Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 31. janúar 1950 ninmnnnnmHHimiiHimimninnii Vonduð og ábyggileg Stúlka óskast á fámennt heimili. Gott ; sjerherbergi. Uppl. í sima 3415. IHMtlltllf milllllllflllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIUIIIlll Vifos sokkavlðgerða- vjel tii sölu. Tilboð sendist í póst- holf 502. I • IBIIIFIMIII11IIIIII llflllll 11111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIII111« * Meiraprófs- BÍLSTJÓRT vel menntaður, með lipra fram- : komu. Vanur vjelritun og með- [ ferð ýmtskonar vjela. óskar eftir : einhverju starfi. Má vera úti á [ lanði. Uppl. í síma 3808 eftir : k degi í dag. yqiliillllllillllll111111111111111111111111111111111111111111111 : tiattadamá : óskast allan eða hálfan daginn. | "íilboð merkt: „Vöu — 788“, | senclist blaðinu fyrir 5. febr. s 21 )>HllJII1IIIIIIIIIIIIUIIinHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH1JI Z S LTngur maður sem hefur | 1 verslunarskélaprói ( % og meira-bifreiðastjórapróf ósk- i ar eftir atvinnu. Tilboð sendist i ■I blaðinu fyrir hádegi á miðviku J I dag merkt: „Mánaðamót — 790“ ] : ii»if>iiiiiiiiiiniiiiiiiui iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ! Herbergi ( jv óskast vyrir einhlej'pan mann. i c: z §: LTppl. í síma 6046-kl. 4-H5 i dag. : MHIIMIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIItlllllinillllllllllltlllltlO » 3 Saumastiílka 1 Ióskast iyrir Ijettan iðnað og ■ afgreiðjiustarfa. Tilboð merkt: : ,.Siðprúð —’ 787“ sendist afgr. | blaðsins fyrir laugardag. ’* MMII1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 j Púsningasand 1 *£ Sel UC 1« rs *i£ %| '5 og BAUÐAMÖL frá Hvaleyri. 3 *l , 3 j| Kristján Steingrímsson, [ ;ími 9210. I r 4 5 ' 'Z MIHIHIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIHilHHinillHHIIIIIIHHII S á Kaupi gull hæsta verði. | Sigurþír, Hafnarstræti 4. J . z •IHIIIIIIIHIIIIllllllimillllllllllHMIIHIIIflllHIIIII *£ : s LÖguð f p i • i | hnpusnmg g «| flutt á vumustað. Sími 6909. i rc s 'í 3 g MHIIIIHIIIIHIIItlllllHIIIIIIHIIHIIHHIIIIHIIIIIIHIIIlll £ ] Gólfteppi j I Kaupum gólfteppi, herrafatnað, i I húsgögn og alls konar muni, ] f Simi 80059. i S Fornverslunin Vitastíg 10, jj 5 lliiilliiiii)*iiiiiiiaiii,iiaiiiititiii,iiiti«iiii,iiiii,iiiiiiii : JkL imar j löggiltur skjalaþýSandi og dómtúlkur Hafnarstrœti 11, simi 4824. | — Annast allskonar þyöingar, | úr og á ensku. — i Hvaieyrarsandur gróf púsningasandur fín púsningasandur og skel 3 RAGNAR GÍSLASON Hvaleyri. Sími 9239. ; Mllllll11111111111111111111111111111111111111111111111111111111 j | Hafnarfjörður 1 3 Stúlka oskar eftir virmu í Hafn- i 31. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,40. Síðdegisflæði kl. 16,03. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. R. sími 1720. i arfirði. Uppl. í sírna 9726. (Trjesmíðavjelatj 3 til sölu. Þykktarhefill 3 Afrjettari Fræsarj Hjólsög i Bútsög 3 Hulsubor Smergelskífa i Slýpivjel Blokkþvingur i Vjelarnar eru allar á verkstæði | í sem er í fullum gangi og fæst [ i húsnæðið leigt áfram ef óskað [ | er. Einnig getur komið til mála [ 3 að selja eina og eina vjel.. Þeir 3 ] sem óska uppl. gjöri svo vel að ] i senda nafn og heimilisfang og 3 3 siman. til afgr. Mbl. fj-rir há- ] jj degi á laugárdag 4. febr. merkt: i [ ..Trjesmíðavjelar — 792“. Z llllfMIIIHIIIIIHIHIHHHIIHIIIIIIHIHHIIIIinVHIflHIIII » (Takið eftir j [ Tvær ungar stúlkur vilja taka. ] [ að sjer að taka til í herbergj- | i um hjá einhlej'pum mönnum, 3 3 einu sinni eða tvisvar í viku. | i L'ppl. i sima 5803. Z HIIIIIHI || || IIIIIIIHIHHHH11111111111111111111111111111111 “ \Austin 101 model 1946 til sölu. Stefán Jóhannsson [ Grettisgötu 46. Sími 2640. 3 £ IHIIIIIIIIIIIIIIIIIinilllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIII Z I Drengurinn sem lók ( 1 rauða þríhjólið á horninu á 3 | Bræðabcrgarstíg og Sólvallagötu [ ] s.l. sunnud. er beðinn að skila ] i því stra/ á Sólvallagötu 36. ■ filMllllllltlllllllllHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIia Z Ibúð til leigu 3ja herbergja ibúð til leigu 14. ’ maí n.k. í nýju húsi á mjög | góðum stað í Vogahverfi. Fj'rir- 3 framgreiðsla áskilin. Sá sem get- 3 ur látið sima, gengur fjrir. Til- i boð óskast sent á afgr. blaðsins 3 fj'rir fimmtudagskvöld merkt: : „Sírni —• 774“. | Til leigu j i tvö herbergi í kjallara á hita- [ 3 veitusvæðinu. Innbyggðir skáp- [ Í ar. aðgangur að baði og eldun- : 3 arplássi getur fylgt. Aðeins [ ] bai-nlaust fólk kemur til greina. ] I Reglusemi og góð umgengni | 3 áskilin. Tilboð sendist blaðinu 3 i merkt: „Vesturbær — 779“. • (HIMIIIflMIIIMIIIIIIMIIIMIMMMIIMMmilMiMMMIIVtM Z [ sem hefir meirapróf og er van- f 5 ur akstri óskar eftir að aka 3 | góðum bil. Fleira kemur til | 3 greina. Tilboð sendist blaðinu | [ fyrir hádegi á miðvikudag, | ] merkt: „Meiraprófsbilstjóri — § i 789“. Stuart 57501317. VII. 5. U.M.R. — Föstud. 3.2, kl. 20. — Hf. (kyndilm.) — Htb. Brúðkaup S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Brj-ndis Hertervig frá Siglu- firði og Einar Eiriksson stud. med. frá Hjaltej'ri. Heimili brúðh.jónanna v'erð ur að Kirkjuvegi 4, Hafnarfirði. Hjónaefni Nýlega opinheruðu trúlofun sina ungfrú Álfheiður Ákadóttir og Ragn- ar Kristjánsson, bæði frá Djúpavogi. Gjafir til B. Æ. K. Theodór S. Marinósson kr. 15, ; Gunnar Jóhannesson 5, Dúna Bjarna- ’ dóttir 10, Jón Norðdahl 30, Arnþór Sigurðsson, 10, Jón .Böðvarsson 10, Valdimar Örnólfsson 5, Óskar J. Pjetursson 5, Frank Hulklósson 5, Grjetar Guðbergsson 5. Árni H. Berg 1 mann 10, Gunnlaugur Sigurðsson 10, Katrin Káiv.dóttir 10, Ej'jólfur Þor- I steinsson 10, Þorvaldur S. Þorvalds- son 10, Loftur Magnússon 25, Helgi Jónasson 10, Guðrún Sigurðardóttir 5, Sigríður Sigurðardóttir 5, Margrjet . Guðmundsdcttir 5. Fyrirlestrar um , Henrik Ibsen. | Norski sendikennarina Hallvard Mageröy flytur tvo fyrirlestra um noiska skáldið Henrik Ibsen i I. kennslustofu háskólans, og verður fj'rri fjrirlesturinn fluttur n.k. mið- I vikudag, 1. febrúar kl. 8,15. öllum er heimill aðgangur. Námskeið Handíðaskólans Athygli kvenna skal vakin á því, I að þessa dagana eru námskeið að bjrja í Handíðaskólanum í snið- teiknun og saumi drengjafata. Kenn- arar í handavirmu í kennaradeild skólans. ungfrúrnar Sigriður Arn- laugsdóttir og Elínborg Aðalbjamar- dóttir kenna á námskeiðum þessum. Skrifstofa skólans, sem opin er dag- lega kl. 11—12 árd. (sími 80807), mun veita frekari upplýsingar. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss er á Akurej'ri. Dettifoss fór væntanlega frá Rotterdam í gær til Antwerpen. Fjallfoss fór frá Rej'kjavik 30. jan. til Leith, Fredrik . stad og Menstacl í Noregi. Goðafoss 1 er í Reykjavík. Lagarfoss er í Ála- -horg. Selfoss er í Rej'kjavík. Trölla- ’ föss fór frá New York 23. jan. til | Rejkjavíkur. Vatnajökull kom til Hamborgar 19. jan. E. & Z.: Foldin fór frá Gimsby i gær áleiðis til Amsterdam. Lingestroom er á leið frá Færej jum til Amsterdam. Ríkisskip: Hekla er i Réjkjavik. Esja er í Rej'kjavík og fer þaðan í kvöld vestur um land til Akurej-rar. Herðubreið var á Fáskrúðsfirði í gær. Skjaldbreið er í Rej'kjavík ög fer þaðan á morg- un til Snæfellsneshafna, Gilsfjarðar og Fltej-jar. ÞyriII er í Rej'kjavík. Skaftfellingur á að fara frá Reykja- vik í dag til Vestmannaeyja. S. I. S.: Amarfell er í Abo í Finnlandi. Hvassafell er í Álaborg. ITtvarpið 8,30 Morgunútvarp. •— 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13.15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Veðurfregnir). 18,00 Fram- haldssaga bamanna: 0r sögunni um Árna og Berit eftir Anton Mohr; III. (Stefán Jónsson námsstj.). 18,25 Veð' Heillaráð. Við hin daglegu Iiússtörf er oft syndgað á móti hinuni almennu varúðarreglum, með því að fara ógætilega með ymis rufmagnstæki. Meðan einangrunin er í lagi er öllu óhætt, en svíki hún, geta mörg slys borið að liöndum. Þessvegna ætti fólk að gera sjer það að reglu að snerta aldrei rafmagnsáhöld um leið og hluti, sem standa í sam- bandi við jarðleiðslur. Hjer er dauni: Snertið aldrei málmhluta ryksugunnar um leið og ofninn. urfregnir. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Þingfrjettir. -—• Tónleikar. 19,45 Aug- lýsingar. 20.00 Frjettir. 20,20 Tón- leikar: Samleikur á fiðlu og píanó (Ruth Hermanns og Wilhelm Lansky Otto): Sónata í A-dúr eftir César Franck. 20,50 Erindi: Lækning áfeng issjúklinga (Árni Óla ritstjóri). 21,10 Tónleikar: Ljett hljómsveitarlög (plöt ur). 21,25 Málfundur í útvarpssal: Umræður um stjórnarskrármálið. — Fundarstjóri: Vilhjálmur Þ. Gíslason. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrár- lok. Rússar afrækja ellefu nefndir S. Þ. LAKE SUCCESS, 30. jan. — Sjerfræðinganefnd S. Þ. kom saman á lokaðan fund í dag. Fulltrúi Kína var í forsæti. Sótti rússneski fulltrúinn ekki fund nefndarinnar, og er þetta 11. nefndin innan vjebanda S. Þ., sem Rússar neita að sitja fundi hjá, meðan fulltrúi kín- versku þjóernisstjórnarinnar eigi þar sæti. — Reuter. EASV er iivoitavjelin. Upplýsingar um Nýja Frákirkjusöíniiðinn í Reykjavík AÐ gefnu tilefni biðjum vjei’ heiðrað blað yðar fyrir eftir- farandi upplýsingar: Nýi Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík er ekki stofnaður til að valda misklíð og mun aldrei valda misklíð, ef þeir, sem ekki ganga í hann, láta hann í friði, en samkvæmt stjórnar- skránni er öllum frjálst að stofna söfnuð hjer á landi. Það skal tekið skýrt fram, að vjer stefnum samtökum vor um á engan hátt gegn presti þeim, sem flest atkvæði fjekk í prestskosningunum 22. jan- úar, en stofnum aðeins til sam- takanna vegna þess, að vjer getum, sem fríkirkjumenn, með engu móti sætt oss vi3 það, að öfl utan við fríkirkj- una í Reykjavík, leyfðu sjer að blanda sjer í prestskosningarn- ar og það svo mjög, að þau rjeðu úrslitum að vorum dómi. Slíka íhlutun afla utan Frí- kirkjunnar getum vjer, sem sannir fríkirkjumenn ekki þol- að, og eigum þá ekki nema um eitt að velja, þar eð vjer höf- um aldrei ætlað að g.anga i þjóðkirkjuna, og það er að halda fríkirkjunni áfrara sjálfir, án íhlutunar þeirra, sem ekki eru fríkirkjumenn, og höf um vjer þegar ráðið til okkar guðfræðikandidat. Vjer mót- mælum því, sem kom fram í yfirlýsingu fjögurra stjórnar- meðlima Fríkirkjunnar í Reykjavík í dagblaðinu „Vís- ir“ 28. þ. m., að vjer höfum stofnað söfnuð vorn „sýnilega til þess eins að vekja glund- roða meðal safnaðarmeðlima". Þvert á móti erum vjer með þessu að reynast fríkirkju hugsjóninni trúir, með því að þola ekki, að öfl utan fríkirkj- unnar ráði ótilkvödd hennar málum og hennar presti Vjer munum eigi hafa í frammi sjer staka hvatningu til fríkirkju- manna nje annarra í Reykja- vík, að ganga í söfnuð vorn, en sökum þess hve margir hafa óskað eftir að ganga í hann til viðbótar þeim 250, sem gengu í söfnuðinn í upphafi, munu Framh. á bls. 12. BAZAR Fjelag íslenskra hjúkrunarkvcnna heldur basar til ágóða fyrir heimilissjóð sinn n. k. sunnu- dag kl. 2. e. n. — Basarinn verður haldinn í hinum nýju húsakynnum ;,Máiarans“, Bankasti æti 7. — Þeir, sem hafa lofað eða ætla að gefa basarnum gjafir, eru vin- samlega beðnir að koma þeim til einhverra af undirrit- uðum nefndavkonum eigi síðar en annað kvöld. Anna Ó. Johnsen Bjarney Samúelsdóttir Túngötu 7 Kirkjutorgi Jóna Guðmundsdóttir Margrjet Jóhannesdóttir Kópavogshæli Sjafnargötu 1 Salome Pálmadóttir Melhaga 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.