Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 31. januar 1950 MORGUNBLAÐIÐ 11' 307 þús. dollara Marshall Um leikstarísemi í sveitum jT aðsloð III Islands í desember i í DESEMBERMÁNUÐI <;. 1. fjekk ísland vörur fyrir 307,000 öali á vegum Marshallhjálpar- innar. Stærsti liðurinn var fóð- iirvörur eða fyrir 212.000 dali alls. Fraralag til kaupa á vörum til viðreisnar á vegum Mars- hall-hjálparinnar til handa V-Evrópu var að upphæð 413, 800,000 dalir í desembermán- Uði. Var fje þessu varið svo: Iðnaðarvörur 204,700.000 dalir, inatvæli og lartdbúnaðarvörur 174,000,000 dalir, tæknileg að- Bretland ............ frakkland ........... Ítalía .............. Vestur-þýska lýðveldið Holland .............. Belgía og Luxemburg . Austurríki .......... Grikkland ........... Danmörk ............. Noregur ............. írland .............. Svíþjóð ............. Tyrkland ............ Trieste ............. ísland .............. stoð 10,600,000 dalir og farm- gjald 24,500,000 dalir. Helstu vörutegundirnar, sem V-Evrópulöndin keyptu í des- ember voru vjelar og vjelahlut- ar fyrir 95,3 milljónir, baðmull fyrir 85 milljónir, olíur fyrir 37 milljónir og kornvörur fyrir 28,6 milljónir. Hjer verður gefið yfirlit yfir framlag til einstakra landa i des ember s. 1., svo og frá 3. apríl 1948 til 31. des. 1949, taiið í öölum. Desember 1949 3. apríl 1948 — 31. des. 1949. 40.600.000 226.400.000 01.700.000 697.400.000 97.000.000 883.400.000 75.400.000 801.900.000 28.500.000 713.600.000 15.900.000 445.800.000 33.500.000 367.800.000 23.400.000 273.200.000 7.000.000 169.000.000 17.300.000 157.600.000 5.300.000 111.600.000 1.600.000 74.600.000 3.200.000 66.000.000 3.100.000 23.200.000 300.000 11.100.000 ÞAÐ er ekki nema rjett og mak legt að hverrar leiksýningar, sem fram fer í Reykjavík og öðrum stáerri bæjum, sje getið og frá þeim sagt bæð^ í útvarpi og blöðum. — Þökk’sje þeim, sem það gera og gefa þar með þeim, sem fjarri búa, kost á að heyra frá þessum sýningum, sem því miður er oft það eina, sem þeir hafa af þeim að segja. En hversu margir skyldu þeir vera, t.d. í Reykjavík og öðrum stærri kaupstöðum, sem hafa nokkuð af því að segja, að í sveitum þessa lands fer líka fram leikstarfsemi, sem oft á tíðum verðskuldaði að henni væri meiri gaumur gefin, en gert er. Mig skortir kunnugleika til að geta sagt um í hvaða hjer- uðum á landinu leikstarfsemin standi með mestum blóma. En jeg hygg þó að óhætt megi full- yrða, að ekki standi önnur hjer- uð framar, í þessum efnum, en Árnessýsla. í sumumm sveitum Árnessýslu hefir verið haldið uppi leikstarfsemi áratugum saman, t. d. á Eyrarbakka og Hrunam.hr. .— Oft hefir þetta tekist ágætlega, en stundum líka, — það skal viðurkent, •— stundum líka ver en æskilegt hefði verið. En sem heild, hefir þessi þáttur í starfi ungmenna- fjelaganna sett skemtilegan og hressandi svip á skemtanalífið í Árnessýslu á veturna, og ver- ið að þvi tvímælalaust menn- ingarauki. Og miklar þakkir eiga þeir menn skilið, sem forystu hafa í þessum málum, því engin skyldi halda að það sje auðvelt verk eða fjrrirhafnarlítið, að setja á svið stóran sjónleik við frumstæð skilyrði í strjálbýlli sveit. En það hafa sum ung- mennafjelög í Árnessýslu gert, og gert það vel. — Má þar t. d. nefna að Ungmennafjelag Hrunmanna ljek Ljenharð fó- geta fyrir 10—12 árum og gerði það með þeim ágætum að vafa- samt er, hvort sumum hlutverk um þessa leiks hafi í annan tíma verið gerð betri skil. Um sama leyti ljek Ungm.fjel. Gnúpv., Skuggasvein og gerði það að sögn með miklum mynd arbrag. Og ungmennaf jelagið á Eyrarbakka hefir tekist á hendur mörg og stór verkefni, eins og t.d. Æfintýri og göngu- för, Ljenharð fógeta o. fl. En það trúi jeg að megi fullyrða, að þessi þrjú ungmennafjelög hafi haldið best á lofti merki leiklistarinnar nú hin síðustu 20 ár. Enda hafa þau öll haft á að skipa ágætum rrjönnum til forystu um þessi mál. En úr því að tilefnið til þess að jeg tók mjer penna í hönd, til að skrifa um leikstarfsemi, var fyrst og fremst leiksýning hjá ungm.fjel. Hrunamanna, í gærkveldi, þá vil jeg líka segja það, að einmitt umf. Hrunam. hefir borið hæst í þessum efn- um síðustu tvo áratugina, a.m.k. undir forystu Emils Ásgeirs- sonar í Gröf. En þá, Kristján Guðmúndssori á Eyrarbakka, Steinþór Gestsson á Hæli og Emil í Gröf, má tvímælalaust telja mesta afreksmenn um Afmælissýning á nýrri íslenskri kvikmynd í TILEFNI af fimm ára starfsafmæli sem ,,ekki ljósmyndari“ Eetlar Kjartan Ó. Bjarnason að sýna hjer í Reykjavík nýja kvik mynd. Hefur þessi mynd ekki verið sýnd opinberlega áður, en hún samanstendur af fjórum myndum, sem hver er annari fallegri og betur gerð. Má til dæmis nefna stórkostlega Vest- tnannaeyjamynd og blómamynd. Myndasafnið sem tekið er á mjófilmu, verður sýnt í Nýja Bíó í þar til gerðri mjófilmu- jsýningarvjel. Kjartan Ó. Bjarnason skýrði folaðamönnum frá þessari mynd í gær og bauð þeim þá að sjá kafla úr myndinni. Myndin hefst á þættinum „Blessuð sjertu sveitin mín“ í þessari mynd er lögð á- hersla á að draga fram skemti- legustu hliðar íslensks sveita- Jífs. T. d. er sýnt þegar kúnum er hleypt út á vorin, kálfunum (Dg heimaalningunum er gefið og ýmsir þættir úr daglegum störfum á íslenskum sveintabæ. ■— Myndin endar á göngum og rjettum. Sýnd er smalamennska frá Þórsmörk, þar sem reka þarf fjeð yfir straumharðar og ferýttar jökulár. Síðan sjást söfnin úr Eystri-hrepp og Bkeiðasafnið og rjettirnar í Hreppunum og Vatnsdalnum ásamt hinu fjölbreytta rjettar- lífi og loks rjettarballinu. Þættir af Vestfjörðum. Þetta er fyrri hluti af kvik- snynd af Vestfjörðum. Þar eru VÍða sjerkennilegir og fagrir IStaðir. Þættir þessir sýna m. a. merkilegan þátt úr íslensku Sveitalífi, sem ekki mátti seinna Vera að kvikmynda, það er kvíaær að Kirkjubóli í Bjarn- srdal í Önundarfirði. Það muri vera eini staðurinn á öllu land- Snu, sem ennþá færir, frá, og margir munu þeir vera nú orð- ið, sem aldrei hafa sjeð mjólk- aðar kvíaær. ,,Blómmóðir besta.“ Er sjerlega falleg blómamynd. Sýnir mikinn fjölda af blóm um í ýmiskonar umhverfi. — Myndin er tekin í ýmsum görð- um í Reykjavík, Hellisgerði í Hafnarfirði, Akureyri og víð- ar. Litirnir í þessari mynd munu vera með þeim eðlileg- ustu, sem hjer hafa sjest á kvikmynd. Þetta er ákaflega falleg mynd. Vestmannaeyjar. Þetta er óvenjuleg mynd og hreinasta snilld. Myndin sýnir m. a. fjölbreytt fuglalíf, þar á meðal merkilegan þátt af lífi og starfi súlunnar. Ennfremur er lundaveiði, eggjataka og bjarg- sig o. fl. Sjerstaka athygli mun seinasti kafli myndarinnar vekja, en hann sýnir fiskibáta í stórsjó sigla inn í höfnina í Vestmannaeyjum. Þá skýrði Kjartan Ó. Bjarna- son frá því, að hann væri nú að vinna að stórri kvikmynd, er hann ætlar að nefna: Landið vort fagra. Eins og nafnið bend- ir til, þá er þetta landslags- mynd og jafnframt á hún að sýna liínaðarhætti þjóðarinnar. Þá vinnur Kjartan einnig að Sjerstakri; barhamynd: „íslénsk Framh. á bls. 12 leikstarfsemi austur hjer, og þó í þeirra leik var hvergi dauður víðar væri leitað. ! punktur, hvergi hik, eða ráða- Kristján Guðmundsson mun 1 leysi, altaf fljúgandi hraði. —• vera þeirra elstur og reyndast- Ljósmyndarinn Ormonroyd var ur leikari, og ef til vill f jölhæf- j líka ágætur, lifandi og eðlileg- astur, og hefir gert ógleyman- lur, og aldrei utanveltu. leg skil hlutverkum eins og t.d. | Það er ekki hægt að telja upp Krans í Æfintýri og gönguför, ' hvern einstakan leikanda, ’ en Torfa í Klofa o. fl. ! sýningin var þeim öllum til Steinþór Gestsson er ef til vill sóma. Heildarsvipurinn er jafn þeirra mestur „humoristi“ og og snurðulaus og hraðin yfir- hefir leikið með ágætum Arg- leitt ágætur. Málfæri leikar- an í ímyndunarveikinni, frænd anna flestra er skýrt, en ein- ann í Frænku Charless og Jake staka má þó gæta sín að talði í Grænu lyftunni. — Það leik- ekki of ótt. Þeir, sem hafa ekk4 rit tókst þó ekki vel. — En þó gott vald á tungunni mega ekb* mun mega fullyrða að Emil Ás- tala ótt eða hratt. Þennan sjón- geirsson verði yfirleitt óglevm- leik má hiklaust telja mcð anlegastur þeim, sem sækja bestu gamanleikjum sem hjer leiksýningar hjer niðri í þorp- hafa verið sýndir og engina unum í Árnessýslu. j mun sjá eftir þeirri kvöldstund, Mjer koma í hug hlutverk .sem hann ver til að njóta hans. eins og Gleiðgosinn í samn. tLeikritið sjálft hefir meira inni leikriti eftir Arnold og Bach, Formaðurinn í Brimhljóði eftir Loft Guðmundsson, og síðast en ekki síst Eystein í Ljenharð fógeta. Allar þessar rullur er hver annari eftirminnilegri, en hin síðasttalda þó mest. — Og kemur þar hvorttveggja til: smekkvís og þróttmikil túlkun á hlutverkinu og afburða karl- mannleg glæsimennska leikar- ans. Og ef þjóðleikhúsið skyldi taka Ljenharð fógeta til sýning ar á næstunni, þá held jeg að það væri athugandi að fá Emil í Gröf til að leika hlutverk Eysteins. Aðrir myndu varla leika betur, og fallegri mann er ekki hægt að fá. Það stóð nú aldrei til að þessi grein yrði nein lofgjörð um þessa þrjá menn eða aðra. En úr því að út á þessa braut er komið, þá vil jeg benda rjettum aðilum á, t.d. Menningarsjóði, hvort ekki væri rjett að sína þeim aðilum, sem að þessari starfsemi standa, einhverja við- urkenningu. Jeg hygg að mörg starfsemi í þessu landi njóti styrks, úr Menningarsjóði eða annarsstaðar frá, þó hún hafi minna listrænt gildi en leik- starfsemi ungmennafjelaganna, þar sem hún er best rekin und- ir stjórn hæfra manna. En í gærkveldi hafði Ung- mennafjelag Hrunamanna frum sýningu á leikritinu Gift eða ógift, eftir J. B. Príestley, í Sel- fossbíó.' Þetta er stórt leikrit og erfitt við að fást. En það er fljót sagt, að verkefnið var leyst með á- gætum, og mun þar vafalaust hafa gætt áhrifa leikstjórans, þó hvergi væri hann nefndur. — Þarna teflir ein sveit fram stór- um hópi af ungu og myndarlegu fólki, 15 mönnum alls, sem allt leikur sínar rullur vel, og sumt ágætlega. Má þar t.d. nefna brúðhjónin þrenn, sem eru að halda upp á giftingarafmælið. að halda en flestir þeir gaman- leikir, sem sýndir eru, og á jeg þar einkum við „farsana“. Og jdirleitt mega ungmennf jel. dá- lítið vara sig á því að bjóða alt- af upp á innihaldslausa grín- leiki, eins og sum þeirra gera. Jeg þakka svo Ungmennafjel. Hrunamanna fyrir sýninguna, og óska öllum ungm.fjel. góðs gengis við leikstarf á nýbyrj- uðu ári. Selfossi 19. jan. Sigrún Pjetursdóttir. SKiPAttTGCRf) RÍKISINS . „HEKLA“ austur um land til Siglufjarðar hinn 3. febr. TekiS á móti flutningi tit áætlunarhafna milli Djiipavogs og Húsavíkur i dag og árdegis á morg- un. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á miðvikudaginn. Tekið á móti flutningi i Skaftfell- ing til Vestmannaeyja alla virka daga ! AÐALFLNDUR ; Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna í Reykjavík • : verður haldinn í kvöld í Tjarnarkaffi og hefst kl. 20,30. : ; Dagskrá samkvæmc 5. gr. laganna. : ; Stjórnin leggur til,• að árgjald þessa árs verði hið • : sama og liðið ár. • Kjartan O. Bjarnason sýnir íslenskar kvikmyndir. : ; Stjórnin. : ................................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.