Morgunblaðið - 31.05.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.05.1961, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 ( MiðviRujJagur 31. maí 1961 -i->A Þáttur Norðmanna í skdgrækt á íslandi eftir Hakon Bjarnason, skógræktarstjóra r JÓNAS Hallgrímsson getur þessFinnmörku. Með því að kynna í skrifum sinum, þegar hann Ihafði ekoðað trjáræktina á Skriðu í Hörgárdal, að vilji íslendingar rækta skóga sér til nytja, eigi þeir að sækja fræ til Norður-Noregs, því að þar séu lífs skilyrði skóganna sízt betri en hér sér sitarf þeirra ag fara í svipuð spor og þeir, hefur íslenzkum skógræktarmönnum tekizt að sneiða hjá margri torfærunni, sem annars hefði orðið á vegi þeirra. undir stjóm fslendings, Helga Valtýssonar kenniara. Frá blautu barnsbeini var honum Ijóst, 'hverja þýðingu skógurinn hefur fyrir heill almennings, en eink- um þeim, sem byggja norðlæg lönd. Eftir að haun fluttist hing- lað ti'l lanids og hafði Ikynnzt hrjóstrum þess og berangri sá Norskur hópur plantar. Eru það einkum þrír menn, sem hafa unnið þau störf, er skógrækt á íslandi byggir mikið á. Þeir eru Anton Smitt, fyrrum forstöðumaður skógræktartil- rauna á Vesturlandi Noregs, prófessor Oscar Hagen í Bergen og Reidar Bathen fyrrum fylkis stjóri í Troms fylki. Er mér Óhætt að 'fullyrða, að stefna okk- ar í skógræktarmálum byggist að verulegu leyfi á verkurn þeirra og mun gera það, unz okkar eigin tilraunir eru nógu langt á veg komnar. „ ___ hann gleggra en margur íslend- ingurinn, hvaða nauðsyn væri á að rækta hér skóg. Fyrir mörgum árum héit hann eina af sínum ágætu ræðum um samskipti íslands og Noregs. Hann minntist þess fyrst, hvílík stoð það hefði verið Norðmönn- um að eiga fyrri tíma sögu sína skrifaða af Snorra Sturlusyni og hvílík ítök ísland á í hugum margra Norðmannia vegna Heims kringlu. Þeim fyndist sem þeir stæðu ávalt í þakkarskuld við gleymdu að tafca norska skóginn með sér. Nú væri það einlæg ósk hians og fjölda Norðmanna, að gjalda þakkarskuld sína til íslands með því að stuðlia að því, að flytja skóginn frá Noregi til íslands. Andersen-Rysst Iét ekki sitja við orðin tóm. Fyrir atbeina hans og Reidars Bathens og í sam- vinnu við stjóm Skógræktarfé- lags íslands hófust gagnkvæmar Torgeir Anderssen-Rysst á landi. Einn eða tveir aðrir fyrri tíðar menn hafa bent á þetta sama. Oft er ótrúlega langt á milli hugsana og verka. Margt getur staðið í vegi fyrir góðum viljia svo sem fátækt, úrræðaleysi, fjarlægðir eða eitthvað annað. ís'lands álar hafa reynzt fleirum óvæðir en skessunni. Eftir að Danir náðu Noregi undir krúnu sína breifckaði og dýpkaði bilið milli íslands og Noregs, sem fyrrum var aðeins fárna dægra Bigling. 1 Á síðustu ára'tugum hafa þð orðið meiri samskipti milli þess- lara gömlu tfrændþjóða en um langan tíma. Eru þau sam-skipti af ýmsum rótum runnin, en á einu sviði — skógræktar, munu þau sennilega vera langmest. Frá þvi skömmu eftir aldamót hafa Norðmenn lagt mikið starf í það að kanna á vísindalegan hátt, hver væru lífsskilyrði skóg- jnna á vesturströnd Noregs og allar götur norður í Troms og Fyrsta norska gróðursetningarfólkið á íslandi 1949 á tröppum Akureyrarkirkju. En það er líka á annan hátt að skógræktin á íslandi hefur notið góðs af verkum Norðmanna. Á árunurn 1945 til 1958 var Tor- geir Andersen-Rysst sendiherra Norðmanna hér á landi. Hann var uppalinn í Álasundi á Mæri. Þar hafði hann ungur kynnzt skógræktaxstarfi, meðal annars fsland. Svo vék hann að því, hvað landnámsmenn hefðu haft með sér heiman frá Noregi, þjóð félagshætti og tungu, handiðnir og skip, silfur og búfé, en því miður gleymdu þeir að taka það með sér, sem hefði getað orðið til mestrar farsældar fyrir hina nýju þjóð og niðja hennar. Þeir ferðir skógræktarfólks milili fs- lands og Noregs. Fyrsta ferðin var vorið 1949, en síðan hafa þær verið farnar reglulega þriðja hvert ár. Stendur nú fimmta ferðin fyrir dyrum. Að henni lokinni hiafa 280 ungir íslend- ingar gist Noreg á 13 árum, en hingað hafa komið um 260 Norð- menn. Ludvig Braathen (t.h.). Af ferðum þessum íeiðir marg víslegt gagn, sem brátt skal að vikið. Óhætt mun að segja full- um fetum, að þetta er einhver hin bezta land- og þjóðarkynn- ing, er gerð hefur verið. Ungt fólk af fslandi kemst til Noregs fyrir lágt fargjald, og það vinnur fyrir daglegu brauði sínu með að planta trjám ásamt Norð- mönnum. Það kynnist þjóðinni í önn dagsins en ekki í veizlum og við glasaglaum. Að vísu kom- ast menn ekki hjá því að hlusta á háfleygar ræður, en þeir sjá í gegnum orðskrúðið með því að kynnast og þreitfa á hversu Norð- menn búa, hve þeir eru iðju- samir, nýta vel það sem þeir eiga og gæta meiri sparnaðar en ís- lendingar eiga að venjast. Enn- fremur kynnast þeir nytsemi skóganna og fegurð þeirra, og það er ekki lítils virði. Fjöldi þátttakendia hatfa síðar reynzt ágætir stuðningsmenn skógrækt- arinnar. Norðmenn sem hingað koma, kynnast allt öðruvísi landi en þeir hafa séð fyrir hugskotssjón- um sínum í hillingum sagnanna. ísland er svo frábrugðið Noregi sem mest getur verið. Þeir furða sig á sléttlendinu og gras- inu, en þeim stendur stuggur af berangrinum, auðnunum, upp- blæstrinum og skógleysinu. Hér sjá þeir ýmsia staði, sem hafa vakið forvitni þeirra í bernsku, svo sem Reykholit, Haukadal og Hlíðarenda. Hér sjá þeir þjóð, sem byggir nýtízku hús úr stein- steypu, ekur í fínum bílum og er á sífeldum þeysingi. En þeir kynnast líka fólki, sem talar mál naúðialíkt nýnorsk-unni, og hver- vetna mæta þeir vináttu og hjartahlýju. Allir hafa farið héð- an hinar ánægðustu með hlýhug og þökk til þjóðarinnar. Þetta, sem hér hefur verið nefnt, lýtur að gagnkvæmum kynnum milli þjóðanna. En hér að auki koma nytjiarnar. Þær haía reynat meiri en ætla mætti að lítt athuguðu máli. Sérhver þátttakandi leysir næga vinnu af höndum til þess að unnt sé að greiða fæði hans, ferðir um land- ið og gistingu. Hinar beinu nyt}- ■ar eru því þær, að hér á landi standa nú á annað hundrað þús- und ung tré, sem Norðmenn halfa igróðursett á nokkrum stöð- um. Sumt af þessum gróðri er svo afburða gott, að á betra verður ekki kosið. Þar á meðal er rauðgrenið í Haukadalshlíð- um, sem sett viar niður í fyrstu ferðinni. En hér kemur fleira t-il, og þar af hafa íslendingar koseyr- in-n af skiptiferðunum. Sem bein afleiðing ferðanna hafa skóg- ræktarfélög landsins fengið 20.000 girðingastauria að gjöf frá Noregi á undanförnum árum. Ennfremur hafa einstaklingar og félags9amtök sent nokkrar fjár- hæðir til skógræktar á fslandi, og befðu þær ekki lent hingað, ef skiptiferðirnar hefðu ekki vafcið athygli á skógrækt okkar. Af þessurn gjöfum er sú lang- stærst, sem Ludvig G. Braiathen hefur innt af hendi, en hún er samtals orðin 70.000 norskar krónur. En sú gjöf hefur Ieitt af sér aðrar stórgjafir til skógrækt- ar. Væri allt tínt til, sem leitt hef- ur af þessum ferðum, yrði þaS efni í snotra bók. Af henni mætti læra, að gagnkvæm kynni á milli þjóða verða að byggjast á lífrænu starfi, þar sem allir þátt- takendur verða að leggja nokk- uð af mörkum. Ferðir einstakl- inga eða hópa landa á milli, sem hafa ekki annan tilgang en að sýna sig og sjá aðra, hverfa fljótt í móðu gleymskunnar og verða oft að litlu gagni. Bn ís- lendingateigarnir i Noregi og norsku grenihlíðarnar á íslandi lifa og vaxa með hverju ári og minna menn á að halda samband- inu á milli þjóðanna um langan ókominn tíma. u-ikon Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.