Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 11
! i Miðvikudagur 30. mars 1949. MORGUNBLAÐIÐ 11 Cfiiiiiciiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiridifdiiti'iii'iiiiiiiiti* Nýtt og fallegt Góliteppi stærð 3x4 yards, til sölu. “ llllll•ll•lM«•••ll•lt■llll•■mllnltlMlm<ll•lllllllll■lllll ; | Óska eftir að fá keyptan = enskan barnavagi með háum hjólum, helst lítið notaðan. Tilboð merkt „Barnavagn—567“, send- ist til afgreiðslu Mbl., fyrir fimtudagskvöld- Ferming- arkjólar | 2 til sölu, miðalaust á 1 Aragötu 9, sími 2100. 1 Nýtt Axminster Gólfteppi | Stærð 3x4 yards, til sölu | í Mávahlíð 34, uppi. Vana línumenn vantar. Uppl. í Vinnumiðlunar- skrifstofunni. - iiimimiiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiin •Mmitmiiim I Til sölu svört föt á frekar sveran mann. Ennfremur Matros-föt á 5—6 ára dreng. Upplýs- ingar í síma 6075. 1—2 herbergi og eldhús óskast, tvent í heimili. Einhver fyrirfram greiðsla ef óskað er, get lánað afnot af síma. — Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „S. S.—569“. : lllfllllllllMllldlllll■■■lllllll■■mmlmft(llJlld•lll■lll ; Herbergi | Ung og reglusöm stúlka I óskar eftir herbergi. Til I _boð sendist afgr. Mbl., | fyrir föstudagskvöld, — I Merkt „Austurbær—571“ g* llllllllllllllllllllllllllllllllllldlMIIIIMUmdldlllllllí : áígreiðslusfúika | óskast að Kolviðarhóli | frá 1- apríl til 14. maí n. | k. — Allar nánari upp- I lýsingar gefnar að Kol- | viðarhóli og í ÍR-húsinu I á föstudag kl. 8—9 síðd. m i iii iii m m m 11 ii 11 i.m m m i m m m 11 m i m m 1111 StúíL Cl Drápuhlíð 15, efri hæð. I | óskast nú þegar. Uppl. í síma 3520. 1 imuMiiimmiimimiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiii H U S H J Á L P Ung kona með 3ja ára barn óskar eftir stofu með eldunarplássi, hús- hjálp eða formiðdagsvist kom^til greina. Tilboðum sje skilað til afgreiðsiu blaðsins fyrir 2. apríl n.k. merkt: „reglusöm ekkja —570“. - diiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiddddir.idimdimi ” IdlllllllMllllllllllllllllldlllllllltKdd.dCKJIIiliiniiiii 5 MkUM Til sölu á Öldugötu 30. kjallara. z : jiiitiiiddiiiiddiiiiiididdiddidiiiidddididdiitiii : iidiidiiiiididiiiidiiidiiidididiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiij - S. 1. föstudagskvöld tap- aðist lítið KVEN STÁLÚR með mjóu silfurarmbandi. Númer innan á úrkassan um er 25 1339. Finnandi hringi vinsamlegast í síma 80 899. Karolína Pjetursdóttir Ljósvallagötu 32. - » !lllllllllfllldllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllldl’ Nokkur ódýr mólverk | heppileg til tækifæris- Í gjafa eru til sölu á Hverf | isgötu 108. — (Bílabúðinni) | Ath! — Opið frá kl. 1-—4 eftir hádegi. : iiiidiidiiiiiiiiiidiiidiiddiiiidddiddiddiiidiiiid Vil kaupa bíl | Austin, Morris, eða Stand | ard, helst nýjan, sími = £ 6190. ■ ...................lliliii....... ; Framkvæmdastjórinn = iididiiimiiiiiiiiiidiiiiiidiiididdiiiiidiididiidi Lítið Herbergi til leigu í Vesturbænum. Uppl. í síma 80 924. iiiiiiiiiiiiiiiiiidiiiiiiiiiidiidiiiiiidddiiiilldiiiidii umarbústaður óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt: „Sumarbú- staður—573“, sendist af- greiðslu Mbl., sem fyrst. Illllllllll...............IIIIIIIMIIIId....Ildldllll Bifreiðaeigendur útvega bestu fáanlegar bifreiðafjaðrir frá Dan- mörku í flestar tegund- ir bifreiða, gegn gjald- eyris- og innflutnings- leyfum. — Haraldur Sveinbjarnarss. Hverfisgötu 108. Guiudiddiid?i]i!ddiiiiddiiint'iirtMud ■mt uiiiiiiiuMdii*.iiiiiiiiiiiciiinidiiiimumd .. IÞRÓTTIH Sænsku sundmennirriír koma hingað í dag SlfNDMÓT ÍR hefst í Sundhöll inni í Reykjavík annað kvöld, eins og áður hefir verið skýrt frá hjer 1 blaðinu. Meðal þátttakenda í þessu móti verða tveir af kunnustu sundmönnum Svía, Arne Borg og Rune Hellgren. •— -Sænsku sundmennirnir eru væntanleg- ir hingað loffleiðis í dag frá Kaupmannahöfn. Auk Svíanna taka þátt í 'móti þessu flestir bestu sund- menn og sundkonur landsins. Keppni Svjanna við íslensku sundmennina verður að því leyti sjerstaklega, skemmtileg, að mjög erfitt er að segja fyrir um úrslit í flestum þeim grein- um, er þeir taka þátt í. Mótið stendur yfir í tvö kvöld, fimtudags- og föstu- dagskvöldið, og hefst báða dag ana kl. 8-30. meistari í hand- Woodcock vann I GÆRKVELDI lauk íslands mótinu í handknattleik innan- húss. Fór þá fram úrslitaleik- ur í meistaraflokki kvenna á milli Armanns og Fram, og bar Ármann sigur úr býtum með 2:1. Var leikurinn mjög tví- sýnn og skemmtilegur. í meistaraflokki kvenna var keppt um bikar, sem Sigurjón íþróttafrömuður og glímukappi Pjetursson gaf. Vann Ármann bikarinn í annað sinn. II. flokk karla vann KR eftir harðan leik við Ármann, með 6:4. í IH.-flokki karla sigraði Víkingur Fram í úrslitaleikn- um með 7:3. Áður hefir verið skýrt frá úr- slitum í meistaraflokki karla, bar sem Ármann bar sigur úr býtum. I.-flokki karla, þar sem I Valur vann og II- fl. kvenna, I en þar unnu Ármannsstúlkurn- ar. — Að lokum afhenti Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ, sigurvegur- unum verðlaun sín. Enn eilt brjef um JOHANNESBURG, 26. mars — Bruce Woodcock. Evrópumeist- ari í þungavigt. vann Jonny Ralp, þungavigtar-meistara S,- Afríku, með rothöggi í þriðju lotu í keppni, er fram fór hjer í dag. Ralph hóf ákafa sókn í fyrstu lotunni, en í annari lotu sló Woodcock hann tvisvar niður. Ralph stóð upp í fyrra sinnið, en í hið síðara var lotan búin áður en dómarinn hafði talið í 9. í þriðju lotunni sló Wood- cock Ralph tvisvar niður (stóð upp á 8 og 9) áður en harn sló hann alveg í rot Gert hafði ver ið ráð fyrir að þeir berðust 10 lotur. — Reuter. s sumar ALLT er nú á því hreina með Noregsför frjálsíþróttamanna KR næsta sumar, segir í brjefi frá Gunnari Akselson. Unnið er nú að því að skipu leggja átta daga för knatt- spyrnumanna fjelagsins og er þegar í lagi með þrjá leiki, við Sarpsborg, Vaalerengen og Örn, Horten. Sennilega verður fjórði leikurinn í Vestfold. Einar Ásmimdsson hœstarjeltarlögmaður Skrifstofa: Tjarnargötu 10 — Súni 5467. Lagerhúsnæði óskast stærð um eða yfir 200 ferm. Æskilegt að lóð fyrir úti- geymslu L'lgi. Svör sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst merkt: „Lagerhúsnæði — 572“. Reknetjaslöngur Nokkur stykki reknetjaslöngur 17 og 17*/2 omfar fj'rir- liggjandi. Í3jöm ÍHeneclihtáóon l.jj. Netjaverksmiðja. Símar 4607 & 1992. Lesiampar til fermingargjafa. ^bennalú Í Laugaveg 15. in STINGRIMUR ARNASON seg- ir í blaðagrein sinni, að það sýnist vafasamt gagn af teikn- ingum þeim sem útbúnar hafa yerið með það fyrir augum, að leiðbeina mönnum um vinnu- fyrirkomulag í frystihúsunum, því að þær sjeu aðeins fyrir þau frystihús, sem ekki hafa færibönd. Þetta er ekki rjett hjá Steingrími, teikningar eru einn- ig til fyrir þau frystihús, sem hafa færibönd og er á þeim öllum sýnt þáð hentugasta, sem við erum dómbærir á í hverju einstöku. f rystihúsi. Steingrími er það betur Ijóst en mörgum öðrum, að þótt fjöldi frystihúsanna vinni úr samskonar fiski, í samskonar pakkningar og við svipuð vinnu skilyrði, þá er vinnslukostnað- ur þeirra mismunandi miki.U, svo að nemur tug þúsunda kr. á hverju ári. Teikningar okkar eru tilraun til að bæta að einhverju leyti úr þeim göllum, sem eru á vinnuskipulagningu frystihús- anna og spara þannig eigend- um þeirra óþarfa útgjöld. Steingrími mun vera manna kunnúgast um leiðbeiningar- starfsemi fiskmatsins, því frysti hús þau, sem hann veitir for- stöðu, hafa oft þurft á slíku að halda. Steingrímur spyr hver sje sú nýja aðferð, sem notuð er við skoðun á fiski í frosnu ástandi. Þótt þessi aðferð sje auðveid til framkvæmdar fyrir þann, sem hefur lært hana og skilið I til fullnustu, þá er ekki mögu- legt að skj>ra grundvallaratriði hennar í einni blaðagrein. Hafi Steingrímur raunverulega n- huga fyrir að kynnast þessu, þá er sjálfsagt að kenna honum sem öðrum, allt sem að því lýt- ur, og vegna reynslu sinnar í þessum málum getur hann treyst því, að finnist honunx kostir þessarar nýju aðferðar lítilfjörlegir, þá verða viðkom- andi aðilar þakklátir fyrir gagn rýni hans. I sambandi við persónulegar ádeilur Steingríms á Bergstein Á.Bergsteinsson fiskmatsstjóra, vil jeg taka eftirfarandi fram. Bergsteinn hefur manna leng'st hjer á landi, unnið við leiðbein- ingarstarfsemi og mat á fiski og sýnt á margan veg, að hann hefir lært af reynslunni. Væri of langt upp að telja allt það gagn, sem hann hefur unnið fiskiðnaði okkar. Þá má geta þess, að Bergsteinn sagði fyrir um uppsetningu á fyrstu flutn- ingsböndunum, sem notuð vo.nx í frystiliúsum hjer á landi. og síðan hafa mörg frystihús lát- ið setja upp sams konar bönd. Þessi fyrstu fullkomnu flutn- ingsbönd voru sett uop hjá Kirkjusandi h.f.. Reykjavík. Þar sem Steingrímur virðist álíta námskeið þau, sem hald- in hafa verið í fiskiðnaði, á veg um siávarútvegsmálaráðuneytis ins, lítils virði, þá vil jeg'nð síðustu leggja fyrir hann eftir- farandi spurningu. Hvaða_ að- ferð álítur hann ,,Steingrímur“ heppilegasta til að menta bá menn, sem sjá um vinnslu fisks ins? i Revkjavík. 25. mars 1949. Magnús Kr. Magnússon. FRANKFURT — Þýskur vís- indamaður hefur fundið upp ný einföld tæki til þess að vinna vatn úr sjó. Tæki þessi verða sýnd á næstunni á iðnaðarsýn- ingu í New York. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.