Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.01.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 31. janúar 1950 MORGU nBLAÐIÐ L i Rfisiinaan Ou£mandsson skrifar um BÓKMEIMIMTIR sveitalíf — komin á íslensku. Eftir W. S. „Pólskt Haustið Reymont. — Magnús Magnússon íslenskaði. Prentsmiðja Austur- lands SAGA þessi er eitt af stórverk- um heimsbókmenntanna og hef ir verið þýdd á flest menn- ingarmál. Höfundur hennar, Wladyslan St. Reymont, hlaut Nóbelsverðlaunin fyrir hana ár ið 1925. Hann aðhylltist raun- sæisstefnuna í skáldskap, en lætur hana þó engan veginn verða fjötur um fót. Lýsingár hans á pólsku sveitalífi, í þess ari bók, eru mjög svo hispurs- lausar, en þrungnar af lífi og fjöri, — og handbragðið slík snilld, að unun er hverjum þeim, er ber skyn á bókmennt- ir. . „Haustið“ er fyrsta bindi af þremur og f jallar einkum um' þeim stundir, sem gera ekki heimilislíf bóndans Boryna, sem kröfur til annars en skemmti- er ekkjumaður um sextugt, — lesturs, og auðvitað eiga þeir, Þýðingin er mjög sæmilega af hendi leyst, — bersýnilega úr Dönsku! Nokkurrar hroðvirkni gætir á stöku stað, — og þýð. er ekki vel að sjer í grasafræði: •— t.d. nefnir hann rauðar melasóleyj- ar, (valmúur, papaver). En það, sem mestu máli skiptir, er að mál hans er lifandi, ,,replikan“ oftast eðlileg og hinum fögru náttúrulýsingum höf. ekki spilt. „Látum drottinn dæma.“ Eftir Ben Ames Williams. V íkingsútgáf an. í SÖGU þessari er fljettað sam an ástum og glæpum, náttúru- lýrik og óhugnaði rjettarsal- anna á næsta haglegan hátt, svo að úr verður gífurlega spennandi saga. Bókmennta- gildi hennar er næsta lítið, en hún er vel fallin til að stytta örðugleika hans og ástir, — ekki síst hið síðast nefnda! — Persónulýsingar og umhverfis- lýsingar höf. eru enginn hroði, ekki einungis bær Boryna, börn hans og tengdabörn, heldur sveitin öll, með aragrúa af als- konar manntegundum, birtist lesandanum svo ljóslifandi, að honum hlýtur að finnast hann sje uppalinn þar! Að vísu er ! eins og' aðrir fullan rjett til að fá bækur við sitt hæfi. Þýðanda er ekki getið. „Æfikjör og aldarfar“ Eftir Óskar Clausen. Iðunnarútgáfan. ÓSKAR CLAUSEN hefur unn ið þarft óg gott verk með því að safna og draga saman í bæk- ur ýmislegan þjóðlegan fróð- flest af fólki þessu miður fýsi- leik Þótt ckki sje það allt gulls legt til náinna umgengni. •— ígildi, má halda því frá glötun Græðgi og girndir og allskonar skepnuskapur ræður gerðum þess að mestu, en þrátt fyrir ' sagrrir. allt tekst höf. að skapa samúð með því og skilning á gerðum þess. Það er kúgað og berst í bökkum, hungurvofan er á og innan um eru verðmætir þættir og glitrandi góðar frá- næsta leiti; — en jörðin er afl þeirra hluta sem gera skal, > , , „ , , , s ’ sem um leið hafa nokkart sagn moldrn frjoa og gjöfula; fyrir 'fræðilegt gildi og er það rakið. nokkra hektara af henni er alt Þátturinn um Jón forseta og falt. Og þott folk þetta sje frem !prentarana er góður, sömuleiðis í þessari bók eru fjórtán þættir, sumir mestu gersemi, eins og kaflarnir um síldina í Faxaflóa og á Breiðafirði. Þá éru þarna laglegustu þjóðsögur, ur lágkúrulegt í hversdagslífi sínu, á það einnig í fórum sín- „Útlagarnir í Viðidal“ og „BiskUpssonurinn á Hólum“. um þrek og hetjuskap til að Þá er greinin um Emil Niel- mæta öllum þrautum. í þessu sen, fyrsta framkvæmdastjóra bindi eru það Agata gamla Eimskipafjelagsins skemmtileg betlikerling og Kúba vinnumað afiestrar, einnig kaflinn um „Lífið er dýrt“ Eftii Willard Motley. Prentsmiðju Austur- lands. ÞETTA er stór og viðvanings- lega skrifuð bók. en rituð af mikilli avöru, og áhuga fyrir því, sem hún fjalar um. Sagt er frá lífinu í skuggahverfum amerískra stórborga og aðal- persónan er drengur af ítölsk- um uppruna. Mikki er hann kallaður, — upprunalega allra besti strákur, en spillist furðu fljótt er hann tólf ára gamall, flyst með foreldrum sínum í skuggahverfin. Orsakakeðja þeirrar þróunar er dável smíð- uð, en samt ekki sannfærandi. Og svo er um fleira í þessari alvarlegu og vel meintu ádeilu. Höf. byggir vel og veit hvað hann er að gera, máttarviðirn- ir eru rjett reistir, en hleður of miklu utan á þá. Ytri frágang- urinn, fínni smíðin, er cft bann sett klambur. „Man merkt die Absicht und wird verstimmt!“ Áhugamál höf., sem er gott og mannúðlegt. liggur of mjög í ytra borðí sögunnar og nær því ekki tilgangi sínum sem skyldi. Það er vandasamt að hrista saman áróður og skáld- skap, eins þótt áróðurinn eigi að þjóna hinu göfugasta mál- efnj! Þetta tvennt .samlagast álíka vel og vatn og lýsi! En til eru þó aðferðir til að hrista sam an hvorutveggju þessi andstæðu efni — og þá fyrst nær bland- an tilgangi sínum! Með þessúm fyrirvara skal siðan fúslega játað, að bókin er vel þess virði að hún sje les in, bæði vegna skáldskapargild is og þess erindis scm áróðurs- efni hennai á til allra hugsandi manna. Og þeir sem leita ,,spennandi“ bóka, munu eng- anveginn verða fyrir vonbrigð iim af lestrinum. Þá munu efa- laust hinar hispurslausu lýsing ar samdrætti kynianna auka sölu þessarar sögu, enda þótt þær virðist fremur byggðar á teóritískri þekkingu en sál- fræðilegum skilningi! Hámarki sínu nær bókin í Framsókn vili innleiða nýja versfunaránauð ^ ÞaS á aS iögfesla á Alþingi hvar menn megi versla ..TÍMINN“ ræðir ekki mikið öll innflutningslevfí kaupfje- frumvarp kaupfjelagsstjóranna laganna renni til sín. Görrul um að lögbinda hverjir fari með viðskiptasambönd marga kaup vöruflutninginn til landsins. —. fjelaga og kaupmanna eru par Það er eins og blaðið gruni, að með rofin. Með lögfestingu nn það sje ekki heppilegt að stofna | flutningskvótans á að tryegja til mikilla umræðna um þetta'þessa aðstöðu til fulls og s-iga sporið yfir í það ástand. að ofan var lýst. Með lögfest- ingunni ei hugmyndin sú smeygja einokunarhaftinu 'í»- fjelagsmenn kaupfjelagannaA»«f búa svo um, að þeim sje engr- ar undankomu auðið. frumvarp, því þá kynni ýmis- legt misjafnt að köma í ljós. Verslunarfjötrar lagðir á almenning Hverjar yrðu afleiðingarnar, ef það yrði samþykkt. að SÍS skuli fá umráð yfir 45% af inn- flutningi nauðsynjavara t.d. eins og vefnaðarvöru? Það er ekki unnt í stuttu máli að út- mála þann verslunaróskapnað, sem af því mundi leiða, en það "ef komið skýrt ( ljós> Trygging gegn samkeppni. Með lögfestingu innflutni^gs kvótans á að tryggja sern lengst það hagræði sem R. í. S. nýtpr af bundnum innflutningi. Þa5 er þó unnt að benda á nokkur atriði, sem snerta almenning. Það fyrsta, sem blasir við er, að óhjákvæmilegt yrði að draga landsmenn í tvo harðaðgreinda dilka. SÍS fengi sín 45% til út- eftir því sem verslunin er frjáls í . '• ari því minni hlutdeild fá hir» pólilísku samtök í heildarversl- uninni. A það má benda í þessu sam- bandi, að árið 194.'' voru fje- hlutunar milli kaupfjelaganna lagar g_ f g taidir 4 aðalfundi handa fjelagsmönnum þeirra. 23.747. Urn tölu framfærenda Afgangurinn eða 55%. færi svo er ekki vitað. Það ar hafði S. í. til skipta milli kaupmanna g til umraða ,,kvóta“ i vefnað- handa öllum öðrum en þeim, 'arvorU) sem nam 14.46%. af inr» sem eru skráðir kaupfjelags- flutningsmagninu. En S. í. S. menn. Hvor hópurinn yrði al- notaði sjer ekki þann .kvótá". gerlega að sjá um sig. Kaupfje Þetta ar flutti S. í S. all ek>.i lögin mundu vaka yfir því að svo mikið inn af vefnaðarvöru, utanfjelagsmenn fengju ekki að það næði 14 46%. en ári-5 vefnaðarvöru í kaupf jelagsbúð- 1943 var þó eitt af þeim árum, um og kaupmenn yrðu að gæta þegar innflutningurinn var • ■ t þess að kaupfjelagsmenn frjálsastur. keyptu ekki af þeim vörur, sem | Með lögfestingu innflufrúts's allur almenningur utan kaup- kvótans á að tryggja S. í. S. fjelaga ætti að fá. Igegn því að verða undir i sam- Með þessu móti yrði lagt á keppni, en tjónið af öllum versl menn einskonar viðskiptaband unaróskapnaðinum, sem af svipað því og var á svörtustu slíku fyrivkomulagi leiðir bitn- einokunaröldunum, þegar mönn ' ar á f jclögunum í hinum ur, sem sýna hetjulund. En síð lrostungaveiði við íslandsstrend köflunum, sem gerast í rjett- ar reynir á fleiri, ekki síst að- slpersónu verksins, sjálfan Boryna. Æfilok hans, sem lýst er í lok síðasta bindis, eru ó- gleymanlegur skáldskapur. — En í fyrsta bindinu er karlinn sá ekki aldeilis á þeim buxun- um að hrökkva upp af, — hann er þvert á móti á biðilsbuxun- um. Og sú útvalda er engin önn ur en fallegasta stúlkan í þorp inu, sem allir ungu mennirnir eru vitlausir í, ekki síst sonur Boryna. Ungfrúin er heldur ekk ert nísk á blíðu sína, og henni lýst vel á fleiri en einn af pilt- unum. En jarðeign Boryna gamla ræður úrslitum og bind- ið endar á giftingu þeirra. — Raunar dylst ekki lesandanum, að þetta verður örðugt hjóna- band og karlinn engan veginn öfundsverður af stelpunni — og kemur það síðar á .dagjnn. Forlagið á þakkir skilið fyrir að ráðast í utgáfu þessarar á- gætu sögu og vonandi hættír það ekki fyrri en hún er öll arsalnum. Þeir eru forkunnar . 1 vel eerðir Stórmerkileg er bokin ekki, 1 en þægileg aflestrar. Clausen I Theodór Arnason hefur gert segir ágætlega frá og rjer um þýðinguna, sem er nokkuð stirð að lesandanum leiðist ekki. ien að öðru leyti sæmileg. Tilkynning um atvinnu- leysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvæðum laga nr. 57 frá 7. mai 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7 hjer í bænum, dagana 1., 2. og 3. febrúar þ. á . og eiga hlutaðeigendur, sem óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa tig fram á afgreiðslutimanum kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðd., hina tilteknu daga. Réykjavík, 30. janúar 1950. Borgarstjórinn í Reykjavík. im var stranglega bannað að versla nema á einum tilteknum stað og voru hýddir við staur, •d út af brá. Einokun kaupf jelaganna í framkvæmdinni mundu kaupfjelagsmennirnir verða harðara úti en hinir. Þeir dreifðu kaupfjelögum, sem ekk ert eru orðnir annað en peð i fjármálarefskák Framsóknar- forkólfanna í Reykjavík. Ný selstaða. Kaupfjelögin voru eitt sinn samtök frjálshuga bænda. ?em beindust gegn erlendum sel- mundu ekki hafa um neitt ann, stöðuverslunum. Sá tími er að að velja en þær vörur, sem löngu liðinn. Nú blasir við sá S flytti inn og miðlaði kaup- ömurleiki, að kaupfjelögin en> fjelögunum. Hinir sem við undir forvstu óhlutvandra kaupmenn versluðu, mundu stjórnmálabraskara að \ eiða a3 fremur eiga kost á einhverju böðlum þeirra. sem úrvali af því þar væru innflytj- endurnir fleiri. Kaupfjelags- bau áttu að þjóna í upphafi. Alltaf fær- ist nær og nær því horfi. að menmrmr yrðu ofurseldir al- almenningur úti um land kom- gerri einokun þar sem ekki »t i algera selstöðumðurlæg- væri um að ræða að velja á ingu gagnvart kaupfjelögunum milli verslana. Þeir gætu ekk-J S. I. S , sem aftur e- stiórm- ert annað farið en í búðir kaup- að af hinni PÓUtisku hakliku fjelaganna, þar sem allsstaðar Framsóknarmanna í Beyk.ia- væru sömu vörurnar, innflutt- ar af SÍS. Gamall draumur Með lögfestingu innflutnings ins þykjast flutningsmenn sjá fram á að gamall draumur ræt- is, draumurinn um að losa kaup fjelögin við alla samkcppni — draumurinn um að ná algerri einokunaraðstöðu gagnvart fje lagsmönnunum. Einokunaryfirgar.gur S. I. S. vík. Með því er hringnum lokað og selstaðan aftur sest í hásæíi eins og forðum. Soukarno í Pðkistan KARACHI, 30. jan — Souk- arno, förseti Inaonesiu, er m» í heimsókn í Pakistan eftir að hafa verið viðstaddur hátíða- höld þau, er fram fóru í Ind- landi í vikunni, . em leið vegná stofnunar lýðveldis þar. A gagnvart kaupfjelögunum sjálf t morgun (þriðjudag) mun for- um birtist í mörgu, en m. á. í j setinn leggja af stað heim til því, að S í. S. krefst þess, að, ættlands síns. — Beuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.