Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 16
FEÐOtÚTLITIÐ: FAXAFLÓI: GREIN um erlenda stúdenta I Kommúnistar óqna með hervaldi itússa irra á áfþingl bar svíd viffirls ofsfækis SLÐAN í fyrrakvöld alð umræður hófust á Alþingi um utan- ríkismál og þátttöku íslands í Atlantshafsbandalaginu hafa þingmenn kommúnista verið gjörsamlega trylltir af æsingi og taugaveiklun. Brynjólfur Bjarnason reið á vaðið í útvarpsumræðunum. Hánn lýsti því feimnislaust yfir að jafnskjótt og Rússar fcefðu náð yfirráðum í heiminum myndi verða gert upp við |rá forystumenn íslenskn lýðræðisflokkanna, eins og Quisl- inga, sem nú beittu sjer fyrir þátttöku íslands í varnarbanda- fagi lýðræðisþjóðanna. M. ö. o. að þeir skyldu verða hengdir eða skotnir. Til þessara verka kvaðst Brynjólfur hafa 800 milljónir rnanna allt frá Berlín til Kyrrahafs á bak við sig. Er þetta í fyrsta skipti, sem íslenskur þingmaður lýsir því yfir á Alþingi, að hann njóti stuðnings erlends hervalds til þess að koma á ógnarsfjórn í landi sínu. Frá aðalfundi Verslunarráðsins: Ifnám skaltfriðinda AÐALFUNDUR Verslunarráðs íslands árið 1949 hófst í Sjálf-. stæðishúsinu, mánudaginn þann 28. mars. —Að afloknu ávarpi formannsins, Hallgríms Benediktssonar, stórkaupmanns, fylgdi skrifstofustjóri ráðsins, Helgi Bergsson, skýrslu stjórnarinnar fyrir s.l. ár úr hlaði. Drap hann á helstu viðfangsefni stjórn- arinnar á hinu liðna ári og rakti að nokkru þann árangur, sem orðið hefði af viðleitni stjórnarinnar til þess að fá hrundið í í'ramkvæmd ýmsum stefnumálum ráðsins. <$,------------------------------------ Útmálaði friðarvilja Rússa. Þessi yfirlýsing kommúnista- þmgmannsins var í töluverðu ÓBamræmi við friðarvilja þann, sem hann kvað einkenna stjórn Sovjet-Rússlands- Frá henni síafaði engin árásarhætta. sagði hann, Rússar væru í sárum eft- ir heimsstyrjöldina og vildu aðeins frið. En rjett á eftir lýsti bann með fjálgleik hinu ægi- lega vopnavaldi þeirra 800 ruiljóna manna, sem bak við hann og kommúnista allra landa stæðu. Var auðheyrt að þeirri staðhæfingu sjálfs síns trúði Brynjólfur miklu betur. Taugaóstyrkur kommúnista, Umræðurnar á Alþingi í gær sýndu að þingmenn kommún- ista voru mjög taugaóstyrkir. Kom þetta í ljós strax þegar fundur hófst um morguninn. Aður en gengið væri til dag- skrár stóð Lúðvík Jósefsson upp og kvartaði undan því að lög- regiuþjónn hefði ætlað að varna sjer inngöngu í þingið og hefði krafið sig um aðgöngumiða. Hafði þessi kommúnistaþing- maður af einhverjum ástæðum ætlað inn um bakdyr þinghúss- ins, sem áheyrendur ganga vanaíega um en ekki aðaldyrn- a). Vegna þess að áheyrendur verða að hafa aðgöngumiða að að þingpöllunum spurði dyra- vörður Lúðvík, sem hann ekki þekkti í sjón, hvort hann hefði miða. Kvað hann svo ekki vera. En iafnskjótt og það vitnaðist að þar væri þingmaður á ferð komsfc Lúðvík leiðar sinnar. BJjes Einar Olgeirsson sig mjög út yfir þessum hrelling- um flokksbróður síns, sem af einhverjum ástæðum hafði íj þetta skiptið valið bakdyr þing- hússins. Það upplýstist í þessum um- raeðurn að kommúnistar höfðu sjálfir gert samkomulag um það viS aðra þingflokka að áheyr- endarúmi væri skipt þannig meðatt þessar umræður stæðu yfir að hver þingmaður fengi 3 aðgöngumiða fyrir gesti sína. Höfðu kommúnistar þannig skömm eina af hávaða Einars! o: bakdyrarápi Lúðvíks. ! Fröken Katrín tekur til máls. Fröken Katrín Thoroddsen, eina konan á Alþingi Islend- inga, tók til máls um miðjan dag í gær. Sagðist hún vera kom in til liðs við „málstað íslands“. Var orðbragð hennar að vanda á þá lund að þingheimi og á- heyrendum ofbauð gjörsamlega. Kvað hún . ,,auðvaldið“ ekki svífast neinna bragða í baráttu þess fyrir frelsis- og arðráni. Nefndi þingfrökenin m. a. þess- ar baráttuaðferðir þess: Laun- morð, mútur, svik, rjettarmorð, lygi. kúgun og barnamorð!. Eru þetta aðeins örfá sýnishorn af málblómum frökenárinnar. Þannig var svipurinn á ,.þjóð varnarbaráttu“ komúnista á A1 þingi í gær. Þjóðviljinn spáir gasi En það voru ekki aðeins þing menn kommúnista, sem voru taugaóstyrkir í gær. Blað þeirra Þjóðviljinn spáði því í gær að gasi myndi verða beitt gegn ' „friðsamlegum mótmælum reyk vískrar alþýðu“. Ráðlagði hann fólkí að hafa raka vasaklúta við hendina til þess að bregða fyrir vitin“.! Óhætt er að fullyrða að eng um nema hinum tryllta land- ráðalýð kommúnista hefir kom- ið í hug að efna hjer til óspekta í sambandi við þetta mál. Þessi spádómur kommúnistablaðsins sýnir því einungis seka sam- visku þess og leiðtoga þess. Oanska rákisstjðrnin síóriækkar skaífa Einkaskej ti til Morgunblaðsins. FJÓRIR aðal-stjórnmálaflokk- ar Danmerkum komust að sam- komulagi í gærkvöldi um að lækka til muna skatta, eða sem nemur samtals 160 miljónum króna. Skattar verða lækkaðir á öll- um tekjum og nemur lækkunin t. d. 240 krónum á meðaltekj- , ur, en meiru á lægstu tekjur. —Páll. EJNAR GERIIARDSEN íori- sætisráðherra Norðnianna. er hann skýrði blaðamönnum frá því, að norska stjórnin myndi leggja til, að Norðmenn gerð- ust aðilar að Atlantshafsbanda- laginu. Norska stórþingið sam- þykti í gær með 130 atkvæðum gegn 13 að Norðmenn gerðust aðilar að varnarbandalaginu. Landsliðskeppnin heisi annað kvöid AÐALSKÁKMÓT ársins, lands liðskeppnin, þar sem keppt er um titilinn: Skákmeistari Ís- lands, hefst annað kvöld að Þórsgötu 1. Allir bestu skákmenn Reykja víkur, þar á meðal Baldur Möll- er núverandi íslandsmeistari, taka þátt í keppninni, auk Norðurlandsmeistarans. Búist er við að alls verði 10 þátttakendur. í mótinu og verða því tefldar níu umferðir. Þessir keppa auk Baldurs Möller: Ás- mundur Ásgeirsson, Guðmund- ur Ágústsson, Eggert Gilfer, Reykjavíkurmeistari í skák, Bjarni Magnússon, Sturla Pjet- ursson, Lárus Johnsen, Guð- mundur Arnlaugsson, Árni Snævarr og Júlíus Bogason, en hann er Norðurlandsmeistari. Það skal tekið fram, að Guð- mundur Pálmason, tekur ekki þátt í mótinu, vegna anna. Skákmótsstjóri verður Aðal- steinn Halldórsson, sem haft hefur það með höndum á und- anförnum árum og hefst keppn in kl. 8. De Gauile fapar All.haisbandalagi PARÍS. 29. mars — De Gaulle, hershöfðingi, ræddi við blaða- menn hjer í París í dag. Kvaðst hann síyðja Atlantshafsbanda- lagið af alhug. er væri ein merk asta tilraunin, sem gerð hefði verið, til þess að varðveita frið- inn í heiminum. ,,Jeg hlýt að óska Bandaríkjunum til ham- ingju með hinar heilbrigðu og árangursríku tilraunir þeirra, til þess að sigrast á aldagamalli einangrunarstefnu sinni“, sagði hershöfðinginn. — Reuter. Reikningar og stjórnarkjör Þá skýrði * skrifstofustjórinn reikninga ráðsins fyrir árið 1948. Voru þeir síðan bornir undir atkvæði og samþykktir. Þessu næst lýsti fundarstjóri, Egill Guttormsson, stórkaup- maður því yfir, að kosnmg þriggja aðalmanna og þriggja varamanna í stjórn væri haf- in og yrði henni lokið þann 27. apríl. Viðhorfin til viðskipta- málanna. Því næst var tekinn fyrir síð- asti liður dagskrárinnar, sem var viðhorfið til viðskiptamál- anna. Málshefjandi var Eggert Kristjánsson, varaformaður V. I. Rakti hann í ljósum drátt- um þær tillögur, sem fimm manna nefnd skipuð af stiórn- inni hafði gert á haustmánuð- unum 1948, viðvíkjandi nýrri tilhögun á veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa svo og um framkvæmdarhætti leyfisveit- inganna. Var erindi Eggert Kristjáns- sonar tekið mjog vel, og urðu um það nokkrar umræður. Þess ir tóku til máls: Einar Guð- mundsson, Friðrik Magnússon, Hallgrímur Benediktsson, Eyj- ólfur Jóhannsson, Helgi Bergs- son og Hannes Þorsteinsson auk frummælanda og fundarstjóra. Þessar tillögur voru lagðar fram ræddar og samþykktar. Afnám skattfríðinda samvinnufjelaganna. Frá Einari Guðmundssyni: „Fjölmennur aðalfundur Verslunarráðs íslands gerir ákveðnar kröfur til þcss að felld verði úr lögum nú þeg- ar skattfríðindi samvinnu- f jelaganna. Krefst fundurinn þess, að löggjafar þjóðarinn- ar breyti skattalögunum þannig, að allur fjelagsrekst- ur, sem þegnar þjóðf jelagsins reka búi við sama rjett, hvað skatta áhrærir“. Atvinnu- og fjármálalíf á heilbrigðan grundvöll Frá Sveini M. Sveinssyni. „Aðalfundur Verslunar- ráðs íslands 1949, ályktar að skora á stjórnarvöld lands ins, að þau geri sem allra fyrst ráðstafanir til þess að koma atvinnu- og fjármála- lífi iandsins á heilbrigðart grundvöll, svo hægt sje að afnema skömmtun í land- inu og leyfa frjálsan inn- flutning á nauðsynjavörum landsmanna.“ , Voru báðar þessar tillögur samþykktar með samhljóða at- kvæðum. Er hjer var komið höfðu eng- ir kvatt sjer hljóðs og sagði þá fundarstjóri fundinum slitið, um leið og hann þakkaði fund- armönnum komuna og stjórn- inni fyrir gott og ötult starf á s. 1. ári. í heimsókn fii ísrae! AMMAN, 29. mars — Sendi- nefnd Palsetínu-Araba mun innan skamms ferðast til stærri borga Ísraelsríkis til þess að rannsaka möguleikana á því, að 750 þús. arabiskir flóttamenn, er hraktir hafa verið frá heimil um sínum í Palestínu, geti setst þar að. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.