrygningarstöðvar væru við Færeyjar, þá væri eina svæðið sem uppfyllti öll skilyrði sem hrygningarsvæði íslenzku Norð- urlandssíldarinnar við strendur Noregs og þar taldi Árni, aS hrygning hennar færi fram. Af sömu ástæðum yrði einnig aS endurskoða kenningar og hug- myndir um göngu norsku síld- arinnar. Taldi Árni, að mikil síldar- gengd væri í hafinu milli ís- lands, Noregs og Færeyja, þótt veiði hefði ekki verið stunduð mikið á þessu hafsvæði fram til þess tíma (1944). Síðan dr. Árni Friðriksson setti fram kenningu sína í bók- inni Norðurlands-síldin árið 1944, hefur sannazt með merk- ingum, að síld gengur frá ís- landi til Noregs og öfugt. Einn- ig hafa Norðmenn og Færey- ingar hafið mikla síldveiði, aðal lega með reknetum á hafsvæð- inu milli íslands og Noregs og umhverfis Færeyjar síðari hluta sumars og á haustin. Rússnesk- ur síldveiðifloti hefur undanfar- in ár stundað síldveiðar á þessu svæði allt árið um kring. Dr. Hermann Einarsson hefur einnig rannsakað göngur ís- lenzku síldarinnar rækilega. Tel ur hann sannað, að norðurlands síldin (vorgotssíldin) hrygni við S- og SV-strönd íslands. Hann telur, að síldin við N-land sé bæði af íslenzkum og norskum stofni og séu styrkleikahlutföll Framh. á bls. 20. Fi*á Raufarhöfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.